Vísir - 14.09.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 14.09.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 14. scptember 1949 K- Et Miðvikudaginn, 14. september, — 257. dagur ársins. " 'WSV Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 10. ra. — Sí'ÖdegisflóS veröur kl. 22 35. Ljósatími bil'reiöa og annarra ökutækja er' frá kl. 20.25—6.20. Wæturvarzla. ' Næturlæknir er í LæknavariS- stofunni, sími 5030, næturvörö- ur er í Ingólís Apóteki, sírni 1330, næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Ungbarnavernd Liknar, Templarasundi 3 er opin þri'öjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 siöd. Innritun i gagnfræðaskólana í bænum er hafin og em hlutaöeigendur begnir aö kynna sér, hvernig lienni er háttaö. Eiga aöstand- endur að koma til viðtals við skólastjórana fyrir þá nemend- ur, sem fjarverandi eru úr bæn- um. Berlitz-skólinn tekur ril starfa liinn 20. septem- ber næstkomandi. Þessi tungu- mál veröa kennd: Enska,' franska og þýzka. Aöferö Ber- | litz heíir gefizt ágætlega við , tungumálanám, eins ogkunnugt er. og má þvi búast við góöri! aösókn að skolanum. Tnnritun | fer fr;ím hjá forstöðumanni , skólans, Halldóri P. Dungal i Barmahlíö 13. sími 4895. v; 1 T' Stofnfundur sjálfstæðisfélags í Seltjarnar- nes- og Kópavogshreppum, verður haldinn í Baöstofu iön- aöarmanna í kvöld kl. 9. Er þess vænzt, aö sem flestir sjálf- stæöismenn í þessum hreppum sæki fundinn. . ■ 1 e i&ijhi Togarinn Askur kotn af veiðtun í gær- tnorgun og fór síödegis í gær meö aflann til Þýzkalands. Sværdfisken á förum. Grænlandsfariö Sværdfisken, sern legið hefir í höfninni und- anfarna daga vegna bilunar, er nú senn á förum til Grænlands. Er búiö að gera við skemmdir þær, sem skipið varð fyrir, er bað lenti i hrakningunum milli Grænlands og íslands. Trollbátarnir í höfn vegna ógæfta. Síöustu tvo daga hafa troll- bátarnir, sem veiðar stunda héöan frá Reykjavik legið í höfTi vegna óveðurs á miöun- um. Þeir munu fara til veiðá strax og veöur leyfir. — Afli trollbátanna hefir veriö sæmi- legur. er þeir hafa komist til veiöa. Dagana ísfisksölur. seþtember hafa eítirtaldir togarar landað ( ísfiski í Þýzkalandi: Gvlfi 279 sntál., Vörður 264. Akttrey 231, ísborg 209, Maj 124, Úranus 271, Jón forseti 260, Hvalíell 180. Marz 310. Kaldbakur 301. Júli 282, Goðanes 272, Röðttll 306. Sýning Handíðaskólans á litprentunum heimskttnnra málverka hefir veriö prýöilega sótt. Rúmlega helmingurinn af myndunt þessum er þegar seld- ur. —1L Auk litprentana af mál- verkúnt hefir nú veriö bætt á svninguna 32 nákvæmum eftir- myndum af skrautmálun (,,rósa- málun“) úr byggöum Noregs. Sýningin verður aðeins opin til finnntudagskvölds. Ætti eng- inn, sem yndi hefir af fagurri mvndlist, að láta þetta tækifæri ganga sér úr greipum. Sýningin er í húsakynnum Handiöaskól- aus á Laugavegi 118 (ltúsi Egils Vilhjálmssonar h.f.) Hvar eru skipiu? Eimskip : Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Kaup- tnannahöfn. Dettifoss er i Kaupmannahöfn. Fjallfoss er á Siglufirði. Goðafoss fór frá Hull í fyrradag til Reykjavikur^ Lagarfoss fór frá Isafirði í gær- kvöldi til Bildudals, Patreks- fjaröar og Reykjavikur. Selfoss kom til Revkjavíkur 8. þ. m. frá ísafirði. Tröllafoss fór frá New York 7. þ. nt. til Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Leith 10. þ. m. frá London. Ríkisskip: Hekla er á leið til Álaborgar. Esja var á Kópa- skeri í gærmorgun á suðurleið. Herðubreið íór í gærkvöld kl. 22 til Stykkishólms," Flateyjar og Vestfjarðahafna. