Vísir - 05.09.1949, Blaðsíða 5
Mánudaginn 5. septcmbcr 1949
VI S I R
LEIFTUR UR LANGFERD
EVfinningarbrot úr ferð frá Iflöfn
til Finnlands.
Helsingfors í ágúst.
Sumarið 1949 hefir verið
sumar Frakklandsferðanna,
ungir og gamlir, háir og lág-
ir flykkjast til Frakklands.
ísléndingar kljúfa blálöft-
in frá Reykjavík lil Hafnar
og síðan aka þeir sig dauð-
þreytta i 30 klukkustunda
ferð til Frakklands, en von-
andi flylja þeir einhver merki
sigildrar franskrar menning-
ar með sér heim.
Eg gerðist sá öfuguggi á
þessu suniri, að eg hélt i allt
aðra átl, eg valdi Sviþjóð,
Finnland og Lappland.
Mánudaginn 1. ágúsl bélt
eg af stað fi'á Kaupmanna-
böfn, méð einni Eyrarsunds-
ferjunni til Málmevjar. Ferð-
in milli þessarra borga tekur
cina klukkustund og 45 min-
útur en löng er leiðin í toílin-
um beg'gja megin við sundið.
Danski tollurinn hefir þótt all
óvæginn, þrávaldlega hafa
friðsamir borgarar verið
klæddir úr hverri spjör og
dæmi eru til þess að kven-
fólk hefir verið rannsakað
með gúmmiglófum. En það
þykir ekki sæmandi lcngur.
Batnandi tolli er bezt að lifa.
Bfátt var eg setztur i lirað-
Icslina og síðan var brunað af
slað áleiðis til Stokkbóhns.
Eg lenti í klefa með Finn-
landssvia, Svía og Dana, en
annars bar mest á Ameríkön-
um i lestinni. Sviinn lét vel
yfir að Amerikanar heim-
sæktu Sviþjóð, þ. e. a. s. hon-
um þctti vænt um dollarana
þeirra, Iiinsvegar kvað liann
Ameríkanana nokkuð fyrir-
ferðarmikla og heimlufreka.
Sitt cr áð konunni minni
liverri, sténdur þar. Svíinn
kvarlaði yfir að Ameríkanar
væru fyrirferðarmiklir og
Amei'ikanar kvörtuðu vfir áð
Sviar væru svö hátíðlégir.
Staðar numið
í Stokkhólmi.
Klukkan 11 um kvöldið
kom eg til Stokkhólms. Eg
hafði ekki pantað herbergi
fyrirfrani og blés þá ekki
sem byrlegast, því fjöldi
iþróttamanna gisti bæinn
sökum Lingiadenmótsins. Eg
svipaðist um eftir einhverri
upplýsingaskrifstofu og fann
brátt eina hiðri i djúpumj
kjallara. Þar sat gamall riiað-1
ur með gleraugu og gerði að
vilja gesla eftir því scm föng !
voru á. Sá gamli útvegaði
mér fljótlega golt herbergi á
Kristineberggistihúsinu, það
kostaði 7 s. kr. -j- þjórfé og
var með baði, sima, viðtæki
sem jafnframt var kalltæki,
ef maður vildi lita framán i j
stofustúlkuna eða þjóöinn.
Allur útbúnaður hcrbergisins
bar vott um að Svíar eru ekki
á neinni niðursetningabraut. j
Eg þurfti að fá m'ér visum
til Finnlánds og arkaði i
finnska sendíráðið, þaðan var
eg rekinn ástúðlega en öfu,,-
ur úl aftur og séndur til aðál-
ræðismannsins. Visum fékk
eg éflir 5 mínútna bið, þegar
eg var búinn að svara ótal
spurningum, m. a. hverrar
trúar eg væri.
fslenzka sendiráðið cr
skammt frá finnsku aðal-
ræðismarinsskrifstofunni,
þar hitti eg fyrst saklausa
sýslumannsdótlur úr sveit á
frónskri grund og hrosti hún
mjög ástúðlégá til nrin meðan
Iiún svaraði öllum möguleg-
um og ómögulegum spurn-
inguin, sem eg lagði fyrir
hana.
Imian skamms birtist
Gunnlaugur Pétursson deild-
arstjóri i utanríkismálaráðu-
neytinu. Hann gegndi sendi-
lulltrúastörfum meðan Hélgi
Briem var í sumarleyfi.
Gunnlaugur var mér að öllu
góðu kunnur frá þvi við vor-
um báðir inriilokaðir i Dan-
mörku á striðsárunum, enda
reyndist hann nú sem fyrr
drengur góður. Er okkur Is-
lendingum sómi að þvi að
hafa mann sem Gunnlaug i
utanrikisþjónustu vorrj hvar
sem vera skal.
Petta kvöld sýndu íslend-
ingar glímu. Ekki held eg að
Sviar hafi nú skilið mikið i
því luski, en það var þeim
helzt ánægjuefni, að sjá lítinn
mann og stóran sækjast af
miklu kappi og þann stóra
liggja. Litli maðurinn varð
heýranlega uppáhald áhoi'f-
endanna og ' }>ó vantaði út-
varpsmann lil Jjcss að rymja
einliverja hjákátlega lýsingu
á honum í hátalai ann.
Seinna um kvöldið fórum
við —- sýslumannsdóttirin og
eg — á Skansen og nutum
ljósadýrðarinnar, sem er svo
margbreytileg, fögur og hug-
riæm, að minn takmarkaði
litaorðaforði fær ekki lýst
lienni sem vera bæri.
