Vísir - 02.07.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 02.07.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 2. júlí 1949 V I S I R 7 Endurminningar Churchills. Framh. af 5. síðu. Andúð hermálaráðuneytisins. Mótspyrna liermálaráðuneytisins var þrákelknisleg og óx eftir því, sem neðar dró að herfræðingastiganum. Sú Iiugmynd, að stórir Iiópar liermanna, sem ekki voru i fastahernum, í óvenjulegum búningum og mcð þessu 'frjálsmahnlega sniði, ættu að varpa rýrð á dugnað og kjark fastahersins, var þeim mönnum andstyggð, er höfðu varið allri ævi sinni til skipulegrar þjálfunar fastra herdéilda. Ofurstar margra af beztu herdeildum oltkar voru lostnir reiðiblöndnuni harmi. „Hvað er jiað, sem jjeir geta gert og menn minir geta ekki'?“ Þessi ráðagerð rænir allan Iicr- inn mörgum beztu möimumun og er honum álitshnekkir. Aldrei voru slíkar sveilir til árið 1918. Hvers vegna jiá nú?“ Það var auðvelt að skilja tilfinningaf jicssara manna, án J)css að ala þær sjálfur í brjósti. Hcrmálaráðuncylið blýddi á kvartanir þeirra, en eg fylgdi minu fast eftir. drckasveitir. Við gátum teflt fram þrein fótgönguliðs- Ilinn 13. september hóf meginher ítala sókn j)á inn yfir landamæri Egyptalands, sem lengi hafði vcrið húizt við. í honum voru sex fótgönguliðsherfylki og álta skrið- sveilum, einni skriðdrekasveit, þrcm fallbvssudeildum og tveim sveitum brvnvarinna bifreiða. Skipanir voru gefn- ar um, að hersveitir vorar skyldu halda undah, en berjast, cn jjær voru þaulvanar eyðimefkurlífinu og hinar traust- ustu. „Afmaelisveizla í Aldershot“. Arás ítala liófst með mikilli stórskotahfíð á stöðvar okkar við landamærabæinn Sollum. Þegar skotmökkur- inn og rykskýið leið lijá mátti sjá hinar ítölsku hersveilir, jiar sem jiær stóðu i nákvæmum röðum. Fremst voru her- menn á bifhjólum, i hnitmiðuðum og þráðbeinum röð- um. Að baki þeim voru léttir skriðdrekar og margar rað- ir vélknúinna farartækja. Brezkur ofursti komst svo að orði um jiessa sýn, að hún hafi minnt sig á „afmælisveizlu i Long YalJejr i Aldershot". Coldstream- lífvarðarsveitin, sem var andspænis jiessum slórkostlega liðssafnaði, liélt hægt undan, og hin þæg'ilegu skotmörk guldu mikið af- hroð, er stórskotalið okkar tók til óspilltra málanna. Nokkúru súnnar héldu tveir hersveitir fjandmannanna fram yfir opna eyðimörkina suður af hinu langa kletla- belti, sem liggur sambliða sjónum og sem ckki var hægt að komast yfir nema við Halfaya-„IIellfircskarð“, sein mjög kom við sögu síðar í öllum oruslum okkar. í hvorri sveit ítala voru mörg hundruð farartæki, skriðdrekar, skriðdrekabyssur og fallbyssur fremst og með fótgöngu- sveitir í bifreiðum í miðju. Þessa skipan, sem oft var not- uð, kölluðum við „broddgöltinn". Hersveilir okkar létu undan síga fyrir þessum mikla liðsafla, en létu ékkert tækifæri ónotað til ]>ess að veita fjandmönnunum slæmar búsifjar, en lireyfingar þeirra virtust hikandi og óákveðnar. Graziani skýrði siðar frá því, að hann hefði á siðustu stundu breytt um ]>á ráða- gerð að reyna að komast að baki okkur, og ákvcðið, „að efla sem mest liðsstyrk sinn i vinstri fyíkingararmi og sækja fram með leifturliraða með ströndinni til Sidi Barani.