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin ferntdi í Antvverpen í gær og í Amsterdam i dag. Lingestroom er í Ainsterdam. t Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Hefnd vinnupiltsins“ eftir á’ictor Cher- buliez;XI. lestur (Helgi Hjör- var). 21.00 Tónleikar; Þættir úr lagaflokkntim „Malarastúlk- an fagra“ eftir Schubert. Aksel Schiötz syngur (nýjar plötur). 21.35 Erindi: Fiskur og forn- leifar; III. ( Hendrik Ottósson). 22.05 Danslög (plötur) til 22.30. ;fiaríar, - Býld.udals og. Sands. Flekla er væntanleg frá Kaupmannahöfu.cjg Stpkkhþlmi uni kl. 18 í dagi Geysir er væntanlegur i k-völd eða fyrramáliö frá New York. Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag verða farnar áætlunarferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- evja. ísafjarðar, Kópaskers og Siglufjarðar. * Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 íeröir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, .H.ólmavíkut~ , Bj('i>ndu.óss ;,rQg •Siglufjaröar. 1 gær.yaá ílogiödil Aktireyr- ar (3 ferðir), Vestmannaevja (2 f.eröir), Neskaupstaðar, Seyðis- fjaröar og Siglufjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegair frá Prestwick og London kl. 18,30 í dag. Veðrið: Yfir Grænlandi er hýþrýsti- svæði. Horfur: NA-gola, sums stað- ar þokusúld. Þokuslæöingur fyrst annars léttskýjað. Loftleiðir: Flugið: Sænska „Stef átti örðugt uppdráttar í fyrstu, en nýtur m mikilla vinsaelda. Fiæða verður almeiming um ttauðsyn flStefjanna1% Hingað ti! lands kom fyrir nokkru Ingemar Samsioe, prókúristi sænska „Stefs“ til þess að gefa systurfélaginu hér uppiýsingar og ráðlegg- ingar. sem gætu orðið því til, gagns í upphafi starfsemi þess. Ingemar Samsioe er nú á förum héðan og áttn frétta- menn tai við hann á föslu- daginn og inntu hann eftir upplýsingitm um starfsemi „Stefjanna41 yfirleitt. í gær var flogið til : Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hóhna- víkur (2 íerðir), Aktireyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Pat- reksfjarðar ög Blönduóss. 1 dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- urevrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólstnýrar. Ennfremur frá Hellu til Vestmannaeyja. Á ínorgun er áætlað að fljúga til: Yestmannaeyja (2 ferðir) , Akttreyrar, tsafjarðar, Patreks- Til gagns ag gawnans • ttroAAqáta hk SS2 Utier otti þetta ? 43: ■„ Tak t trausta vörn tímans föllnu börn, Móðir Jesú María! Líkni þinn ljómi, leys oss frá dómi! bið oss, Guðs móðir, griða. Höfundur erindis nr. 41 er: Stefán frá Flvítadal. Úf Vtii fyrfr 2S árufn. Biskup Islands var þá ný- kominn úr yfirreið um Skaga- fjarðarprófastsdæmi. Vísir seg- ir svo frá þessu hinn 14. sept- ember 1924: „Biskupinn er fyrir skemmstti kominri úr yfir- reið um Skagafjarðarprófasts- dæmi. Sent að undanförnu hefir Hálfdan stud. theol., sonur hans, verið í íylgd með honum. IFafa þeir á þessu sumri komið í 21 kirkju og hefir biskup sjálf- ur embættað í þeim öllum, að fjórum undanskildum. í Skaga- Gagn „Stefs“. ísland. sem nú héfir verið tekið upp i norræna félags- sambandið mun geta haft margvíslegt gagn af samtök- um þessuin. Auk beinna fjár- liágsviðskipta við systurfch'ig- in úti um lönd, skapa „Stef- in“ allskonar náin mennirtg- arleg og viðskiptaleg sani- bönd. tsland má gera ráð fvr- ir að mæta