Vísir - 14.09.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 14.09.1949, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 14. septembei' 1949 l.£k* Öska eftir 3—4 herberífjum or- eldhúsi 1. okt. Get greitt 15 þús. fyrirfram. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: „H* S.“ HoifSi á unnusta sinn f arast. Hin kunna brezka leikkona Merle Oberon var vottur að því, er unnusti hennar, ítalski greifinn Giorgio Cini fórst í fiugslysi í Cannes fyrir nokkrum dögum.' Unnusti Iiennar var að leggja af stað i tveggja lireyfla einkaflugvél frá flug- vellinum í Cannes og var Oberon þar til að kveðja Iiann. Þegar flugvélin var bú- in að hcfja sig á loft flaug flugmaðurinn, sem var 26 ára gamall, einn hring yfir flug- völlinn mjög lagt i kveðju- skyni, en annar vængur flug- vélarinnar snart jörðu og steyptist hún þá og cldur kom upp í henni. Cini greifi og; flugmaðurinn fórust báðir, en farið var með Merle Oberon lil gistihúss í grenndinni, þvi hún hafði fengið íaugaáfall við atburð þenna. ítalski greifinn hefði orðið þriðji maður hennar, en áður hefir hún verið gift Sir Alexander Korda, brezka kvikmynda- RAFVIRKJAMEISTARI óskar eftir lítilli ibúíS. Get látiö i té afnot af síma. — Tvennt í heimili. Uppl. í sima 7601. (288 HERBERGI. 73 fermetra forstofuherbergi og 19 fer- metra stoía eru til leigu á fyrstu hæð í húsi í Hlíða- hverfi. Siini 80371. (337 ÍBÚÐ óskast! Sjómabur í millilandasiglingum óskar eftir aS fá leigða eins til tveggja herbergja íþúð, nú þegar eöa um áramót. Uppl. í síma 7150. (322 SÍÐASTL. sunnudags- kvöld tapaöist Pure-silki- skeSa fyrir utan Reykjahlíö 12. Finnandi vinsamlega beðinn aö gera aövart í sima 1016. (34° BLÁTT kápubelti tapaöist s. 1. íöstudag. Vinsamlegast sreri Ballard, araerískum krik- myndatökumanni. SÍÐASTL. þriðjudag tap- aðist ljudda með peningum í (tveir 50 kr. seðlar). Budd- an tapaöist annað hvort i Hafnarfjarðarstrætisvágni eða í Reykjavík. — Skitvis finnandi hringi í sima 9418, Austurgötu 3, Hafnarfirði. (347 Stór, vandaður eikar-hornskápur til sölu. Karfaveg 35 uppi. Píanó Píanó eða píanetta óskast til kaups. Verður að vera gott hljóðfæri. — Tilboð sendist afgr. Vísi merkt: „Gott hljóðfæri—525“ 1 tilboðinu sé greint verð og firmamerki. (K-49). — Æfing í kvöld kl. 6,30 stund- víslega á íþróttavell- inum. -— Þjálfarinn. í.R. — INNAN- , FÉLAGSMÓT í kringlukasti kl. 5,30 í dag. F.R.f Ármann. Í.R.R. Ung einhleyp stúlka óskar eftir herbergi. IIús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80827. Boöhlaup Armanns um- hveríis Reykjavik, fer íram mánudaginn 19. |). m. kl. 7. Þátttaka tilkynnist Þorbirni Péturssýiíi, Veiðar færa v. Gevsir fyrir laugardags- kvöld. Frjálsíþróttadeild Ármanns. Reglusamur maður óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 4772 og 6721. INNANFÉLAGS- MÓT K.R. i dag kl. kl. 5,30 verður keppt í 400 m. hlaupi, Frjálsíþróttad. K.R. FRJÁLSÍÞRÓTTA- DEILD ÁRMANNS. Innaníélagsmótið heldur áfram kl. 6 í dag og keppt verður í kringlukasti og 60 m. hlaupi. Stjórnin. SÍMANÚMER okkar er 81440 "(5 linur), Loftleiðir h.f., Lækjargötu 2. (344 — GAMLAR BÆKUR. — Hreinlegar og vel meö farn- ar bækur, blöð og tímarit kaupi eg háu verði. — Sigurður Ólafsson, Laugá- veg 45. Simi 4633. (Leik- fangabúðin). (293 UNGLINGSSTÚLKU vantar mig til að lita ettir bariii úti við framan af degi. Kristján Eldjárn, Rauöar- árstíg 40. Sírni 3320. '(.345 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa, hálían eða allan daginn. Sérherbergi. Uppl. í sinfa 5300. ______(34- STÚLKA með 41-a ára telpu óskar eftir ráðskontt- stöðu 1. okt. hjá 1 eða 2 mörinum. Sérherbergi áskil- ið. Uppl. í síma 5587. (338 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sér- herbergi. Hildur Pálsson, Flókagötu 45. Sími 2644. — (.335 TEK að mér aö stoppa og gcra við nærföt. Uppl. í síma 81719 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (334 I STÚLKA helzt vön sauma- skap óskast nú þegar. Skó- gerö Kristjáns Guömunds- sonar h.f., Spítalastíg 10. (33i ------ " ........... STÚLKA óskar eftir ein- hverri vinnu á kvöldin. — Uppl. í síma 6111, miíli 8—9 i kvöld og annað kvöld. (314 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Valgerður Stef- ánsdó.ttir, Garðastræti 25. ______________________(240 HREINGERNINGA- STÖÐIN hefir vana menn til hreingerninga. Sími 7768 eða 802S6. Árni og Þorsteinn. (40 RITVÉLA VIÐGERÐIR » — saumavélaviðgerðir. