Vísir - 08.07.1949, Qupperneq 4
4
V I S 1 «
Föstudaginn 8. júlí 1ÍM9
wisiR
DAGBLAE
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteiim Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti ?.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprenlsmiðjan h.f.
Fiamtíðin og skattMllndL
Þeir Islendingar, sem viðurkenna l'relsi cinstaklinganna
og vilja stvöja það, vinna einnig aö frjálsri verzlun.
1 ])vi feist annarsvegar að öllum er frjálst að stunda við-
skiplastarfsemi í landinu, en einnig liitt að slík starfsemi
Aðalfundur
SÍS.
Aðalfundur Sambands ísí.
samvinnufélaga var settur í
Sambandshúsinu 3. júlí.
Sigurður Kristinsson flutti
skýrslu um störf stjörnar
S.Í.S. á árinu 1948, en Vil-
hjálnuir Þór forstjóri s
2 háseia
vana síktveiðum vantar á rn.b. Marz R.F. 27.
Dppl. um borð í bátuni við Grandagarð og
síma 3259.
ítarlega frá starfsemi og af-
komu S.Í.S. og fyrirtækja
])css. Að lokinni skýrslii for-
stjóra fluttu framkvæmda-
stjórar skýrslur um starf-
scmi hihna ýmsu dcilda og
fyrirtækja Sambandsins.
Pólska ræðismanns-
skrifstofan
er iokuð allan daginn í dag, vegna jarðarfarar Hjalta
.lónssonar, aðalræðismánns.
má ekki vera dutlungum löggjafans háð, en vérður að
þróast eðlilega, án sérslakra ívilnana eða andróðurs af
opinberri hálí'u. Á slíkiuu grundvelli og slíkum grundvelli
cinum geta kaupincnn og samvinnufélög starfað friðsam-
Jega Jilið við hlið, og náð eðlilegurn tilgangi sinum, sem
er að efla cfnahagsstarísemi í landinu.
I>ví fer víðs fjarri að verzlunarfrelsi sé ríkjandi í land-
inu eins og.sukir standa. Löggjafinn hcfur drepið ullá slíka
starfsemi i dróma og ])eir sem verzlunina háfri ineð höód-
um, hafa unnið dyggilega og raunar kappsanrléga að ófrels-
inu og lagt á sig viðjarnar sjálfir. Kaupsýslumenn hafa
nryndað sin inhkaupasambönd, er starfa við lilið Sam-
bandsins. Þéír, er útflutning sjávarafurða liafa með hönd-
um, gera það í skjóli einkaréttar, þannig að öll samkeppni
er fyrirfram dauðadæmd. Unnið er að því að hver starfs-
grein myndi sin innkaupasambönd, cn yfirsjónir og regin-
villur í Jressum efnunr hafa skaðað þjóðina svo stórlega,
að eigi verður tölum talið. Þeir nrenn, sem l'relsi iinna,
hvort senr Jreir starfa senr sjálfstæðir kaupsýslumenn, eða
inijan vébanda Samliands islenzkra samvinnufélaga ættu
fyrst af ölln að gera sér greiir fyrir i hvcrt óefni kornið cr,
cn svo nrega þeir metast uhr iiinflutning og útflutiring á
frjálsunr vettvangi og mun Jrað Jrjóðimri i'yrir heztu.
Sámband íslenzkra samvinnufélaga ög sanrvinmistai'f-
senrin í landinu, er nú orðin svo rótgróin og iiflug, að til
liennar verður að gera Jiær kröfur, að hún geti starfað að
viðsldptum, án sérstakra opinbérra ívilnanna. Sem dænri
hrælti ncfna, að samkvænrt skýrslu S. í. S. fyrir síðasta
starfsár, nam hreinn ágóði á árinu kr. 1.69S.998.77. Innan
sambandsins starfa svo öll kaupfélögin, senr munu vera
vel fjársterk og sunr stórveldi í sínu liéraði. Þótt þessi
fýrirtáSki hagnisí stórlega af rekstri síniurr, eru ekki sönnt
krofur til Jæirra gerðar, senr aimarra, cr að kaupsýslu
starfa, að Jrvi er varðar opinberar álögur. Frá J)ví er lög-
gjöf var J'yrst sett unr sanrvinmifélög, itefu^ J)að ákvæði
verið í gildi, sénr skotið var inn tii hráðaJrirgða árið 1921,
að sanrvinmii'élögin skyldu skattskvld til jaftrs við aðra,
al' viðskiptum utanfélagsmanna, en hinsvegar skyldi ekld
sambærilcgur skattiu* greiðast af viðskiptunr meðlintanna.
Þetta er vitagagnlaust ákvæði og njóla Jrví samvinnu-
félögin skaítfríðinda af öllunr viðskiptunr sininrr að lieita
nrá.
Verzlunarstarf
Stiilka eða piltur, vcrzlunarskólagenginrr, geta l'engið
góða atvinmi í kjötverzlun mi þegar. Meðmæli
nauðsynleg. Tillroð sendist Vísi fyrir laugardagskvöld,
merkt: „Matarbúð —385“.
Hestamannaíélagið Fákuv heldur kappreiðar á skeiðvelli télagsins
við Elhðaár laugardaginn 9. júií kl. 3,30 síðdegis.
Ferðaskrifstofa ríkistns annast fólksflutmnga að og frá Skeiðveii-
inum. — Ferðir byrja ki. 3.
