Vísir


Vísir - 02.07.1949, Qupperneq 2

Vísir - 02.07.1949, Qupperneq 2
2 V I S I R Laugardaginn 2. júli 1949 Laugardagur, 2. júlí, — 183. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflæSi kl. 10.40. Síö- degisflæöi kl. 23.10. Næturvarzla. Næturvöröur er í Læknavarö- stofunni, sími 5030. Næturvörö- ur er í Ingólfs-apóteki, sími 1330. Hugmyndasamkeppni. Bæjarráö hefir samþykkt, að efna til almennrar hugmynda- keppni um útlit og fyrirkomu- lag á þrem stæröum sumarhúsa, er byggö yröu á hinum nýju garðlöndum viö Rauöavatn. Úr- lausnir skulu sendar til skrif- stofu bæjarverkfræðings, Ing- ólfsstræti 5, fyrir'i^. ág'úst. ( Mikil aðsókn. Aðsókn hefir verið ntikil að sjávardýrasýningunni í sýn- ingarsal Ásmundar við Freyju- götu. í gær höföu hátt á 8. þús- und manns komið þangaö. All- margir ljósmyndarar og mvnda- tökumenn hafa einnig korniö þangað og tekið ntyndir af því, sem þar er að sjá. Þá hefir fólk utan af landi einnig notað tæki- færið og sótt sýninguna. Sýning S.Í.B.S. Hin athvglisverða handíða- og listmunasýning S.Í.B.S. er opin í Listamannaskálanum daglega frá kl. 13—21. Er þar til sýnis mikill fjöldi listmuna, er ber listfengi og smekkvisi ýmissa berklasjúklinga fagran vott. Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna. í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna tekur sendiherra Bandaríkjanna á rhóti gestum á Laufásvegi 23 mánudaginn 4. júlí, kl. 5—7. Allir Bandarikja- menn og vinir Bandaríkjanna velkomnir. — fyttu HÚ — 102. Eg er ei nema horaður hryggur, þó ber eg hold og bein, og mer hold og bein. Ráöning á gátu nr. ioí : Tíminn. Wr Víói fari? 35 árum. Úr Vísi fyrir 35 árum. .. Jónas Jónsson alþm. var mik- ill lijólreiðamaður í þann tíð. Svohljóðandi klausa birtist í Vísi 29. júní árið 1914: „Jónas Jónsson, kennari frá Hriflu, fór á laugardaginn með Ingólfi til Borgarness; ætlaði þaðan á reiðhjóli norður Akureyri." Þá vai haldinn þingmála- fundur í Barnaskólaportinu og var Sveinn Björnsson (núver- andi forseli íslands) fundar- stjóri. Afeð; ! annars var eftir- farandi tillaga samþ frá Benedikt Sveinssyni m.- ra: .Fm.durinu skorar á alþingi að ju lög. er'ak að -borgar- ! ai Reykjavjk rbrejar kjósi ■ ísland í svissnesku riti. í svissneska hljómlistartíma- ritinu „Singt- und Spielt“, sem út kemur i Zúrich, birtist ný- lega grein eftir Hallgrím Helga- son tónskáld, er nefnist Islánd- ische Musik. Er þar m. a. prent- að lag Hallgrims „Ár vas alda.“ » Hjúskapur. í gær voru geíin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Ingibjörg Stefánsdóttir og Paul Smith, verkfræðingur á Kefalvíkurflugvelli. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns ungfrú Helga Sveinsdóttir og Bernard May. Heimili þeirra verður að Norðurbraut 27, Hafnarfirði. í dag veröa geíin saman i hjónaband í Kaupmannahöín úngfrú Dóra Kristins og Gerrit J. Berrevoets verkfræðingur. Brúðhjónin munu fyrst um sinn dvelja á Bellevue Strandhotel, Kaupmannahöfn. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11. Síra Jón Auðuns. Hallgrímsprestakall: Messað kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 11. Síra Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 11. Síra G'arðar Svavarssön. Grindavík: Messað sunnudag kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss íór frá ísafirði í gærkvöld til Reykja- víkur. Dettifoss koni til Rvíkur í gær. Fjallfoss kom til Reykja- vikur 30. júní. Goðatoss er í Kaupmannahiifn. Lagarfoss fór írá Hull 29. júní til Reykjavík- ur. Selfoss l'ór frá Hamborg 30. júní til austur og norðurlands. Tröllafoss