“ Samkvæmt þessu sótti meginher ítala hægt fram með strandveginum eftir tveim samhliða brautum. Italir sóttu fram með bylgjum fótgönguliðs, 50 í senn, er fluttar voru í vörubifreiðum. Coldstream-Iífvarðasveitin hélt undan og hafði sína lientisemi, frá Sollum til annarra varnar- stöðva, í fjóra daga samfleytt og olli miklu tjóni i liði Itala. Hinn 17. komust Italir til Sidi Barani. Manntjón okkar var 40 fallnir og sæfðir, en tjón fjandmannanna um j>að bil fimm sinnum meira, og 150 farartæki voru eyðilögð. Er bingað var komið, höf'ðú samgönguleiðir Itala lengzt um 100 kni. og nú seltust j>eir að og voru þái* um kyrrt ræslum 3 mánuði. Þeir urðu fyrir stöðugum árásum hinna liðlegu liersveita okkaf og mikJu tjóni á farar- lækjum sinum. Ótti um Malta. Eg lifði i stöðuguin otta um Malta, sem virlist nær vanrarlaus. 1'''á forsætisráðherranum til Ismay hefshöfðingja i her- foringjaráðinu. 21.9.40. Þetta skeyti frá landstjóra og yfirhershöfðingja Malla staðfestir áhvggjur minar um Malta. Ekki cr nema ein herdeild til strandvarna á hverju 25 km. svæði og lítið sem ekkert varalið lil j>ess að gerá gagnárásir. Eyjan er ]>ví sem varnarlaus gegn landgöngúsveitum fjandmanp- anna. Þér verðið að hafa i huga, að við ráðum ckki á Iiafinu umhverfis Malta. Hér virðist j>vi um bráða Iiættu að ræða. Mér ]>vkir sennilegt, að þörf sé á fjóruni herdeild- um, en vcgna erfiðleika á flutningum frá vestri, verðum við að láta okkur nægja tvær.herdeildir éins og stendur. A’ið verðum að finna góðar herdeildir. Að ]>vi er séð verð- ur eru engir örðugleikar á að koma þeim fyrir. Er eg liorfi til baka á allar ]>essar áhvggjur, minnist cg sögunnar af gamla manninum, er sagði á banasænginni, að hann hefði verið þjaka'ður af áhvggjuin alla ævi, en fæstar þeirra liefðu komið fram. Þannig var ]>elta um lif milt i september 1940. Þjóðverjar biðu ósigur i orustunni mn Bretland. Engin tilraun var gerð til ínnrásar i Bret- land. Og þegar Iiér var komið, höfðu áúgu Hitlers bcinzt i austurvæg. Italir fvlgdu eklci eftir árásum sínum á Egyplaland. Skriðdrekasveitin, sem send var alla leið fyrir Góðravon- arliöfða, kom á vettvang i tæka tíð, að visu ekki fyrir varn- arorustuna við Mersa Malruh i s'éptember, en til seinni hernaðaraðgerðar, sem var okkur óendanlega miklu hag- stæðari. Okkur tókst að senda liðsauka til Malta áður en nokkurar alvarlegar loftárásir voru gerðar á eýna, en enginn dirfðist nokkuru sinni að reyna landgöngu á ey- virkið Þan.nig leið septembermánuður til enda. sligið dans inn á mitt gólf. Svo gífurlegur var loftþrýst- ingurinn. Við urðum að negla spilur fyrir gluggana, og þær urðum við að bafa í marga mánuði, því rúðugler lekkst ekki. Daginn eftir var miðbik borgarinnar eitt logandi eld- haf. Slökkviíiðið stóð magn- lausl þrált fyrir hjálp, sem barst frá Hamborg og öorum borgum. Allar vatnsleiðslur borgarinnar voru í sundur og allar götur voru fúllar af