Vísir - 27.07.1949, Blaðsíða 1
164. tbl.
39. árg.
MíSvíkudagiim 27. júlí 1949
Mikii af síld í Faxaflóa,
en hún veður illa.
Fimsn bátar fengu 100 funnur
hver b gærkvöldi.
i (jivikocldi fcngu fimrn
hátar nnr 100 tunnur sildar
fiircr innarlcga í Vaxaflóa.
í ga'r leitacSi flugvcl síldar
í Faxuflóa og fann nokkrar
iurfur inriarlega i flóanmn
<»i> leiðbeindi hinum sjö skip-
uin, sem síldveiðar stunda
Jiér í Faxaflóa. Fimm af
þeim fengu uin 100 tunnur,
Álsey, Bragi, Ofeigur, Vonin
og Ingólfur. Þá fékk Grunnar
{1 á mu udarson sæmilegan
afla i reknet.
í morgun talaði Visir við
Jón Einarsson, skipstjóra á
Fanneyju og skýrði hann svo
frá, að mikið af síld væri i
Faxaflóa, en liún væði mjög
iila, yfirleitt ekki nema um
lágnættið og cr aðcins uppi
skanuna slund. Er þess
vegna mjög erfitt að eiga við
liana. Veður var gott úti fyr-
ir í morgun, hægviðri, cn
súld og var Fanney stödd
nokkru dýpra en skipin
liafa verið undanfarið og'
hafði þá ekki orðið síldar
vör.
Enn sarna síldar-
leysið nyrðra.
Að þvi er fréttaritari Vís-
is á Siglufirði símar i morg-
un, munu aðeins þrjú skip
hafa fengið afla í gær, sem
lieitið gat. Voru það Sigurð-
ur nieð 200 tunnur, Stígandi
og Marz með 150 tunnur
hvor. Skipin fengu síld þessa
á Þistilfirði, en allur flotinri
er nú á eystra veiðisvæðinu.
Marshallhjálpin
lækkar
nm
Öldungádcild Bandaríkja-
þings sanrþykkti i gær tals-
vcrða kvkkun á fjárframlag-
inu til Marshallhjálparinn-
ar á luvsia fjárhagsári.
Lækkun ]>essi hafði verið
um skeið lil umræðu í deild-
inni og var i gær samþykkt
að lækka fjárframlagið um
400 milljónir dollara. 11
þingmaður greiddi alkvæði
með lækkuninni cn 27 voru
á móti.
Franska þjóðþinglð staðfesti Atlants-
hafssáttmálann snemma í morgun.
Jámhrauiastöðvim
vofir yfir í Bretlandi
Einkaskeyti frá UP.
London i morgun.
Allar líkur eru fyrir þvi,
að enn skelli ný verkfalls-
alda Ijfir Bretland, áður cn
langt líður.
Hal’a 45,000 járnljraular-
starfsmenn krafizt kaup-
hækkunar, sem nemur 10
shillings á viku, en flutu-
ingamálaráðlierrann,George
Isaacs, hefir hafnað kröfu
þeirra. Eru ekki Iiorfur á
öðru en að verkfall Iiefjist,
nema samkomulag náist um
minni liækkun járnhrauíar-
starfsmarinanna.
Hér sést hinn nýi fjármálaráðherra Svía, David Hall, vera
að skemmta sér á Jónsmessuhátíð í sveit í Svíþjóð.
Neyðarástandinu við höfn-
ina í London lokið.
Néðri málstofa brezka
þingsins sat á fuhdum í alla
nóti ag ncddi áfram hrciji-
ingar lánarðadeildarinnar á
stjórnarfriimvarpinu um
þjóðnýíingu stáliðnarins
brezka.
Lauk umræðunum i morg-
un og höfðu ]iá þingmcnn
neðri málstofunnar lokið við
að ræða allar hreytingarnar,
sem voru alls 60. Verður
frúmvarpið nú aftur sent
lávarðadeildinni.
Neyðarástandi lokið.
Áður en umræður hófust
i gær um þjóðnýtingu síál-
iðnaðarins var lesin upp Sii-
kynning' frá konungi þess
efnis, að neyðarástandinu við
höfnina í London væri nú
lolvið, þar sem vinna væri
liafin að nýju. Hafði neyðar-
ástandið þá staðið yfir i 15
daga.
Flytur flóttafólk.
