Vísir - 08.08.1949, Side 7

Vísir - 08.08.1949, Side 7
 Mánudaginn 8. ágúst 1949 V I S I R T 13 ÖRLAGAD1S.IIM Eflir C. B. KELLAND fá niig til þess að verða sendiboði sinn án vitundar minn- ar. Það lilulu að hafa verið menn Wolseys, sem rcyndu að handsama liana og hréfinu því verið stolið frá honum. Reiðin sauð i mér fyrir að hún skyldi misnota mig á svo svívirðileg^n líátt og koma mér í þenna vanda. En þótt uiér væri lílið um hana gefið, gat eg ekki fengið af mér að svikja hana, því að Jiún var ung og fögur og það fór alllaf einhver titringur um íiiig, er mér varð hugsað til hennar. Auk þess var að vakna í brjósti mér hatur til þessa maiíns, sem lék sér að mér eins og köttur að mús og eg tók þá ákvörðun, að eg skyldi gera honum allt til ó- þurftar, sem mér væri unnt. „Þér hafið nú fengið nokkurn frest lil umhugsunar og vegið hinar illu afleiðingar þess að vera þrár og óviðráð- anlegur og hagnaðinn af að vera opinskár og hrdnskilinn,“ malaði í kardínálanum. „Svona nú. Mig langar til að vera vinur yðar.“ „Eg endurtek það, sem eg hefi þegar sagt, yðar ágæli,“ mælti eg kurteislega, „að eg er ekkert annað en ullar- kaupmaður og hefi enga nasasjón af stjórnmálum.“ Nú tók sveinninn Ippolilo til máls i fyrsta sinn. „Það fæst ekkert úl úr honum með fortölum, 4 sagði hann ó- lundarlega. „Það iriun losa um tungubönd hans, ef hann verðúr settur á hjólið.“ Hann sleikti út um, er hann sagði þetta, eins og honum mundi verða það til mikillar ánægju, ef eg yrði pyndaður. Kardínálinn lét sem hann heyrði ekki orð hans. Hann lygndi aftur augunum, sem skutu gneistum af vonzku um leið, og hálsæðar hans tútnuðu. „Afhentuð þér Giovanni de Medisi bréfið í gærkveldi?“ spurði hann reiður. „Eg aflienti honum ekkert,“ svaraði eg. „Þér fóruð á fund lians þegar eftir komuna til borgar- innar.“ „Eg fór ekki til fundar við hann,“ mælti eg. „Við liitt- umst af tilviljun. Yðar ágæti liefir mörg augu og eyru i þjónustu sinni hér í horginni og þau liljóta að hafa skyrt yður frá, með hvaða liætti fundum okkar bar saman.“ Kardínálinn dró slóran demantshing af fingri sér og lét ljósið speglast í Iionum. „Fyrir þenna stein,“ sagði hann, „er liægt að kaupa skipsfarm af ullarvarningi yðar. Hann er yðar eign,“ bætíi hann við smeðjulega, „ásamt eins mörgum álika. sem munu gera yður ríkari en yður dreymif um, ef þér viljið aðeins segja sannleikann — sem er skylda hvers kristins manns.“ „Eg hefi sagt sannleikann, án þess að haka yður nokkur útgjöld,“ svaraði eg. „Það er mikils virði hverjum manni að hafa í þjónustu sinni hugrakka menn og trýgga,“ sagði hann. ..Þeir ldjóta sin laun. Hvað hefir yður þegar verið greitt? Eg muu greiða þá upphæð tvöfalda.“ „Mér leiðist þetta þras,“ sagði Ippolito og var í versta skapi. Pásseriril snéri sér að honum, þolinmóðlega. „Þeir verða að læra að liaga orðum sínum á réttan hátt, sem eiga að hafa mannaforráð,“ mælti hanri. „Orð eru hvass- ari cn örvar, stcrkari en virkisveggir. Það er meiri liagur að vinna samriinga en orustu.“ „Hér cr hvorki um samninga né orustu að ræða,“ svar- áSi Ippolilo, „hcldur cr andstæðingurinn fifl, sem býr yfir upplýsingum, sem okkur er þörf á að fá. Vilji maður ná í kjöt hnetunnar, verður maður að hrjót skurnið.“ Hann snéri sér aðanér og leit á mig hrokafullum, grimmi- legum augum, sém fýsti að sjá pyndingar. „Hefir þú nokkuru sinni heýrt angistarvein manns, sem settur hefir verið í hjólið?“ „Nei, lávarður minn,“ svaraði eg. „Það'eru fögur hljóð,“ mælti Ippoliío og sleikti aftur út um. „Æskan er óþolinmóð,“ sagði Passerini, eins og lionum stæði rétt á sama um orð piltsins, „en stundum verður hún að fá að ráða. Eg spvr yður nú í hinzta sinn, hvort þér viljið ganga í þjónuslu mína og hljóta rikuleg Iaun eða vera þrjózkur áfrárii og láta rifa limi yðar úr liði? Eða við þræðum meðalveginn og þér nefnið aðeins mann jiann í Englandi, sem fékk yður hréfið til afhendingar.