Vísir - 05.09.1949, Blaðsíða 3
Mánudaginn 5. september 1949
__- -• . .. a . , ~ - .1 -
V I S T R
MM GAMLA BlO
Hallar-
ráðsmaðurínn
(A Man About the House)
Spenuandi og vel leikin
enks stórmynd frá London
Film. Myndin gerist í liinu
fagra umhverfi Napólíflóa
á Italíu.
Aðalhlutverk:
Margaret Johnston
Kieron Moore
Dulcie Gray
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
ttK TJARNARBIO KK|
Sagan af Wásseil
lækni
(Thestoiy of Dr. Wassell)
Stórfengleg mynd í eðli-
legum litum, byggð á sögu
Wassells læknis og 15 af
sjúklingum hans og sögu
eftir James Hilton.
Aðallilutverk:
Gary Cooper
Laraine Day
Signe Hasso.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Húseigendur
Oska eftir ibúð til
leigu. Fyrirframgreiðsla,
einnig gæti komið til
gréina að kaupa litla íbúð,
íbúðarskúr eða bragga.
Uppl. i síma 7583.
Upp á líf og dauða
(Higli Powered)
Óvenju spennandi og
skemmtileg mynd frá
Paramount.
Aðalhlutverk:
Robei-t Lowery,
Phillis Brooks,
Mary Treen.
Sýnd kl. 5, 7
lliálverka- og vefnaðarsýning
Júlíönu Sveinsdóttur í Listamannaskálanum er opin
daglega frá kl. 11—22.
K.R.R.
l.S.1.
K.S.l.
Reykjavíkurmótið
. \ I kvöld kl. 6,30 leika
s>>. iá Víkingur
4 y og annað kvöld
FRAM — VALUR
Þelta eru úrslitaleikirnir.
Nefndin.
Siarfsstúik a
vantar. — Uppl. á skrifstofunni.
Hótel Borg
Reknetaslöngur
væntanlegar.
-J\ristján Cj. Cjísiaioii Cs? CCo. L.j^.
Casablanca
Spennandi, óglevman-
leg og stórkostlega vcl
Ieikin amerisk stórmynd
frá Warner Bros.
Aðallilutverk:
Ingrid Bergman,
Humprey Bogart,
Paul Henreid,
Claude Rains,
Peter Lorre.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Einvígið
(Don Ricliardo Returns)
Ákaflega spennandi ný
amerísk skylmingamynd
uin ævintýri spænskra að-
alsmanna.
Aðalhlutvfcrk:
Fred Corby,
Isabelita.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sigur sannleikans
(For them that Trespass)
Spennandi og viðburða-
rík ensk stórmynd, gcrð
eftir metsölubók Ernest
Raymond’s.
Aðalhlutverk
Stephen Mun*aey
Patricia Plunkett
Richard Todd
Bönnuð börnuin innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hnefaleikarinn
Kelly Second
Hin bráðskemmtilega
ameríska gamanmynd
sýnd kl. 3.
tlí
aiDanym
Lækjargötu 6.
Ávallt heitur matur,
mjólk, gosdrykkir, öl,
snnirt brauð og snittur
með mjög góðu áleggi,
vinarpylsur af sérstakri
gerð, súr hvalur, soðin
svið, salöt og allt fáanlegt
grænmeti.
Opið frá kl. 8,30—23
Iivern dag.
Sendið brauð- og snittu-
pantanir vðar í síma
80340. — Fljót afgreiðsla.
i tL
KK TRIPQU-BIÖ «K
Ævintýríð í fimmtu!
götu.
(It Happened on 5th
Avenue)
Bráðskemmtileg og
spemiandi ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Don DeFore
Ann Harding
Charles Ruggles
Victor Moore
Sýnd kl. 5 . 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Sími 1182.
Gólfteppahreinsunln
Bíókamp, 73fifí
Skúlagötu. Simi
M NYJA BIÖ
Sigurvcgarínn frá
Kastilíu.
Dugleg, laghent
STÖLKA
óskast ti! vinnu á verk-
stæði. Uppl. í síma 7874.
kl. 7—8.
TYBÖHE PÖWER
<ÍF.
>M CtS*R I0HH l£E I.
PETERS ■ SOMERÖ StlííðN C0B8
Bönnuð hörnum yngri en
12 ára. ~
Sýnd kl. 5 og 9.
SVIFUR AÐ HAUSTI
Mivöidstjit intj
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
ðgöngumiðar sc
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2.
aiDanrm
Lækjarg'ötu 6.
Dansskóli F.Í.L.D.
tekur tií starfa 15. september í Austur-
stræti 14, efstu hæð. \
Kennt verður:
BALLET, KARAKTERDANSAR, LÁT-
BRAGÐSLEIKUR, SPÆNSKIR DANS-
AR, AKROBATIIÍ, SAMKVÆMIS-
DANSAU FYRIR BÖRN OG PLASTIK
FYRIR DÖMUR.
Kennarar skólans:
SIGRÍÐUR ÁRMANN, SIF ÞÓRZ, SIGRÚN ÓLAFS-
DÓTTIR OG ELLY ÞORLÁKSSON.
Upplýsingar í síma 2400 kl. 10—12 f.h. og 2—4 e.h. |
og í síma 4954 kl. 5 V2 e.h. — 8 e.h. |
Launþegafundur
Verzlunarinannafélag lteykjavíkur hehlur almenn-
an launþegafund í Oddfellowhúsinu, mánudagínil 12.
september kl. 20,30, stundvíslega.
Umræðuefni: Launamálin.
Félagar sýni skirteinin við innganginn.
Stjóniin.
»i