Vísir - 13.07.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 13.07.1949, Blaðsíða 2
2 y. i s i r Miðvikudaginn 13. júlí 1949 Miðvikudagur, 13. júlí, — 194. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóð kl. S.20. Síðdegis- ilóS kl. 20.40. NæturvarzLa. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sínii 5030. NæturvörS- -ur er í Laugavegs-apóteki, •sínii 1616. Næturakstur annast Litla-bilastööin, simi J380. é$ i Tímaritið Víðsjá, júní—júlí heftið er kotniö út og flytur aö vanda niargvíslegt efni. Aö þessti sinni eru eftir- taldar greinar i rititnt: Bréíiö til Toscanini. Síöasti loddarinn, Chaplin, Unnusta annars manns,. Svartir verkamenn og bændur. í. gjaldeyrisvandræö- unttnt. Eg var hægri hönd A1 Capones og ýmislegt annaö. — Nokkurar myndir erti i því. í Nýr vélbátur. Fvrir skcimnnt kom til Húsa- víkur nýr vélbátur, sem srníö- aöur er í skipasmíöastöö Hafn- arfjaröar. Bátur þessi er 65 smálestir og heitir Smári. Hann er eign útgeröarfélagsins ..Yís- ir“ á Húsavík. Skipstjóri á Sniára veröur Hórhallur Karls- son. ! óvenjumikill hiti á Siglufirði. 1 lok s. I. viku vortt óvenjtt- miklir hitar á Seyöisfirði. Mest- ur var hitinn mældur 27 gráöur í skugganum, en 45 gráöur móti sól. Mun þetta vera meö mest- uin hitum, sein komið hafa á Austurlaudi ttm árabil. Söngskemmtunin er í kvöld. Þeir Gttötnundur Jónssotl og Stefán fslandi ætluöu aö halcla sameiginléga siVngikemmtun í Austurbæjarbíó i fvrrakvöld, en fresta varö hennt af ófyrirsjá- anlegum orsökum. — Söng- skemmtun þeirra íélaga fer fram í kvöld og gilda sömu aö- göngumiöar og.áöttr. Kirkjuritið, 2. hcfti 15. árg. er kotniö út og flytur aö þesstt sinni margvís- legt og fjölbreytt efni. Kirkjtt- ritiö er gefiö út af Prestafélagi íslands, ritstjóri er Ásmundur Gttömundsson prófessor. í tilefni af þjóöhátíö Frakka tekur sendiherra Frakka, herra Voill- ery, á móti gesturn fimmtudag- inn 14. júlí. frá kl. 17 til kl. 19 eftir hádegi. \ Happdrættislánið. Eftir tvo' daga veröur drégiö í B-flokki happdrættisláns rik- issjóös, eu vinningar eru sam- tals aö upphæö 375 þús. kr., þar af 75 þús. kr. i einnm vinning. Þeir. sem enn hafa eigi keypt sér B-ílokks skuldahréf ættu ekki að draga þaö. Gjafir til Kvennadeildar Slysavarna- félags íslands í Reykjavík: Frá Odcli Bernhardssyni kr. 40. Sigúrjóni Péturssyni, Aláfossi, kr. 100, í tilet'ni af too ára tninningu húsfrúar Guörúnar Björnsdóttur, Sandlæk, Gnúp- verjahreppi, frá nákomnum skyldmenuum. kr. 500. — F. h. Kvénnad. Slysavarnafél. Islands tneö alúöarfyllstu þtikkum, Jón E. Bergsyeinsson. Til öryggisráðstafana á Mýrunum. Safnaö af Sigurjóni Péturs- syni, Álafossi, á stofnfundi sjál fstæöisfélagsins „Þorsteins Ingólfssonar" 25. maí að Klé- hérgi á Kjalarnesi. kr. 500. — Méö alúöarfyllstu þtikkum. — Jón E. Bergsveinssou. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Hamborg 11. þ. tm til Nakskov og Kaupmannahafnar, fer það- an væntanlega 16. þ. m. til Gautahorgar og Reykjavíkur. Dcttifoss fór frá Revkjavik 8. ]). m. til Vestmannaeyja, austur og noröur utu land. til Reykja- vikur, lestar frosinn fisk. Fjall- foss kom til Leith 10. þ, m.. fer þaöan til Imminghám óg Wis- mar, lestar þar vörur til Reykja- víkur en kemur ekki viö i Hull eins og áöur auglýst. Goöafoss fer væntanlega frá Gautahorg 14. ]). nt. til Reykjavikur. f.ag- aríoss fór frá Reykjayík 9. þ. nt, til Antwcrjten og Rotterclam. Selíoss væntanlegur til Reykja- vtkur i dag. Tröllafoss kom til Rcykjavíkur 8. ]). m. Vatnajök- ttll fermir i Hull 18.—20. {>. m. til Reykjavíkur. t Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Cata- lina" eftir Somerset Maughatn; XIV, lestur (Andrés Björns- son). 21.00 Tónleikar (plötur) : a) „Mærin fagra frá Pc.rth", svíta eftir Bizet. h) „Holberg- svitan“ eftir Grieg. 21.35 Er- indi': Um ljósmyndir (Helgi Hjörvar). 22.00 Fréttir og veö- urfregnir. 22.05 Danslög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Flugið. Flugfélag íslands: í dag fljúga flugvélar Flug- félags íslancls áætlunarferöir til Akureyrar (2 fcröir), Vest- mannaeyja, Isafjaröar (2 íerö- ir), Hóltnavíkur og Kéflavíkur. Einnig veröur flogiö frá Akur- evri til Siglufjaröár og ísa- fjarðar. Ámorgun (fimmtudag) veröa áætlunarferöir til þessara staöa : Akureyrar (2 feröir). Vest- mannaeyja, Keflavikur, Fá- skrúösfjaröar og Reyöarfjarö- ar. Þá verður flogiö frá Akur- evri til Siglufjaröar og Ólafs- fjaröar. í gær var flogiö frá Flug- félagi íslatids til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanuaeyja, Pat- reksfjarðar, Seyöisf jaröar, Norðfjaröar, Siglufjaröar, Kópaskers óg Keflavíkur. Fyrsta síldarleitin í ílugyél á jtessti sujtiri var farin i gær. Vrar þaö Grumman-flughátur frá Flugfélagi Islands, sem fór í þessa ferö. en hann hefir hæki- stöö á.Akurevri í sumar. Til (jagjm® ag gatnans • tfetiu hú iix. Eg er til, það allir sjá, •eng'inn getur fundiö mig, *ei rétt heldur sjálfur' sá, sem þó kann aö hrúka mig. lýáöning á gátu tir: Vegur fuglanna í loftinu. t(r VUi fyrír 30 ámtn. Tvær eftirtaldár klausur vöru í bæjarfréttum Visis fyrir 30 árurn: Bifreið RE 123. I gær (sunnudag) um niiö- imnula kom greind hifreiö austur Skothúsveg, yfir Tjarn- nrbrúna og norður Frikirkju- veg. full af fólki og fór æði- geist. — En hvernig var þaö annars, — var sá vegur eklri „friöaöur“ tiér á dögunum? Eöa ætla ])eir herrar, Ökuþórar, einníg aö fremja ofheldisvcrk ? 2 sjóharvottar. Síldveiðarnar. Ekki hefir enn orðiö síldar vart hyröra í snurpunót. Skipið, sem sagt var aö heföi komið til Sigiufjarðar meö 100 tun'uur af síld' mun hafa veriö méö reknet. Snorri goði hefir veriö úti i sildarleit nokkura daga, en var ókominn til Hjalteyrar í gær. Kipasgáta nr. 801 .... Loftleiðir h.f.: í gær var flogið til Yest- mannaeyja (2 feröir) og Akur- eyrar. í dag veröa farnar áætlunar- feröir til Vestm.eyja (2 ferðir), Akurevrar, ísafjarðar. Siglu- fjaröar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. Á morgun veröa farnar áætl- unarferöir til Vestm.eyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjaröar, Patreksfjaröar, Bíldudals