Vísir - 31.08.1949, Side 1

Vísir - 31.08.1949, Side 1
39. árg. 193. tbl. . ikiulaginri 31. ág'úst 1949 Sænsk menningarstofniin býður íslendingum heim. Hefur boðið tveim dósentum * við Háskóia Islands. Aðeins 34 sksp af ö lotanum bera sig síldveiði ícitslg mmm Sænsk menningarstofnun hefir bojðið tveimur íslenzk- tm háskólakennurum til mánaðardvalar í Svíþjóð og fara þeir ulan eftir helgina. Mennirnix’ eru dr. Stein- gríniur Þorsteinsson og dr. Jón Jóhannesson dósentar i islenzkum fræðnin við ilá- skóla íslands. Munu þeir hafa möguleika ú að ferðast um landið að vild, en sérstaklega munu! . , I þeir þó kynnna sér starfsemi sænskra háskóla. Menningarstofnun sú, sem hér um ræðir, nefníst „Svénska Institutet för knl-j turellt utbytte nied utlandel“ ' Var hún stofnsett fyrir nokk- urum úrnm og vinnur hlið- stætt hinni hrezku menning- arstofnun „ British CounciI“, sem hoðið hefir allmörgum Islcndingum til Bretlands í þvi skyni að kynnast brezkri menningu, tækni og þjóðar- högum. „Svenska Institutet för kulturellt ulbylte med ut- Iandet“ vinnur að kynningu sænskrar menningar út ú við og þar ú meðal með því að hjóða erlendum rnennta- mönnum til Svíþjóðar og kynna þeiin þar sænskar menntastofnanir, skipulag þeirra og annað er snertir heiniamenningu sina ú hvaða sviði sem er. Er það mi í fyrsta skipti, sem sto'fnun þcssi býður ís- lendingulu licini og verða, eins og áður getur, ])cir dr. Steingrímur Þorsteinsson og dr. Jón .Tóhannesson fyrir valinu. Tvelr skólasHórar og i eism yfirkermarí. | b'ræðaluráð Heykjavílwr hefir lagt til við frxásiu- málastjörn, að Árni Þórðar- son kennari verði ráðinn skólastjóri við Gagnfræða- skólann vio Hringbraiit til eins árs, frá i. scpt. aö telja. Fræðsluráð Iiei'ir onnfreni ( ur lagt til að Jón Gissurar- son kennari verði ráðinn skólastjóri við Lindargötn frá sama tíma. Loks hefir Fræðsluráð nvæll með heiðni skólastjóra Gagnfræðáskólans i Reykja- vík um að Sveinbjörn Sig- urjónsson kennari verði ráð- inn yfirkennari skólans. Rætt um varnir gegn kjarnorkusprengjum. Brezkir. bandariskir og k anadískir kjarnorkusér- fræðingar sitja nú á fundi í nágrenni London. Talið er að umræður þeirra rnuni aðallega snúast um varnir gegn kjarnorku- sprengjum. úí ar m 2.5%. . . Verðlagsnefnd Jandbúnað- arafurða lvefir ákveðið, að ve rðlagsvísita la la n d b ú naðar- afurða fyrir árið 1950 hækki una 2.5% frá því seni nú er. Enn cr ekkert vitað mn hvaða áhrif þessi hækkun licí'ir á vevvlag einstakva I a ndl j únaðaral'u rða eða hvernig heiini verður jafn- að niður á aí’urðirnar. Fulltrýár tramlciðcuda höfðu gcrt tillögur um nð niðurstöðutölur á gjaldalið yrðu kr. 48.758.00, en í'ull- trúar neylenda, að niður- staðan yrði kr. 38.113.00, en mcð atkvæðagreiðslu yfir- nefndar var úkveðið að nið- urstöðutölur gjaldalíðs skyldu vera kr. 43,018.00. — Hinsvegar var samþykkt á tekjulið, að auka kýrnyt úr 15 ]nis. kg. í 153(50 kg. Þann- ig, að gruhdvöllurinn