Vísir - 13.07.1949, Blaðsíða 8
iBar sfcrifatofojr VMa .acf
finttar f Austurstræti 7, —-
Miðvikudaginn 13. júlí 1949
Næturlæknir: Síml 5030. —
Næturvörður: Laugavegr*
Apótek, — Síml 1618,
Skipulegt starf Notðmlanda gegn
atYÍnnusjúkdómuni og slysum.
Þnr Norðurlandalæknar fluttu erindi
nm
/ fyrrakveld fhiUu þrír
norrænir læknar, cr stct'i eiga
í öryggismálanefnd verka-
fólks, erindi um skipulcgar
varnir gcgn alvinnusjúk-
dómum. lAeknarnir cru þcir
dr. Bonnevie frá Danmörku,
dr. Briiusgaard frá Noregi
og dr. Forsman frá Svíþjáö.
Þá sýndi Strunck, efiirlits-
maður frá Danmörku kvik-
mynd.
Fyrirlestrar þessir leiddu
í ljós, að hvert lúnna nor-
rænu landa liat'ði skipulagt
starfið á sinn liátt eftir stað-
háttum og var fróðlegt að
heyra, hversu vel á veg
komin þau eru í þessum efn-
um. Ríkir mikill áhugi með-
al verkáfólks, atvinnurek-
enda og lækna um þessi mál,
enda er þetía í þágu vcrka-
fólks, atvinnurekenda og
Fjármálaré^
tierrar $aiu«
veldislandanna.
á fundi.
Fjármálaráðlierrar brezku
samveldislandanna korna
saman á fund i London í dag
og ræða dollaraskortinn og
önnur fjárhagsvandamál.
Ráðherrarnir voru allir
þjóðarinnar allrar að afstýra*komnir til London í gær-
slysum og atvinnusjúkdóm- kvetfti. Siðastur þeirra kom
að koma þeirra hingáð og
fyrirlestrar mættu flýta fvr-
ir þvi, að íslenzkir læknar
gætu liafið varnarstarf gegn
atvinnusjúkdómuni einnig
hér á landj.
Áheyrendur voru þvi mið-
ur færri en skyldi, en hið á-
gæta veður mun hafa átt
þátt í því.
um.
Þá sýndi Strunck eftirlits-
maður kvikmynd, er lýsti
því, hvernig skeytingarleysi
og óaðgæzla geta vahlið
stórslysum á vinnustað.
Dr Jón Sigurðsson borgar-
læknir bauð hina norrænu
lækna og aðra gesti vel-
komna og lét þá ósk í Ijós,
Norsku kennar-
. amir skoðuðu
Þingvöll í gær. |
Norsku kennararnir, sem
hr eru í boði S.Í.B., fóru í gær
til Þingvalla í boði Fræðslu-
málastjórnarinnar.
Boðuðu þeir miðdegisverð
i Valliöll og skoðuðu Þing-
völl í liinu fegursta veðri.
Létu þeir óskerta hrifningu
sína í ljós yfir hini sérkenni-
legu náttúrufegurð staðarins.
í fyrrinótt komu norsku
kennararnir úr riokkurra
daga ferð um Norðurland og
voru einnig mjög hrifnir af
henni.
í gærkveldi liéldu stéttar-
bræður þeirra hér heima
þeim kveðjusamsæti í Odd-
fellow. Þar voru fjölmargar
ræður fluttar, sýndar kvik-
myndir frá Noregi og að lok-
um var sliginn dans til kl. 1
eftir miðnætti.
Tveir kennaranna halda
heimleiðis í fyrramálið. en
hinir fara síðan hvað úr
hverju.
Nasli, fjármálaráðherra
Nýja Sjálands.
Nash fjármálaráðberra
sagði í viðtali við frétlamenn
i gærkveldi, að Ný-Sjálend-
ingar vildu sneiða hjá því
að kaupa þær vörur í Banda-
ríkjunum, sem þeir hefðu
ekki dollara fyrir. Þeir væru
á móti lántöku. Gat hann
þess meðal annars, að und-
anfarna fjóra mánuði, hefðu
engin leyfi verið út gefin til
kaupa á bifreiðum frá
Bandaríkjunum.
F.r hann var að þvi spurð-
ur, hvernig unnt væri að
áða bót á dollaraskortin-
til langframa, sagði
.1 morgun veröiu cfni til
liciöurssamsætis fgrir vcsiur-
íslcnzku gestina, (i.uðinund
, Grímsson dómara, Vilh jálin
Stefánsson landkönnuð og
konur þcirrct.
Samsætið verður; að Hótel
Borg og heí'st ki. (> siðdegis.
Þeir, er h'afa í iivggju að taka
Fyrir nokkru komu fjórir sænskir tundurspillar í heimsókn l,all < samsaúinu. geta skrif-
til Árhúsa í Danmörku. Var þá þessi mynd tekin af tundur- a<'* s*g a ''sta ' bókaverzlun
spillinum „Grönskár“ Sigtúsar hynumdssoáar l
--------------------------------------------------------dag.
Forsæíisráðherra mun
flytja aðalræðuna í Iiófinu
annað kvöld. Vafalaust
verða þeir rnargir, er vilja
sitja hóf þetta fyrir hina á-
gætu gesti, en nú er hinum
opinberu móttökum lokið.
Þeir munu nú heimsækja
ættingja og vini í Borgar-
firði og fyrir norðan, en'dvöl
þeirra verður stutt hér i
Reykjavik úr þessu.
