Vísir - 13.07.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. júlí 1949
y i s i r
7
— Páll Ólafsson
Fvh. af 5. síðu.
Einu sinni steypti þýzk
flugvél sér niður að salt-
geymslustöð þar sem gevmd-
ar voru allar saltbirgðir Fær-
eyinga. Sprengja liitti hygg-
iugarnar og sást ekki urmull
eftir hvorki af liúsum né salti.
Fimm mínútum áður en tr
rásin Jiófst liöfðu S Færey-
ingar, sem voru að vinna í
luisunum, farið heim til liá-
degisverðar.
í einni byggðinni lá togari
við brvggju í Klaksvík. bæði
og var sýslumaður að skrá
slvipshöfnina um borð, þvi
togarinn var að fara á veiðar.
\rinir og vandamenn slups-
liafnar stóð á biyggjunni,
voru þeir komnir til að
kveðja. Alls voru þarna kring
um 100 manns. Sliyndilega
lcom þýzk flugvél í ljós, skipti
það engum logum að hún
varpaði sprengju á skipið.
Sprengjan Jiilli framstafninn,
fór í gegn um liann og sundr-
aði síðan stórum lcolabyng á
landi. Loftþrýstingurinn var
svo mikill, að logarinn lcast-
aðist næstum upp á bryggj-
una, én engin manneskja
særðist. Ef sprengjan hefði
lent lcringum 5 metr. aftar,
hefði áreiðanlega allir farist.
Skipið varð auðvilað ósjó-
fært og þurfti margra mán-
aða viðgerð.
Einu sinni söJvlctit' Þjóð-
verjar 4 skipum sem lágu-
við bryggju í Jvlaksvig, bæði
bryggjur og hafnargarður
cyðilögðust, en af lireinni lil-
viljun var aðeins 1 maður
um borð í skipunum og fórst
hann auðvitað. Samtímis
eyðilögðust 8 hús í Klaksvilc
við þessa árás.
Effir þennan aíburð sló
milcluni óhug á ibúa Klaks-
vikur og af 2000 ibúum flýðu
alll að þvi % lilutar fyrst til
fjalla, og síðan til næstu
hyggða, héldu þeir elclci heim
fyrr en að nokkrum máuð-
um liðnum.
Annars tólcu Færeyingar
stríðinu með sama (ihaggan-
lega jafnaðargerðinu og ijlln
öði'u mótlæti. í örvggisskyni
sendu margir Þcirshafnarhú-
ar húsfreyjur sinar og börn
út á bvggðirnar á sumrin,
var það skyiisamleg ráðstöf-
un, þvi árásirnar voru stund-
um oft á dag i Þórshöfn,
einkum fvrstn stríðsárin.
Siðasta þýzka flugvélin kom
kl. (i að morgni einn apríl-
morgun 194ö, rélt áður en
Þjóðverjar gáfust upp.
Sambúð Færevinga og
Englendinga var ágæt öll
striðsárin, þótt hernám væri
auðvitað Faércyingum sem
öllum öðruin þjóðum miður
kærkomið, og hefði ýmsa örð
ugleilca í för nieð sér, svo
sem skort á ýmsum malvæla-
teguúdum, sem Englending-
ar gerðu þó sitt bezta til þcss
að bæta úr. samkvæmt ein-
dregnum óslcum færevskra
yfirvalda.
Brúðkaupssiðir og
brennivínsdrykk,ja.
Nú væri eigi ófróðlegt að
fregna um siði Færcyinga cr
friður er í landi og á sjó,
viljið þér ekki seg'ja frá ein-
hverju, sem er með öðrum
liætti en hjá olclcur Islending-
um?
Ef segja slcal satl frá Fær-
eyingum verður trauðla
margs minnst sem er eins og
hjá Islendingum, svo ólíkar
eru þessar nágrannaþjóðir,
ekki sízt hvað skaplyndi
snertir.
