Vísir - 02.07.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1949, Blaðsíða 3
Laugardaginn 2. júlí 1949. I S I R UU GAMLA BIO m Æíintýíi Fálkans (Falcon’s Adventure) Spennandi og skemmti- | leg ný amerísk leynilög- ! reglumynd. Aðalhlutverk i ieika Tom Cpnway Madge Meredith Edward Brophy Myrna Delt. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá elcki aðgang. Gólfteppahreinsmiin Bíókamp, 7360, Skúlagötu, Sími «K TRIPOLI-BIO KK Ógnir éttans (Dark Waters) Mjög spennandi og afbrags vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk: Merle Oberon Franchot Tone Tomas Mitchell Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. FÓTAAÐGERÐASTOFA min, Bankastræti 11, liefir sima 2924. Emma Cortea. Glettixin náungi (That is my Man) Bráðsmellin amerísk mynd um ævintýri, he.sta og veðrejðár. Aðalhlntverk: Don Ameche Catharine McLeod Roscoe Karns Sýnd kl. 5. Js íanJi operusongvan Söngskemmtun í Gamla Bíó í dag 2. júli kl. 15.00. Við liljóðfærið Fr. Weisshappel. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzl. Sigr. Helgadóttur, og eftir kl. 12 í Gamla Bíó. Pantanir óskast sóttar fyrir hádegi. Allra síðasta sinn. Tónlistarblaðið MUSICA 1. tbl. 2. árg. er nú komið út. Er hlaðið að venju fjölbreytt, og eru í því að þessu sinni m. a. eftirtaldar greinar: Bitstjórarabb, Jón Leifs, finuntugur, Shostakovich á Islandi, viðtal við tónskáldið, Rússneska söngaðferðin, cftir stjórnanda Don Kósakkanna, Fréttabréf frá Italíu, Nútírna norsk tónlist, Gagnrýnandinn Sig. Skagfield, M.A.-kvartettinn, Nvjar nótur, wiðtal við Jónatan Ólaf sson, pianóleikara, Sönleikaágrip, La Tosca, eftir Puccini, Saga tónlistarinnar 6. grein, Cr tónlistarlífinu, .Víðsjá, Jazzhljómleikar K. K. og m. 11. Með þessu hefti fylgir lagið Fagra land, eftir W. A. Mozart, texti eftir Þorstein Sveinsson. Eorsíðumynd af Jóni Leifs, tónskáldi. Allir er tónlist unna, verða að lesa Musica, eina tóójistarblaðið sem er gefið út á íslenzkri tungu. Geris,t áskrifendur. Áskriftarsímar: 3311 og 3896. l'akmarkið er: MUSICA JNN A HVERT HEIMILI. Höfum opnað hjól- barðavinnustofu á SKULAGÖTU 12. Sóllim og önnumst allskonar viðgerðir á hjólbörðum og slöngum. BARÐINN H.F. Haraldur handfasti: Hrói Höttur hinn sænski ■ Mjög spennandi og við-| burðarík sænsk kvikmynd.: Aðalhlutverk: : George Fant, ■ Elsie Albiin, • George Rydeberg', : Thor Modéen. : 'Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ■ Sala hefst kl. 11 f. h. • mmM Lokað frá 2.—15. júlí vegna sumarlejTa. Háðfuglinn kemur út á mánu- Múrari getur tekið að sér múr- vinnu nú þegar í bænum eða nágrenni. — Tilboð merkt: „Múrvinna—379“ leggist inn á afgi'. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld. TJARNARBIO Lokað Matbarinn :• : • í Lækjargötu ■ ■ jhefir ávallt á boðstólum- »1. fl. heita og kalda kjöt-: •og fiskrétti. Nýja gerð af: ■pylsum mjög góðar. —j jSmurt brauð í fjölbreyttu; júrvali og ýmislegt fleira.; • Opin frá kl. 9 f.h. til kl.i •11,30 e.h. : ■ ■ j 2 ■ Matbarinn í Lækjargötu,: ■ Sími 80340. Í Skuggamyndavél óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudag, mcrkt: „Ó-— T -366“. m nyja bío mmm Ástir Jóhönnu Godden (The Loves of Joanna Godden) Þetta er saga af ungri bóndadóttur, sem elskaði þrjá ólíka menn, og komst að raun um, eftir mikla reynslu og vonbrigði, að sá fyrsti þeirra var einnig hinn síðasti. Aðalhlutverk: Googie Withers John McCallum Jean Kent Svnd kl. 5 og 9. VIÐ SVANAFLJÓT Hin fagra og ógleymau- lega litmynd um tónskáld- ið Stephan Foster. Aðalhlutverk: A1 Jolson Andrea Ledds Don Arneche. Sýnd kl. 3 og 7. Salahefst kl. 11 f. h. Rafmagnsverkfræðinpr óskast til starfa hjá Ral'magnsveitunni. Nánari upplýs- ingar hjá rafmagnsstjóra. Rafmagnsveita Reykjavíkur ÞÖRSCAFÉ: Eldri dansaLW'nir í kvöld kl. 9. — Simar 7249 og 6497. Miðar afhentir frá ld. 5—7 í Þórscafé. ölvun stranglega bönnuð. Þar, sem fjörið er mest — skemmtir fólkið sér bezt. S.K.1 _ Eldri dansarnir í GT-liúsinu í kvöld kl. 9. Iiúsinu lokað kl. 10,30. Að- 1 • göngumiðar frá kl. 4—6. Sími 3355. S.K.T. Eldri og yngri dansarnir í G.T.-húsinu annað kvöld ld. 9. Að- göngumiðar frá kl. 6,30, sími 3355. Fiskasýningin í sýningarsal Asmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23. Kvikmyndasýningar kl. 6, 8,30 og 22. — 30 tegundir erlendra fiska og fjöldi innlendra tegunda auk annarra dýra, svo sem salamöndrur, eðlur, froskar, snákar, skjaldbökur og krókódíll. Eitt af dýrunum á sýningimni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.