lvækk- ar á gjaldalið bóndans um kr. 1059.00 eða því sem næst 2.5%. á Ækureyri. i'ramkvæmdir við stæklc- un Torfuncfsbryr/yjvmiar á Akureyri cru mi hafnar, að þvi er segir í nýútkomnum Akureyvarblöðvm. Dýpkunarskipið Grcttir er fyrir skömnni komið lil Ak- ureyrar og m.un s.kipið eiga að undirbúa þær fram- kvænidir svo og graf’a rás inn i grófina, senv gcrö lvefir verið við fyrirhugaða drútt- arhraut á Oddcyrarlanga. Auðugar járnnámur hafa fyrir nokkru fundizl sunnar- lega i Argentinu, hinar auð- ugustu i S.-Ameriku. Fréttastofum lokað í Sjanghai. í Shanghai hefir fyrirskip- að að lokað skuli flestum erlendum l'réttastofum þar í borg. Hafa fjölmargar fréttastofur verið starf- ræktar í Shanghai, en nú verða þær að hætta starf- semi sinni. Aðeins tvær fréttastofur fá að starfa á- fram um sinn og er það Tass-fréttastofan rúss- neska og ein bandarísk. fara haEloka Stjórnin í Boliviu íilkynu- ir að herír hennar hafi sigrað uppreisíarmenn hjá einni ó- nafngreindri stórborg ú iandinu. Hervæðing heldur áfranv í lándinu og scgist stjómin vera ákveðin i þvi að bæla uppreistina niðiir, en upp- reistarmenn liafa ennþá nokki-ar horgir á valdi sinu. 30 skip hætt veiðum. AEImargir skip- stjórar ætla að hætta ef ekki rætist úr. Síldveiðarnar hafa gengið svo hörmulega í sumar, að einungis þrjú eða fjögur skip af öllum sildveigiflot- anum munu bera sig fjár- hagslega, að því er Öskar Halldórsson, útgerðarmaður tjáði Vísi í gær. Öþarfi vnun hér að rckjá gang veiðamia i sumar, því að ölluin mun vera kunnugt, lvve þær hafa gengið trcg- lega. Ú tvegsmenn voru konuiir í slíkt fjárhagslegt öngþveiti í hyrjun þess:i mánaðar, að setja varð hráðabirgðalög, þar sem. skips tj órar síldveiðiskipanna gátu ekki keypt vistir, nenva lán lil vistakaupa væru látin njóta sjóveðsréttar. Til þess að korna í veg fyrir, að síldvciðiskipin hættu veiðum, vegna fjárhagsörðugleika, ritaði f j ármál aráðhcrra Landsbankanum og Ctvegs- bankanum bréf og fór þess á leit að síldanitvegsmönn- uin yrði veilt hráðabirgða- lán, svo að þeir gætu greitt skipverjum áfallnar I :aup- greiðslur. Þessar rúðstafaiiir urðu til ]>ess. að veiðunum var Eitt nýjasta skip norska flotans var fyrir sliömmu í heimsókn í Ivaupmannahöfn. Var það konungsskipið norska og sést það hér við bryggju í höfninni í Kaupmannahöfn. haldið áfram, en útvegsniemi voru komnir á i'remsta hlunn nveð að hætta. Nokk- uð bætti það úr skák, að um rniðjan mánuðinn glæddist vciðin talsvert. Nú er hinsvegar svo kom- ið, að um 30 skip eru hætt veiðunv fyrir norðán og lögðu næstu daga vegna aflabrests. Allmargir aðrir skipstjórar munu Iiafa í hyggju að hætta veiðúm næstu daga, ef ekki rætist úr. Finvm af jiessum bátum ætla að hefja rek- netavciðar hér í Faxaflóa í haust. Mikill skortur er nú á reknetum í landinu og er ó- víst, hvort þau skip, seni hafa í hyggju að stundá Frh. á 8. síðu. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.