Vísir - 26.08.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
Jl' w3l
udaginn 26. ágúst 1949
189. tbl.
Þessi mynd er frá uppskerunni í Englandi í sumar. Stúd-
entar vinna bar að uppskerustörfum.
Fyrri hluta s.!. árs fluttum við út síldar-
afurðir fyrir 87,5 millj. króna.
— eu á sama tíma í ár fyrir
1,5 milljj. kr.
Frá ársbyrjun og tii júlí-
loka hafa íslendingar fiútt út
afurðir fyrir röskar 165 millj.
kr. en það er röskum 70 millj.
kr. minna en útflutningur
okkar var á. sama tíma í
fyrra.
Mesta útflutningsverðmæf-
ið það sem af er þessu ári er
freðfiskur, sem fluttur var út
fyrir nærri (>4 millj. kr. en
ekki nema fyrir 39 millj. kr.
á sama tíma í fyrra. Þar næst
Jkemur ísfiskur fyrir 18 millj.
kr. (52 millj. kr. i fyrra) og
óverkaður saltfiskur fyrir
2ö.() millj. kr. (14.7 millj. lcr.
i fyrra).
En þó að þessir framan-
töldu liðir séu nokkuð liáir
og liagstæðari miðað við
sama útflutning árið áður, þá
eru aðrír liðir, sem hafa nær
alveg fallið niður og má þar
t. d. nefna sildaroliu sem flutl
var út fvrir 55 millj. kr. sjö
fvrstu mánuði ársins i fvrra,
enda stærsti liðurinn þá í út-
flutningnum, en á sama tima
í ár flytjum við út sildaroliu
fvrir 1 millj. kr. Svipuð eru
hlutföllin um útflutning síld-
armjöls. 1 fyrra var flutt út
sildarmjöl fvrir 32.6 íuillj.
kr. sjö fyrstu mánuði ársins,
en í ár ekki einu sinni fyrir
]/o millj. kr. Þannig hafa
síldarafurðir verið fluttar út
s.jö fyrstu mánuðina í fyrra
fyrir 87.5 millj. kr. en fyrir
1 ys millj. kr. á sama tima i
ár. Það er þessi munur í út-
flutningi sildarafurða, sem
orsakar liinn óhagstæða mis-
mun í útflutningnum okkar
í ár, miðað við i fyrra.
Mesta viðskiptalandið okk-
ar er sem áður Bretland.
Þangað höfum við flutt út
afurðir okkar fyrir 63.2 millj.
frá ársbyrjun lil júlíloka, en
á sama tíma í fvrra fvrir 77.3
millj. Þar næst er Þýzkaland
með 41.6 millj.-kr. (44.3 i
fyrra). Viðskipti við Banda-
ríkin, Tékkóslóvakiu, IIol-
land og Danmörku hafa
minnkað urii nær % hluti við
hverl þessara landa, miðað
við sömu mánuði í fvrra og
fallið alveg niður við Rúss-
land, Fianland og Pólland,
scm niunu þó hafa keypt af-
urðir af okkur fvrir samtals
um 14.5 millj. kr. fyrstu 7
mánuði ársins í fyrra. Aftur
á móti höfum við tekið upp
allmikil viðskipti við Portú-
gal, er ekki voru fvrir hendi
í fyrra, sömuleiðis nokkur
við Triest og stóraukið af-
urðasölu okkar lil Italíu.
iferferð ge0r|
ræningjum
á Sikiley.
ítahka lögreglan hefir nú
ákveðið að hefja enn eina
herferðina gegn ræningja-
foringjanum Juliano, sem.
fer með rupli og ránum á
Sikiley.
Juliano og hófafiokkur
hans hefir hækistöðvar í
fjöllunum skanunt frá Pal-
crmo. Innanríkisráðherraltal-
íu er kominn til Palermo og
ræðir nú við stjórnarvöklin
þar um stofnun sérstaks lög-
regluliðs, er sett verði lil
höfðuss ræningjunum. 80 lög
reglumenn hafa látið líf-
ið í viðm-eignum við Juliano
og menn hans síðan stríðinu
lauk, en þá lagðist Juliano
út með ræningjaflokk sinn.
Skotiæraskip spring-
ur í loft upp.
Ilong Kong i gær. Um
fimm hundruð manns létu lif-
ið eða særðust hættulega, er
skip lilaðið skotfærum
sprakk í loft upp — i höfn-
inni í Kaohsiung á Formosa.
Kinverska miðstjórnin
birti titkynningu um þetta
slys og segir i henni að ó-
kunnugt sé um livað valdið
hafi sprengingunni í skipinu.
Heyskapar- og garðupp-
skeruhorfur ekki góöar.
* *
\ ftlorðausfurlaiidi er jörð viða
kalin og skemmdir hafa orðið
í görðum vegna næturfrosta.