fór írá New York 28. júní til Reykjavíkur. Vatna- jökull kom til Álaborgar 29. júní, átti að fara þaðan 30. júní til Reykjavíkur. borgarstjóra sinn“. Tillaga þessi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn 2. Tillaga þessi hefir bersýnilega ekki náð samþykki alþingis, þrátt fyrir ótvíræðan vilja þing- málafundarins. — £1nœtki — Það var í gamla daga, meðan hestavatnsþróin var enn við líði, á mótum Ilverfisgötu og! Laugavegs, að sveitamaður var að vatna þar hesti sínum sem var mjög horaður, að sílspikað- ur embættismaður í bænum, er var á hressingargöngu að morgni, vatt sér að sveitamann- inum og sagði ströngum rónii: „Ekki hefir hann fengið of- mikið að éta hjá þér þessi i vetur!“ „Nei hann hefir ekki erið alinn á Landssjóðsjöiutíut eins og þú!“ svaraði >r,-itam ður ;nn snöggur upp á lagio. Hina vísasti vegn tíl . ' láta aora hlunnfara vig ?ða gabba, er að ímyhda sér að maður sé hverjum ma slægvitrari. Ríkisskip: Esja var á Akttr- eyri í gær. Hekla er væntanleg til Glasgow í dag. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald.breiö fór frá Reykjavík ld. 20 i gærkvöld til Húnaflóa-, Skagaíjarðar- og Evjafjarðar- hafna. Þyrill er á leið til Norö- urlands. Akranes, 3.—4. tbl. 8. ár, er nýlega komið út. Flytur það m. a. grein um málningu og málaraiðn á ís- landi og er fvrsta grein í ílokki um þaö efni. Ennfremur eru þar greinar um kirkju og' kristni, um elliheimili, um K.F.U.M. og K.F.U.K., um hollustuhætti, um fyrstu byggö á Akranesi, um Sjómannastof- una á Akranesi. Þar er grein, sem nefnist „Völundurinn á Vindhæli og kona hans“, fram- hald Starfsáranna eftir síra Friðrik Friðriksson, Annáll Akraness, til fróðleiks og skemmtunar o. m. fl. — Blaðið Akraness er eitt af einstæðustu héraðaritum eða byggðablöðum landsins, flytur eingöngu grein- ar um menningarmálefni og er mjög vandað aö öllum frágangi. Útvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar: „Burlesque" eftir Richard Strauss (plötur). 20.45 Leikrit: „Sigríðúr á Bú- stöðum" eftir Einar H. Kvaran ; Ævar R. Kvaran færði i leik- form. (Leikendur: Æ2var R. Kvaran, Elín Ingvarsdóttir, Jón Aðils, Anna Stína Þórarinsdótt- ir. o. fl. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran). 21.30 Létt lög (plöt- ur). 21.50 Upplestur; kvæði eft- ir Tómas Guðmundsson (Hösk- uldur Skagfjörð les). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dag- skrárlok. Flugið. Loftleiðir: í gær var flogið til Akureyr- ar, Siglufjarðar. í dag verðá farnar áætlunar- HrcMgáta hk 792 Lárétt: 2 ílát, 5 fiska, 6 hella, bh., 8 tveir eins, 10 aðstoða, 12 grænmeri 14 óhreitiinli, 15 drykkurinn, 17 kínv. manus- nafn, 18 kein. L6V l ; Brúr f:-.-ða, nagla. j í ..ruekra. Amenkani, 9 vera, 1 • umræða, 1 ai. • 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu ar. 791: Lárétt : 2 Æthm, 5 arfa, f> ská, 8 A.B., eo klár. i2 lok, 14 fræ,. 15 drós, 17 an, 18 aular, 'iétt : 1 Haíalda, 2 æfs, 3. a! : 4 n-.rra ia, 7 álf9 boru, n ára, 13 l. ól, jí, S.A. ferðir til: Vestmannaeyja, Ak- ureyrar. ísaíjarðar, Patreks- fjarðar. Siglufjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Fagurhóls- mýrar. Á morgun verða farnar áætl- unarferðir til Vestmannaeyja, Akureyrar- og Isafjarðar. Geysir íóf í gærmorgun til Prestvvick og Kaupmannahafn- ar með 42 farþega. Meðal far- þeganna var Sir Andrew Murray, yfirborgarstjóri Edin- borgar. Geysir er væntanlegur aftur kl. 17 i dag. Fer kl. 8 í fyrramálið til London. Vænt- anlegur aftur um kl. 11 annað kvöld. Hekla fór í gærkvöldi til Parísar fullskipuð farþegum, Voru það aðallega