Ef þér viljið skal eg segja
yður frá brúSJcaupum í Fær-
eyjum, fyrst slcal eg gera
grein fyrir, hvernig vinsölu
E’æreyinga er háttað. í Fær-
eyjum er engin vinsala,
hvorlci levfileg né óleyfileg,
svartur marlcaður hefir aldrei
þeklcst þar. Vilji einhver Fær-
evingur ná sér í áfengi verður
verður hann að panta það frá
útlöndum, og er ölhmi lieim-
ilt að pant;i 9 litra á ársfjórð-
ungi, en þó þvi aðeins, að þeir
hafi greitt slcalta sina á rétt-
um tíma. I'æreyingar segja
sem svo: Ilafirðu elcki efni á
að borga slcatta hefir þú enn
síður efni á að lcaupa áfengi.
Eg vik nú að brúðlcaupun-
um. Þau eru haldin i fornum
stík og eru allir boðnir og
velkomnir. f venjulegum sjó-
mannsbrúðkaupi eru að jafn-
aði tun 300 manns. fá þeir
allir mat og aðrar góðgerðir.
Enginn fer í brúðkaupsveizlu
nema hann hafi mcðferðis
ln’úðárgjöf, annað hvorl ein-
hvern hlut eða peninga.
,Uti fvrir dvrum veizlusals-
ins standa slcenlcjarár, einn
eða fleiri, með slau]) i hendi,
er hverjum lcarlmanni slcenkt
1 vinstaup um leið og lmnn
fer inn, og drelclca allir úr
sama staupinu. Stundum er
annar slcenkjari sem veitir
lcvenfólki léttari drykk. en að-
ferðin cr öll hin sama. Er
veizlugestir eru seztir að
veizlumalnum lcemur skenkj-
arinn með staupið og flösk-
una, gengur á röðina og vcitir
hverjum gesti 1 slaup i senn,
þannig fer liann hverja ferð-
ina eftir aðra meðan geslir
vilja drekka.
Er veizlumáltíð fyrsla
brúðkaupsdags er lolcið, eru
borð telcin upp, og færeyslcur
þjóðdans stíginn, hefsl hann
á „bi'úðardansinum" sem er
um 200 vísur, lcunna margir,
einlcum eldri menn öll erind-
in ulanað auk fjölda annarra
þjóðdansasöngva. Aldrei
verður lilé á dansinum alla
nóttina, en brúðkaupsveizlu
er elclci lolcið þótt birti af
nýjum degi, því brúðlcaups-
veizlur í Færevjuni standa
sjaldan slcemur en 2—3 daga.
Færevingar á framfarabraut.
Ilafa elclci orðið miklar
framfarir í Færevjum á síð
ari árum?
.Tú, þær ganga ævinlýri
næst. Fvrir aðeins 10 árum
áttu Færeyingar 1 lítinn tog-
ara, og lcunnu lítt fil togara-
veiða, nú eiga ]>eir milli 30
og 40 togara, og eru fær-
eyskar áhafnir á þeim öllum.
ú'elmegun fóllcs Iiefir aulcist
mjög og lýsir það sér elclci
hvað sízt í klæðaburði
lcvenna, sem er stórum betri
og fallegri en áður var. Fær-
eyingar fara samt yfirleitt
vel með fé sitl. og þeir cru
elclci haldnir sjúlclegri
slcemmtanafýsn.
Færcyingar eru naumast
eins spreltharðir til vinnu og
íslendingar, cn þraulseigjan
er ódrepandi, og þeir æðrast
aldrei.
Að undanslcildum landbún-
aðinum, má seg'ja að allar at-
vinnugreinar séu i örum vexti
i Færeyjum
lúru margir íslendingar í
Færeyjum? „
Nei, sárafáir. sennilega
elcki nema tæpir 20. þótl
smalað yrði um allar evjar.
Ilvenær voruð þér skipaður
konsúll Islendinga í Færeyj-
um?
Árið 1947 og cr það fvrsta
sinn sem íslendingar hafa
átt konsúl þar.