Hafnarverkfalismönmii
f jölgaði enn í London i gær,
135 skip teppt á höfninni.
um
liann. að hann sæi ekki aðra
leið til þess en að Banda-
ríkjamenn keyptu meira al
samveldislöndum Breta, þá
mvndi jöfnuður fásl í við-
skiptum þessum.
135 skip cru nú lepþt i
Liuidúnahöfn vegna verk-
falls hafnarverkamanna og
hcfir verkfallsmönnum cnn
fjölgað, þrátt fyrir yfírlýst
neyðarástand. Yfir 13000
manns crn nú í verkfalli.
Sú ráðstöfun hrezku stjórn
arinnar að Iýsa yfir neyðar-
ástandi í London, virðist
ekki Ivafa borið þann árang-
ur, er til var ætlazt, því að
enn bættust á þriðja þúsund
manns i hóp þeirra, er neita
að viima að losun og lestun
skipa. Hermenn og sjóliðar
vinna að því að skipa upp
jfarmi. cr þolir illa geymslu,
svo sem ávöxtum og öðrum
matvælum.
Allt cr með kyrrum kjör-
um við höfnina og enginn
æsingur á neinum að sjá.
Attlee beðin um að
skerast í teikinn.
Sjómannasamband Kanada
hefir senl Attlee, forsætis-
ráðherra Breta skevti. þar
sem liann er beðinn að nota
áhrifavald sitt við kanadísk
Fellibylur geng-
ur yfir Manila.
Manila. — Fellibylur mik-
ill gekk hér j-fir borgina í
íyrradag og olli miklu tjóni.
Einkum varð háskóla-
liverfið illa úti. Ilrundu fimm
byggingar til grunna, en
tutlugu og sjö skemmdust
meira og minna. Þess er getið
að mötuneyti stúdenta hafi
tekizt á loft og fallið niður
jtíu metra frá grunninum.
Manntjón varð ekkert.
(Sabinevrs)
Hraðferðir SVB
heíjast fyrir
helgi
Ferðli á öðmm leiö-
am heljasf síðar,
Vnnið er af fullum krafti\ið> aö nota heimild í þings-
að viðgcrð strætisvagnana, dlyktun frá 18. mat s.l. um
cn þcir eru allir í meira eða að áre'ða opinberum slarfs-
minna ólagi. , mönnum launa-uppbætur.
Sfarlsmean nkisias
v
fá launauppbætur.
Iiikisstjórnin hefir ákveð-
Að þvi er Jóhann Ólafsson
forstjóri SVR tjáði Vísi í
morgun, eru góðar liorfur á
þvi. að hraðferðir SVR hefj-
ist fyrir helgina, en nokkrir
dagar niunu enn iíða þar til
hægt verður að hefja ferðir
á öðrum Ieiðum.
Mjög mikið verk er að gera
við atla vagnana, því þeir
voru sumir hverjir bilaðir
mjög mikið. En verkinu
verður flýtt eins og ha'gt er.
Innanbæjarleiðirnar, Sól-
vellir og Njálsgata-—Gunn-
útgerðarfélög vegna verk- arsbraut verða látnar mæta
fallsins vestra, en verkfallið afgangi og mun ekki verða
í London' er gert í samúðar-
skyni \ ið kunadíska sjómenn.
Vilja sjómenn komast að
samningum, hyggða á kjör-
um fyrra árs og að tryggt
verði, að ekki verði gripið til
neinna refsiaðgerða gegn
þeim, er að verkfallirtu hafa
staðið.
103 umferðar-
brof í júní.
/ júnímánuði s.l. dæmdi
umferðardómstóllinn í 103
niálum.
Þar af voru ólögleg stæði
64 að tölu, en of hraður
akstur 12. Hitt atlt'voru brot
ýmislegs eðlis.
liægt
leiðir
tima.
að setja vagna á þær
fyrr en eftir nokkurn
Ætluðu að ráð-
ast á Kanzl-
arann.
Svo seni lcunnugt er, er í
þessari þingsályktunartil-
lögu heimild til þess að verja
allt að 4 millj. kr. tíl greiðsu
uppbóta á laun starfsmanna
rikisins á þessu ári. Hefir
fjármálaráðherra tilkynnf
stjórn bandalags starfs-
manna ríkis og bæja þessa
ákvörðun rikisstjórnarinnar.
Vín. (U.P.). Fjórir austur-
rískir ung’kommúnistar hafa
verið liundteknir fyrir til-
ræði.
Höfðu unglingar þessir
gert tilraun til þess að ráð-
as.t á Leopnld Figl. kanzlura151.5 sek.
Austurríkis, er hann kom af
stjórmnálafundi nrn helgina.
Lögreglan handtók hina
úngu menn, áður en þeir
gætu unnið Figt meiri.
TugþraiitarkeppnÍE
heldur áiram í dag.
Örn Clatisen náði mjög
góðuin árangri i tugþraut-
arkcppni Reykjavíkurmeist-
aramótsins, scm hófst á /-
þróttaveUinum í gær.
. Eftir fvrri hluta keppninn-
ar hefiit- Örn 3816 stig. Til
samanburðar má geta þess,
að eftir fyrri hluta tugþraut-
arkeppninnar í London
liafði Örn 3628 stig. Árangur
Arnar I einstökum greitnmi
var sem hér segir: 100 m.
hlaup 11 sek., langstökk 6. <6
m., kúluvarp 12.98 m., há-
stökk 1.75 m.. 400 m. hlaup
Tugþrautarkeppnin held-
ur áfram í dag og verður þá
keppt í 110 m. grindahlaupi,
kringlukasti, stangarstökki,
spjótkasti og 1500 m. hlaupi.