Vísir - 27.07.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. júlí 1949
V I S I R
3
GAMLA BlÖ
Hætiulegnr leikur
(The Other Love)
Áhrifamikil og spenn-
andi amerísk kvikmynd,
gerð eftir skáldsögunni
„Beyond“, nýjustu sögu
hins heimsfræga rithöf-
undar
Erich Maria Remarque.
Aðáhlutverk leika:
Barbara Stanwyck
David Niven
Richard Conte
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laus sæti
í 5 manna híl til Aluircyr-
ar i fyrramálið. Uppl. í
sima 80698 kl. 5—6 í dag.
- jrí&jun^ur fjó&arinnar -
teia daqfeya jaÁ ie/n
auytýit er l VÍSI
Slihdur er
btaUauÁ tnaiut
Vísi /
ASKRIFTAR5IMI
ER 1660
TJARNARBIÖ
Hverlileiki
ástaziimar *
Glæsileg og viðburðarík
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine
George Brent
Dennis O’Keefe
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Til sölu
Svefnsófi
2 armstólar
Rúmfataskápur
Borð
Standlampi og' vegg-
lampi
Hornhilla
Upplýsingar milli kl. 6 og
7 á Njálsgötu 104, kjallara.
Stúlku
vantar nú þegar í þvotta-
húsið. Uppl. gefur ráðs-
konan.
Elli og hjúkrunarheimilið
Grund.
SeSlaveski
(brúnt gamalt) karl-
manns, tapaðist s.l. föstu-
dag. Innihald: peningar og
ýmsir pappírar, sem eig-
andanum kemur illa að
tapa. Fundarlaun: pen-
ingarnir. Skilist vin-
samlega á skrifstofu Vísis.
Kona
sú, er skrifaði mér bréf,
pöstlagt 13. þ.m., er vin-
samlega beðin að tala við
mig sem fyrst. Er heima
eftir kl. 6 síðtlegis.
Svava ÁSgeirsdóttir,
Efstasundi 11.
IJitglIiigar
óskast til að bera út blaðið um
FRAMNESVEG,
LAUGAVEG NEÐRi
TJARNARGÖTU
TONGÖTU
Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660.
nagblaðið VÍStlt
ADOLF STERKI
(Adolf Armstarke)
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg sænsk ridd-
araliðsmynd, um ástir og
skylmingar. — Aðalhlut-
verkið leikur hinn kunni
sænski gamanleikari.
Adolf Jahr,
ásamt
Weyler Hildebrand,
Alice Skoglund,
George Rydeberg o. fl.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Smurt
brauð og
snittur.
Allt á
kvöld-
borðið.
Enskt buff, Vienarsnittur,
tilbúið á pönnuna.
kaldir
FISK OG KJÖTRÉTTIR
Matbarinn
■
■
í Lækjargötu
• hefir ávallt á boðstólum
•1. fl. heita og kalda kjöt-
*og fiskrétti. Nýja gerð af
ipylsum mjög góðar. —
jSmurt brauð í fjölbreyttu
júrvali og ýmislegt fleira.
■Opin frá kl. 9 f.h. til kl.
•11,30 e.h.
a
a
ÍMatbarinn x Lækjargötu,
i Sími 80340.
Gélfteppahxeinflunin
Biókamp, 7360
Skúlagötu, Sími *
Andlitsböð
og handsnyrting, augna-
brúnalitun.
Stáffleikfimi og megrunar-
nudd, Ijósakassi og hað.
SNYRTISTOFAN HEBA
Austurstræti 14, 4. hæð.
(Lyfta)
Sími 80860.
Matreiðslukona
óskast strax á veitinga-
stofu í bænum og aðstoð-
arstúlku til að leysa af í
sumarfri. — Uppl. í síma
2329 i'ram tU kl. 8 í dag
og næstu daga.
\\m/b
99
GULLFAXIi(
KeiJijauíL — OJo — VJaupmannahö^
n
Aukaferð verður farin til Osló og Kaupmannahafnar
n.k. mánudag, 1. ágúst, og komið aftur til Reykjavíkum
Nánari upplýsingar verða gefnar í skrifstofu
vorri, Lækjargötu 4, símar 6608 og 6609.
Jluytfélay fytahjá k.ý
Ætliö þár ti!
Kaupmannahafnar?
Ef svo er, j)á megið þér
ekki setja yður úr færi að
koma í verzlun vora og
skoða hinar miklu sýning-
ar okkar á fögrum og stíl-
hreinum húsgögnum.
★
Samræmi og fegurð eiga
að vera i hinum einstöku
húsgögnum., sem notuð
eru til þess að skapa fagr-
an heildarsvip heimilisins
— og l>að er list, sem er
ekki öllum gefin.
Hin einstöku húsgögn geta
orðið dagleg gleði og fróun
heimilismanna og gestun-
um yndisauki.
Ef yður vantar einstök
húsgögn á heimili yðar,
eða húsgögn í eitt eða
fleiri herbergi, að öllu eða
nokkru leyti, eigum vér
mjög mikið úrval fagurra
og stílhreinna húsgagna,
og margra ára reynsla vor
getur orðið yður ómetan-
leg aðstoð og bending.
Biðjið um myndaskrá.
GEORG KOFOEDS
IVIöbeletablissement A.s.
St. Kongensgade 27 . Ctr. 8544 . Palæ 3208
KöbenKavn — Danmark
Við útbúum fyrir yður heimili með glæsibrag.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á Iaugardögum
í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eigi síðar en kL 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma
á laugardögum sumarmártuðina. —