Vísir


Vísir - 23.08.1949, Qupperneq 7

Vísir - 23.08.1949, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 23. ágúst 1949 VlSIR 7 23 7t •» f. v4, ÖRLAGADISIN EftirC. B. KELLAND — DeanAcheson. brandi fyrir. Kerti loguðu í herbergi, sein franiundan var og hélt eg þangað. Betsy var þar fyrír, ekki sein hefðarmær eða eldabuska, lieldur mikið máluð, til þess að vekja sem mesta eftirtekt, eins og siður er þcirra kvenna, sem safn- ast í grennd við herbúðir. „Eg vildi helzt, að þú hegðaðir þér ekki framar þannig," sagði eg, stuttur í spuna. „Englendingar,“ svaraði luin, „ei*u heimskir og tepru- legir.“ „Teljist það tepruskapur að hafa mætur á íireinleiká kvenna og heimska að verja hann, þá er eg sekur,“ svar- aði eg. „Lævirki getur brugðið sér í hauksliam, en er samt læ- virki,“ sagði hún. „Komdu að erindi þínu, ef það er af þvi < tagi. að liægt sé að nefna það í cjtu kvenna.“ Mér lcoin ekki til hugar að lenda í orðakasli við Kana, því að eg vissi, að hún mundi sigi'a í slíkri viðureign. „Hevrðir þú vopnahrakið úti á götunni?“ .A'ist lieyrði eg það, en taldi, að þar ættust við Svart- stakkar og Fanóbúar.“ „Það voru Piero Riario og illvirkjar lians, sem þar voru, hvattir af tilteknum munki, sem státar af að vera spor- hundur Hans Heilagleika. Eg komst að fyriradlan þeirra af tilviljun.“ „Og þú fórst þegar mér til hjálpar. eins og riddarar lil forna,“ sagði hún hæðnislega. „Eg veit ekki, hvað þér gengur til, er þú talar þannig við mig, liæðir mig og reynir að gera mig hlægilegan,“ svar- aði eg, „þvi að eg liefi ekki gert þér neilt til miska — liefi meira að segja gert þér talsverðan greiða." „l>að er margt, sem þú berð ekki skynhragð á," mælti hún, „og þó fyrst og fremst konur.“ Hún beit á jaxlinn og varð allt i einu alvörugefin og áhyggjufull. „Hvernig vissi Riario, að eg kynni að vera hér? Ilvernig komst munkur- inn að því, að eg hafði lialdið liingað? Nefndi aimar hvor þeirra nafn mitt eða eitthvað annað í sambandi vig mig?“ „Nei, þeir vita ekki frekar en eg, hver þú ert í raun réttri. En munkurinn er hætlulegur ínaður, sem lcann að draga ályktanir af smámunum. Hann veit ckki með vissu, hvort þú ert yfirleitt til, en liefir þó komizt að þeirri nið- urstöðu, að kona hljóti að vera andstæðingur sinn. Hann rekur lxverja slóð, hversu ómerkileg sem hún virðist.“ Síðan sagði eg henni frá því, sem eg hafði hlerað. Hún hleypti brúnum. „Munkur þessi er slyngur maður og hættulegur,“ mælti liún hugsi. „Svo að þú safnaðir að þér mönnum og fórst mér til hjálpar.“ „Eg liefði reynt að hjálpa hvaða konu sem værí,“ svar- aði eg. „Eg efa það ekki — já, eg er sannfærð um það. Þú ert mjög drenglundaður og ágætur kaupmaður.“ „Hvers vegna ertu stödd hér?“ spurði eg. „Hvers vegna erlu að dulbúast á þenna liátt hér í Fano?“ Hún skeytti ckki spurningu minni. „Þeir munu snúa aftur, úr því að þeir komust svona nærri bráðinni,“ mælti hún. „Könnuðust þeir við þig?“ „Eg barðist við Picro Riario. Hann kannaðist við mjg, því að við höfum deilt áður.“ „Þið Riario deilt? Eruð þið fjandmenn? Hvernig stend- ur á því?“ Eg sagði henni stuttlega frá stúlkunni Beatrice, hund- nnum og' útilegúmönnunum. Hún virti mig fyrir sér með fögru, einkennilegu augnaráði, en sagði þó ekkert. Ilim hæddi mig ekki að þessu.sinni, eins og eg hafði óttazt. „Svo virðist,“ sagði hún, að lokinni frásögn minni, „sem 3:ynni þin af mér hafi einungis i för með sér hættur fyrir þig og nýja fjandmenn.“ „Já,“ svaraði eg, „og spádóma og vinfcngi Giovannis og hinnar góðu konu hans, sem vega fyllilesa á móti þvi. Eg veit ekki, hvort þú ert göldrótt og hefir lagt eitthvað á mig, en hitt veit eg, að töfrar, forlögin eða vilii Guðs hafa skapað eitthvert samband olckar í milli. Við erum tengd saman, til þess að við megum vinna að einhveriu sameiginlegu marki. Eg veit ekki, livert markið er eða livort það hefir í för méð sér gleði eða sorg fyrir okkur.“ Frh. af 5/síðu. sem Aeheson varð að fást við. Má þar til nefna hjálp til Tyrkja og Grikkja. Var liún veitt samkvæmt Trumans- áætluninni í fyrslu. En þetta var aðeins upphafið að við- tækri hjálp Bandaríkjanna til Vestur-Evrópu. Er sii hjálp nefnd Marshalláætlunin. En það væi'i eins rétt að nefna hana AchesonáætlUn eða hjálp. Það var Acheson sem mest og bezt vann að skipu- lagningu hjálpar þessarrar. Fyi'sta júli 1917 losnaði Aeheson ríð varautanríkis- ráðherraembætlið. Ætlaði liann að bæta fjárhag sinn Mikið starf. Það er risaváxið starf, sem utanríkisráðherra Bandarikj- anna hefir með höndum. Hann er yfirmaður 5.600 embættismanna í heimaland- inu og ‘8000 starfsmanna ei'- lendis. Hann þarf að vera svo vel lieima í heiinspólitíkinni, að liann geti án langs undir- búnings tekið ákvarðanir um öll jiau mál, sem fyrir koma. Og það skipast nú skjótt veð- ur í lofti, að jninnsta kosli hvað „kalda striðinu“ viðvik- ur. Er ]xi betra að vera fljótur að átta sig. U tanríkisráðherra Banda- ríkjanna verður einnig að IIMMEIM HIJMUfM «.