Vísir - 13.09.1949, Side 7

Vísir - 13.09.1949, Side 7
Þriðjudaginn 13. septembcr 1949 V I S I R 7 l&viA%■ 'Í.&.4vlttyiAu,,*.iy0.á»I4.ér *ð.é»*AS..«*»ý*4- á*444y* ■ <•»,’• > /i// ÖRLAGADISIN EftirC. B. KELLAND hafa þarfnazt neinnar hjálpar og ástæðulaust að hafa áhyggjur af þér.“ „Hafðir þú áhyggjur af mér?“ spurði eg, ákafur. „Hvers vegna ætti eg að vera að gera mér rellu út af þér?“ Hvers virði ertu mér? En hafðu það nú hugfast, Englendingur, að eg mun vita, hvenær vínið hefir verið eitrað. Það mundi vérða ægilegt hneyksli, ef lnisbóndi þinn og Frakkarnir biðu bana hér. Farðu ekki út úr stofunni oftar. Eg mun gefa þér merki um að vinið sé eitrað með því að hella dropa niður á borðið. Eg þarf þá ekki að koma upp um mig, en læt þig um það, sem eftir verður að gera. Hleyptu inér nú framhjá þér, því að mikil hætta vofir yfir húsbónda þínum, ef eg get ekki haft gætur á flugumanninum.“ Eg vék til hliðar og lét hana fara, óviss þó um, hvort eg færi hyggilega að ráði mínu, en neyddi samt sjálfan mig til þess að leggja trúnað á orð hennar. Þó spurði eg hana einnar spurningar enn, lágri röddu: ..Hver er flugumaðurinn?“ „Þjónninn, sem lieldur á bikurunum,“ svaraði hún. „Hann er maður Pieros Riaros.“ Eg gekk aftur til stofunnar, þar sem samningarnir fóru fram. Nokkuru síðar var komið að liádegisverði og var þá borin fyrir okkur stcikt gæs og annað iostæti, en að loknum málsverðinum var okkur 'fært ávaxtavín frá Trebbio. Þegar hella átti í bikara okkar, heílti Bctsy nokkurum dropum á dúkinn fyrir framan mig og beið eg þá ekki boðanna. „Bíðið, herrar mínir,“ tók cg til máls. „Vin þelta cr ódrekkandi.“ Húsbóndi minn reiddist. „Eg hafði vín þetta með mér frá Trebbio,“ mælti liann. „Satt mun það,“ svaraði eg, „en bætt hefir verið í það. til þess að bæta liragð þess. Við skulum ganga úr skugga um, hvort óhætt cr að drekka það, áður en við leggjum oklcur það til munns. Þjónssláninn þarna virð- ist þyrstur.“ Eg reis úr sæti mínu og gekk i áttina til mannsins með bikar ininn i hendinni. „Vinur,“ sagði eg, „okkur fýsir að leita álits þíns á víni þessu, áður en við bergjum á því.“ Maðurinn fölnaði af ólta og stundi upp: „Nei, herra minn, eg er ekki þess verðugur að dreklca í návist yðar.“ „Drekka skaltu, engu að síður,“ svaraði eg. Hann hopaði á liæli og reyndi jafnframt að liella úr bikarnum, sem eg liétt á í hendinni. En eg greip fyrir brjóst honum. „Nei, nei!“ lirópaði liann þá, óttasleginn. „Þyrmið mér, herra minn, þyrmift mér.“ Ilúsbóndi minn var nú orðinn alvarlegur í bragði. „Þessu er þá þannig varið,“ sagði liann og dró rýting sinn úr slíðrum. „Drekktu, illmenni, en við ætlum að virða fyrir okkur ánægjusvipinn á þér á meðan. Opnaðu niunninn á lionum, Pietro. Sjáðu svo um, að liann taki stóra og góða sopa.“ Eg var ófús til að gera þetta, því að böðull er eg ekki, eh ImsbóhdEminn: var staðráðiniu í þessih svouað ;eþký var hægt áð óhlýðnást hohuni. Eg oþnaði þyí munninh á manhinuni íiiéð valdi, hallaði höfði hans aftúr ög hellti víninu upp í hann. Maðurinn gat ekki annað en rennt því niður, en liann liafði varla gert það, er liann rak upp öskur, tók að cngjast sundur og saman og var dauður rétt á eftir. Giovanni de Medisi virti manninn þögull lyrir sér, þar sem liann lá dauður á gólfinu og sneri sér síðan að gest- um sínum. „Þetta liefir ekki átt sér stað með mínum ráðum,“ sagði hann rölega. „Gestgjafi, eg þarf að spyrja þig nokkurra spurninga.“ Siðan sneri hann sér að mér og klappaði mér á öxlina. „Pietro,“ mælti hann, „þú liefir enn reynzt mér vel.“ XV. KAFLI. Frans Frakkakonungur settist um Paviu og hafði hjá sér þann liluta hirðar sinnar, sem hann taldi sig ekki geta án verið. Jafnskjótt og húsbóndi minn hafði lokið samningúm sínuin við fulltrúa Frakka, tók hann að safna Svartstökkum sinum saman. Við liéldum á brott frá veitingahúsinu Piceolo Cavallo, cn ekki fyrr en hús- bóndi minn lia'fði rannsakað eflir beztu getu, hvernig á eiturbyrluninni stæði. Hann yfirlieyrði veitingamanninn og starfslið has, annað en Bctsy, því að hún var enn einu sinni á bak og burt. Enginn hafði séð hana frá því augna- bliki, er hún gekk út úr herberginu, þar sem við höfðum setið að samningum og vínið verið borið okkur. „Herra minn, þannig fer lhm ætíð að,“ sagði ég. „Eg veit ekki, hvort um einhverja töfra er að ræða, en svo mikið er vist, að henni skýtur upp rétt sem snöggvast á hverjum stað og svo hverfur hún aftur. En þú átt henni lif þitt að Iauna.