húsvilltu fólki. Vorú gerðar margar a- Árnl Siemsen.. Framh. af 2. síðu. vcrðum við að borga vega- bréf og önnur skilríki, en það fáum við jafnan endur- greitt. Segið mér eitthvað frá styrjaldarárunum. Voru þau ekki erfið fyrir ykkur hjón- in? -— Jú, það voru sannköll- uð áhyggjuár. Sífelld loft- árásarhælta. Maður gat aldr líf sitt liverri stundu vcrið falinn bak við skýin. Óvinaflugvélar flugu daglega i þúsundatali yfir Lúbeck og enginn vissi hve- nær röðin kæmi að lionum. Þetla voru eilífar vökur og eilífar kjallaravistir. Síðustu árin íeið engin nótt svo að ekki væri gefið eitt eða fleiri loftárásarmerki. — Eg var lof t varn aef tirli tsmaður i mínu íbúðahverfi, en auk þess þurfti ég einu sinni í hverri viku aö bafa nætur- ci verið óhultur um og dauðinn gat á vörzlu í fyrirtæki þvi, sem eg vann við. — Hvernig var með loft- árásir á I.úbeck? — Það byrjaði heldur ó- giftusamlega, því að fyrsta lóftárásin, scm gerð var á þýzka borg, var gerð á Lú- beck. Það var á útmánuðún- um 1942. Þá eyðilögðust um G000 ibúðir á einni nóttu, auk verzlunarliúsa, gisti- húsa, kirkna, safnhúsa o. s. frv. Um 400 manns fórust á ]>essari voðanóttu. Dóm- kirkjan, ein af elztu og feg- urstu byggingum i Þýzka- landi, brann, en grunnur hennar var lagður um 1100 e. Krist. I — livar höfðust þið lijón- in við þessa nótt? — í kjallaranum. Ilvar annars staðar? Húsið lék alla nóttina á rciðiskjálfi, og um morguninn þegar við kom- um upp í ibúðina, var engin rúða til lieil í húsinu, brot- in lágu i hrúgum um allt gólfið og lnisgögnin höíðu rásir á horgina? — Nei, þetta var sú ein- asta. Lúbeck var ein helzta bækislöð erlendra Rauða- krossslöðva, m. a. svissneska og sænska Rauða krossins o. fl. Það var talin ástæðan fvr- ir því a'ð Lúbeck var hlift. — Nutu íslendingar, sem þá voru búscttir i Þýzka- landi aðstoðar þessara Rauða-kross stöðva? — Já, einkum sænska Rauða krossins. Hann lijálp- aði mjög til þess að koma Islendingum norður til Dan- merkur, þeim sem það vildu. Hvað segið þér mér um starfsemi íslenzka Rauða krossins í Þýzkalandi? — Hann hefir veitt þeim lsíen*dingum, sém búsettir voru i Þýzkalandi ómetan- lega hjálp með gjafaböggl- um, matvælasendingum, sem borizt bal'a mánaðarlega allt fram á ]>ennan dag. Þá hafa fata-, matar- og lýsis- gjafir íslenzka Rauða kross- ins' lil Þjóðverja vakið hér bæði alnienna aðdáun og eftirtekt í Þýzkalandi. Gerið þér ráð fyrir vaxandi verzlunarviðskipt- um milli Islands og Þýzka- lands á næstunni'? -— Það er ekki gott að segja, því enn er allt í ó- vissr í þcim efnum. Enda er óhu; .andi að nokkur skrið- ur komist á verzlunarvið- skipti milli þcssara landa, nema með gagnkvæmum viðskiptasamningum. Hins- vegar cr ]>að ljóst, að Þjóð- verjar hafa áhuga fyrir Is- landsviðskiptum, enda er iðnaður þeirra kominn í það horf, að ástæða er fyrir okk- ur að rcnna til þeirra auga. 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI shiKj* lii s a ktáiáafoiasiékálaiiitim ogiið frá kl. a. JbI-j K: X3US. 13 - 21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.