Vísir - 27.07.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. júlí 1949
V I S I R
T
sagt það vera venju aðkomuinanna í fjarlægum löndum,
að liafa augu og eyru opin, en sinna þó ekki öðru en þvi,
sem þá eina siierti. „Italir, ‘ sagði faðir minn, #,cru nijög
þrætugjarnir. Komir þú að hópi manna, sem sækir að ein-
um, þá skaltu ekki hegða þér eins og Englendinga er sið-
ur, þ. e. að fara lítilmagnanum til hjálpar, heldur ganga
leiðar þinnar og láta deilu þeirra afskiptalausa.“
Eg rakst ekki á neitt af þessu tagi í Livorno, cn eitt
kveld, er eg var á heimleið, fór eg að dæmi annarra veg-
farenda og lók á mig krók framhjá rauðklæddu manns-
liki, sem lá á götunni. Sinn er siður i landi hverju, segja
menn, en þó fannst mér nóg um þetta.
Er heim kom gekk eg rakleiðis inn í aðalsalt gistihúss-
ins. Þar er eldstæði á miðju gólfi, en ekki úti við vegg, eins
og venja er í enskum veitingaliúsum. Eg gekk i gegnum
salinn og upp á loft til herbergis mins. Hurðin á því stóð
í hálfa gátt og eg lieyrði þrusk imian dvra, svo að eg gekk
hljóðlega að þeim og hratt hurðinni síðan snögglega upp.
I.ogandi kerti var á skáp í herberginu, en brúnklæddur
maður bograði yfir farangri minuin og leitaði i honuni
af kappi.
Eg stóð hreyfingarlaus í dyragættinni og virti manninn
fyrir mér, án þess að vita, hvaðan á mig stóð veðrið, þvi
að það var óvenjulegt að sjá munk hegða sér eins og
þjófur.
„Bröj&ir,“ tók eg til máJs, „er þjófnaðarskvlda í reglu
þinni?“
Hann rétti úr sér og snéri sér að mér, svo að kertaljós-
ið skein á hann. Hann var kringluleitur og nauðrakaður,
drap tittlinga framan i mig og hrosti hinn vingjarnlegasli.
„Reyndi enginn að stöðva þig niðri?“ spurði hann.
„Nei, enginn.“
„Þá er mér illa þjónað, en þetta er tímanna tákn. Menn
eru ekki eins heiðárlegir og áður og engum er treystandi
framar. Ella hefði mér verið sagt frá komu þinni í tæka
tið. Jæja, herra Englendingur, kirkjan hefir verið staðin
að verki. Hann Marteinn Lúther gæti svei mér predikað
um þetta.“
Hann gekk þvert yfir lierbergið, settist á hvílu mina og
glotti 'framán i mig. Var ekki á hpnum að sjá, að hann
skammaðist sín fvrir að hafa fundizt þarna.
„Eg ætla að gefa þér heilræði, Englendingur góður. Eg
ætla að fræða þig, af því að þú ert einfeldningslegur
ásýndum. Hér er ekki um þjófnaðarmál að ræða heldur
stjórnmál. Eg leyni þig engu. Eg fer að dæmi tiginna
nianna, já, að ensku fordæmi, þvi að lét ekki Wolsey
kardínáli leita i farangri sendiherrans frá Feneyjum, áður
en hann sté á skipsfjöl í Dover, og stela frá honum bréf-
um og mikilvægum skjölum?“
„Kann að vera, en eg hefi ekkert slíkt í fórum minum.“
Munkurinn brosti út undir eyru. „Sjáið nú til,“ sagði
hann síðan. „Páfinn verður að vera var um sig, þegar
kóngar eru annars vegar, einkanlega nýkjörinn páfi —
og af Meflisi-ættinni. Ilann verður að vita um afstöðu
margra manna. Hann verður að hafa nasasjón af þvi,
bvort Hinrik konungur ykkar mun veita Bourbonum
lið gegn honum franska Frans. Hann verður líka að vita,
hver ei- nicð og liver móti Karli keisara# liver mútar hverj-
um.“
„Þetta cru málefni, sem eg botna ekkert í,“ svaraði eg.
„Eg er ullarkaupmaður.“
„Ullarkaupmaður, rakari eða gullsmiður — allir geta
þeir verið leynilegir sendiboðar,“ mæíti munkurinn. „Þar
af leiðir, að Hans Heilagleiki hefir ákaflega mikinn áhuga
fyrir öllu,- sem kom frá Englandi og þvi, sem þeir hafa
i fórum sínum.“
„Þú ert þá ekki þjófur,“ sagði eg, „heldur þjónn Hans
Heilágleika, sem falið hpfir verið að leita í farangri Eng-
léndinga.*Jæja, þú ert búinn að leita hjá mér — árangurs-
laust. Gerðu svo vel að fullvissa Hans Heilagleika um
lolningu mina, þegar þú sérð hann næst og tjáðu honum
jafnframt, að eg sé eingöngu scndill föður mins.“
„Eg liefi rótað í farangri þínum,“ svraði munkur, „en
ekkcrt fundið, sein gildi gelur liaft fyrir kóng eða keisara,
hertoga eða páfa. En það fer lítið fyrir sendibféfi. Eg
hefi ckki leitað á þér.“
„Það er líka lieldur ósennilegt, að þú gerir það.“
„Það kæmi sér ef til vill betur fyrir þig. að þú bæðir
mig að gera það. Þá gæti eg gefið skýrslu, sem væri óvé-
fengjanleg og þá væri þetta mál alveg úr sögunni iivað
þig snertir.“
Mér flaug i Iiug, að ef til vill væri réttast að levfa hon-
um þetta, til þess að firra mig frekari grunsemdum, en
svo reiddist eg, er mér varð liugsað til þess að feitir fingur
\ munksins leituðu um vasa mína eins og ofaldar mýs.
