Vísir - 31.08.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 31.08.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 31. ágúst 1949 UyV?? - é 'fi J f. -í.l ■- nr Miðvikudagur, 31. ág'úst, — 243. dagur árs- ins. Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 10.10, — síð- degisflóö kl. 22.35. Ljósatími bifreiöa og annarra öku- tækja er frá kl. 20.35—4.20. Nasturvarzla. Næturlæknir er í Lækifavarð- stofunni; sími 5030. Nætur- vörður er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. I ' Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3. er opin þriðudaga og föstudaga kl, 3.15—4 e. h. i Mikil aðsókn hefir verið að sýningu Júlí- önu Sveinsdóttur i Listamanna- skálanum og hafa nokkurar myndir selzt. Sýningin er opin daglega frá kl. 11—22. Eldur í hafnarkrana. í fyrradag kviknaði í einum af upskipunarkrönum hafnar- innar. Krani þessi var notaður við upfyllinguna við Graiida- garð og var nýbúið að fylla tank hans af bensíni er kvikn- aði í honum. Talsverðar skemmdir urðu á krananum, en slökkviliðinu tókst íljótlega að slökkva eldinn. Svífur að hausti. Bláa stjarnan sýnir Svifur að hausti í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Húsið veröur opnað kl. 8. Hjúskapur. 1 Nýlega voru gefin saman í hjónaband i Hraungerðiskirkju aí séra Sigurði Pálssyni, ung- frú Ragna Pálsdóttir, Austur- vegi 36, Selfossi og Gunnar Ingvarsson, Hverfisgötu 36, Hafnarfirði. Hjónaefni. Nýlega liafa opinberað trú- lófun sína ungfrú Halla Jóns- dóttir, Öldugötu 2 og jónas Nordquist, loftskeytamaöur, Barmaldíð 42. Eiðar og Hornafjörður. í frásögn Vísis af stækkun útvarpsbyggingarinnar á Vatns- enda gætti nokkurs misskiln- ings er stafaði af misheyrn í sima. Var sagt, að flytja ætti gamla sendinn frá Vatnsenda að Eiðum, en hið rétta er, að nýr sendir verður settur í stöð- ina að Eiðum, en gamli sendir- inn, sem þar er, verður fluttur í Hornafjörð. Ekknasjóður Reykjavíkur Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykjavíkur fást j verzlun G. Zoéga, Vesturgötu 6. Veðrið: Suður af Dyrhólaey er þvi nær kyrrstæö lægð. Önnur lægð milli Grænlands og Labrador, sem hreyfist í norð-norðaustur. Horfur: NA-gola eða kaldi. Skýjað og dálítil rigning f,ram eftir degi. Áfengisvarnir .og fjárframlög. Vegna athugasemdar þeirrar, sem Visir birti i gær frá dóms- málaráðuneytinu, hefir gjald- kerj . .áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur, Gísli Sigurbjörns- son beðið blaðið að geta þess, aö hann liafi ekki enn fengið fé það í hendur, sem um er getið i ofannefndri athugasemd. Heilbrigðiseftirlit í bílum og skipum. Vegna þess aö Visir hefir orðið þess var, að misskilnings heíir gætt í sambandi við grein með ofangreindri fyrirsögn, sem birtist i blaöinu s. 1. laug- ardag, ska! þetta fram tekiö. Þar sem sagt er, aö hreinsun á lóðum í bænum hafi fyrst farið fram í fyrrasumar, er átt við það, að slík hreinsun hafi þá verið gerð undir umsjá bæjar- læknis. Vonar Vísir, aö með þessu sé bætt úr misskilningi, sém af þessu hefir leitt. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Gautaborg i fyrradag til Leith og Rvk. Dettifoss er í K.höfn. Fjallfoss kom til London 28. ág. Goðafoss fór frá Rvk. í íyrra- dag til Aníwerpen og Rotter- dam. Lagarfoss fór írá Hull 28. ág. til Rvk. Selfoss er á Húsa- vik: íer þaöan til Akureyrar. Tröllafoss kom til New York 27. ág. frá Rvk. Vatnajökull fór frá Rvk. 25. ág. til vestur- og noröur-landsins ; Iestar fros- inn fisk. Ríkisskip: Hekla er á leið- inni frá Rvk. til Glasgow. Esja fer frá Rvk. í kvöld vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Rvk í gærkvöldj austur um lahd til Siglufj. Skjald- breið fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja. Þyrill er i Rvk. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin er í Rvk. I.ingestroom er í Færeyjum. Flugið. Loftleiðir h.f. í gær var farið til Vestm.- éyja (5 ferðir) og ísaíjarðar. í dag verður flogið til Vestm,- evja (2 ferðir), ísafjarðar, Ak- ureyrar, Siglufjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar og Hellu. A morguu er áætlað að fljúga ti.1. Vestimeyja (j2 íerð.ir),. íg.p- ' fjarðár, ÁKuééyrar5' Sands, Bíldudals og Patreksfjarðar. Geysir kom í gær kl. 14.30 frá New York, Hekia er vænt- anlcg frá K.höfn milli kl. 17— 18 i dag. Flugfélag íslaiids: Innan- landsflug: í dag verða' farnar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Kefla- víkur, ísafjarðar, Hólmavikur og Blönduóss. Frá Akureyri veröa flugferöir til Siglufj., ísa- fjarðar og Austíjarða. . Á niorgun mun veröa flogið til Akui-eyrar(2 ferðir),Vestm.