Vísir - 02.07.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1949, Blaðsíða 4
4 V I S I H Laugardaginn 2. júlí 1949 WISXR D A G B L A Ð Ctgefandi: BLAÐACTGAFAS VlSíR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Rekstraiafkoma Reykjavíkurbæjar Borgarstjóri gaf í l'yrradag yfirlit vfir hag og rekstur Reykjavíkurhæjar á fundi bæjarstjómar. Virðist af- koman hafa verið mjög álitleg á hinu liðna ári og hagur bæjarins t'ara stöðugt batnandi. Eignaaukning hefur numið 21 milljónum ltróna á síðasta ári, en heildareignir hæjarins eru taldar nú um áramótin kr. 106,6 milljónir. Þegar tekið er tillit til eðlilegra afskrifta á imdanförnum árum, en einnig þess að eignirnar vorti afskrifaðar á síðasta ári um lcr. 8,871,000,00, sýnist það sanna, að hagur bu'jarins stcndui' með miklum hlóma og fer hatnandi. Sumar eignir hæjarfélagsins eru að vísu ekki arðhærar, en aðrar skila góðum hagnaði og miklu meiri, en svarar til eðlilegra vaxta vegna þeirrar fjárfestingar, sem til þeirra hefur verið varið. Með tilliti lil hagkviemrar afkomu hæjairckstrarins ákvað bæjarstjórn í velur, að útsvörin skyldu læklcuð nokkuð, eða um tæpar tvær milljónir króna. Hagaði niður- jöfmmarnefnd sér eftir því og nema útsvörin nú 51,2 milljónum, en kr. 53,2 milljónum í fyrra. Þrátt fvrir slíka lækkun má gera ráð fyrir að útsvarsgreiðendur telji sín- um hag ekki of vel borgið, enda mun svo jafnan l'ara er menn eiga að inna af hendi opinberar álögur. Þegar út- svörin eru rædd, mættu meiui minnast þess að hæjarstjórn Reykjavíkur ákveður ekki tekjustofna sína, heldur er það löggjafarvaldið, sem örlög manná hcftir í ltendi sér að jtessu levti. Skorti á tekjur ríkissjóðs, er auðvelt að hæla úr jiví með nýjum álöguin, en ef bæjarfélögin skorlir rekstrarfé verður að leita tii löggjafans, ef finna á nýja tekjustofna. Nú er svo komið skattaálögnm hér í landi, að ríkið heimtar allar tekjur manna til sín, scm umfram eru nauðsynlegar lifsjiarfir, en bæjar- og sveitafélög verða mjög alskift í þeim viðskiptum. Þrátt fvrir jiað verða sveita- og liæjarfélög að standa undir flestum fram- kvæmdum, sem til úrhóta horfa i landinu. Ríkisvaldið gapir yfir öllu og gleypir allt, en svarar ekki að sama skapi þeim þörfum, sem aðkallandi eru hverju sinni. Sósíalismi og jijóðnýting hafa átt sér marga formadendur slðustn árin, sem sýnt hala andlit sitt grínni- eða ógríinu- klítt, en svo er nú komið, að jafnvel jæir hoðberar hins nýja siðalærdóms eru teknir að sjá villu síns vegar, |)ótt í srnáum stíl sé. Þannig er J>að cngin tilviljun, að mjög hefir kastast í kekki með Alþýðul'lokknúm og komnuin- islum síðustu árin, —*og raunar mætti telja Framsóknar- llokkinn með, en allir þcssir flokkar hafa kapjisamlega unnið að eyðingu manndóms og framtaks í landinu og komið í veg fyrir alla eðlilega eignasöfnun. Aljjýðuflokkurinn hefði getað unnið sér margt til á- gælis, en hefur glatað öllnm sinuni gullnu tækil'ærum af ólta við komnuinista. I jní elni mætti skírskota til kapp- hlaupsins, sem Jiessir flokkar háðu í hyrjun stríðsins um sálir launþega, þar sem annarsvegar var keppst við að liækka kaup maniia, en hinsvegar (ifurðaverð, en hvort- tveggja átti að haldast í liendur, jiannig að þar væri fullt samræmi á iriilli, sem sýnist hafa reynzt vandíundið. Nú á Alþý’ðuflokkurimi við þau ósköj) að' húa, að hera áhyrgð á stjórn landsins, en ráða ekki við þá öfgajmiun, sem flökkurinn hefur átf jrátt í að stofna lii og liarma víst fáir slík örlög. Þar liefur flokkurinn fallið í jiá gröf, sem álti að vera öðrum grafin. étstjóin keinur viða við og hitnar ekki sízt á hæjar- félögunum, og þeim nnin |)unglegar, sem jrau eru stærri. Því er ekki að undra, þótt fjárhagsáætlun Reykjávíkur- hæjar feli í sér fleiri milljónatugi, en allur ríkisreksturinn gerði fyrir stríðið. Þá komust fjárlögin hæst i fjóra tugi milljóna, en nú er allt orðið hreytt. Hagur Réykjavíkur- bæjar virðist góður, en framtíðin liefur margar hættur í sér fólgnar. Ctsvör eru góð, ef jiau inuheimtast, en hve- nær þrýtur greiðslugefa borgaranna? Kínastjórn ákveóin að halda haín- banninu áfram. Sendir Bandaríkjsijóm ákveðna orð- sendingu. Einkaskeyti lil Vrísis frá U. P. ’ Kínvcrskci rniðstjórnin hef ir svarað orðsendinrju Barida ríkjastjórnar varðandi árás- ir Kínverja á skip annarra />jó»ða, er hafa