Vísir - 14.09.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 14.09.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagirin 14. september 1949 VI S I R 7 I>egar við komum að iokum til liferbúða Frakka, sté Giovanni de Medisi af baki Soldáni, fáki sínuin og gekk síðasta spölinn í broddi fylkinga sinna með spjót mik- ið um öxl. Þegar hann og menn hans gengur inn í her- búðirnar, gláptu Frakkar og Svissar forvitnislega á l>essa í'rægu hermenn, er liöfðu unnið svo mörg afrek, sem voru á allra vörum. En enginn fagnaði þeim eða virtist gleðjast yfir koniu þeirra, því að þeir, sem fyrir voru, voru fullir afbrýði. Konungurinn, ungur maður, hávaxinn, með langt nef og glæsilega búinn, tók á móti hershöfðingjanum fyrir framan hústað sinn og fagnaði honum alúðlega. Hann lét sér meira að scgja ekki nægja að bjóða hann velkominn með hjartnæmum orðum, lieldur skipaði hann húsbónda mínum að falla á kné, svo að hann gæti sæmt liann orðu lieilags Mikjáls. Þegar hér var komið, átti sér stað atvik, sem eyðilagði allar ráðagerðir okkar og það var húsbóndi minn, sem gerði þetta, því að hann taldi heiður sinn hjóða sér það. „Yðar liátign og liúsbóndi minn,“ tók hann til máls, í vsenn unglingslega og virðulega, „eg gét ekki þegið þenna heiður af yðar hendi né borið þetta heiðursmerki, því að sá, seni þiggur það, verður að vinna frönsku krún- unni æVarandi hollustueiða. Heiður minn bannar mér að vinna slíka eiða.“ „Hve.rs vegna, lávarður minn?“ spurði Frans kon- urigur.' „Yðar hátign,“ svaraði Giovanni, „eg er einslconar Iireystiverkasali. Eg hefi gert bardaga og vigaferli að atvinnu minni, svo að varningur minn er orustur og skærur. Þeir hlutir eru til sölu og yðar liátign er nú kaupandinn. Þér munuð ekki verða svikinn á viðskipt- um okkar, en sá dagur kann að renna upp, þegar annar kaupandi kemur til sögunnar, sein ég vil einnig eiga kaup við. Heiður minn bannar mér þvi, að ég vinni slíka eiða.“ Konungur þagði og beit á vörina, en Giovanni hélt áfram ræðu sinni og eg sá hana seilast til vasa síns eftir samningnum milli sin og konungs. ..Yðar hátign,“ sagði hann, er liann stóð með samn- inginn i hendinni, „til þess að enginn skuli bera mér á brýn neitt, sem gæti orðið mér til vansæmdar, rif eg, fyrir augum þínum, samning okkar í tætlur og rifta ákvæðum hans. Þá höfum við báðir frjálsar hendur og heiðri hvorugs er misboðið. Eg legg til, að allar greiðsl- ur til mín fari eftir verkum mínum og afrekum og mati vðar á þeim. Þannig skal þetta vera.“ Er Giovanni hafði þetta mælt, gekk konungur lil hans og faðmaði hann að sér. lfann var sjálfur drcngíundað- ur maður og ævintýragjarn, en livorttvcggja er vafasam- ur kostur í fari þjóðhöfðingja. Það liefði komið sér het- ur fyrir liann, ef liann hefði verið kaldrifjaður refur eins og keisarinn. „Herrar mínir,“ mælti hann, „hér hafið þér verið vi.tni að fögru fordæmi.“ En hinir aðrir, sem þarna voru viðstaddir, létu sér 'fádrl- um finmvst og töldu-húsbónda minn kjána. Þeir öfunduðu hárin, þvi að konungur hafði svo mikið dá- læti á' lionum. Hvað sjálfan mig snertir, stóð eg seih liöggdofa, er Giovanni reif sanininginn í sundur og skildi ekki, hvað hefði ráðið þessari óskiljanlegu hegðun hans. En þannig var liann og elckert gat breytt honum að þvi leyti. En þrátt fvrir allt tel eg, að samvinna Giovannis og konungs hefði getað orðið góð, ef konungi liefði gengið allt í vil — því að liann var i eðli sinu góður maður og örlátur. En atvikin réðu því, að hann gat ekki verið ör- látur, þótt liann langaði til og liefði þvi vcrið hentugt að liafa samning við hendina, sem hægt hefði vcrið að styðjast yið og krefjast fullnægingar á. Giovanni de Medisi var l'engið til umráða tjald skamint frá bústað konungs. Honum voru haldnar margar