Sigldu yfir
Adantshaf
á 42 dögum.
London (UP). — Tveir
bræður, Colin og Stanley
Smith, eru fyrir skemmstu
komnir til Bretlands eftir að
hafa siglt yfir Atlanlshaf á
42 dögum.
Þeir fóru á 20 feta löngum
seglbát, sem þeir liöfðu smið-
að sjálfir og lögðu upp frá
Nova Scotia í Kanada í byrj-
,iin júli. Hi-epptu þeir i þeim
mánuði verstu veður í þrjár
vikur, svo að þéir telja mestu
furðu, að þeir skyldu komast
lífs af. Urðu þeir að standa í
austri dögum saman og einn
daginn brotnaði báturínn,
svo að þeir misstu varabirgð-
ir sínar af seglum útbvrðis.
íkiebel syngur til á-
géða fynr R. K. I.
August- Griebel frá ópcr-
unni í Köln, beldur söng-
<skemintun í kvöld í Gamla
I)í(’) kl. 7,15, lil slyrktar
R.K.I. og Mið-Evrópusöfnun-
inni.
Bennur allur aðgangseyrir-
inn óskiftur (il þessara stofn-
aua, en söngvarinn hefir mik-
inn áhuga fyrir því að halda
söngskemmtun til styrktar
þcssum tveim líknarstofnun-
um.
Grískir uppreistarmenn á
undanhaldi í Grammos-
fjöllum.
Verið að krekja þá tir
síðasta virki þeirra.
Einkaskeyti til Visis
frá U.P.
/ herstjórnartilkgnningu
grísku stjórnarinnar i morg-
un er skýrt frá pvi að stjórn
arherinn hafi í gær hafið
mikla sókn i fírammosfjöll-
nm.
Herir grisku stjórnarinnar
hafa nú hrakið uppreistai-
menn úr öllum hækistöðv-
j um þeirra i Suður- og Mið-
, Grikklandi og hafa þeir nú
j hvergi grískt landsvæði á
valdi sinu, nema i héraðinu
kringum Grammosfjöll í
Norður-Grikklandi.
Sóknin undirbúin.
Sókn grísku stjórnarherj-
anna var vel undirbúin, en
fyrsl var beitt stórskotaliði
og síðan gerðu steypiflugvél-
ar árásir á aðalbækistöðvar
uppreistarmanna í fjöllun-
um. Fótgöngulið var síðan
látið befja sókn og létu upp-
rcistarmenn þá undan siga.
Telur gríska lierstjórnin, að
uppreistarmenn hafi börfað
um 4—5 kilomctra.
Heyskapur hefir gengið
mjög misjafhlega í sumar,
að ftví er.Steingrímur Stein-
Jtórsson búnaðarmálastjóri
hefir tjáð Vísi.
Á Norðurlandi er léleg
grasspretta, enda kól jörð
þar mjög í vor. Hér sunnan-
lands hefir grasspretta aftur
á móti verið sæmilcg, en ó-
þurrkar hafa þar altur á
móti dregið úr heyferig
bænda, a. m. k. sumsstaðar.
Á Vesturlandi er grassprctta
yfirleitt sæmileg og allvíða
góð. Þurrkar liafa gengið
þar að undanförnu.
Yfirleitt má fullyrða að
töður verði ódrjúgar, einkuni
fyrir þá sök live seint sláttur
hófst og þar af leiðandi verð
ur háarspretta viðast livar
litil eða engin.
Búnaðarmálastjóri kvað
óþarft að gylla vonir manna
um garðuppskeru í ár. t vor
var mcð lang síðasta móti
sett niður í garða og af þeim
sökum verða menn líka að
treysta venju fremur á liáust
vcðráttuna til þess að upp-
skerubrestur verði ekki.
Undir henni er uppskeran
komin og að svo komnu máli
því ekki unnt að spá neinu
endánlegu um horfur. Þess
má þó geta, sem ekki cr
beinlinis uppörvandi, að
norðanlands hafa nú þegar
víða orðið skemmdir í görð-
uin af völdum frosts.
Til Albaníu.
Griski herinn
rcynir að
umkringja herflokka upp-
reistarmanna i Grammos-
fjöllum til þess að koma i
veg fyrir að þeir geli flúið
yfir landamæri, en alhnargir
hermcnn uppreistarmanna
munu vera komnir inn í Al-
baníu.
Sama og
engin veiði
í gær.
Einungis þrjú eða fjögur
skip komu til Siglufjarðar
með smáslatta af síld í nótt,
að því er fréttaritari Vísis
símar.
Stormur var á miðuuum í
gær og gátu skipin ekkert að-
liafst, að kalla mætti. I
morgun fór veður þó heldur
lygnandi og voru skipin að
leggja úr höfnum. Engar
fregnir höfðu borizt til
Siglufjarðar um sild. J