Vísir - 08.07.1949, Page 1

Vísir - 08.07.1949, Page 1
89. árg. fM '" j f Föstudaginn 8. júlí 1949 148. tbl. Bf út- :// Nemerdur cg kennarar úv flngskóla Fiugmálastjórnar. Umræður um dollsraskorf Breta í London í dag. Fjármálaráðherra Banda* ríkjanna sifur fund með Attlee og Cripps. | dag mun John Snyder, gert ráð fyrir að þeir Ijuki fjármálaráðherra Banda-|viðræðunum á 20 niinútum, nkjanna, sitja fund meo .. r .v ,v o- o. rr i n ■ r., isvo ræoast nanar vjo sioar. S.r Stafford Cnpps, fjar- Sayder mun einniíS ræða við malaraðherra Breta og a«ra ráðherra samveldis- Attlee forsætisráðherra í Ianda Brcta, sem væntanleg- Dowmng Street 10. Snyder kom lil London i morgun frá Paris og var i fljlgd með honum Averill Harriman, fram k vœ m da - sljóri Marsh allhjálparinnar í Eurápu. ir eru tii I.ondon næslu daga lil þess að sítja fjármálaráð- slefnu sainveldislandanna 13. júlí n.k. Afkoma Frakka. Snyder sagði við blaða- menn áður en liann fór frá París i moi'gun, að IianH teldi Frakka vel á veg síld t hafi. SíiidarEaust á miðunum. Enn rr sama síldarleysið nyrðra orj ekkert skipanna, sem cru á miðunum allt frá Ströndum til Lanijaness, hef- ir orðið síldar vart, að því cr fréttaritari Vísis á Siylu- firði simaði í monjun. Hins vegar sáu skipverjar á íogaranum Elliða, seni er á leið til Þýzkalands, alf mikla sildartorfu um 200 sjómilur auslur af Langa- nesi (um 100 sjóm. undan Færéyjum). Munu einhvcr skip hafa haldið i áttina þangað, en snúið við aftur, enda talið litið á slikum síldarfréttúm að byggja. Stormur var á sildarmið- um í morgun og úllitið frek- ar slæmt. j gær útskrifaði ilu^skóli andi flugmenn hjá flugfélag- Fiugniálastjó»-nannnar;‘1UI i <,!lieiðil’ 1)Uasi 1,1:1 . w . • n ! við að fleiri eða færri heirra yrstu atvmnuítugmenn 1 sína í bókiegum fræðum, jog voru Joeir 15 að tölu. ; Þelta eru fyrstu flugmenn- j ii-nir. sem Ijúka hóklegu i námi til alvinnufluíís hér lieima, að imdanleknum þeim Alhert Tómassyni og Hallgrimi Jónssyni l'lug- mönnum, sem stunduðú hér einkanám og luku prófi sam- kvæmt reglum eða prófraun- um sem Flugmálastjórnin á- kvað. Þeir Albert og Ilall- grímur eru nú báðir starf- Dollaraskorturinn. Auk þeirra stjórnmála er , .. . . , , ikomna og nmn bctur stadda að oían getur nmn Abbot, ___________....... r. . 'fjárm ílaráðherra sitja ráðstefnu, en á henni | verður ra-tt um dóllaraskort Brela. Fregnir skýra enn- frcinur frá því, að Snyder Iiafi fengið afrit af ræðu þeirri, er Cripps'flulti í neðii málstofunni i fyrradag, þar sem haiin ræddi uin við- skipíavandneði Breta og Jner lausnir er hann laldi liklegastar til úrhóta. Stullur fundar. í fregnum frá Lóndon í morgun er ekki búist við því a'o þessi fyisti fundur ráð- herranna verði langur og cr fjárhagslega, en fyrir tveím s.anat ^J^rum pjann hælli því þó við, að Frakkar yrðu að auka út- flutning sinn til muna til þess að geta náð jafn\ ægi áð ur en Marshalllijálpiimi lyki 1952. FvsMestm um merk- m a IIeslamannaíélágið Fákur efhir til veðreiða á skeiðvell- inum við Elliðaár á morgun. Veðreiðarnar Iicfjast kl. 2,30 og verða 25—30 hestar reyndii’, þar af margir allra heztu hesTar méðlima Fáks. I)r. Lindsay, skozki list-' fræðingurinn, flýtur næst\ síðasta erindi siti í Háskól-\ anum í kvöld kl. 0. Segir hann þar frá einum j mcrkilegasta 'forn!cii’afun<Ii! Iiér í álí u, en það var fu.udur Iiins svokállaða Suttón IIoo sltip fyrir nokkurum