Vísir - 31.08.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 31.08.1949, Blaðsíða 7
7 Miðvikudaginn 31. ágúst 1949 V 1 S I R 28 ÖKLAGADISIN Eftir G. B. KELLAMD boði Þjóðræknis- félagsins. / gær bauð stjórn Þjóð- ræknisfélagsins nokkrum ls- lendingum, búsettum vestan hafs, til kvöldverðar i Val- höll á Þingvöllum. lieldur svissncska málaliði i sveitum einlivers liöfðingja landsins. Þeir stukku af baki og gengu inn i veilingalmsið. Eg hraðaði mér þá fram á stigaskörina. Eg hcyrði mcnnina lala, gormælta og dimmraddaða, en gestgjafinn svaraði skrækum rómi og aulinn, sonur lians, flissaði eins og lians var yon og visa. „Þau sofa öll cins og steinn,“ sagði gestgjafinn. „Ilinn ágæti Piero Riario mun launa ykkur rikulcga fyrir, Iive skjólt þið brugðuð við. Allir munu fá góð laun og mikil.“ Eg sá i anda, hvcrnig liann néri saman Iiöndunum af græðgi og aurafíkn. Hrottalcg rödd, sem talaði mjög slæma ítölsku, grcip fram i fyrir honum og spurði: „Þau eru þá fjögur, eins og húsbóndinn tilkynnti mér? Stúlkan, búin sem maöur, en kvenmaður engu að síður, dvcrgurinn hennar og siðan þessir tvcir Svartstakkar. Húsbóndinn fyrirskipar, að mcnnirnir skuli skilyrðislaust teknir af, en stúlkan færð honum.“ Hann hló lágt og bætti við: „Húsbóndinn ætlar ]xi ckki að ræða stjórnmál við hana.“ Eg gekk nú aftur til herbergis okkar Kristófers og vakti hann. Við biðum siðan átekta. Komumenn réðust brátl til nppgöngu á loftið og gerðu enga tilraun til að fai-a liljóð- lega. Þegar þeir voru komnir hálfa leið upp stigann, gekk eg hratt fram á skörina og mælti: „Steinarnir eru vakn- aðir.“ j'foreldra sinna, og kynnst I jieiinaþjóðinní nokkuð í sveit og við sæ. Láta þeir all- ir vel af för sinni, þótt veð- urfar hefði getað verið skemmtilegra að undan- förnu. Að loknum kveldvcrði í Valliöll, var dvalið urn stund í sumarhúsi Ófeigs læknis Ófcigssonar á Þingvöllum, en þvi næst haldið til Rvíkur og var þangað komið laust fyrir miðnætti. Þjóðræknisfélagið hefir! sett sér það markmið, að ,4 Hahkrem Raksápa í J VERZL. Var þar notið hins bezta beina, en ekki verður sagt að Þingvellir hafi verið í sinu ( fegursta skrúði vcðurs halda uppi sambandi við ís- vegna. Þeir, sem þátl tóku i för- íendinga, sem erlendis dvelja Iangdvölum, greiða fyrir ferðum þeirra hingað til inni og hér eru nú gestir, ]ands eftir föngum og leið- voru: Kristinn Guðnason beina þeim, sem liingað vcrksmiðjueigandi og sonur koma, ef þvi verður við kom- hans Harold Guðnason,1 jg. Er þetta hin þarfasta Skúli G. Bjarnason og frrx starfsemi, senr ástæða væri hans Margrét, frú Regina til að efla til muna, en það Eiríksson, frú Svana Athel- j verður þvi aðcins gert að al- i stan, frú Ella Pearson og nienningur gefi starfseminni ! Guðmundur Þorsteinsson. 