Vísir - 27.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 27.07.1949, Blaðsíða 8
Næturtæknir: Sími 5030. — NætarvörSor: Laugavesr* Apótek. — Sími 161&. KBar skrifstofur Vfsia Dattar i Austnrstræti 1. — Miðvikudaginn 27. júlí 1949 „Víkingarnir" gera fyrsta strandhöggiS á morgun. Stuðzt viö Sivitushringíu i fV) sntíði ships þeirm. Eins og’ skýrt var frá hér þetla gcti lialdið nokkurn í blaðinu fyrir nokkrum dögum létu nokkrir danskir menn smáða fyrir sig vík- ingaskip nú í vor. vegin áætlun. Að öðru leyti var rcynt að láta skipið líkjast jafnvel í smæstu at- riðum víkingaskipi. Revnt var að láta sem Fyista ilug með biigðii til Giæn- lanásleiðanguis Franski Grænhmdsleið- (uujurinn he.fir nzi fcngiö fyrstu birgðasendinyu sína luftleiðis. Svo sem gelið var í Vísi á j sínum tíing, er leiðangurinn kom hér við í vor, á að flytja alls um sextiu smálestir af ( , allskonar nauðsynjum til Er ætlunin hjá þeim að minnstu skeika og var stuðst ,ians i0ftlei«is og varpa nið- sigla frá Danmórku til Eng-|vi« allar lýsingar, sem fund-L,. á migjail Græniandsjök- \ lands og fylgja sein mest. usl ý söfnum og lýstu forn-|ul Var fyrstaflugferðin far- siglingaleið þeirri, er dansk-jléifum frá Jiessum tíma, er rát( eftjr miðjan þenna ir víkingar fylgdu á víkinga- sérstaklega snertir þetta mánilð — lagt upp héðan af öldinni. Víkingaskipið er atriði. I þessu sambandi jan(|i_______()(r var varpað nið- væntanlegt til baðstaðarins mælti nefna mörg rit cr leit- ur sex smálestum mikil- Broadstair i Kent á morgun,1 að var upplýsinga í svo sem: !V;egra nauðsynja og úlbún- en það er fyrsta landtakan í Heimskringlu Snorra Sturlu-. agar Englandi. Þaðán verður hald- sonar, (Olafs sögu Tryggva-j Elugvél sú, sem flutti ið til Ramsgate, Margate og souar) með viðliæti eftir Val-1 varnin<vinn til Grænlands, er London, en þangað er ætlast týr Guðmundsson, „Nord-j j-arm aftur til Erakklands, til að skipið verði komið l.|boernes Skibe i Viking- og'en mun koma Iiingað aftur ágúst. — Víkingaskipið er Sagatiden'1. |eftir mánaðamótin og mun byggt hjá A/S Frederikssund Skipið var síðan fuilgert i}á Verða flogið eins oft og og sett á flot á tilsettumj])arf tij ag flytja það, sem tíma, 1. júlí, en fulltrúar úr eftir cr af nauðsynjum Ieið utanríkisráðuneyti Breta, utanríkisráðherra Dana, auk sjálfra „víkinganna“ voru viðstaddir athöfnina. Klæði „víkinganna“ voru eftir- I bréfi, sem umboðsmönnum mynd fata binna fornu vík- míðri isbreiðunni græn- hennar hér barst, segir m. a. ‘ inga. I lenzku. Verður stöðin 5000 Skipsværft, Fredcrikssund. Blaðið hel'ir nú fengið nokkru ýtarlegri upplýsingar um byggingu skipsins bjá Eggerti Kristjánssyni & Co„ sem eru umbóðsnienn skipa- siniðastöðvarinnar á íslandi. angursmanna. Leiðangur Jiessi er undir stjórn Paul Emil.e Victors og er ætlunin að koma upji bækislöð til vetrarsetu á Ferðaskrifstofan: Atta lerðir fyrirhug- aðar um næstu helgi