- eyja, Fáskrúðsfj., Reyðarfjarð- ar, Ólafsfjarðar, Siglul'jarðar og Keflavíkur. ! Flugvélar frá Flugfélagi ís- lands flugu í gær til Akureyrar og Vestm.eyja (2 ferðir). Millilandaflug: — Gullíaxi, millilandflugvél Flugfélags ls-. lands, er væntanlegur frá Prest- wick og London kl. 18.30 í dag. Útvarpið í kvöld. KI. 20.30 Útvarpssagan: „Heínd vinnupiltsins“ eftir Victor Cherbuliez; VII. lestur (Helgi Hjörvar). — 21.00 Tón- leikar: „Hetjusaga“ (Ein Hel- denleben), tónverk eftir Ric- liS gugns og gamams tfvér otti þetta ? 3i: Óttist ekki þér íslandsmeyjar, þó fagra hýðið ið .hvita hrokkni og fölni, og brúna —• logið i — lampa ljósunum daprist og verði rósir vanga að visnuðum liljum. Höfundur erindis nr. 29 er: Matthías Jochumsson. Út Vísi (fifrir 35 ánm- Þenna dag fyrir 35 áruni urðu eigendaskipti að Vísi. Þá lét Einar Gunnarsson af rit- stjórn blaðsins en við tók Gunn- ar Sigurðsson frá Selalæk. Segir svo urn þetta í Vísi hinn 31. ágúst 1914: „Með 1145. tbl. hætti eg ritstjórn Vísis. Gunn- ar Sigurðsson stud. jur. frá Selalæk hefir keypt blaðið og tekur við jyyí í dag. i Þegar eg hóf blaðið „Vísir til dagblaðs í Reykjavik" 1910, ■hofðu Verið geröar tvær til- raunir með dagblað hér, svo ekki var álitlegt að byrja, sízt með tvær hendur tómar. Fyr- irtækið hefir þó heppnast svo vel, að aldrei hefir þurft aö taka eyris lán til þess og mun svo um fæst blöð. Að Vísir hefir dafnað svo vel er að þakka einstökum vinsæld- um sem hann hefir notið hér meðal R'eykjavikurbúa sem liafa hundruðum og jafnvel þúsundum saman stutt hann á alla lund. Vísir hefir þó ekki reynt að ná liylli manna með fagurgala eða smjaðri, en liann hefir kappkostað aö vera sanngjarn og óhlutdrægur eftir því sem hann liefir þekkingu á og ætíð hefir staðið opfð ótakmarkað pláss til leiðréttinga og and- svara. — Á þessum nær fjög- urra ára ritstjórnartíma hefi eg kynnst mjög mörgum ágætum mönnum sem eg þekkti ekki áð- ur eða vissi ekki hverjir voru. Sú viðkynning hefir verið g'óð borgun fyrir allstrangt starf með köflum. — Eg þakka þá hér með hið bezta öllum stuðn- ingsmörinum Vísis mér kunnum og ókunnum og vona að þeir. haldi tryggð við hann áfram með hinum nýja ritstjóra sem eg vænti að liafi afl til að gera hann verulega vel úr garði. — Einar Gunnarsson." Krossgáta nr. 841. . ... hard S.trauss (nýjar plö.tur).)— 2j .3g. Erindi :-Eerð yjjr Fjarð- árhei’ði (Théódór Árnason). -—• 22.00 Fréttir og veðurfregriir: — 22.05 Ðanslög, (plötur). — 22.30 Dagskrárlok. / STULKA óskast hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. i síina 4216. togooooaooor BEZT AÐ AUGLYSAIVISÍ Vil katipa 10 hjóla G.M.C. vörutruck. Uþpl. í síma 2460. StúlEiUi' óskust strax til Kleppjárnsreykjahælisins i Borgarfirði. Upp- lýsingar í skrifstofu rikisspítalanna og hjá forstöðu- konunni. VERZLANIRIMAR verða Iokaðar á morguiv fímmtudaginn 1. sept. vegna jarðarfarar. VerjlíMiH Sjcni HrUtjœhMm Jch SjctHMm & Cc. pmm Lárétt: 1 Ávarpa, 5 likama, 7 ósamstæðir, 9 auma, 11 blást- ur, 13 mælitæki, 14 missa, 16 tveir eins, 17 trjátegund, 19 dansinn. Lóðrétt: 1 Skil, 2 ósamstæð- ir, 3 sníkjudýr, 4 ílát, 6 um- vefja, 8 ómarga, 10 höfuðborg, 12 spotta, 15 flýtir, 18 tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 840: Lárétt: 1 Hamast, 5 áma, 7 Nf, 9 trón, 11 dós, 13 Pro, 14 ■trog, 16 at, 17 lim, 19 kallar. Lóðrétt: 1 Handtók, 2 má, 3 amt, 4 sarp, 6 hnota, 8 fór, 10. órá, 12 soll, 15 gíl, 18 Ma. BEZr AÐ AUGLTSA f Vföi Jarðarför mannsins míns, Jéns Björnssonar, kaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 1. september, og hefst með húskveðju á heimil- inu kl. 1,30. Þeir, sem hefðu hugsað sér að senda blóm, em vinsamlega beðnir að láta heldur andviroi þeirra renna til Ekknasjóðs Reykjavíkur eða Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna. Fyrir hönd okkar allra. Jakobína Guðmundsdóttir. Inniíegar þakkar fyrir sýnda samúð og vin- áítu við fráfall og jarðarför eigin manns mins, Eyiélfe. isnóllssonar, múrara. Fyrir mína hönd, dætra, tengdasonar og föðurs hins látna. Maria Jóhannsdóttir.____

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.