Vísir - 31.08.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1949, Blaðsíða 4
4 V I S I R . Miðvikudagixm 31. ágúst 1949 itIsir D A G B L AÐ Otgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Simar 1GC0 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hi. Lok síldveiðanna. Ef að venju lætur líður nú senn að lokum síldveiða. Komíð lieTur þó fyrír að veiðarnar hal'a verið stundaðar fram eftir septembermánuði og jafnvel allt til loka þess mánaðar. Hefur þá aðallega verið um reknetaveiði að ræða, scm söltuð hefur verið eða i'ryst til beitu. Rekneta- veiðina stunda hinir smærri hátar einvörðungu, enda eru þar oftast engin uppgrip, en útgerð stærri háta til.slíkra veiða of kostnaðarsöm. | Heildaraflinn á yfirstandandi síldarvertíð hefur verið frekar óverulegur, ef miðað er við beztu síldarár, en þrátt fyrir það er um meðalafla að ræða. Bræðslusíld er nokkru meiri en í fyrra, eða um eitt hundrað þúsund hektolítrum, en saltað hefur verið rösklega helmingur af því magni, Ksem saltað hafði verið á sama thna í fyra. Kemur þetta sér illa fyrir útgerðina, þar eða sölusamningar munu hafa vcrið gerðir fyrir samtals 110 120 þúsund tunnur, en að sjálfsögðu þó með þeim fyrirvara að slíkur afli fáist. Afurðaverðið hefur vcrið tryggt með samningum við Breta, en hefði svo ekki verið stæði hagur okkar mjög erfiðlega. Sem dæmi þessa mælti nefna, að siidavlýsi hefur kekkað mjög tilfinnanlega á heimsmarkaðinum og svo mun einnig vera um aðrar síldaral'urðir. Eru lítil eða jafnvel engin líkindi til að verðið hækki á næstunni frá því, sem það er nú, enda hefur alhliða verðlækkunar gætl á heims- markaðinum að undanförnu og verið heinlínis að því unnið að fá verðinu stillt í hóf, miðað við það, sem gekk | og gerðist fvrir stríð. Þótt segja megi að um meðalafla sé að ræða á síld-‘ vciðunum, hefur þátltaka veiðiskipanna verið mjög mikil, f og kemur því aðeins lítill hhttur á hvern hát, og flestir hafa þeir verið gerðir úf með stórfelldu tapi. Er því enn sýnilegt að grípa verður til opinheira ráðstafana til þess að rétta hlut útvegsins, svo sem raunar hefur verið þegar gert. Rikisstjórnin hefur Iagt f’ram eða tryggt nokkra fjárhæð, til þess að tryggja að útvegsmenn gætu haldið áfram vciðum en svo var komið að við horð lá, að skipshafnir gengju af skipunum og matarúttekt fékkst læpast, nema þvi aðeins að greiðsla væri trvggð. Þegar nú er sýnt, að dregið heftir mjög úr síldveiðum, hæði vegna þess að tíð hefur verið erfið síðustu vikurnar norðan- lands, en e.innig sökum liins að síldarmagn hefur verið óverulegt á miðunum og farið þverrandi, þá eru engin líkindi til að flotanum verði haldið’ úti til veiðanna úr þessu, nema skamma hríð. Sildarverksmiðjurnar liafa fcngið mjög misjafnt magn til vinnslu, og segja má að verksmiðjur þær, sem hvggðar liafa verið á vestursvæðinu hafi svo að segja enga síld unriið á sumrinu. Þrátt fyrir það hcfur allur viðhúnaður verið hafður til vinnslunnar, bæði að því er föng og hirgðir vnrða, og einnig hefur mannafli verið ráðinn yfir sumarið, sem greiða hefur orðið full laun yfir allan veiðitímann, samkvæmt gildandi samningum. Má vafalaust réikna tap verksmiðjanna í hundruðum þúsunda króna, en afkoma verksmiðjanna á austursvæðinu hefur verið öll önnur. Heildar útflutningsverðmæti síldarafurða reynist vafa- luust nokkru minna en ráð hefur verið fyrir gert í áætlun- arhúskap þjóðarinnar. Hefur þessa þegar gætt að nokkru, með því að gjaldeyriseignin erlendis getur nú lieitið sama og engin, og mjög erfiðlega licfur gengið með allar ylir- l'ærslur upp á síðkastið. Síldarafurðir hafa enn elcki verið fluttar út að neinu ráði, en það magn, sem nú er fvrir heridi getur ckki ráðið hót á gjaldeyrisskortinum, nema að mjög óverulegu leyti. Af öllu þessu hlýtur að leiða, að verkefni þess Alþingis, sem saman kemur eftir kosning- arnar, verður ekki vandalaust, enda allsendis óvíst hversu til tekst um stjórnarsamvinnu og stjórnarmyndun, þegar horfurnar eru svo þungar, sem