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2616. Í115 AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og senduin blaut- þvott. Þvottahúsið Eimir, Brörtugötu 3 A. Sími 2428. PLISERINGAR, húll- sauniur, zig-zag, hnappar yfirdekktir i Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sínii 5642. '________________ <4t ÚR VIÐGERÐIR, fljótt og vel af hendi leystar. — Úrsmíðaverkstæði Eggerts Hannah, Laugaveg 82 (inng. frá Barónsstíg). (371 wmum KENNI að spila á gítar. Sigríður Erlends, Reykjavcg við Sundlaugarnar. (328 PÍANÓKENNSLA. Sími 81178. Cecilía Flelgason. — ENSKUKENNSLA. Tek aftur á móti nemendum í ensku. Les einnig með skóla- fólki. Kristín Óladóttir. Sími 5699. (271 VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ Iiefjast nú þegar. — Cerilía Helgason. — Sími 81178 kl. 4—8.(437 VÉLRITUNARKENNSLA. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARKENNSLA. Vélritunar og réttritunar- námskeið. Hef vélar. Sími 6629 kl. 6—7. SNIÐKENNSLA. Sigríð- ur Sveinsdóttir. Simi 80801. (259 FERMINGARKJÓLL mjög fallegur og vandaður til sölu á Bárugötti 15 (uppi). Uppl. í síma 1076. (348 FREKAR stór sófi, með einum eða tveimur sfólurir, i góðu standi, nothæft á skrif- stofu, óskast. Til viðtals i dag og á rnorgun kl. 3—5. Sími 4948. (325 TIL SÖLU rauð ferming- arkápa, kjóll og grærin swagger. AÍlt nýtt. — Sími (324 118. PÍANÓ til sölu. — Uppl. Höfðaborg nr, 1, eftir kl. 6. (323 ÚTLENT barnarúm og barnadivan til sölu á Lauga-Í veg 68, steinhúsið, miðhæð. (32° GÓLFTEPPI, útvarps- viðtæki, saumavélar, mynda- vélar, sjónauka, barnavagna og fleira gagnlegra muna kaupum viö og seljum fyrir yður í umboðssölu. Verzl. Klapparstig 40. Sími 4159. __________________ (90 BARNALEIKGRIND og barnaróla og sundurdregið hiiotuborö. Simi 81192. (343 GÓÐ köíaeldavá óskast keypt. Þeir, sem yildu láta eldavél, liringi í síma 4877. < 329 BARNARÚM — sauma- vcl. Mjög vandað barnarúin og rafknúin heimilissauma- vél til sölu ódýrt. — Sími 80371.0336 GÓÐ ferðaritvél til sölu. Baldursgötu 16, niðri, (333 BARNABAÐKER til sijlu á Hverfisgötu 42, 1. hæð t. y. (322 NÝLEG kápa óskast, meö- alstærð. Uppl. í síma 4088. ■ (330 TIL SÖLU með tækifær- isverði, notað hnottrés- hjónarúm, náttborö og toilet-kommóða með spegli. Til sýnis á Hringbraut 41, fyrstu hæð, til hægri, millí 18 og 20 í kvöld. (341 DANSKUR barnavagn á liáum hjólum til sölu. Nes- yegi 60. Sími 81263. (326 NÝLEGUR, enskur bárna- :ræt i (327 vagn til sölu. Ingólfsstræti 10. MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást i Remediu, Austurstræti 6. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuB hús* gögn, fatnaB o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — StaB- greiBsla. Vörusalinn, Skólx- vörBustíg 4 (245 KAUPI, sel og tek í tim- bcðssölu nýja og notaða vel meB farna skartgripi og Iist- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum álrtraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- varr. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugöta xi. Sími 81830. (321 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin BúslóB Viálseötu 86. Sími 81520. — HÖFUM ávallt fyrirliggj- andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (306 KAUPUM — SELJUM ný og notuð húsgögn, hljóð- færi og margt fleira. Sölu- skálinn, Laugaveg 57. Sími 81870. (255 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Bergs- staðastræti 1. — Sími 81960; KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chejmia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM flöskur, flesar tegundir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus. Simi 4714- (44 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. ni. fl. Soluskál- inn’ Klaþparstíg 11. -fr Sími 2926. , !•' 60 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.