Klukkan 15 mínútur yfir
fimm næsta dag hélt eg af
stað til Uppsala. I>ar dvaldi
eg rúmlega þrjár klukku-
stundir. Lppsalir er gamall
menningarbær og eru dóm-
kirkjan og háskólinn mið-
stöðvar menningarinnar. —
Kjörorð háskólans er: Tánka
fritt ár stort ineii táttka rátt
ár större. Á islenzku mætti
kannske segja: Hugsa frjálst!
! er hátt, en hugsa rétt cr|
liærra.
Leiðin til
landamæranna.
j Klukkan 9,35 lagði eg af
stað frá Uppsölum áleiðis til
, Haparanda, sem er við landa-
inæri Sviþjóðar og Finnlands.
Eg var svo stáíheppinn að fá
klefa út af fyrir niig svo eg
gat sofið i frið og ró meðan
lestin brunaði gegnum við-
feðma skóga Svíarikis i næt-
urhúminu.
Upp úr hádeginu komum
við lil Boden og fór þá lestin
hcldur að hægja á sér og frá
Karungi til Haparanda tindi
hún upp allar smástöðvar. Á
! þessum slóðum er ekki ]>étt-
býlinu fyrir að fara. Á einni
smástöðinni var numið stað-
ar i 10 minútur. I>ar var litill
veitingastaður og var allt iil-
búið handa væntanlcgum
gesfum. Kaffibollarnir stóðu
á tárhreinum borðunum og
kökurnar gat hver og einn
sótt í kökubinginn sem vildi.
Þessar góðgerðir kostuðu
eina krónu. Stokkhólmur var
nú svo undrafjarri og lýsti
það sér m. a. í þvi að brautar-
þjónninn svipaðist um i
Iiverjum królc og kima til
þess að ganga úr skugga um,
að enginii hefði nú verið skil-
inn eftir.
* í
Farið inn á
finnska grund.
Sænsku lestinni hafði
scinkað svo að eg vissi ckki
gerla hvort eg myndi geta
haldið áfram áleiðis til Hels-
ingfors ttndir eins. Or þvi
rættist }>ó, finnska lestin beið
liinum megin við landamær-
in. á’ið vorum aðeins þrjú
sem ætluðum yfir, finnsk
hjón og eg.
Er eg kom inn í venjuleg-
an annan farrýmisklefa sat
þar ungur og laglegur maður.
Eg ávarpaði liann á sæ’risku,
en ]>að bar lieldur litinn ár-
angur, reyndi eg þá ensku og
geklc }>að öllu’ betur. Þessi
ungi maður kvaðst heita
Olavi NieUinen.
Svo var þá liáttað fjárbag
minum að eg átti 23 mörk
eða tæpa krónu í isl. pcning-
um. Auk }>ess liafði eo
sænskar og danskar krónur
og lék mér hugur á að breyta
þeim i mörk. Eg tjáði nú
Olaví hvernig á stæði og
bauðst hann þvi til að kaupa
NYTT rit
Vilmundur Jonsson Iandlæknir:
Lækningar séra Þorkels
&rngrímsscnar sóknar-
prests \ QexMm á
AlftaKesi.
Upj>istaðan í riti þt’ssu eru á annað
hundrað nærri ]>rjú hiindrnð ara gaml-
ar íslenzkar sjúkdómslýsingai', sem til
skamms tíina vbru talda'r glataðar en
köftui óvænt í léitirnár. Sjúkdómslýsing
arnár eru frá hepdi fyrsta lærðs læknis
á Islandi, séra Þorkels Arngrímssonar i
Görðum á Alftanesi (fæddur 1629, d.
1677), föðui' Jóns hiskujis Vídalíns.
Ritið er á sjötta htindrað lilaðsíðúr
og kostar áðeins 55,1)0 (70,00 imih.).
Sunnan
sæ
ný Ijóðahók el’tir Sigfús Blöndal, bóka-
vörð í Kaupmánnahöfn.
Sunnan yfir sæ hefir cins og oft
áður borizt ný ljóðahók éftir ktinnan
og góðan landa, Sigfús Blöndal, höfund
orðabókarinnar miklu.
Sigfús Blöndal h.ofir alið aldur sinn
utanlands í fjölda mörg ár, en hiigur-
inn hefir jnligm vferið heima á Fróni,
eins og kvæðin hera með sér. Kvæði
Sígfúsar ei’ti bæði gamankvæði og ljóð
alvarlegs efnis, cn öll bera þau voft
göfugum manni og gáfuðum, þrungin
t.f lifskrafti og göfgum tilfinningum.
Hinir fjölmörgú vinir Sigfúsar, aíik
Jjeirra, sem Iiafa heyit liann syngja
ljóðin sín og sjálað undir á gítarinn
sinn. nuimi l’agna ]>ví að fá ljóð hans
gefin út.
Vci'ð bökarinnar er kr. 50,00 í bandi.
.K C II II S I II l> Ó k í b O lú I 11‘ 1* SIII eftir Gylfa Þ. Giídason. prófessor við Viðskiptaháskólaiw.
Þetta er ný kennslubók fyrir skóla og cinstaklinga, scm sjálfir ýilja án kcnnara kcra bókfærslu. 'M.jög ftillkom-
in kerinslubók. Verð innb. kr. 25,00.
Allt Helgáfellsbækur,