Vísir - 08.07.1949, Side 6
-5
VISIR
Föstudaginn 8. júlí 1949
Nýr hamí'letlur
L UNÐI
Mjwðldáaðin
Laugaveg 78.
M&inu óskusi
til að gcra i stand salinn frá kl. 7 12 árdegis.
Tjarnarcafé h.f.
; BÍIl tíl £Ö1U
| Nýskoðuð Chevrolet-bif-
reið, með ný uppgerðum
mótor, eldri gerð. Til sýnis
á Vitatorgi milli kl. lf>—
20.
Nokkm háseta
I vantar til síldveiða á ný-
1 sköpunárbát. — Uppl. í
I síma 6984. '
Fyriiiiggjandi:
Steinnaglar
Vatnsfötur
Steypuskóflur
Garðyrkjuverkfæri,
ýmiskonar
GEYSIR H. F.
Veiðarfæradeildin.
ÍVil kaupa
; nýjan Austin eða Varsall,
:4 manna. Sími 3917 til kl.
a
Háseta
vantar nú þegar á drag-
nótabát. Uppl. á Vestur-
götu 25, kjallara.
Nýtt hjói
með hjálparmótor til sýnis
og sölu, bUaverkstæðinu
við gömlu mjólkurstöðina.
ÁRMENNINGAR.
STÚLKUR
OG
PLTAR.
Sjálfboöavinna í Jósefsdal
uni helgina. Unnið að skíða-
gevmslu og lagfærður vegur-
inn. Nýja stökkgryfjan vígð.
Kappleikur milli ,,Skíði“ og
„Stafur“. Hver vinnur? —
Earið kl. 2. —- Stjórnin.
Knattspyrnufél.
FRAM! —
Æfing íyrir meistara-,
i. og 2. fl. í kvöld kl.
8.30 á Framvellinum.
Félagar! Drekkið. kvöld-
kaffiö í félagsheimilinu.
Nefndin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANÐS
ráðgerir að fara
skemmtiferð austur í
Öræfi 12. þ. m. Flogið að
Fagurhólsmýri. Farið ríð-
andi út í Ingólfshöfða. Dval-
ið nokkra flaga í Öræfitm. —
Farið i Bæjarstaðaskóg og
víðar. Ef tii vill gengið á
Öræfajiikul. Úr Öræfum far-
ið vestur Skeiðarársand, ef
fært verður. — Farjð aö
Klaustri og dvalið þar í dag.
Verði ekki komist vestur yf-
ir sandinn mun verða flogið
til haka frá Fagurhólsmvri.
Feröin tekur 5 til 8 daga
cftir þvi hvaða leið er farin
til haka. Askriftarlisti liggur
frammi á skrifstofunni í
Túngötu 5. —
ÞAU ÍÞRÓTTAFÉLÖG,
er áhuga hefðu fyrir að fá
leigöan hinn nýja handknatt-
leiksvöli á Melavellinuin. erti
heðin að senda umsóknir sín-
ar fyrir 10. þ. m. til vallar-
stjórnar.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN!
Æfingar i dag á
Grímsstaðarholtsvcll-
inum kl. 5.30—6,30 4. fl. —
kl. 6.30—7.30 3. fl. — Og á
stúdentagarðsvellinttm kl.
7,0—8,30 1. og 2. fl.
Fimleikamenn K.R.
Áríðandi æfing í kvöld kl.
8. —
B. í. F.
FARFUGLAR.
FERÐ í
ÞRASTALUND
ttm næstu helgi. Laugardag
ekið í Þtastalund og gist
þar Suimttdag gengið yfir
Ingólfsfjall í ITveragerði og
ekið þaðan í bæinn.
Sumarleyfisferðir. 16.—23.
júli. Ferð ttm Vestur-Skapta-
fellssýsltt. — 16.—24. júlí
vikttdvöl í Þjórsárdal. — 23.
jlút til 1. ágúst vikudvöl í
Þórsmörk.
Þátttakendur í feröum
þessum geta látið skrá sig á
skrifstofunni (í Franska
spítalanum við Lindargötu)
i k.vökl kl. 8—10. Þar verða
og gefnar allar nánari upp-
lýsingar. — Nefndin.
HERBERGI til leigtt i
þakhæð. Uppl. eftir kl. 6. —
Síitti 2655. (184
KVISTHERBERGI með
innbyggðtttn fataskáp til
leigu. Uppl. í síma 6353. —
HERBERGI til leigtt. —
Sérinngangur. Uppl. í sirna
5712 eftir kl. 6. ( 189
TIL LEIGU er litið hcr-
bergi við miðbæinn, Uppl.
gefur Jóhann Steinason, c.o,
Málflutningsskrifstofu Bald-
vins JónssoHy- Austurstræti
12. Sími 5545. (193
SUMARBÚSTAÐUR
óskast til leig'u 3ja vikna
títna frá 15. júlí. — Uppl. í
sima 7995. (194
MMm
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa o. fl. Vakta-
skipti frá kl. 8.30 f. h. til 1
e. h. og 1 e. h. til 10 e. h.
Frj annan hvern sunnudag.