“ Húshóndi minn var liiigsi á svip og leit á mig rann- sakandi augum. „Þú segir, að hún sé fögur?“ „Já,“ svaraði eg. „Annars er hún fleiri lcostum búin er fegurðinni einni, sem vekja eftirtekt karlmanna,“ mælti hann. „En hvað leyndarhula eykur á vndisþokka konu! Nú mæli eg svo fyrir, Pietro, að þú leiðir liana fyrir mig, næst þegar þú verður hennar var, hvernig sem liún er dulbúin. Eg liygg, að við mundum geta átt saman afdrifaríkar samræður.“ Það er satt, að Giovanni de Medisi ann konu sinni hugástum, en liinsvegar cr eg hræddur um, að liann sé henni ekki fullkomlega trúr, enda er það ekki siður manna að vera trúr eiginkonu sinni. Ilarin var kvenholl- ur í meira lagi og jók það á ótta minn, því að hann var bæði frægur maður og gjörfulegur, svo að eg fékk ekki séð, að nokkur kona fengi staðizt liann. Eg vildi sízt af öllu, að Giovanni de Medisi væri kcppinautur iriirin í ástamálum. Skilyrði þau, sem Frans Frakkakonungur bauð, voru húsbónda nrinum aðgengilcg, svo að samningar náðust og Svartstakkarnir hættu uin leið að berjast fyri'r keis- arann og gengu i lið með konunginum. Þetta barst eins og eldur í sinu um allan Ítalíuskaga og páfinn tilkynnti opinberlega, að liann ætli cngan þátt i þessu. Tjáði liann keisaranum, að hinn ungi ættingi sinn liefði þarna verið ein að verki og sýnt þráa og ráðríki. Eg liafði átt von á þéssum svikum, því að Hans Heilagleiki var enn í vafa um, livor inundi bera sigur úr býtuin. Einn daginn af- lienti hann varakonungi kcisarans fjárupphæð honum lil lianda og þann næsta gerði hann leynisamning við Frans konung. En samningur sá, sem liúsbóndi minn hafði gert, tryggði honum það öryggi, sem hann og lcona hans liöfðu þráð, svo að hann var liinn ánægðasti og sama var um mig að segja. En hver gat reiknað með l’ljótfærni liúsbónda mins og hinu óskynsamlega dreng- lvndi hans? Framh. af 2. siðu. ■ !!'■■■■'■ j: að stjórnarskrám verði sett át sérsiöku," þar til' kjörnu stjórnlagaþingi, sem liaklið veröi á Þingvölluin. Aðalatriði hinnar nýju stjórnarskrár séu þessi: a. Löggjaiarvald og fram- kvæmdarvald skulu að- skilin. Forseti skal vera þjóðkjörinn til fjögurra ára i scnn. Iíann fer með framkvæmdarvaldið og myndar ríkisstjórn á eíg- in ábyrgð. Alþingi getur ekki samþykkt vantraust á forseta eða ríkisstjórn hans. b. Alþingi skiptist i tvær deildir. Neðri deild skipa þingmenn kosnir í ein- mcnningskj ördæmum með sem jafnastri kjós- endatölu. Efri deild skipa þingmenn kosnir af hverju fylkisþingi og skulu þeir jafnmargir úr hverju fylki og búsettir í kjördæmum sínum. c. Landinu skal skipt i fylki er ráði sérmálum sínum. Málefnum fylkis skal stjórriað af fylkisþingi og fylkisstjóra. Sérmál fylkj anna skúlu meðal annars vera þessi: Sveitarstjórnar og framfærslumál. Fræðslumál. Samgöngumál. Heilbrigðismák Hafnarmál. Skipulags- og byggingarmál. Ivostnaður við fylkis- stjórn og fylkisþing greið ist úr fylkissjóði. Tekjustofnar fylkissjóðs skulu ákyeðnir með lög- um og séu liinir lielstu þeirra, fasteignaskattur úr fylkinu og hluti af toll- og skatt tekjum ríkisins. II. Fundur fulltrúa og áhuga- manria, lialdinn á Þingvöll- um 10.—11. sept. 1949, skor- ar á sýslunefndir og bæjar- stjórnir á Suður- og Vestur- landi að stofna fjórðungs- sambönd á svipuðum grúnd- velli og slik sambönd hafa verið stofnuð á Austur- og Norðurlandi. Jafnframt hefji öll fjórðungssamböndin sam starf um lausn stjórnarskrár- málsins. Allan daginn gekk Tarzan fyrir bóf- unum og var að hugsa um ráð til að lcika á þá. Þegar nóttin skall á, bauðst Tarzan til þess að standa vörð meðan hinir svæfu. Manzen tatdi sig liafa yfirhöndina og féltst fúslega á tilboð Tarzans. Brátt voru bófarnir í fasta svefni, en Tarzan livarf eins og skuggi inn í myrk- viðinn. £ Ætsmughj TARZAM -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.