árum. Skip þetta fannst við Eng- landsströnd og fumiust íj því ýmsir binir fegurstu) gripi'r. Jafnhliða þessu mun fyrirlesarinn einnig tala um skrautlist og list- rænt liandbragð á Norður- löndum almennt. Aðgangur er ókeypis. Steíán Islandi o§ GGðmnndur Jóns- srm efr.a til söng- jskemmtnnar. Söngvararnir Stefán ís- landi og Guðmundur- Jóns- son efna til same.iginlegrar söíu/skemmtnnar í Anstur- kæjarbió næstk. mánudags- kiHÍld kl. 7.15. Einsöngslög syngja þfeir eftir Cesar Franek, Bizet, Donizetli, Ver<Ii og feflir is- lenzk'u tónskáldin Árna •Thorsteinsson, .Tón Leifs, Pijl ísölfsson og Sigurð Pórð arson. Duet'ta isyngja þeir eftir Puccinin, Ver<Ii og Iliz- cí. Báðir söngvararnir l'ara úrbænum i íiæslu viku, Stef- án heldur a'ftur til Kaup- mannahafnar, en Guðmund- ur fer seinl í vikunni i söng- för vestur á Iand og síðan áfrani ti! Norður-. og Aust- urlandsins. a mánudag. Happdrætti Háskóla ís- Iands. Athygli skal vakin á auglýsingu happdrættisins í blaðinu í dag. Dregið verður í 7. flokki á mánudag, en þann <Iag verða engir miðár afgreiddir, og eru þvi siðustu forvöð að kaupa miða í dag og á morg- un. Þeir, sém ætla sér úr bænum um helgina, ættu að muna eftir því, áð endurnýja áður en þeir fara. Um 00 af hundraði af áætluðimx 60 millj, síma í heiminum eru i Bandaríkj- unum. -"fO.Í Þegar aðaibyggingín að Reykjalundi verður fi llgerð,! Árnaði hann hinum nýbök manna, sem luku prófi í gær taki lil slarfa sem utvinrm- flugmeim þegar þeir hafa. ílogið tilskildan klukku- slundaf,jölda og lokið hinum verklegu prófum. I>eir, sem útskrifuðust. Þeir sem útskrifuðusl i gær voru þeir Loftur Jö- hannesson, Björn Br. Björns- son, Bjarni Jcnsson, ITelgi Páhnason, ITiImar Leósson, Valur Ragnarsson, Bragi Norðdahl. Krislján Gunn- laugsson, Magnús Guð- brandsson, Viklor Aðalsteins- son, Ólafur Baehmann, Amlri Meiðberg, Björn Pálsson, Snorri Snorrason og Berg- stéinn Jónsson. Þeim Lofti .Tóliannessyni, Birni Rr. Björnssyni og Bjarna Jenssvni var veitt sér- stök heiðursviðurkcnning fyrir frábæran dugnað við námið og liáa flugprófseink- unn. Sigurður Jónsson forsljóri Flugskólans afhe.nti nemend- unum einkunnir þeirr.a <>g gat þess jafnframl að próf það, sem þessir menn liefðu gengist undir, stæði fvllilega á s))<)rði hinum erfiðuslu og ströngustu prófum við er- I lenda flugskóla, enda yrði hér að gera meiri kröfur lil flugmanna en víðast hvar annarsstaðar vegna hinna crfióu skilyi’ða til flngs ]iér á landi. Við þelta tækifæn' töliiðu ciimig Björn Biv ;i fvrir hönd nem- endanna og Agnar Kofoed ITar.sen flugvallarstjóri rík- isins og formaður flugráðs. munu tveir finnsKH' r.icim koma þangað í heimsókn. Ei'u þeir fulltrúar finnska berk lavar nasamba ndsin s og nmnu dvelja að Reykjalundi i 'L.2 mánúði og kynnast þeirri merkilegu slarfsemi, sem þar fer fram, Munu þeir e. t. v. viniia í vinnúheimil- inu með vislmönnum. Að dvölinni liér lokinni imiiiu gestirnir gefa finnska berkla- va niai'sambandinu skýrslu um dvöi sína hér. uðu flugmönnum allra lieilla og bað þá minnast þess að með flugmannsstarfinu væri þeim fengið ábyrgðarmikið og vandasamt stavf í henduv, sem þeir mættu ekki á neinn hátt bregðast. Fhtgskóli Flugmálastjórn- arinnar tók í fyrsta skipti til starfa fyrir hálfu öðru ári, eða þvi sem næst, og var þá hafin kennsla i bóklegum fræðum til einkaflugs. Voru Frh. af 5. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.