Vísir - 26.08.1949, Blaðsíða 2
2
V 1 S I R
Föstudaginn 26. ágúst 1949
Föstudagur,
26. águst, — 238. dagtir drsins.
Sjávarföll.
ÁrdegisflóÖ kl. 7,50 — síð-
degisflóö kl. 20.10.
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja er
frá ar.oo—4.00.
Næturvarzla.
Nœturlæknir er i I /æknavarö-
stofunni, sími 50,30, næturvörö-
ur er i LyfjaBúöinni Iöunni,
sími 7911. næturakstur annast
Hreyfill, sími 6633.
Sænska ríkisstjórnin
hefir skýrt frá ])ví, aö hún muni
veita íslenzkutn stúdent stvrk
til háskólanáms í Svíþjóö næsta
vetur eins og a'ö undanförnu.
Nemttr styrkurinn 3000 sænsk-
tim krónum, auk 300 s.kr. í
ferSastyrk. — í satnráöi viö til-
lógttr háskólaráös, hefir
menntamálará'öuneytiö mælt
me'Ö því, aö Andrés. Ásmtmds-
son hljóti stýrkinn til náms í
læknisfræSi viö Karólinska
Institutet í Stokkhólmi.
mrn ;
Skipaður fulltrúi.
Þann 16. ágúst 1949 v.ar Páll
Asg. Tryggvason skipaöur til
aS vera fulltrúí 1. flokks í ut-
anríkisráSuneytinu frá 1. sept.
1949 aS telja,
Valur—Vikingur 1:1.
í fyrrakvöld fór fram annar
leakur i seinni umferS Reykja-
víkurtneistaramótsins og kepptu
þá K.R. og Valur. Leikar fóru
þannig, aö jafntefli varS 1:1.
Hjúskapur.
f gær voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Sigrúu Þor
steinsdóttir (Siggeirssonar
heitins, fyrrv. bankagjaldkera)
og Jón Jónsson (Jónssönar
prófasts aö Sethergi). FaSir
hrúSgumans gaf hrúðhjónin
saman. Heimili þeirra verSur aS
Mávahlíð 1.
Borgarlæknir flytur.
Skrifstofa Borgarlæknis, er
fhitt úr Austurstræti 16 í Aust-
urstræti 10, 4. hæð.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Sarpsborg í fyrradag frá Rvík.
Dettifoss fór frá Akureyri 23.
h. m. til Kaupmannahafnar.
Fjallíoss fór frá Reykjavík 22.
h. m. til London.■Goðafoss kom
til Reykjavikur 23. þ. m. frá
New York. Lagafoss kotn til
TIull í fvrradag frá Rotterdam.
Selfoss kont til Patreksfjarðar
í gær. Tröllafoss fór frá Rvík
17. þ. tn. til-New York. \’atna-
i(jkull kom til Reykjávíkur 22.
þ. m. frá Löndon.
Ríkisskip: Hekia er í Rvík.
Esja kom til Reykjavíkur í
gærkvöldi aö austan og norðan.
Herðuhreið kom til Reykja-
víkur í gærkvökl frá Vest-
fjörðum og Breiðafirði. Skjakl-
hreið kotn til Reykjavíkur i
gærkvöld frá Austfjörðum.
Þyrill var á Raufarhöfn í gær á
atisturleiö.
Skip Einarsson &: Zoéga:
Foldin er í Reykjavík. Linge-
stroom er á leiö frá Amsterdam
til Færeyja,
Flugi'ð:
Flugfélag íslands:
Innanlandsflug: I dag eru á-
ætlunarferðir til Akttreyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Kefla-
vikur, Fagurhólsmýrar, Kirkjtt-
bæjarklaustuGs, Hornafjaröar
og Siglufjarðar.
Á tnorgtm verðttr flogið til
Akureýrar (2 ferðir), Vest-
tnannaeyja, Keflavíkur (2
ferðir), Blöndttóss, ísafjarðar
og Siglufjarðar.
í gær voru farnar tvær ferðir
til .Akttreyrar, tvær til Vest-
matmaeyja og ein til Siglu-
fjárðar.
Millilandaílug: Gullfaxi,
millilandaflugvél Flugfélags ís-
lands, er væntanlegur frá Osló
kl. 17 í dag. Flugvélin fer k.l.
8,30 í fyrramálið til Kattp-
mannahafnar.
Loftleiðir:
í gær var fjogið til Vest-
maniiaeyja (2 ferðir), Akur-
evrar og Sands. Frá Akureyri
var flogiö til Siglufjarðar (2
ferðir) og ísafjarðar.