IJm verzhmarmannahelg- ina, sem er um næstu helgi, efnir Ferðaskrifstofa rikis- ins íil dtta skemmti- og or- lofsfcrða. Ferðirnar verða sem bér segir: Farið verður að Gull- fossi og Geysi, eins dags ferð, farið í Þjórsárdal, eins dags ferð, farið að Kleifar- vatni og Krísuvik, eins dags ferð, J)á verður farið í þriggja daga ferðir inn á Þórsmörk og út á Snæfells- nes. Fjögra daga ferðir verða um Dali, að Saurbæ og i Reykhólasveit og austur und ir Evjafjöll. Loks verður 9 daga orlofsferð til Norður- og Austurlandsins. Nánari upplýsingar um ferðir Jiessar eru veittar bjá Ferðaskrifslofunni cða um- boðsmönnum bennar. Sótt gegn uppreistaz- mönnum á Malakka- skaga, l fréttum frá Kuela Lum- pur scgir, að brezkir her- menn sæki nú að uppreistar- mönnum við landamæri Si- am. Hafa uppreistarmenn komið sér fyrir í bækistöðv- um i Perakliéraði, sem ligg- ur fast við landamærin. Að- ur en brezku hcrsveitirnar liófu sókn sina voru Sund- erland-flugvélar sendar í sprengj uárásarleiðangu r á stöðvar uppreistarmanna. r um smíði skipsins: Reynsluför var farin hjá feta hæð yfir sjávarmál, á „Okkur barst í marzmán- Friðrikssundi og nágrenni 7j gr. n. })r. og 40 gr. v. I. uði fyrirspurn, hvort við ]1Css, en þaðan cru talið að vildum taka að okkur smíði hinir fornu vikingar hafi lagt víkingaskips, sem ætti að af stað í ferð sína. Til Lima fara til Englands í minningu fjarðar fór skipið 8. júli og um komu Dananria Horsa og kom við í bæjunum Hals, Hengest Jiangað 449, fyrir Álaborg, Lögstör, Thisted og hér lun bil 1500 árum. Lá Nyköbing. Áður en skipið svo mál þetta kyrrt um nokk- j fór frá fiskiþorphiu Thybor- urt tíma, en 27. apríl s.l. var ön við mynni Limafjarðar Jiað ákveðið, að A/S Fred- erikssund Skibsværft skyldi boðið að taka að sér bygg- ingu skipsins, ef það gæti lokið smiði ])css fyrir 1. júlí. Síðan hófst rannsókn á því, hvernig slik skip hefðu verið byggð og fóru þær fram i kvaddi Danakonungur J)að, en þaðan var ferðinni heitið til Esbjerg og siðíin i J)essa friðsömu „víkingaferð41 til Englands“. 5KAK Sveit Baidurs efst í fiokka- keppninni. Flokkakeppninni í skák er nú lokið ojv varð sveit Bald- urs Möllers efst með 10 vinn- inga. Næst varð sveit Guðmund- ar S. Guðmundssonar með 0y2 vinning. Sveit Bjarna Þær frétfir hafa borizt til Magnússonar varð J)riðja í Kronborg, b riði iksborg og Rómáborgar, að Rússar ætli röðinni me.ð 81/2 vinning. Nr. fornminjasöfnunum til J)ess að komast yfir sem bezta lýsingu á hvernig víkinga- skip hefðu upprunalega verið byggð. Það var frá upphafi ljóst, að beita varð talsvert öðrum aðferðum við byggingu skips J)ess, J)ví bæði varð að hafa hraðann á og auk þess hefði að öðru leyti ekki verið mögulegt að nota sömu virinuaðferðir, sem tíðkuðust til forna. Reynt var að gera skipið liraðskeiðara, en búizt er.við að slík skip hafi verið, sakir þess að „víkingar11 vorra tíma þurfa að komast á skcmmri tíma