Margir góðhestar þreyta hlaup og skeið.
Komið — sjáið og reymð gæfuna í veðbankanum.
Félagsstjórnin.
Senr (iíi'mi Jressa má nefna hókaverzhm KRON Irér í
lrænunr. Menn, senr kaupa J)ar lrækur, fá einhVerja nriða
afhenta, senr sönnunargagn fyrir kaupunum, hvort sem
Jreir eru félagsnrenn eða ekki. Hvernig á að rannsaka slik
bókakaup með tillili tiJ skatlaátaga? Það er á einskis
nranns færi og verður aldrci gert. Slíkur ósónri lilýtur að
vekja grenrju skattgreiðenda, senr hefnir sín, Jreim mun
leirgur sem líður. Fyrir hreppsfélögin eru skattfríðindi
kaujrfélaganna nrjög Jnmgbær. ’Sem dæmi nrætti ncfna:
Fátækt hrei)j)sfélag vinnur að umsvifamiklum franrkvæmd-
um heima fyrir. t’tsvar er lagt á kaupfélagið sertr aðra,
en segja má að framkvæmdirnar konri Jrví að notunr öðrurn
frenrur, senr stærsta innflyljanda og útllytjanda r hreppn-
rim. Kaupfélagið greiðir ritsvar sitt með fyrirvara, en
kærir það síðan og fær það lækkað um tvo þriðju og
verður lrrepþurinn að endurgreiða upphæðina, Jjótt vitað
sé að hagnaður kaujrfélagsins stafar engu síður af við-
skiptum utanlélagsnranna en ntcðlimanna. Kaupfélagið
er í rélti sínum að áliti skattayfirvaldanna, en grenrja
trreppslrúa er líka í sínum rétti. Aðalfundur S. I. S. og
atlir fundir Jress, senr haldnir verða liér á ei’tir, uregá
rainnast þess að gremjan grefur rmr sig nreð hverju ári,
sem iíðtir og J)ó11 aldarfjórðiingur líði án aðgerða, kann
svo að fara að næsla kynslóð gcri uj)p reikningana á annan
hátt, en iHÍtíntinn myndi gert lrafa, ef af sánngirni væri
orðið við kröfut hans.
> BERGMAL ♦
Oft hefir verið á það
minnzt, ekki sízt hér í Berg-
máli, að í Reykjavík er al-
varlegur skortur á lyfjabúð-
um. Skortur, sem má heita
algerlega óskiljanlegur.
Þrátt fyrir mikil blaðaskrif
og umtal manna uin þessa
brýnu þörf, sem allir virðast
sammála urn, hafa heilbrigð-
isyfirvöldin, og þá væntan-
lega fyrst og fremst land-
tæknir, ekki fengizt til þess
að kippa þessu máli í lag.
Maður skyldi ætla, að land-
la-kni vieri jretta áhugainál.
ekki - áiður en bjjejarbúuni al-
ínennt. áö hér séli nægilega
nrörg aj)éitek, eins og bærinn
’nefir þanizt út á .síðustu ára-
lugunr og' ibúatálan vaxið.
Kvikoiyndahús eru sjálísögð í
Reykjavík, éiirs pg' annars stað-
ar í heiiniinui), og ]>a8 þótti
sjálfsagt að fjölga þeiin, þann-
ig, að nú eru þau orðin sex. hér
í bænuni, í stað tveggja til
skamins tiiua. Kkki er þöríin
niiiini fyrir lvfjabúðir, en þó er
ástandiS þannig, að enn verð-
unr við að láta okkur lynda, að
hér eru ekki netira fjórar lýfja-
búðir, og hefir Jreim ekki fjölg-
að s. 1. 20 ár eða svo, þrátt íyrir
það. að íbúatala bæjarins lrefir
tvöfaldazt á þessum tíma.
Á þessum tveimur ára-
tugum hafa risið upp ný
hverfi, eða öllu heldur heilar
útborgir, eins og t. d. Klepps-
holtið, Hlíðarnar og Skjólin,
og íbúatala þessarar ný-
byggðar nemur sjálfsagt
mörgum þúsundum. Eins og
samgöngum er háttað hér í
bæ og þess gætt, hversu erf-
itt er að ná í bíl á næturþeli,
þá liggur í augum uppi, að
íbúar þessara hverfa eru
hróplega afskiptir í þessum
efnum.
t'að er drjúgur spölúr fýrir
Kleppshyltinga að liendast nið-
ur í Ingólís Apótek, ekki sizt í
aíspynruveöri að vetrarlagi.
Og jatnvel þótt ekki sé um lifs-
nauösynleg lyf aö ræða, sem
nota þarf að nóttu til, er á-
stæöulaust að iraka miklum
hluta bæjarbúa þessi óþægindi,
og algerlega óréttmætt. I'eir,
senr í úthveífum búa, borga
eins mikla skatta til ríkis og
bæjar og eiga jafnmikinn rétt á
þeim Jrægindum. sem satAi-
gjarnt er að krefjast aí nútiiíia
borg. -— Sanngjörn kra'fa
Reykvíkinga er, að lyfjabúðum
verði fjölgað þegar í stað.
Sjálfsagt virðist, aö nýjar lyfja-
búðir konri i Kleppsholt, iilið-
arnar og Skjólin og jafnvel
viðár.