Vísir - 08.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 08.07.1949, Blaðsíða 8
SMTar skrifstofur Vísía em fluttar í Austurstræti 7, — VISIR Föstudaginn 8. jólí 1949 Næturlæknir: Sími 5030. —» Næturvörður: Ingólfs Apótek, simi 1330. Valur sigraði Ajax 1 :Ö í bráðskemmtilegum ieik. Mikill mannfjöldi horfði á Vul si</ra Amsterdam-liðid Ajax með eina marki gegn engu í skemmtilegum leik á íþróttavellinum í gærkveldi. Og það allra skemmtilcg- astá við það var, að Valur átti fyllilega skilið að vinna, þrátt fyrir það', að Hollend- ingar sýndu á köflum ágæt- an leik. Veður var bjarl og milt, en strekkingur af suðaustri, sem gerði það að verkum, að erfitt var að hemja knöttinn. Valur lék undan vindi í fyrri hálfleik og tókst að skora mark, er um það bil 20 mín- útur voru af leik. Var það Halldór Halldórsson, vinslri innlierji, er skallaði í mark. Laust manhfjöldinn þá upþ samstilltu fagnaðarópi, einu af þeim, sem menn laka þátt i nauðugir viljugir. Þótli nú sýnt, að Iandinn var ekki dauður úr öllum, enda færð- ist fjör í leikinn, en Ilollend- ingum virtist koma þella nokkuð spánskt fyrir og munu hafa luigsað sér gott lil glóðarinnar i síðari liálf- leik, er þeir léku undan vindi. En það voru friskir og endurnærðir Valsmenn, sem hlupu inn á völlinn eftir hlé- ið og sýndu, að það var eng— in tilviljun, að þeir höfðu orði'ð fyrri lil. Valsmenn áttu fullt eins mikið i leiknum, og oft brá fyrir ágætum sam- leik, sem olli því, að menn áítu betur með að sætta sig við fáránlegar „sentringar" sumra, ekki sízt þeirra Sveins H. og Ellerls. Vörn Vals var traust og har hita og þunga dagsins. Enn scm fyrr var það Sig- urður Ólafsson, sem lék lilut verlc kletlsins úr hafinu. enda þaulæfður þvi. Þá lék Guðbrandur (hægri bak- vörður) ágætlega og ÖIi B„ sem fenginn var að láni hjá Ii.R., af dugnaði og miklu A'iti og sýncli, að hann er einn okkar beztu knattspyrnu- manna. Af Ilollcndingum virlist van Stöffelen (vinstri fram- vörður, landliðsleikmaður) einna beztur,, alltaf jafnró- legur, á réttum stað, og „fóðr aði“ framlínuna á fyrirtaks boltum, eu saml tókst Hol- lendingum ekki að skora. i Þá Iiér i Reykjavík situr nú á rökstólum samnorræn nefnd er fjallar um öryggis- úhiínað fyrir verkamenn. Hlutverk þessarar nefndar er að selja fram sameigin- legar lágmarkskröfur fyrir öíl Xorðurlönd um gCrð og öryggishlifa, svo sem gasgríma, • ... •• tt , gæði var vinstri utheru Hol- " , , ... , ,• , ..VI I gleraugnabhfa lendmga braðhættulegur, . .... .. .... l. ,fota- og evrnahlifa. rormað- senmlega jalnhezh inaour- ; - . . , ... ur neíndarinnar er Andre, mn a vellinum, eldtljotur og , ... sknístoíustjori 1 ra Sviþjoð, leikmn. i j .... ■ítari netndarinnar er 1 hry- Allt i cinu: Leikurinn var hráðskcmmtilegur, en nokk- uð harður undir lokin, þö aldrei ödrengilegur, sem betur fer. A þelta við um bæði liðin, þrátt fyrir hörk- una, var prúðmennska lát- in ráða, eins og góðum ijjróttámönnuin sæmir. Ilaukur Óskarsson dæmdi'l sin, deildarverkfræðingur, en aðrir í nefndinni eru: Forsman, Sviþjóð, frá Xor- cgi dr. Brunsgárd, yfirlækn- ir og Halvorsen, eftirlitsmað ur, frá Danmörku: próf. Banncvie og Strunk, eftirlits maðiir. A'f Finnlands hálfu á sæti i nefndinni .Tárvenáá, Herliö vinnur síörf íiafnar- verkamanna í London. AtkvæðagreiðsSa aftur í dag um hvort verkfaSSíuu skuSi hæft. London í morgun. vörubilstjórar að aka vörun- Hafnarvcrkfaliið i London um frá skipshlið og ýmsir breiðisl frekar ú! og ekkert yinnuflokkar lögðu niður útlit, að sættir náist i þvi að virinu í mólmælaskyni. Iler- svo stöddu. jlið var aflur til taks'í morg- Hafnarverkamenn ganga í un til þess að hefja vinnu, ef d.ag að nýju lil atkvæða hafnarverkamenn létu ekki uni Iivort verkfaljinu sluili sjá sig eða úrslit atkvæða- hahlið áfram eða þvi hætt. greiðslu þeirra færi á þann Leiðtogum hal'narverka- veg, eða verkfallinu skyldi iinanna var i fyrradag til- haldið áfram. kynnt, að herlið myndi kvatt út til þess að afferma skip, sem biðu eftir aí'- greiðslu og væru með mat- vælafarma, en verkamcnn komu ekki til vinnu þrátt fyrir það. í gær var síðan 11 hætti að blása i tíma og ó- tíma, að mér fannst. Ein- hver tautaði fyrir aftan mig: „Er maðurinn að leika á flautu?