'gaum og styðji hana með j Stjórnendur Þjóðræknisfé- þátttöku sinni. ; lagsins, sem þátt tóku í för- inni voru forseti félagsins herra biskupinn Sigurgeir Sigurðsson, Ófeigur Ófeigs- sons íæknir og Kristján Guð- laugsson hrl., allir með) könum. Seðlaveltan vex. Gestir Þjóðræknisfélagsins hafa allir ferðast víða um landið að undanförnu, heim- / tok júnimánáðar s.I. nam seðlaveltan 157A millj. kr. Hafði seðlaveltan aukist unr tæplega 5.4 rnillj. kr. i sótt æskustöðvar sinar eða mánuðinum. Til samánburð- Vdinslásar Blöndunartæki fyrir bað. Blöndunarkranar fyrir eldhús, í borð og vcgg. Handlauga-kranar nýkomið. VÉLA- & RAFTÆKJAVERZLUMN Tryggvag. 23. Sími 81279. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. ar má geta þess, að i júni i fyrra nam seðlaveltan 151.3 millj. kr. Fyrirliðinn bölvaði þá á erlendri tungu, brá sverði sínu og tók undir sig stökk í áttina til mín. Eg liralt Kristófer til hliðar? til þess að hafa meira svigrúm, en óskaði þess með sjálfum mér, að eg hefði boga minn og hálfan tug örva. Eg var þegar búinn að bregða svcrði minu, en er brandar okkar skullu sainan, stóð eg betur að vígi, þar sem eg stóð hærra. Það bætti og úr skák fyrir okkur Kristófer, að einungis einn maður gat ráðizt upp stigann i senn. En þarna stóðum við nú, lögðum og hjuggum sem éðast, svo að glumdi i húsinu öllu. Loks kom eg lagi á aðra öxl fyrirliðans, en hann rak þá upp reiðiöskur og sótti að mér af enn meira kajipi en áður. En eg var bæði stærri og sterkari, svo að hann komst hvergi og lét sér loksins skiljast, að það mundi enginn leikur að vinna á mér. Lét liann þá undan síga varlega, en eg lét ekki ginna mig til þess að veita honum eftirför, þvi að þá hefði að- slaða mín þegar orðið verri. Þetta var í fvrsta skipti, sem eg barðist við mann, svo að eg væri staðráðinn í að vinna lionum mein og þessu fylgdi taugaæsing, sem liitaði mér og kom mér á óvart. Eg fann til lirifningar, sem eg hafði aldrei komizt í kynni við fyrr, en féll þó vel. Fyrirliði árásarmannanna hélt undan niður stigann all- an og hann og menn lians leituðu til eins herbergisins niðri, þar sem þeir gátu ræðzt við. Eg heyrði skræki gest- gjafans, sem reyndi að gefa þeim heilræði. „Láttu mig taka á móti þeim næst,“ sagði Kristöfer að baki mér. „Hafðu gætur á dyrum Betsyar,“ svaraði eg, „þvi að ef til vill er hægt að sækja að henni eftir öðrum Ieiðum.“ Eg leit eftir ganginum. Dvergurinn lá ekki lengur fyrir framan dyrnar og' Betsy hafði heldur ekki lokið þeim upp, svo að eg vissi, til að forvitnast um, hverju hávað- inn sætti. Mér datt í hug, að liún hefði orðið hrædd o» Iiefði því lokað sig inni. Eg hafði varla hugleitt þetta, þcgar eg heyrði þunglama- legt fótatak niðri, eins og margir menn væru að rogast með þunga byrði milli mín. Þegar þeir birust, sá eg að tveir þeirra héldu á stóru eikarborði og ætluðu því að skýla sér. Þeir sóttu nú að mér að baki borðinu og sá eg elíki annað en fætur þeirra, er þeir ]rokuðust upp stigann. Mér varð Ijóst, að eg mundi ekki fá staðizt þessa sólcn, þvi að eg liafði ekki annað en sverð mitt gegn sterkri eik- inni og þeir gátu ýtt mér á undan sér frá' stigaskörinni og sótt siðan að mér frá báðum hliðum, er þeir væru komnir upp á ganginn. Þetta gæti ekki farið neina á einn veg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.