vrrití á sigl- i ngn meðfram ströndum Kina. í svari Kuominlangstjéirn- arinnar scgir meðal annars. að hún lial’i ákveðið að loka þeim liöfnum, er komnuin- islar hafi á vnldi sínu og luin telji það ekki hrot á aí- jijéiðalögum. liún telur j)essa ráðslöfun sina hcldur ekki lieyra undir svokallað hafn- hann, heldur aðeins ráðstöf- un i varnarskyni, cins og slendur orðrétl i tilkvnningu ^Kuomintangsljórnai'innar. Erlend skip. Kinverska stjórnin segir ennfreinur i svari síiui við orðsendingu Randarikja ‘stjórnar, að hún nuini eins og áðui' reyna að sjá svo til ! að baúdárísk skiji verði ékki | fvrir tjóni né skiþ annarra j þjóða, en luin áskilur sér i hins vegar rétl til þess að ; hefta siglingar þeirra skipa, [er stefna lil hafna komniún- ista. Slríð er strið. í svari stjórnár Kuomin- tang segir, að Randarikin vcrði að gera sér grein fyrir jiví, að í Ivina sé stvrjöld og stjörnin verði að beita öií- um meðulum, senrluin liel'- ir i hendi sér lil þess að vinna hug á þeim öflum. er reyna nii orðið að ná tökuin á Kiua. bústað u r Ban daríkj aforseta, er mjög úr sér gengið og hefir verið sagt, „að forset- inn legði sig i lífshættu í hvert sinn cr hann fengi sér bað, því gólfið undir Irað- herbérginu gæli brotnað livc nær sem væri.“ Sérstök sex manna nefnd mun fjalla um, á livern liátt viðgerðinni á húsiiui verð- ur liagað, en talsverðar deil- ur hafá orðíð um j>að, sér- slaklega livað útlit hússins snertir. Gert verður við Hvíta húsið. Truman forseti hefir ný- , lega undirritað lög, sem t heimila ~»Ji millj. doltara ' fjárveitingu lil viðgerðar Hvíta hússins í Washington, ! Ilvíta luisið i Washington, KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710 SlctnakúÍih GARÐUR Garðastræti 2 — Simi 7299. Buick-bílL model 1940, til sölu. Hefur alllal' verið í einka- eign. Til sýnis í dag milli kl. 1 og 4 á Fjölnisvegi 14. Kaupmenn og kaupfélög Erum farnir að framleiða allar stærðír af pappírspok- um úr 100% gljáar.di brúnum kraftpappír og' eru þek' því sérlega sterkir. Með því að eftirspurnin er mikil, og vér viljum deila sern jafnast niður pokunum, þá gjörið svo vel og senda okkur pantanir yðar senr allra fyrst og verða þær þá afgreiddar í þeirri röð, er okkur berast þær, og pok- arnir koma fram úr vélunum. Virðingarfyllst, JPis pp írsp €Þ k u «f €> rð i n íi. Í. Vitastíg 3. ♦ BERCMAL v Skorturinn á lyfjabúöum í úthverfum bæjarins er injög mikið ræddur af þeim, er þar búa um þessar mundir, enda ekki aö ófyrirsynju. Það er til minnkunnar fyrir bæinn, að eigi skuli vera lyfjabúðir í úthverfunum, en af ein- hverjum óskiljanlegum ástæðum hefir eigi fengizt leyfi til þess að setja þar á stofn lyfjabúðir, enda þótt fjöldi lyfjafræðinga óski þess. 'V' „Flúsmóðir'ý seni býr í ííliða- liverfinu, hefir sent mér eftir- í.'irandi pistil og ær eg hejmi al- gerlega saitunáiá' Pistilf luis- móðurinnar er svóhljóðandi: ,,\’egna þess. að eg héfi rekizt á [>að, að minnzt er á í greinum Bergniáls j)örf fyrir apótek í suðvestur-bænum, get eg ekki látið hjá lítia, að skrifa Berg- máli nokkurar línur vegna okk- ar, seili í Hlíðunum 1>úa. * Svo er mál með vexti, aí all-langt *6r fyrir mann a£ sækja alltaf niður í miðbæ- inn, þegar maður þarf að nálgast nauðsynleg lyf. Eg fyrir mitt leyti, sem hefi tvö börn hér heima, get alls ekki skotizt ofan í bæ hvenær sem er og oft er það, sem maður þarf á lyfjum að halda. * I’egar maðurinn niinn kemur heim að kveldinu. þá.verðúr J>að lians hlutverk að ná i ]>að, sent okkur vanhagar uni tir a.póteki, en hvafi skeður j)á: Við verðuni að borga 2 krónur aukalega fyrirað ón.iða apótekið með af- greiðslu. Eg veit ekki til hvers við erum að verja miklu fé tii heilbrigðismála ef þeir, seni að þeim störfum vinna, eru ekki á verði gagnvart slíku fyrir bæjarbúa Ef íbúar Kleppsholts hafa þörf fyrir apótek, þá er ekki síður þörf fyrir slika stofnun fyrir okk- ur Hlíðarbúa. Þetta ætti hver heilvita maður að geta séð. * Kannske verður ekkert að- hafzt í jtessum málum af hálfu bæjaryfirvaldanna fyrr en með loforði'fyrir riæstti bæjarstjórn- arkosningar eins og í mörgu öðru, en vonandi væri, að licil- brigðisyfirvöldin fylgdust með vexti Hlíðahyeríisins, sem orð- ið er eitt af þéttbýlustu hlutum bæjarins, langt fyrir utan nriðju hauS."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.