raun sannar. En því mega menn ekki gleyma á hverju sem veltur, að Alþingi eitt getur ekki leyst þann vanda, sem þjóðinni er nú á höndum, hehlur verður allur almenningur að taka þátt í viðreisnar- starfinu, meðþví að leggja fram krafta sína í aukinni fram- íeiðshi og öruggara athafnalífi. föfÞwnmwtn isim herjust við ..buinlitiii •• Kanton (UP). — / fregn- um frá kommúnisíiim er mikið talað um að Hersveitir kommúnisia vinni á ,.bófa- flokkum“ á ijfirráðasvæði sínu. Er talið, að kommúnistar hafi gefið lerfum af hérsveit um stjórnarinnar þetta nafn. Segjast kommúnistar hafaj upprætt 97.000 „handítta‘'i}t/1 Af> AUGLYSA I VlSl undanfarnar vikur. föiirlinaiiiiiiföt í dag og á morgun: karhnannaföt úr útlendu alullar- tweed-efni, sem k'ostð kr. 365.72 (með söluskatti). llltíma RergstaðasI ræti 28. Sliiítii isien&krur niþtftiu Í Qrn Arnarson | ( Magnús Sfefánsson) -| æfir gefið íslenzkum sjómönnum l.jóð sín til eignarj g umráða. Agóðinn af sölu.þeirra rennur í hygg-1 Ogarsjóðs dvalarheimilis aidraðra sjómanna. j Ný útgáfa á vegum byggiugarsjóðsins, er komin út, falleg og handhæg alþýðuútgáfa, prentuð með dökku, skýru letri, i þægilegu hroti, svo liægt er að stinga hókinni í vasa. Verð hókarinnar i handi er kr. 60.00 og er tæplega hclmingur verðs- ins, ágóði sjóðsins. Allir unnendur íslenzkra sjómanna kaupa Ijóð ARNAR til að geta vinum sínum og ættingjum, og til þess að styrkja sjóð öldruðu sjó- hetjanna. f$i)alaAeiwíti> œldraira. Ajómama Aðalútsala » BÆKUR 4M. KSTl i(M. Xeghúsastíg 7. Sími 1051. (Box lo(i). V BERGMÁL > „ÞaÖ yröi áreiöanleea mjög vinsæl ráöstöfun með- al almennings á íslandi, ef Skipaútgerö ríkisins tæki upp þá nýbreytni að hefja siglingar með skemmtiferða- fólk til hinna sólriku suður- landa, eins og sagt var frá í Vísi í dag og mun vera í undirbúningi, að sögn Pálma loftssonar ,forstjóra Skipa- útgerðarinnar." * Þannig hljóðar .upphaf á lirét'i, seni Bergmáli tiarst i g-ær og ritaö er ai „langterða- nianni'ý Frásögn Vísis af fvr- irlmguðuni Miðjaröarhafsferö- uni hefir aö vonuni vakiö niikla athygli, enda ekki aö ástæöu- lausu. Hér á eftir fara svo nokkurar glefsur úr hréfi „langferöanianns", en rúms- ins vegna var ekki hægt aö birta bréfið i lieilu lagi: * „Hin erlendu skemmtiferða skip, sem hingað komu svo iðulega á árunum fyrir styrjöldina með ferðamenn af ýmsum þjóðernum, vöktu þá hugsun í brjóstuni ís- lendinga, að dásamlegt væri, ef við gætum eignazt slík farartæki og ferðazt með þeim um heiminn og skoðað fjarlæg lönd og kynnzt um- heiminum af eigin raun. * \rú er sú von prðin að veru- léika hvaö skipin snertir, þótt þau sé ekki eins stór, en hinsvegar hefir ekki veriö ráöizt í það, aö senda þau rneð farþega til fjarlægra landa. Að vísu hefir Ilekla haldið uppi regluhundnum ferðum til Skot- lands með ferðamenn, en skipu- leg'gja veröur viðtækari ferðir en þær. * Mér finnst það einmitt til- valið, að t. d. skipið Hekla yrði sent í tvær til þrjár ferð- ir á ári, síðla vetrar og snemma að vorinu með skemmtiferðamenn til Mið- jarðarhafslandanna. Þær ferðir yrðu tvímælalaust eft- irsóttar, ef þannig yrði búið um hnútana, að hverjum manni yrði úthlutað nokkur hundruð krónur í erlendum galdeyri. Það þyrfti ekki að vera stór fúlga. * Útþráin liefir löngum verið tslendingimi í hlóð horin og á hverju ári ferðast hundruð tnanna til Noröurlandanua og Bretlanícls. enda eigunt viö fttll- kómnar flugvélar til þess að halda slíkiun ferðunt uppi. Eti' það er nú eiiut sinni svo. að suniir kjósa heldur aö feröast með skiptun og njóta ánægjmm- ar aí sjóferðinni, en það er eins og þeir menn ltafi gleymzt, en nú vírðist sá tími að haki, ef úr þessum ferðum lleklu til Miðjarðarhafsins veröttr." * Bergmál vill taka undir þetta bréf langferðamanns og finnst sjálfsagt og rétt, ef unnt reynist, að íslendingum gefist kostur á að ferðast með eigin skipum til fjar- lægra landa og kynnast ó- kunnum þjóðum og menn- ingu þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.