Vísir - 13.07.1949, Blaðsíða 1
89. árg.
Miðvikudaginn 13. júlí 1949
152. tbl.
Sáu síld út af
Skagagrumii.
í gær var leitað síidar úr
flugvél í fjórar stundir, en
hvergi sáu leitarmenn örla á
síld.
Klaug flugvéiin vfir allt
svæðið fvrir Nurðurlandi,
<ijúpt og grunnt. í niorgun
var enn lagl af stað í sildar-
leitina, en fregnir af henni
höfðu ekki horizt [jegar blað-
ið fór í pressuna.
Tveir bátar sáu litilsháttar
af síld úti af Skagagrunni og
kösluðu á liana. Fékk annar
báturinn 5 tunnur, en liinn
lieldur minna.
Réttarhöld eru að hefjast
í máli ritstjóra kommúnista-
blaðsins L’Humanité í Paris
vegna meiðyrða hans um
franska ráðherra.
Winnipeg í Kanada átti nýlega 75 ára afaiæli og var bá mikið uin dýrðir ' borginni.
Islendingar tóku þátt í hátíðarhöldunum og sést hér framlag þeirra í skrúðgöngu, sem
farin var um borgina. Fremst á vagni íslendinga stóð Fjallkonan. en aftast var líkan
af Heklu. Yfir vagninum var regnbogi sem brú milli íslands og Manitoba-fylkis og
undir honum flatbotnaður bátur sem íslendin gar voru fluttir á síðusta áfangann frá
Winnipeg til Nýja Islands. Á hlið vagnins stóðu orðin: Lög, frelsi, bókmenntir og enn-
fremur kveðja tit borgarinnar. —
Itosenheim. — Ernest
Maisel hei-shöfðingi hefir
verið dæmdur fyrir að vera
nazisti og að veita Rommel
hjálp til að fremja sjálfs-
morð.
Hlaut Maisel tveggja ára
fangelsi, en var látirin laus,
]>ar sem hann var búinn að
sitja svó lengi í fangelsi.
Þjóðverjar tilkynntu á sín-
um tíma, að Rommel hefði
láti/.t af sárum, en Hitler
skipaði honum að fremja
sjálfsmorð, þar sem hann var
grunaður um að hafa verið
niteðal samsærismannanna, er
.reyndu að ráða Hitler af
dögum 20. júli 1944.
(Sabinews)
Um 80 manns fórust í flug-
slysum í gær og fyrradag.
Fimm fðugvélar farasf í fimm
löndum.
Um 80 manns fórust í fluq-
slysum i gær og fyrradag, er
fimm flugvélar fórust, þar d
meðal um 50 manns skammt
frá Bombay á Jndlandi.
Hryllilegt flugslys varð,
er hollenzk flugvél frá’KLM-
leaginu rakst á fjallshlíð
skanimt frá Bombay. í flug-
vélinni voru 44 farþegar og
fórust þeir allir, svo og á-
höín vélarinnar. Meðal far-,
þeganna voru 13 bandaríslc-
ir frétlamenn blaða og út-
varps. Ekki er fullkomlega
upplýst, hvað slvsinu olli, en
vitað er, að mikil þoka
grúfði yfir flugvellinum, er
vélina har þar yfir. Skönunu
síðar iakst liún á fjallshlíð,
eins og fyrr greinir.
Ryskingar i flugvél.
í>á fórst Skymasterflugvél
skammt frá flugvcllinum í
Los Angeles. Af 46 farþeg-
um, sem i flugvélinni voru,
er vilað, að 28 fórust. Nokk-
uru áður en flngvélin slcyldi
koma ti) Los Angeles, til-
kynnti flugstjórinn, að liann
hefði lckið stefnu á annan
flugvöll og hað þess, að lög-
regla yrði til taks, þar eð til
áflöga hcfði kornið í flug-
vélinni. Nokkuru síðar hrap-
aði flugvélin til jarðar.
Flugslys í Þýzlcalandi.
Brezk flugvél, sem tekið
liefir þátt í loftflutningunum
til og frá Berlin, hrapaði til
jarðar skammt frá borginni í
fyrradag. Elcki er vitað, með
hverjum liætti það slys varð,
en flakið hefir fundizt og
hjá því lík tveggja af þrem
flugmönnum vélarinnar. —
Ekki leilcur vafi á, að hinn
þriðji hafi einnig beðið bana.