Annað kanadiska skipið,
sem verkfallið varð út af fór
frá London i gær til Bremer-
Jiafen. Þar mun skipið taka
um 800 flóttariienn frá Ev-
rópu, sein Iiafa fengið land-
vistarlevíi í Kanada.
Míu kórar
í L.B.K.
Landssamband blandaðra
kóra tclur nú innan vébanda
sinna 9 kórfélög með 323
skráðam félagsmöntium.
Sambandið varð 10 ára
gamalt á s.l. starfsári. Árs-
þing þess var haldið 18. og
19. júní i sumar og voru þá
kjÖrnir i aðalstjórn, þcirEd-
vaSd B. Malmquist formaður,
Steindör Björnsson ritari og
Ágús-t H. Pétursson gjaldkevi
1 Or starfsskýrslu stjórn-
arinnar er það helzt, að á
liðnu starfsári kom úl 1.
hefti af söngvasafni L. B. K.
og fá sambandskórarnir ]iað
með sérstökum vildarkjör-
iira. Firnrn sainhandskórar
fengu styrk vegna söng-
kennslu og nam hann 70%
af íilkóstnaði eða nær 8 ]>ús.
kr.
Þrír samhandskórar, sem
líiið hafa getað starfað að
undani'örnu vegna skorts á
söngstjórum hafa nú getað
íekið íil starfa að nýju.
Bandðríkin verða
að kaupa meira
írá Evrópu.
Snyder fjármálaráðherra
Bandarikjanna, sem hefir
verið á ferðalagi um Evrópu,
er kominn til Washington.
Hann hélt þar ræðu i gær
og ræddi um vöruskipti
! Bandaríkjanna og Evrópu-
landa. Hélt hann því fram
að Bandaríkin yrðu að
, kaujia miklu meira af vör-
uni frá Evrójni. cf þc-ir ættu
I að geta átt von á áukimii
vörusölu til Evrómi.
Þingfundir
stóðu yfir
b alla nótt..
Einkaskeyti (lil Vísis
frá t'P. París í morgun
Eranska þjóðþingið neddi
i alla nótl staöfestitnlgu .lt-
jinsha(ssáttmábans og var
síðan gengið til atkvæða í
morgun og var hann sam-
þgkktnr með 393 ulkvæðum
gegn IH7 atkvæðum.
I Uiiii'æður urðu allheilar á
■ köflum, en ekki koni ])ó tií
jneinna í vslcinga i nótt.
Slegist i þinginu.
í gær fóru umræðui' frain
um sáUinálann allan daginn
og urðu þær svo heitar um
eitt skeið að til liandalög-
máls kom. Réðust þrír þing-
íiieiin kommúnista á fyrr-
verandi hermálaráðherra
Frakka. Stuðningsmenn af
hcggja hálfu drógust inn i
slagsmálin og logaði allur
þingsalurinn um skeið i
slagsmálum. \arð að fresta
þingfundi um nokkra stund
til þess að koma á kyrrð.
Slagsmálin vítt.
Edouard Herriot forseti
fulltrúadeildarinnar vitti
þingmenn fyrir framkom-
una og sagði liana vera
vansæmandi fyrir þingið og
þjóðina i heild. Hann sagð-
ist cnnfreniur ætla að láta
fara frarn rannsókn á þvi
hvcrjir hefð átt upptökin á
ósóma þessum.
Jafnteli va,k“ö í
/ gær lék KR-íiðið, sem tuí
er i Noregi, við knattspyrnu-
fétagið Larvik i samnefnd-
um bæ.
Leiknuni laub mcð jafn-
jtefli, 1:1. Það var Olaí'ur
iHannesson, sem skoraði
mark KB-inganna á 9. min-
útu í fyrri hálfleik, en Lar-
vik tókst að jafna á 10. min
fútu.
Rússar bera sak-
h á JúgósSava.
Rússar saka nú Júgóslava
um illa meðferð á Sovét-
borgurum, sem komið hafi
til Júgóslavíu.
Hefir ráðstjórnin sent
júgóslavnesku sljórninni
niótmælaorðsendingu, þar
sem hún mótmælir Iiand-
töku nokkurra Sovétborg-
ara. sem hún scgir að hneppt
ir hafi verið í fangelsi án
nokkurra saka og sé nú *
haldið þar, án þess að nokk-
ur dómur liafi gengið i máli
þeirra. Hins vegar sakar
júgóslavneska stjórnin þessa
memi um njósnir í þágu Sov-
étrikjanna.