Heyrist íslenzlct úlvarp í
Færeyjum ?
Eg revni daglega að hlusta
á islenzlct úlvarp, en árang-
ui'inn er misjafn, og veltur
mikið á því, hver talar í út-
varpið lieima. Hvað þulinn
snertir, er mér ánægja að
geta ])ess að rödd Þorsteins
Ö. Stcphensens ber af, en
næst honum gengur Pétúr
Sk piíi sss ti bók sss ssses rsiss s
Holdift er veikt |
I t er komin bókin „Holdið er veikt“ — þættir úr J
dagbók Högna Jónmundar. :
Höfundur bókarinnar cr Haraldur Á. Sigurðs- :
■
■
son leikari, sem undanfarin ár hefir skrifað :
gamanþætti undir nafninu Hans klaufi. ■
Holdið er veilct er bráðslccmmtilcg bólc, þrungin *
góðlátlegri kímni og smellnum bröndurum.
1 bólcinni eru slco])teilcningar eftir Halldór :
Pétursson. j
m
m
Holdið er veikt er bók sumarsins. lesið hana :
■
■
heima og í sumarleyfinu. :
BQKFELLSUYGA EAiY
m
Pélursson. Getum við sem úr
fjarlægð hlustum betur
dæmt um slíkt, en þeir sem
heima silja. Ver lieyrist síðan
nýja bylgjulengdin kom og
tel eg nauðsynlegt og væra
vel ef stöðin vrði styrkt svo
að liún heyrðist betur til ná-
grannalandanna.
Er hér var lcomið levfði
tíminn clclci lengra viðtal, og
lauk Páll Úlafsson frásögn
sinni með þvi að biðja mig
að bera vinum sínum heima
á íslandi lcærar kveðjur.
Þótti mér sem honum flýgi
þá i bug orðin „Úti er gott en
heima ei’ bezt“.
Ölafur Gunnarsson,
frá Vík í Lóni. j
Sviar veita
*
Islending
námsstyrk.
Sænska ríkisstjórnin hefir
ákveðið að veita íslenzkum
námsmanni styrk til náms-
dvalar í Svíþjóð veturinn
1949—50.
Styrlcurinn skal veittur
stúdent við Háslcóla íslands,
sem óslcar að stunda nám við
einlwern þessara skóla: Upp-
salaháskóla, Lundai'háskóla,
Karolinslca mediko-lcirur-
giska Istilutct í Stoklchólmi,
Stoklcliólmsháskóla og
Gautaborgarbáskóla. Styrlc-
urinn er 3000 sænslcar krón-
ur, og 300 s. kr. ferðastyrkur
að auki.
Styrlchafi slcal dveljast í
Sviþjóð að minnsta lcosti 8,
mánuði á tímabilinu 1. sept.
1949 til 31. mai 1950. Styrlc-
ui’inn verður greiddur mán-
aðarlega, 375 kr. bverju
sinni en ferðastvrlcurinn.
i *
þegar slyrkháfi er búinn til
lieimferðar.
Umsólcnir um styrk þenn-
an slcal senda Háskóla ís-
lands fvrir jiilílok. Umsælcj-
andi skal geta þcss, við hvevja
af ivrrtöklum menntastofn-
um:m hann livggst að stunda
nám, og ennfremur geta uni
fyrra nám sitt.
Kalanámumenn í U.S. kom«
ast á eítirlaun 60 ára.
Kolanámumenn í Banda-
ríkjunum komast á éftir-
laun, þegar þeir eru GÖ ára að
aldri.
Fá þeir þá 100 dollara a
mánuði til æviloka. Eftir-
launin fá þéir greidd úr,
eftirlaúnasjóði, er kola-
námueigendur liafa stofnað.;
Pvafmagnstengur kr. 13,90
Hamrar (200 gr.) - 3,15
RaímagnssnittLsett 5/8
—1U”.
\TSLA- og
RAFTÆKJAVERZLUNEN
Tryggvag. 23. Sími 81279.