Lolcs fórst flugvél í Pyrenea-
fjöllum og ítölsk Spitfire-
flugvél á Ítalíu. Flugmaður-
inn beið hana.
Stórflóð
í Argentinu.
Buenos Aires. — Meiri flúð
en menn inuna eftir eru nú
í héraði einu í Patagóníu í
Argentínu.
Er finmi feta djúpt vatn á
öllu sléttlendi og er tjón á
ökrum og aldingörðum gif-
urlegt. Hérað þetta er jafnan
nefnt „Litla Wales“, því að
fjölmargir Walesbúar gerð-
ust landnema þar fyrir næst-
um öld. (Sabinews)
Slldin:
Sjórinn er
of kaldur.
Síldixt keitwr eldki
að ébreyttu ástandi
— telja kunnugir.
Sjórinn á síldarmiðun-
um fyrir Norðurlandi er
óvenju kaldur og er talið,
að síldarleysið stafi af því.
Að því er Sigmieifur
Vagnsson, f iskif ræðingur
hjá Síldarverksmiðjum
ríkisins, tjáði Vísi í morg-
un var hitastigið í sjónum
'við Langanes á 25 metra
dýpi undir 0 gróðum þann
7. b.ni. og á sama tíma var
hitastigið mælt i sjónum
undan Sigiufirði. Reyndist
það vera 7 gráður á yfir-
borðinu, en ekki nema 2
gráður á 50 metra dýpi.
Kunnuffir íelja, að sjór-
inn sé of kaldur fyrir síld-
ina en að þetta geti breytzt
á skömmum tíma. Menn
eru þó jiirieitt bjartsýnir,
enda bótt síldin sé ekki
komin, telja, að þegar hún
loksins komi. komi hún
vel.
(.oulee-stííLin í Bandaríkj-
unum. hin stærsta þar í landi,
vegur 21,6 millj. smálesta.
í ráli að selja íslenzka
hesta til Spánar.
í*óiskir foé&ntiur ósku "
tirvfjið eftir isirtt&kum
hrstum-
1 undirbóningi er sala á
íslenzkum hi-ossum til Spán-
ar og standa nú yfir samn-
ingaumleitanir um þau ntál.
Að því er Vísir hefir fregn-
að tnun sæmilegt tilboð
liggja fvrir frá Spánverjum
unt kaup á íslenzkum hest-
um og einnig mun samkomu-
lag hafa náðzt um vörukaup
af Spánverjum, en eftir er að
ganga frá ýntsu áður en þessi
viðskipti geta tekizt.
Pað væri vel. el' Islending-
ar iækju upp viðskipti við
Spán á ný, þvi að þeir lram-
leiða margar þær vöruteg-
Tekiitn i
landheigi
Fíereyskur kúiter var tek-
inn í landhclgi fgrir austan
land nm s.l. helgi.
Var skipið að veiðum á
Héraðsflóa, er það var stað-
ið að veiðum þessum. Játaði
skipstjórinn brot sitt og hef-
ir hann nú verið dæmdur í
10.500 kr. sekt, en afli og
veiðarfæri voru gerð upp-
tæk.
undir, sem við þurfum að
nota svo sem allslconar vefn-
aðarvörur, leðtir og leður-
vörur og fleira. Vonandi lið-
ur ekki langt, þar til unnt
verður að hefja Spánarvið-
skipti á ný.
Á þessu stigi málsins er
Vísi ekki kunnugt hve mörg
hross muni verða seld til
Spánar, en mun skýra frá því,
er gögn liggja fyrir um þau
tnál.
Pólverjar vilja
íslenzka hesta.
Svo sem kunnugt ei’ voru
hér uin árið seld nokkur
hundruð hross til Púllands
og hafa þau reynzt mjög vel.
Hafa Pólverjar lýst yfir
því, að þeir vildu rnjög
gjarnan kaupa fleiri íslenzka
hesta, en verða að spara það
við sig í ár vegna gjaldeyris-
örðugleika. Pólskir bændur
hafa óskað nxjög eindregið
eftir því að fá íslenzka hesta,
telja þá sérlega heppilega og
trausta. Þeir íslenzku hestar,
sent seldir hafa verið til Pól-
lands, ltafa aðallega eða ein-
göngu verið notaðir á smá-
býlum, sem víða er verið að
koma upp þar í landi.