«*• ■ U ■ ■ -.■** :fí ::*:n * 11 c a? “ -3 r '*• - ' Matbarínn í Lækjargötu hefir ávallt á boðstólum I. fl. heita og kalda kjöt- og fiskrétti. Nýja gerð a pylsum mjög góðar. — Smurt brauð í fjölbreyttu úrvali og ýmislegt fleira Opin frá kl. 9 f.h. til kl II, 30 e.h. Matbarinn i Lækjargötu Sími 80340, með málfærslu, eins og hann j vef tdþnfanukill a þingi, og hafði áður gert. En liann «efa undirmónnuin sínum fékk ekki lengi frið frá störf-^ðfeigandi ráðningu, ef j>eir um fvrir stjórnina. Hann var skipaður í Herbert-Hoovei'- nefndina. Átli nefnd sú að kynna sér Jiað, á hvern liátt mætli minnka kostnað eða iitgjöld liins opinbera. Þetta var ekki smáræðisverk. Nefndarálitið var mörg þús- und blaðsiður. Þessu nefnd- arslarfi var lokið um nýjár 1919. Og skömmu síðar sagði Marshall af sér utanríkisráð- herraemliættinu. í Washington fóru menn að gizka á hver yrði eftir- maður Marshalls. Urðu inenn ekki á eitl sáttir. En Truman hafði ákveðið liver skipaði jietta sæli. Það Aclieson. frenija einhverja glópsku og stilla til friðar jxir sem nauð- syn ber til, að svo miklu leyti sem það er í lians verka- hring. Við jiingið þarf hann mikið saman að sælda. Til alls jiessa þarf mikið vit og sterkar taugar. En Acheson er kunnugur þingmönnunum í Washington. Hann minnist stundum á aðvörun sem Barkley vara- foresti gaf honum En þá var Barkley „senator“. Aðvörun- in er í söguformi, og er á þessa leið: „1 Paducali í Kentucky, jiar sem eg ólst upp, var hundur er börnin r Beail stríddu mjög.Þau bundu tóm- ar niðursuðudósir fastar við Truman ráðríkur. Þetla var engin tilviljun. Truman liefir, frá þvi hann sigraði svo glæsilega i for- setakosningunum árið 1918, gcrt allmikið að þvi að hag- nýta sér hið yfirgripsmikla vald sem heimilað er forset- anum í lögum Bandaríkj- anna. Stundum hefir jætta ráðríki Trumans ekki orðið til hóta. En Truman er ör og hrifnæmur. Ræður hann stundum máluin til lykta án jiess að hugsa þau lengi. Hann liefir meiri þekkingu á innanrikis- en utanrikismál- um. Hann þarfnast jivi ráð- gjafa sem er út og innsmog- inn í þeim. En sá maður eða ráðgjafi má ekki vera meira áberandi út á við en forset- inn. Hann á ekki að trana sér fram, en vera snjall i utan- ríkismálum. Þannig maður cr l>ean Aclieson. En hvort hann verður svo framvegis er ekki gott að segja ákveðið. Sumt af því sem gerist, virðist benda til þess, að Acheson muni lcoin- ast í fararbrodd. En j>að þýð- ir að hann skyggi á Truman. Á þetta einkum við jiað, er gerst hefir i sambandi við Atlantshafssáttmálann. En allt sem gerst liefir fram til þessa liefir jió verið gert með fullu samþykki Trumans. FÖTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir sima 2924. Emma Cortes. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710 hundinn og skemmlu sér við ótta hans, og skrölt það er myhdaðist þegar seppi þaut eftir götunni j jivi augnamiði að losna við draslið. Um langt skeið varð hundurinn að gera sér jiella hundalíf að góðu. En hann var ekki lieimskur og fór að liugsa málið. Og dag nokkurn varð lionuin það ljóst, að liann yrði að koma sér vel við niðursuðu- dósir. Hann dillaði eftir Jiað rófunni í hvert sinn er liann sá niðursuðudós“. Barkley sagði Acheson jiessa sögu áður en hann mælti i þinginu í fyrsta skipti. Og af framkomu hundsins mætti læra það, hvernig stjórnarfulltrúi ætti að bregðast við gagnrýni Jiingsins. Acheson brosti kuldalega og hét því að dilla rófunni. Verzl. Ðlanda Bergstaðastrœti 15 Simí 4931 Gólfdúkur 2 í’úllur af fallcgum gólfdúk til sölu. Tilboð merkt: „Gólfdúk- ur — 458“, sendist Vísi fyrir föstudag. Rafmagitseidavél Ný rafmagnseldavél í umbúðum til sölu. Tilhoð merkt „Bafmags- eldavél “ 459“, sendist Vísi fyrir föstudag. E.s. „Selfoss" fer frá Reykjavík, miðviku- daginn 24. þ.m. til vestur- og norðurlandsins. Viðkomu- staðir: Patreksfjörður Isafjörður Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Húsavík H.f. Eimskipafélag lslands Bezt ai) auyijsa í llísi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.