og Sands. „Gevsir" kom í gærkvöldi frá Prestwick og Kaujnnannahöin meö metm úr Grænlándsleið- angri dr. 1 .auge Koch. Fór á ihiðnætti i nótt til New York meÖ 30 farþega og er væntan- legttr aftur á fimmtudagskvöld. Ilekla er væntatileg írá Kaup- mannahöfn kl. 17 í dag meö 42 farþega. Bæjarþvottahúsið í Sundhöllinni hefir heöiö Vísi að geta þess. ;ið ])aö var ekki þvottahúsinu að kenna, að kappleikurinn viö Holleudingana á mánudag hófst stundarfjóröungi of seint. eins og tilkvnm var i gjallarhorni vallarins. Búningarnir. setn uni ræöir. voru tilhúuir á föstudags- kvöld, en voru ekki sóttir fyrr en á síöustu stúndn. Veðrið. Fyrir sunnan land er há- þrýstisvæöi, en á Grænlands- hat’i er grunn lægö. Veðurhorfur: Vestan og síð- an suövestan gola fram eftir degi, en suðvestan og sttnnan kaldi i kvöld og nótt. skýjaö og víöa rigning þegar líður á kvöldið. Indíánar herskáir í Brasiliu. Rio de Janeiro. — Fylkis- stjórnip í Belem hefir senf herlið til aðstoðar íbúum þorps eins í fylkinu. Iiafa 500 Indíánar ráðist á þorpið og reyna að ná því á vald sitt. Hafa margir menn fallið i lrardögunum, en íbúar jtorpsins eru alls 600. Herma síðustu frégnir þaðan, að skotfæri þorpshúa sé á þrot- um. (Sabinews) beztaðauglysai VISI £ynatki I.jóöslcáld, sem hlotið hafði frægð, var einu sinni aö því spuröur af ungti skáldi hvaö væri nauÖs'ynlegastur eiginleiki fyrir þá, sem væri aÖ hyrja skáfdfcrilinn. —• Samkvæmt reynslu sinni svaraöi hiö fræga Ijóöskáld. „Þaö er nauðsynleg- ast aö hafa litla matarlyst.“ Kaupaióik vantar nú tilfinnanlega til heyskapar í svcitum landsins. Einkiun kaupakonnr. Ivomið og talið við oss sent fyrst, bæði konur og kárlar, sem viljið fá kanpavinnu í sveit. /\dÁnt'ngarJtofa (ancllúna&drini Atþýðuliúsinu. Hverfisgötu 8—10, sími 1327. Miðstöðvartæki Þeir, sem liafa lagt inn paníanir hjá oss á mið- stöðvarofmun og kötlum ern vinsamlegast heðnir um að endurnýja pantanir sínar íyrir 17. þ.m. I^oi'fábiíon (JT YjoJinann h.j. Reykjavík. Gott iðnaðamfáss óskast til leigu. Uppl. í síma 3246 og 6496. Kvenmaðurinn fer oft ineð piltana eins og sá, sem teflir skák, fer með taflmenn sína; hún bindur sig aldrei fastara við einn en svo, að hún geti haft augastað á öðr- um. Lárétt: 2 Stökkva, 5 spýta, 6 sár, 8 skaut, 10 þjóta, 12 sjáðu, 14 gagn, 15 mann, 17 tveir eifis, 18 vera. Lóöfétt: 1 Hreinskilin, 2 bið, 3 þvéftré, 4 verða heill. 7 gæfa, 9 upphrópun, 11 arfa, 13 atnhoö, 16 tvíhljóöi. j' Lausn á krossgátu nr. 801: Lárétt: 2 Hoppa, 5 prik, 6 kal, 8 N.S., 10 rása, 12 sko, T4 nót, 15 Kára, 17 N.N., 18 álfur. Lóðréft: 1 Opinská, 2 hik, 3 okar, 4 albatna, 7 lán, 9 skál, it son, 13 orf, 16 ati. Innilega þökkum vrð miklu samúð, sem okkur heíir verið í íé látin við andlát og jarðaríör sonar okkar, Hlöðveirs Mmt Bjamasonae. Sérstakiega þökkum við æskuvinum hans og leikíélögum ur K.R., er á margvíslegan hátt unnu aS því að gera útför hans virðulega. Guðnín Árnadóttir, Bjarni Tómasson. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.