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak-
ureyrar, ísafjarðar, Patreks-
fjarðar. Bíldudals, Þingeyrar
og Flateyrar og frá Akureyri til
Siglufjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyja (2 ferðir),
Ákureyrar, ísafjaröar, Patreks-
íjarðar, Siglufjarðar, Kirkju-
hæj'arklausturs og Helltt.
l lekla fór í morgun kl. 8 til
Prest-wick og Kaupmanna-
hafnar'. \’æntanleg aftur á
mörgun. Geysir fór í tnorgtin
kl. 8 til Stokkhólms. Væntanlegi
á morgun. Fer annað kvöld til
New York, fullskipuö íarþeg-
um.
Útvarpið í kvöld:
20,30 Útvarpssagan: „Hefnd
vinnupiltsins" eftir \'ictor
C’herhttliez; VI. lestur (Helgi
Hjörvar). 21.00 Strokkvartett
útvarpsins: Kvartett nr. iö í Es-
dúr eftir Mozar.t. 21.15 Frá út-
Jöndum (Þórarinn Þórarinsspn
ritstjóri). 21.30 Tónleikar: Bo-
ston Promenade hljómsveitin
leikur (nýjar plötur). — 22.00
Fréttir og veöurfregnir. 220.5
\’insæl lög (plötur).,.22.30 Dag-
skrárlok.
Veðrið.
Lægðin yfir Grænlandi er nú
að mestu eydd. Skammt fyrir
norðatt land er grunn lægð á
hreyfingu í norðáustur.
Veðurhorfur: Suðvestan gola
eða kaldi, smáskúrir.
Háskólafyrirlestur um Goethe.
1 Sunnudaginn 28. ágúst verða
liðnar tvær aldir frá fæðingu
Goethes. Véröur afmælis þessa
minnzt i háskólánum með því,
aö Gtmnar skáld Gunnarsson
flytur þann dag fyrirlestur um
Goethe í hátíðasalnum. —• Fyr-
irlesturinn hefst kl. 2 stund-
víslega og er öllnm heimill aö-
gangur. j .
Ms. Katla
fór frá Alaborg í dag áleiðis
til Kotka j Finnlandi.
Reykt síld er
lostæti.
Egill Steí'ánsson, kaup-
maður á Siglufirði hefir að
itndanförnu reykt talsvert af
jsíld og er framleiðsla hans
hið mesta lostæti.
Hefir Egill komið sér upp
ágæiu reykhúsi, sem er
1 skammt frá söltunarslöðinni
Suniiu á Siglufirði. Mikil eft-
irspurn er nyrðra eftir þess-
ari sild, enda er hún herra-
manns matur, að því er
„Siglfirðingur“ segir. .
£kákih:
Tit gaffns of/ ffamans •
HrcAAgáta hr. 83 7
A B C U E F tt
Skák nr. 29. .. .. .
Hvítt mátar í 3. leik.
Ráðning á skák nr.
-/ -
I. RÍ2—g4 Kg2—h3
2. Dl)2 ll2 g3xh2
3. Kg4—Í2 mát eða-
I. RÍ2 g4 Kg2—hi.
2. Rg4—112 ....
3. D eða H mát eða
I. RÍ2—g4 Kg2—Í3
2. Db2—03 S3S2
3. Dc2—d3 mát 0g loks
1. RÍ2— g*4 Kg2—f 1
2. —h8 • • • •
"3. Ha8—ai mát.
iit VUi fyrít
35 átum.
Eftirfarandi fregn, sem hirt-
ist í Visi hinn 26. ágúst árið
1914, vakti mikla athygli:
,;Synt úr Viðey. Á sunnudaginn
var synti Ben. Waage verzlun-
armaður frá Viðey að Kleppi og
var hann aðeins 19 minútur á
leiðinni. Bátur fvlgdi honum
alla leiðina. Kalt var í sjónum
og innstraumur. Er þetta því
sérlega vel synt.
Áður hefir Ben. Waage synt
frá Effersey (1910) til lands á
12 mínútum og írá Engev (23.
júlí 1912) á 59 mínútum. Það
er lengsta sund, sem synt hefir
verið hér viö land á siðari tim-
um.
Waage hefir verið veikur i
fæti all-lengi og því ekki iðkað
sund utn tima, en nýlega náði
hann fullri heilsu og tók þá
þegár til við sundið.
Þtss má geta, að Waage hefir
þreytt öll sín sttnd um háflóð
og er það erfiðara.“
Ekki borga
Rússar enn.
Sfalin ætlar að
athuga málið.
Moskva. — Sendiherra
Bandaríkjanna í Moskvu,
Kirk flotaforingi, hefir spurt
Stalin, hvenær Rússar muni
greiða láns- og leigulagaskuld
síiía.
1 Er það enginn smápening-
ur, sem þar er um að ræða,
,J)vi að Bandarikin eiga 11
I milljarða dollara inni hjá
Rússum fyrir hergögn og
nauðsynjar,' sem þeir fengu á
stríðsárunum, en liafa ekki
1 greitt neitt af og ckki svat að,
þegar þeir liafa verið rukk-
aðir.