“, og er nokkuð ti| í1 því. Meira að scgja kvað svo rannnt að þessu, að stundum stóðu Hollendingai' og ís- lendingar alveg gáttaðir, jieg ar flautan kvað við og vissi enginn á livern eða fyrir Iivað, fríspark var tekið. Einn Hollendingur missti skóinn sinn í Ieiknum og buxnaskáhn eins Islendings rifnaði og jók hvorttvcggja mjög á gleði áhorfenda, sem fóru ánægðir heim af vellin- um. ThS. að ýmsar verksmiðjur hér i i Rcykjavik og munu næstu daga 'fara norður i land til frekari atluigana. BS Sex í bíl í leikför. // Pólverjar hafa sagt upp yiðskiptasamningmn sínuni við Jógóslava. Moskvaúl varpið tílky nn I i þetla í gær og var því borið við, að Júgóslavar hefðu ekki staðið við samningana. Áður liöfðu Rússar knúið bæði Ungverja og' Tékka til þess að rifta xáðskiptasamniugum við Pólverja, án þess að nokkur frambærileg ástæða væri fyrir hendi. Harrv Truman forseíi Bandaríkjanna hélt í gær fund með blaðamönnum. Var á þeim blaðamanna- i þýðingu Bjarna tuiðnuinds fundi spurður hvort bvggist við ao J veitt frekari dollaralán, þcir hefðu fengið. Svar hann vrði c.n ;ði Truman því, að hann gæti gæti ekkcrt sagl uin það að Hrisey, Siglufirði, Húsavík svo stöddu. Paul Hoffman f ra ni kvæm da s t j óri Ma r s- hallhjálparinnar Iiélt einnig fund með fréttamönnum í gær og sagði þá.*a'ð hann byggist ekki við að Bretum yrði veilt viðhótarlán i doll- urum. Bretar hafa heldur ekki farið fram á neitl við- hótarián frá Bandarikjunuin ennþá. , e.n af íslands liálfu siíur leikinn og hélt uppteknum j,£rgur Runólfssbh, verk- smiðjustjóri i nefndinni. Xefndin hefir þegar skoð- Óhapp við lesf- u n Peftifoss. 7 gær bar svo við, er ver- ið var að koma þnngri jarð- hundruð manna herlið kvatl' ýtu úl i Detiifoss, að „bóma“ út og var argentiskt ski]i kranans, sem ýtan hékk i, með matvælafarm afgreitt. I hognaði og urðu nokkrar skemmdir af. Breiðist út. Þegar herliðið hafði hafið affermingu neituðu nokkrir Hosraínnsókn hjá kommún- istum. ,,Sex i híl“ hefnist flokkur nngra, reykviskra leikara, ér lagður er af 'stað í leikför um landið í hádfkassabíl, mrð allt sitt þafurtask. í flokknum eru: Hildur Kalman, Guðbjörg Þorbjarn ardóttir, Gunnar Eyjólfsson, 'Þorgrínmr * Einarsson, Jón Sigurbjörnsson, sém jafn- jframt er bilstjóri flokksins !og Lárus Ingólfsson, elztur Iþeirra félaga, en hann Iiefir einnig málað leiktjöld. i Flokkurin mun sýna Cap- dida eftir G. Bérnhard Shaw London í morgun. Lögreglan í Sidnev í Ástraí-. iu gerði í gær húsrannsókn í aðalbækistöðvum kommún- istaflokksins þar. Ekki er þess getið í fregn- Inní að nökkrir kommúnistar hafi verið handteknir? en lög- reglan hafði á hrott með sérjkveldi, þv Krani þessi mun geta lyft um 20 smálesla jiunga, en jarðýtan, sem hér um ræðir, vegur ekki nema um 14 smá- Jestir. Átti að lyfta ýtunni og koma Iienni fyrir á efsla gólfi i framlest skipsins, sem er næst yfirbyggingunni. Ýl- an mun Jiafa verið í um Ö metra hæð vfir lestinni, er bóman svignaði og seig ýtah hægt niður. Slitnuðu virar og hrutu rúður i yfirbygg- ingunni og einliver spjölT önnur munu bafa orðið. árar hafin rannsókn á ó- happi þessu þegar í gær- að ókunnugt var skiöl oíí bækur flokksins. 'með öllu, hvað olli. sonar. Er svo ráð fyrir gert, j að leikritið verði sýnt 12 sinn j um á 1(5 dögum, i Borgar- nesi,' Stvkkishólmi, Sauðár- króki, Akureyri, Dalvík, !• og Blönduósi. Ennfremur verður leikinn gamánþátlur eftir Iíjarna Guðmundsson, er hann ncfnir „Orð i línra töluð“, <>g I.árus Ingólfsson mun syngja gamaiivísur. Áætlað er að um 500.000 bandárískir ferðamenn muni eyða um 800 millj. dollara í öðrum löndum á þcSsu ári. Þessi mynd var tekin í Utrecht hinum gamla háskólabæ í Hollandi. Juliana Hollandsdrottning og- máður henr.ar eru þar í heimsókn og standa stúdentarnir lieiðursvörð í skrautlegum einkennisbúningum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.