svipuðum velvilja og liiri norrænufélögin. firði ertt ennþá tvær torfkirkjur, önnur er Ábæjarkirkja í Aust- urdal, og er hún í svo hrörlegu ástandi að eigi getur talist not- hæf til guðsþjónustuhalds, en hin er Víðintýrarkirkja, sem er allstæðileg ennþá, en þó vart viðunandi til frambúðar. Veður höfðu þeir feðgar h.ið ákjósan- legasta, þar til í Fljótin kont. Þá tók að snjóa, svo að í Stít’l- unni var öklasnjór heinta á tún- um og engjum og Siglufjarðar- skarð alófært vegna fannfergju. Biskupinn hefir nú visiterað í þrjú sumur og er þetta sjötta prófastsdæmið.“ Þá er enn ein fréttin um Fab- er flugmann, er mesta athygli vakti hér í bænum ttm þetta leyti fyrir 25 árum. Vísir segjr svo frá þessu: „Til Þingvalla er Faber að hugsa uni að fljúga á morgun. En af þvi að lend- ingin er ekki jafngóö úr hvaöa átt, sem vindur blæs, þá er hann ektci viss ttm, að hann lendi í fyrsta skiptið, heldur snúi aft- ur. — Á þriðjudag ætlar hann til Kaldaðarness, Eyrarbakka og eí til vill lengra.“ Lárétt: 1 Skógardýr, 5 skip, 7 íer, 9 snjór, 11 op, 13 blástur, 14 reið, ió frumefni, 17 skip- stjóri, 19 sjóntækinu. Lóðrétt: 1 Hamar, 2 forsetn- ing, 3 í hjóli, 4 ergileg, 6 svar- ar, 8 ílát, 10 iærdómur, 12 verk- færi, 15 þúfur, 18 greinir. Lausn á krossgátu nr. 851: Lárétt: 1 Hjarta, 5 lóa, 7 át, 9 agni, 11 lak. 13 líf, 14 maura, 16 L.T., 17 oka, 19 rifinn. Lóðrétt: a Hjálmur, 2 al, 3 i-óa, 4 tagl, 6 gifta, 8 tau, 10 Níl, 12 krof, 15 aki, 18 an. Samvinna „Stefs“ ’ og ríkis. t Svíþjóð er mjög náin samvinna milli sænska „Stefs“ og ríkisins um út- breiðslu þekkingar og aukin skilnings á sænskri tónlist. Stendur „Stef“ þá í sambandi við sendiráð Svía víðs vegar um lieim og lætur mönnum í té ókeypis nótur og plötur af bcztu tónverkunum. í Bandaríkjunum hefir sæska „Stef“ einnig náið samband við ræðismannsskrifstofuna. Með þessari samvinnu er stuðlað að því að auka flutn- ing sænskrar tónlistar er- lendis. Samband sænska „Stefs“ og neytenda. t Sviþjóð mætti starfsenri þessi nokkurri andstöðu í upphafi, en á siðustu 10—15 árum liafa öli atriði verið leyst með samningum. Eg er þess fullviss að jafn góð sain- vinna mun nást hér á landi, þegar mönnum hefir orðið það ljóst að „Stef“ vinnur að réttlátu málefni. Því marki verður náð með góðri upp- lýsingarstarfsemi um verk- efni „Stefjanna“. Gjaldeyriseyðslan. Að nrinum dómi er það mjög veigamikið atriði fyrir „Stef“ og „Tónskáldafélag tslands“ að reyna í sínu eigiu landi að auka þekkingu og á- liuga á íslenzkri tónlist. Að sama slcapi sem flutningur íslenzkrar tónlistar ejkst hér verða flutiringagjöldin fyrir liana dregin frá samnings- bundinni og fyrirfram af- markaðri úthlutunarupphæð. Þannig nrinnka greiðslurnar til útlarida. Eins verða tekjur „Stefs“ frá öðrum löndum meiri sem betur er unnið að ]>ví að undirbúa flutning ís- lenzkra tónverka erlendis. Frakkar græða á íerðamönmun, Ferðamannastraumu ri nn til Frakklands varð með mesta móti í sumar og hafa um 3 milljónir ferðamanna komið þangað á árinu. Gjaldeyristekjur Frakka af ferðamönnunum nam nærri 49 milljónum sterlingspunda. Hálf milljón brezkra ferða- manna heimsóttu Frakldand, en 300 þús. árið áður. Þökkum innilega margvíslega hjálp og innilega samúð okkur sýnda við andíáfe og jarðai íör dóttur minnar, eiginkonu og móðtir, Ásdísar Ámadóftur Hlíðarendakoti. ’ Guðríður Jónsdóttir, Halldór Árnastm og dætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.