bandarískir starfsmenu á Keflavíkurflug- velli, sem ákveðið höfðu að dveljast í París um helgina. Bíð- ur Hekla þeirra í París, en er væntanleg aftur hingað með þá á mánudag, en þá er 4. júlí, þjóðhátíðardagur Bandarikja- manna. Flugfélag íslands: Áætlunarferðir í dag til eftir- taldra staða: Akureyrar (2 ferðir), Keflavíkur (2 ferðir), Vestmannaevja, Siglufjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Fagurhólsmýrar og Hórna- fjarðar. A morgun (sunnudag) eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar, Siglufjarðar, Vestmnanaeyja með ísfirzka íþróttanienn, 20 talsins, til Færeyja, en þar munu þeir heyja ýmsár þróttir við eyjaskeggja. Er þetta i fyrsta skipti, sem íslenzk flug- vél flýgur til Færevja. Flug- stjóri á Catalinaflugbátnum verður Anton Axelsson. Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfél. íslands, kom i gær kl. 17,30 frá Oslo. Flugvélin fór í morgun kl. 8,30 til Kaup- mannahafnar með 35 farþega, og ef hún væntarileg þaðan aft-' ur á sunnudag kl. 17,45. Hermeð tilkynníst viðsLiptavinum mínum að iramvegis verður vinnu- stofa mín rekin á Skúla- götu 12 undir nafninu Barðinn h.f. Hjólbarðavinnustofan Lauganesi við Kleppsveg. ÞÓRÐUR JÓNSSON. Vantar lélaga strax í útgerð. Þvrfti að leggja eitthvað fram af peningum. — Æskilegt að þetta væri vélamaður. — Uppl. í síma 81173, kl. 4—7 í kvöld. Sijurgeir Sigurjónsson li æsíaréttarlögmaður. S .rifstofutimi 10—12 og 1—fi. A : . ;tr. 8. Simi 1043 og 80950 1 Arni Ziemsen... Framh. af 1. siBu. — Hann er oftast frá kl. 7 á morgnana og fram til eða framyl'ir miðnætti. Að vísu ekki á ræðismann- skrifstofunni sjálfrl nema frá kl. 2—314 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. En konan mín gegnir störfum mínum, þeg- ar eg er ekki við og hún er til viðtals allan liðlangan daginn. Hún cr hægri hönd mín í öllum störfum og veit skil á hverju, sem vera skal, því er að ræðismanns- starfinu lýtur. Síðari hluta þessa vetrar og í vor, hefur starfið verið margfalt á við það, sem það er venjulega. Það er vegna ráðninga landbúnaðarfólks- ins. Við verðum að vinna alla helgi- og hátíðisdaga, jafnt sem aðra daga, og sumarfríið fer í þetta lika. Það gerir okkur reyndar ekki svo mikið til, en liitt er verra, að það dugir ekki til. Fólk heima á Islandi gerir sér áreiðanlega enga hug- mynd um erfiðleika í sam- bandi við ráðningarnar. Við hverja eina umsókn koma tugir og jafnvel hundrað umsóknir. -Svo er að skrifa fólki, tala við það, vita hvað það getur og reyna síðan gera bæði vinnuþega og vinnuveitanda til hæfis. En það er ekki þar með hú- ið, það þarf að hjálpa fólk- inu við að útvega hvers- koriar vottorð og leyfi, sem tekur til jafnaðar 4—5 vik- ur. Stundum eru óteljandi erfiðlcikar og hömlur í veg- inum, og fólk kemur dag eftir dag með áhyggjur sín- ar, óskir og fyrirspurnir. Það kemur eklci síður lielgi- daga en aðra daga, og stundum vekur jiað mann upp um miðja nótt til að fá afgreiðslu. Hér er þó ekki fyrst og fremst átt við fólkið, sem nú er í þann veg- inn að fara til ísl. til land- húnaðarstarfa, heldur jafn- vel fremur það, sem við lijónin höfum orðið að ráða til kaupstaðanna og til einkafólks. — Verðið þið hjónin ekki að veita þessu fólki einnig aðra fyrirgreiðslu ? — Jú, oft verðum við að hýsa fólk, stundum vikum saman og gefa því að horða Fyrir meiri hluta fólksins Framh. á 7. síðu. ilaðurina minn; Jön SigurteöFi irá Gili í Dýraíirði, ahdaðíit að héimili sínu 30. júní. Vf lgerður Tómasdóttir og böra Tii gagns og gawnans •

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.