Fæði. — Gott kaup og hús-
næði gettur fylgt. Sjómanna-
stofan, Trvggfvagötu 6. (177
HREINGERNINGAR. —
Höfum vana menn til hrein-
gerninga. — Simi 7768 eða
80286. Pantið í tíma. Árni
og Þorsteinn. (499
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið. —
Sími 2656. (115
ÚTSVARS og skattakær-
ur skrifa eg fvrir fólk, eins
og að undanförnu. Heima
eftir kl. 1 alla daga. Gestur
Guðmundsson, Bergstaðastr.
'0 A.__________________(31
AFGREIÐUM frágangs-
þvott með stuttum fyrirvara.
Sækjám og sendttm blaut-
þvott. Þvottahúsið Eimir.
Bröttugötu 3 A. Sínti 2428.
ÚRVIÐGERÐIR, fljótt
og vel af hendi leystar. —
Úrsmíöaverkstæði Eggerts
Hannah, Lattgaveg 82 (inng.
frá Barónsstíg). (371
VÉLRITUNARKENNSLA.
Kenni véiritun. — Einar
Sveinsson. Sítni 6585. (584
TVEIR menn geta fengið
keypt fast fæði í privat húsi
í austurbænuin Uppl. í sima
7646. (179
GARRAD-plötuspilari til
sölu. Sínti 81872. (192
LAXVEIÐIMENN. Ný-
tindur ánamaökur til söltt. —-
Uppl. í síma 3901, eftir kl. 6.
KVENREIÐHJÓL til
sölu. Uppl. t síma 3439 og
lítill peningaskápur. (ic)0
ÚTVARPS-grammófónn,
mahogny, tvenn karlmanns-
föt, önnttr amerísk ett hin is-
lenzk, á háan. þrekinn mann
til sölu á Þórsgötu 21 A,
neðstu hæð. (T88
VEIÐIMENN. Ánamaök-
ttr til sölu. Höfðaborg 20. —
FERÐARITVÉL (Herm-
es) til söltt. Vélin jafngildir
venj u 1 egum skri fstofUvélum.
Tilboö sendist afgr. hlaðsins
fyrir þriðjudagskvöld. —
merkt: „Hermes — 376“. —
_________________________ (185
VEIÐIMENN. — Agætir
ánamaðkar til söltt á Berg-
staðastræti 50. — Munið að
panta í tíma fyrir sumar-
leyfið. (>83
FERÐATASXA. — Stór,
amerísk ferðataska til söltt á
Frakkastíg 7 (verzluninni),
(182
BARNAVAGN óskast i
skiptum fyrir barnakerru.
Uppl. í síma 7877 frá 4—7.
(.180
LÍTIÐ notuð kvenkápa
og karlmannsfrakki á með-
almann til sölu á Grundar-
stíg 5- (17S
ÁNAMAÐKAR til söitt i
Vonarporti, Laugavegi 55.
(174
GÓÐUR dívan til sölu. —
Uppl. á Karlagötu 6. efri
hæð t. h. (176
KARLMANNAFÖT, á
meðalmann. til sölu. Uppl. á
Bneörabörgarstíg 39. (i/5
SKÓVINNUSTOFAN,
Njálsgötu 25. Höfum til mik-
ið af góðutn hælhlífum,
brúnar og hvítar, lágskó-
reintar. ennfremur svarta
inniskó, miðalaust. (154
DÍVANAR með sængur-
dúk, 3 breiddir. Húsgagna-
skálinn, Njálsgötu 112. Síini
8157^-_______________U53
KVENÚR. Á aðeins nokk-
ur stykki óseld. — Eggert
Plannah, úrsmiður, Laugaveg
82 (inng. Barónsstíg). (369
KAUPUM og tökum í
umboði,; ITarmonikur, guit-
ara, allskonar khtkkur, út-
varpstæki, ýmsa skartgriþi,
myndavélar, listmuni, góða
sjálfblekunga o. fl. Anttk-
búðin, Hafnarstræti 18.
RBÚN föt (ensk) litil
númer, fyrirliggjandi. —
Klæðaverzlun H. Andersen
& Sön, Aðalstræti 16. (131
STOFUSKÁPAR, klæða
skápar og rúmfataskápar
konnnóður og fleira. Verzl
G. Sigurðssonar & Co.
Grettisgötu 54. (127
BLÝ
Ellingsen
kaupir verzlun O
(96
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.L
Simi 1977. (203
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. SöluskáJ-
inn, Klapparstíg 11. ■— Síra
2926. (000
BÓKHALD, endurskoðum,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. 707
KAUPUM: Gólfteppi, út-
▼arpstæki, grammófónsplöi-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. (243
KAUPI, sei og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
in, Skólavöruðstíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum álrtraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
varr.. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív-
anar. — Verzlunin Búslóð
Njálsgötu 86. Sími 81520 —
HARMONIKUR. Höfum
ávallt harmonikur til sölu og
kauprm einnig harmonikur
háu verði. Verzlunin Rin,
Njálsgötu 23. (254
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuð húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. Sími 81570. (306
GUITARAR. Við kaup-
um nýja og notaða guitara.
Verzlunin Rín, Njálsgötu 23.
692
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heim. Venus. Sími
4714. (44