Kirk spurði einnig, hverju
það sætti, að Rússar trufla
útvarpssendingar Banda-
rikjamanna tit Rússlands.
Hét Stalin þvj að minnast á
það mál við Vishinsky. (Sabi-
news).
Sundmennirnir
Finnlandi
standa sig vel.
Sundflokkur Islendinga í
Finnlandi stendur sig enn
sem fyrr með miklum ágæt-
um. Eftirfarandi fregn harst
Vísi frá Iþróttasambandi ís-
lands í gær:
Finnlandsfararnir kepptu i
fyrrakvöld í Ábo. — Úrslit
urðu þessi: Sigurður Þingey-
ingur sigraði í 200 stiku
hringusundi á 2 mín: 47 sek.
Atli Steinarsson varð annar á
2 mín. 55 sek. Ari Guðmunds-
son var fyrstur í 100 st. skrið-
J sundi á 1 mín. 1,8 sek. Ölafur
j. Diðriksson var annar í 400 st.
á 5 mín. 29,6 sek. og Hörður
Jóhannsson varð annar í 100
st. baksundi á 1 min. 17,5
sek. — Loks sigraði sund-
sveit íslands í 3x100 sh hoð-
sundi (þrisundi) á 3 mín.
37,2 sek., sem er nýtt met.
Fararstjórinn segir öllum
líða vet. Sundkapparnir kóma
lieim í næstu vikú.
STEF undir
eftirliti.
Stef hefir nú tilkynnt, aö
prókúrísti sænska Stefs komi
hingað í næsta mánuði til
aðstoðar uið störf íslenzka
Stefsins.
Segirí tilkynningunni, „að
það hafi verið eitt af skilyrð-
um fyrir upptöku íslenzka
stefsins, að erlent systurfélag
j annaðist ýmiskonar aðstoð
.við starfrækslu félagsins,
'cnda allir gagnkvæmir samn
ingar milli Stefjanna því
skilyrði bundnir, að þau
megi senda eftirlitsmenn
hvert til annars."
Sem sagt, að islenzka Stef-
ið er þegar komið undir eft-
irlit erlends Slefs, en flestir
mundu heldur óska, að hið
opinbera tæki upp rækilegt
eftirlit með þvi.
Lárétt: 1 Bjástra, 5 stikill, 7
ónefndur, 9 hár, 11 kjarkur, 13
dans, 14 dugleg, 16 frumefni,
17 mvlsna. 18 gúll.
Lóðrétt: r Vanþakklæti, 2
tveir eins, 3 rö<ld, 4 eyðir, 6
hókstafurinn, 8 gagn, 10 fugl,
T2 drasl; 15 sull, 18 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 837:
Lárétt: 1 Vasast, 5 sló, 7 N.
N., 9 tagl, 11 þor, 13 ræl, 14 öt-
ul, 16 Si, 17 sag, 19 kilpur.
I.óðrétt: 1 Vanþökk-, 2 S.S.,
3 alt, 4 sóar, 6 elliö, 8 not, 10
gæs, 12 rusl, 15 lap, 18 G.U.
Kreppir aö?
Ef dæma má eftir síðasta
lögbirtingablaði, sem út kom
20. þessa mánaðar, virðast
allmargir Reykvíkingar
komnir í ískyggileg fjárþrot.
Borgarfógetinn auglýsir
hvorki meira né minna en
45 nauðungaruppbpð til
lúkningar opinberutn gjöld-
um. Ekki er það alltaf
miklar fjárhæðir, sem hér
eru á ferðinni og upplioð
skulu lialdin út af. T.d. er
auglýst nauðungarupphoð' á
éignum eins mímnsins í'yrir
einum 200 krónum, en ann-
ars allt upp í 20 þúsund
krónur. — Á öðrum stað er
svo getið um uppboð á eign-
j um Halldórs Kiljans Laxness,
• eins og dagblöðin hafa getið
; undanfarna daga fyrir upp-
! hæð samtals 224.811,00.
LÉtsð fékkst í
fiotvörpuna
Nýlega reyndi m.b. Aðal-
björg hina nýju dönsku flot-
vörpu hér í Faxaflóa.
Veiddist títið af sikl í nót-
ina, enda þótt síldin liafi vað-
ið milli bátanna. Er það eðli-
legt þar sem varpan er ekki
gerð þannig úr garði, að hægt
sé að veiða i liana þann fisk,
sem er við yfirborð sjávar.
^Jliiniar ÁÁc
oái
iöggiltur skjalþýdandi og dóm-
túlkur i ensku.
Hafnarstr. 11 (z. hæð). Simi 4824.
A> .<ast allskonar þýðingar
ur og á ensku.