“ Siðan sagði hann, eins og hann væri frekar að tala við sjálfan sig en okkur Ippolilo: „Það er einhver, er virinur neðanjarðar sem moldvarpa, æsir menn og stelur áætlun- um, sem mikil rækt liefir verið lögð við. Einhver, sem kemst yfir leyndarmál. Hjálpið mér við að finna hann og eg skal gera yður að höfðingja.“ „Eg þekki engan slikan mann,“ sagði eg. „Eg er hræddur um,“ niælti hann þá, hægri röddu, „að Ippolito verði að fá að ráða, úr því sem komið er.“ „Hvorki hjólið né þumalskrúfan,“ sagði eg, „geta fengið mig til að ljósta þvi upp, sem eg veit ekki um.“ Pesserini lireyfði liendur sínar, eins og hann þvægi þær af þessu, en Ippolito glotti eins og ungur úlfur. „Til Bargello?“ spurði hann. „Nei, lávarður minn, við verðum að fara að lögum. Þér, eins og forfeður yðar, verðið að Idýða reglum og siðum og þér eigið ekki að stjórna með valdi, heldur ástúð. Það Aerður að leiða liann fyrir Áttmenningana, dómarana, sem alþýða manna Iiefir kosið til að fara mcð dómsvald sitt.“ „Sá dagur mun upp renna,“ svaraði Ippolito, iylulega, „þegar cg varpa allri slíkri uppgerð fyrir borð.“ Passerini andvarpaði og htingdi gullinni hjöllu. Menn- irnir, sem konrið höfðu með nrig, sóttu mig þá aftur og Ifciddu mig’út. Kardinálinn sagði við foringja þein'a: „Til Attinenninganna með harin. Eg mun segja þeim, kvernig þeim beri að hegða sér gagnvart honum.“ Siðan beindi hann orðum sínum til mín: „Þér megið sjálfum yður um kénna og engum öðrum.“ líann lézt vera mjög sorg- mæddur. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS „HEKLA" Farmiðar i næstu Glas- gowferð skipsins frá Reykja- vík 16. ágúst verða seldir i skrifstofu vorri næstkom- andi þriðjudag kl. 1—4 eftir hádegi. Farmiðar í skemmti- ferðir i Skotlandi verða seld- ir á sama tíma hjá Ferða- skrifstofu rikisins. Nauðsyn- legt er, að farþegar lcggi fram vegahréf sín. Ferðir Ifima- iléabáts Framvegis fyrst um sinn fer báturinn tvær ferðir á viku. Fyrri ferðin er frá Ing- ólfsfirði á mánudagsmorgun inn til Hólmavíkur þann dag með viðkomu á venjulegum höfnum. Á Jiriðjudagsmorg- un heldur háturínn áfram icrðinni inn til Hvamms- tanga, en snýr þar við og siglir samdægur s til baka, sömu leið og er venjulega kominn á leiðarenda upp úr hádegi á miðvikudag. — Síð- ari feróin í vikunni er frá Ingólfsfirði á föstudagsmorg- un inn til Hólmavíkur og til haka aftur samdægurs með viðkomu á venjuegum höfn- um í háðum leiðum. — I Jicssari ferð er báturinn venjulega konrinm á leiðar- enda um hádegi á laugardag. VIII. KAFLí. Eg var leiddur út úr herberginu og niðúr stiga, gegniun liúsagarð og þaðan út á götuna. Sólin var að hmga til viðar og mér datt í hug, hvort eg sæi hana nú i síðasla sinn. Var eg vonlílill um að lifa til næsta dags og óttaðist kvaladauðann, sem mín hlaut að hi^a. Mér þóttti ósenni- legt, að |>aö liefði nægt mér til hjargar, Jiótt eg hefði sagt kardínálanúm'það litla, sem eg vissi. Saga mín Iiefði vcrið harla ótrlúeg: að spákerling, sem var engin önnur en stúlkan Betsy hefði fengið riiér verndargrip, sem átti að vernda mig á ferðurii minum og eg siðan féngið henni gripinn aftur síðar, en J>á Iiefði Iriiri verið dulhúin sem iðnnemi. Eg var Bctsy gramur írieð sjálfum mér og var sania hver hún væri og livers vegna hún notaöi ririg sém peð silt. Eg fordæmdi hana fvrir að koiriá riiér i þenria vanda _________________ mTW FYIGIH hringunmn frá SIGUBÞða Ilafnarstræti 4. Mnriir gerðir fyrirli(titjamdi. c.e.e^n,u, _ TARZAN - 43 Tarzan sá illa til á árbotninum, og Að lokum sá Tarzan glitta á málm- Tarzan var ekki lcngi að klófesta Um leið hafði krókódilnum tekizl að lcit hans að hnifnum virtist ætla að hlut, þar var hnifurinn kominn. linifinn og sentist upp á við. losa sig við trjárótina, verða árangurslaus. #

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.