milli hafna, en víkingarnir gömul og auk þess er nauðsynlegt, að skip að ákæra 27 ítalska slríðs- 4 varð sveit Guðmundar funga fyrir striðsglæpi. Pálmasonar. IMorðurKönd - US,4 Framh. af 4. síðu. Bandaríkjamaðurinn Bob Richards hefir alla mögu- leika á því að vinna stangar- stöklcið, en eg býst við, að Lundberg verði annar og Rasmussen J)riðji. Boðhlaupin. Að sjálfsögðu bera Banda- ríkjamenn sigur úr býtum í styttri boðhlaupunum, cn öruggt er að norræna boð- hlaupssveitin í 1500 m. beri sigur úr býtum. Örn Clausert annar í lugþraut? Bob Malhias, Olympiu- meistarinn i tugþraut, ber örugglega sigur úr býturn í a vinnuafli við höfnina? Svo virðist, sem hörgull sé á vinnuafli við Reykjavlkur- höfn. , . _ Að minnsta kosti hefir keppnmm að þessu sinm. En raunin orðið sú þegar af- Örn Clallsen cfir alIa mö§u; leika á þvi að hljóta annað sætið, J)ar sem aðeins munar nokkrum stigum á honum og Bandaríkjamanninum Irwin Mondschein. Eg býst við, að öm hljóti annað sæt- ið, ekki sízt Jiegar á J)að er litið, að hann hefir meiri möguleika á því að bæta sig en Bandaríkjamaðm'inn. hefir Jmrft togara, sem flutt hafa kolafarm hingað til lands frá Englandi, að þvi er sjómaður einn hef- ir sagt Vísi. Það hefii’ kom- ið fvrir, að kolatogararnir hafi orðið að bíða dögum saman eftir losun og loksins, þegar menn hafa fengizt til })ess að vinna við losun skip- anna, hefir hún tekið miklu lengri tíma, en eðlilegt cr. Þetta hefir endurteldð sig margsinnis. 242—222? I stuttu máli býst eg við úrslitunum, sem hér scgir: Virðist því ekki ástæða til ^efaldur sigur Bandaríkja- Jiess aðtetla. áð atviunulevsi manna 1 10°’ 200’ 400 m- °S ríki við höfnina, eins og'110 m- göndalilaupi, lang- sumir hafa vilja halda fram,^01^1 huluvarpi. Þrefald- og er J)að að vinna jafn ur S18U1 nauðsv nleg störf og flýta. ur sigur Norðurlandanna í i 1500 m„ 5000 m„ 10.000 m. afgreiðslu togaranna, aðal- í hiudrunarblaujn, maiaþon- framleiðslutækja Jijóðarinn-1 riiaupi og ])rístökki. I 800 m. Kolavinna er að vísu erí-, Bandaríkin fái í vrsta, fjórða 1 og sjötta mann, í 400 m. og i grindahlaupi fái þau fyrsta, annan og fjórða ar. ivolavmna er aö visu ert itt starf, en þess ber þó að gæta, að laun fyrir losun kola eru hærri en fynr al- genga vmnú. 11 drukkna í Gríkklandi. Ameráski herinn í Þýzkalandi stoínaöi nýleg’a til heræfinga og voru J)á reynd öll tæki, sem fyrir hendi voru. Hér sést hluti af amerískri skriðdrekasveit á æfingunum. Fyrir nokkurum bvolfdi mótorbáí á Yanina- vatni í Epirus í Grikklandii Allmargir fárþegar voru með bátntim og drukknuðu 11, er honum hvolfdi. mann, í stangarstökki fái þau fyrsta,annan og fjórðamann. Sleggjukast: Norðurlöndin fái fyrsta, annan og fjórða dögum mann. Tugþraut: Bandarikin fái fyrsta, þriðja og fimmta iriann. Bandaríkin sigri í 4x100 m. og 4x400. m. cn Nörðurlöndin 4x1500 m. í boðlilaupi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.