veizl- ■ iir, flökkusöngvarar sungu honum lof og prís og allir töldu hann sigursælastan allra hershöfðingja konungs, enda var það rétt. Hann hafði hið mesta gaman af þcssu, þvi að erin var mikill strákur í honum og honum þótti lofið gott. Næstu dagar voru viðhurðaríkir að því er snerti hús- bónda minn, því að upp frá komu okkar voru Svart- stakkar látnir að mestu einir um að berjast, meðan aðrar hersveitir sátu hjá og lofuðu hreysti þeirra, l>ar á meðal Svissarriir, sem voru samtals tíu þúsund. Árásir og áhlaup voru gerð á nóttu og degi. Við réðumst á þorp, þar sem svikararnir höfðu leitað hælis, vorum látnir afla vista og vorum sífellt á njósnaferðum og guldum mik- ið afhroð við þetta. Þyrfti að vinna eitthvcrt hættulegt verk, var okkur falið það. Hæfileikum hershöfðingja okk- ar var það líka að þakka, að hinn mikli spænski hers- liöfðingi Pescara neyddist til að láta undan síga, er liann gcrði sýndarsókn í áttina til Napoli, lil þess að reyna að fá okkur til að hætta umsálrinu um Paviu. Giovanni lét sér meira að segja ekki nægja að framkvæma fyrir- skipanir sínar og af þeim sökum hlaut eg sæmd, sem eg átti livorki von á né verðskuldaði, cn gladdi móður mína, er liún frétti um það. Milli okkar og borgarmúranna var smávirki, sem var ákaflega vel varið og þaðan gerðu fjandmennirnir út- rásir í sífellu. Unnu þeir hersveitum okkar mikið tjón og Frans konungur afréð, að það yrði að taka virkið. Hann kallaði því foringja sína til fundar. Þeir ræddu árásina í klukkustund, án þess að komast að niðurstöðu, unz liúsbónda mínum var alveg nóg boðið og hann spratt á fætur. „Heilaga hátign“, tólc hann til máls, reiður. „Þér haf- ið meiri þörf fyrir dáðir en orð. Látið mig framkvæma verkið“. Að svo mæltu skundaði hann frá híbýlum konungs, kallaði saman eins marga af mönnum sínum og hann náði til i flýti og lióf árásina i augsýn konungs. Lét hann lil skarar skriða með svo skjótum hætti, að hann gaf sér ekki thna til að klæðast brynju sinni, en eg leitaðist við að vera sífellt í námunda við hann, til þess að geta —.ef hægt væri — komið í veg fyrir, að hann færi sér að voða. En þrátt fyrir bræði sína og óðagot framkvæmdi hann árásina af slíkri snilli, að enginn hefði getað leikið það eftir honum. Hann lét meginherinn leynast að baki hæð nokkurri, en gerði síðan árás úr austurátt með clnni hersveit. Sú sveit var ekki fyrr byrjuð að berjast við fjandmennina en hann sendi aðra til árásar úr vestri. Þegar þær börðust báðar af miklum móði og menn okkar ui’ðu að hörfa á báðum stöðum, lét hann meginherinn gera skyndiárás á aðalhlið virkisins. Spánverjar vörð- ust af hreysti mikilli með fallbyssum, spjótum og sverð- um, en við hröktum þá inn fyrir hliðið, sem þcir lok- GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGURÞðB Hafnarstræti 4. Marpir gerðir fyrirligria»4i. Innkaupa- töskur Vatnslásar Blöndunartæki fyrir bað. Blöndunarkranar fyrir eldhús, í borð og vegg. Handlauga-kranar nýkomið. VÉLA- & RAFTÆKJAVERZLUMN Tryggvag. 23. Sími 81279. tb aLDannn, Lækjargötu 6. Avallt lieitur matur, mjólk, gosdrykkir, öl, snnirt brauð og snittur með mjög góðu áleggi, vinarpylsur af sérstakri gerð, súr hvalur, soðin svið, salöt og allt fáanlegt grænmeti. Opið frá kl. 8,30—23 hvern dag. Sendið brauð- og snittu- pantanir yðar í síma 80340. — Fljót afgreiðsla. tL aLaannn Lækjargötu G. BEZf AÐ AUGLÍSAIVISI C & Surreufkót — TARZAN — <W Tarzan notaði tímann vel og skund- 3i gegn um skóginn í leit að filnum Tantor. Tarzan þurfti ekki að leita lians lengi og hrátt fóru þcir til opins svæðis í skóginuin. Þar lét Tarzan Tantor labba fram og aftur klukkustundum saman. Undir morgun vaknaði Manzen bófa- foringi og sá þá, að Tarzan var liorfinn. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.