Auk þess er liver maður gæddur nokkurri sjálfsvirðingu,
sem meinar lionum að láta aðra leika sig þannig, svo að eg
sagði við munkinn, að jafnvel þótt Medisi-páfinn kæmi
sjálfur og bæði leyfis til að fara ofan í vasa mina, þá mundi
eg ncila honum um það.
Munkurinn andvarpaði glaðlega, ef hægt er að andvarpa
á þann liátt og kvað það skoðun sina, að konu vrði frekar
falið starfið en manni og liann — méðlimur heilagrar
munkareglu — réði mér til þess að hafa sem minnst sam-
an við kvenfólk að sælda og því minna, sem konurnar
væru fegurri. Síðan liorfði liann á mig með mikilli með-
aumkun.
„Þú ert slíkur regin-kjáni,“ mælti hann, „að þú ællir
ekki að fá að fara hænufet ncma undir eftirliti móður
þinnar. Mér fellur þó ekki illa við þig. En þú mundir
treysta nöðrunni, sem lieit Ivleópötru drottmngu.“ Hann
rak upp skellihlátur. „Þú mundir meira áo segja treysta
mér, ef mér kæmi til liugar að reyna að fá þig á mitt mál,
jafnvel þótt þú liafir fyrir skemmstu komið að mér, þar
sem eg var að leita í pjönkum þínum.“
„Eg hefi trevst verri mönnum en þér,“ svaraði eg.
Hami. strauk istruna og leit hugsi á mig. „Ef til vill er
það þér luippadrjúgt, að þú skulir vera svona einfaldur,“
tók hann síðan til máls. „Mér fellur mjög vel við þig,
einfcldmngur mikli. Þó nigndi eg notfæra piér þig. ef
þess gerðist þörf — eg miindi svíkja þig og lilekkja á allar
lundir. Eg ræð þér því frá þvi að bera traust til mín.“
Hann liristi höfuðið, dapUr í bragði. „Eg.gæti verið orð-
inn biskup, ef eg væri ekki veikgeðja, en veikleiki minn
lýsir sér i því, að mér fellur vel við alla menn, sem eg
kemst i kynni við. Já, og ánægjuna, sem eg liefi af að
hlægja að þeim. Englendingur góður, eg ræð þér því til
þess að vera torti*ygginn. Treystu engum. Fylgdu þessu
heilræði mínu og þá er von til þess, að þú fáir að sjá
fósturjörð þína aftur.“
Hann talaði eins og hann legði trúnað á orð sin og
LANDSMÓT I. fl. hefst
annaö kvöld kl. 7.30. Nánar
auglýst á niorgxm. Nefndin.
SAUMASTÚLKUR og
unglingsstúlka geta feng-
iö atvinnu strax viö hrein-
legan iönaö. Fyrirspurn-
um ekki svaraö í síma. —
Verksm. Fönix, Suöurg.
10.
SKYLMINGAFÉL. RVK.
Æfing i kvöld í Skátaheim-
ilinu. — Stjórnin.
ÚRSLITALEIKUR lands-
móts III. flokks fer fram i
kvöld á Grímsstaöahplts-
vellinum kl. 7.30 milli Fram
og Vikings. -— Mótanefnd.
FERÐA-
FÉLAG
TEMPLARA
RÁÐGERIR
2 þriggja daga skemmtiferö-
ir um verzlunarmannahelg-
ina.
1. Austur að Kirkjubæjar-
klaustri. Fariö verður frá
Rvk .á laugardaginn, 30 júli
kl. 9 árd., og ekið áleiöis
austur aö Klaustri með við-
komu eftir því sem tími
vinnst til. Gist að Klaustri.
Sunnudaginn 31. júli: Dvalið
á Klaustri og í nágrenni fram
eftir degi. Síöan haldið til
Víkur í Mýrdal. meö viö-
komu i Hjörleifshöfða og
viör- Gist i Vík. Mánudag
1. ágúst verður gengiö á
Reynisfjall, fariö út í Dyr-
Iióley og síðan ekið til Rvk.
meö viökomum á ýmsum
stööum.
2. Snæfellsness- og Breiöa-
fjaröarferö. Farið frá Rvk.
á laugardag 30. júlí kl. 2 e. h.
og ekið að Búðum og gist
þar. Sunnud. 31. júlí: Búðir,
Sta]ii og umhverfi. Gist í
Stvkkishólmi. Mánudag 1.
ágúst. Farið út í Breiða-
fjaröareyjar og gengiö á
Helgafell. Þátttaka tilkynn-
ist sem allra íyrst. — Allar
nánari uppl. og farmiðar fást
i Ritfangaverzlun ísafoldar,
B.uikastræti 8, sími 3048.
K.-49.
FÉLAGAR
OG ÞEIR,
SEM
VILJA
gerast félagar, mætið á fund-
inum íimmtudagskvöldið kL
8.30 í Café Höll (uppi).
f. /?. SunougkAs
Þegar dr. Zee sá apamanninn koma
áleiðis til sín, fleygði liann sér í ána. í
Hann náði tökum á árinni og stefndi
áttina til strandar.
En þegar Tarzan komst til Nitu og
Phils, bar bátinn inn á lygnu.
En tveir krókódílar liuggðu sér gott
til glóðarinnar og nálguðust Iiljóða-
laust.