Vísir - 16.09.1949, Page 1

Vísir - 16.09.1949, Page 1
Sóknin fiafiii tii Kanton. Lokasóknin til Kanton í Kína cr hafin or' sæk.ja 9 kommúnistiskir herh* i áttina til Hengyang. Um Hengyang liggur aðal- járnbrautarlínan til Ivanton og takist konimúnislum að taka |)á borg vcrður lítið um varnir á kiðinni (il borgar- innar. Áftur á móti gætu her- ir stjórnarinnar varist i borg- jnni. en sú vörn gæti varla orðið neroa skamxnvin. 4060 bíða eftir fari. Sjómannaverkfall á Ítalíu. ítalskir sjómenn hafa í annað skipti á þremur mán- uðum gert allsherjarverkfall og hefir fjöldi kaupskipa stöðvast og liggur nú í höfn- um á Ítalíu. 1 fréttum segir að yfir 4000 farþegar, sexn ætíað hafi með itölskum skipum, liafi tafist af Ixessum sökum. Saraga t siglingamála ráð- herra íiala segir að ítalskir sjómenn liafi fengið þær kjarabælur er þeir hafi ósk- að eftiiy en Iciðtogi ítalska s jómannasam bandsins G i u- liettí, reyni að draga verkfall- íð á langinn. Vom&H Ffi26 hlass af hval- kjöti íer í Hvítá. Fólksbíl hvolfir vii Svignasharð. Tvö bifreiðaslgs arðu i Bortjarfirði nýlctja að Jn>i cr Visi nqr t jáð í morgun. í fyrradag varð aunað slys ið. Lenti vörubifreið með hvalkjötsfarnx, scm flylj.a átti til Siglnfjarðar, í Iivilá. Engin stys uiðn á nxönnum. Slysið vildi lil með þeim lnetli, að önnur bifreiö lxafði vörubifreiðina í togi, en kað- ailinn lenii nndír öðru fram- bjóli vöi’ubifreiðarinnar og við það kastaðist billinn út af YCginnm og lenli i ánni. llitt slvsið varð við Mun- aðarhól, skammt frá Svigna- skarði. Ný fólksbifreið héð- an úr bænum, er var á leið frá Akureyri, ók þar út af veginum og hvolfdi. Fjórir menn. voru í bilnuni, en sluppu ómeid<lir, en hins- vegar cr billinn niikið skemmdur, Ákveðíð framboð. Gísli Jixnsson, alþingis- maður mun verða í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn i Barðaslrandasýslu, sam- kvæmt einróma áskorun Sjálfslæðismanna í sýslunni. Fyrir skömmu koin knattspyrnulið frá Nigeriu tii Bret- lands og lék knattspyrnu við brezkt knattspyrnulið í Lond- on. Vakti knattspyrna þessi mikla athygli ekki sízt vegna þess að negrarnir léku allir berfættir. Þeir höfðu aðeins legghlífar til þess að verjast meiðslum. •lílfj ÚíS B'ÍBB Bt íúk vöitissi BBÍ $kip" SÍjÓB'tSit SSBtt. Jagúar, suður amerískt pardusdvr, senx var verið að tlytja til Colombo á Ceylon, en dýragarðurinn þar haföi fest kaup á því, slapp úr búri sínu, er skipið var að tcggjast að bryggju. Skipverjar þorðu ekki að ráðast gegn dýrinu en náðu sambandi við slrandgæzlu4- lið i landi i gegnum radio. Síðan var lið vopnaö vét- byssum sent um horð og vann það á þvi. en dýragarð- tirinn verður að bifta cHir öðru dvri Vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæöur um 80 milljónir kr. fJtflutf í ágúst fyrir 14 millj. — flutt inn fyrir 28 milljónir. SítBSSSÍS SBÍ s í íei vvíöbs sst. Flest allir bátarnir héðan frá Reykjavík, sem sildveiðar stunduðu í sumar, eru nú koninir ixing-að til Reykja- vlkur. Afkonxa bátanna er yfir- leitt slænx, Ixafa sumir tæp- lcga fiskað lyrir tryggingun- unx og aðrir þaðan af minna. Eflir á vciðum cru Skeggi, Skíðir, Dagur og Helga. Sjómælingar framkvæmdar á fimm stöðum í sumar. A Otæmandi verkefni fyrir höndum á því sviði. Unnið var að sjómælinum á fimm stöðum við strendur íslands í sumar, að því er Pétur Sigurðsson, sjóliðsfor- ingi tjáði Vísi í gær. Er sjómælingum lokið í og minið að kappi við að ni ljúka þeim alhugumun, sein gerðar voru, en teikna þarf ný sjókort yfir þau sva'ði scm mæld voru. Sjómælingarnar liófust i vor er Ieitað var að iiýrri og öruggari imisiglingu imi Skerjafjörð. Tókst sjómæl- ingamömxum að finna nýja leið, sem er dýpri og betri en sú gamUi. Þetla nýja lcið hefir þö ekki verið noluð, þar sem eigi er búið að kort- leggja luxna. Þá voru fi*axxikvæmdar nnelingar viðFlatev á Breiða- tirfti, en mjög ófullnægjandi upplýsingai* voru um það svæði. Einnig var Skutuls- fjörður og Sundin á ísafirði mæld up]>. en siðasta mæling á, þvi s\æði var frá aldamót- um og mjög ófullnægjandi. eins og að líkum lætur. Enn- fremur tiiru fram mælingar við Vopnaf jarðarkaupstað. j I.oks var innsiglmgin til I Hornaf jarft'ar mæld upp, en | upplýsingar unx það svæði voru nijög lélegar og einnig voru gerðar ýmsar athuganir á Papós í þeim leiðangri. Sjómælingar þessar voru framkvæmdar um borð skipinu „Týr“, sem búið er ágætuin tækjum lil þessara liluta og reynzt hefir prýði- Jega. Sjómælingamenn vita- málaskrifstofuixnar eiga ó- læmandi verkefni fyrir höndurn, því nákvæm sjó- kort af ýmsum höfnum og innsiglingum eru tæplega fyrir liendi. Sifellt berast fleiri og fleiri óskir víðsvcg- ar að af landinu um nauðsyn á nýjum mælingum og reynt er að verða við þeim eins og unnt er. Kaupskipafloti ís- lcndinga hefir vaxið og skip- in slækkaðá síðustu áruni og að sjálfsögðu ]>ai*f að atbuga hinar ýmsu siglingaleiðir að nýju vegna þeirra. Loks skýrði Pétur Sigurðs* son fx'á þvi, að reynt yrði að Ixraða útgáfu sjókoita af þeim stöðum, sem mældir hafa verið upp að nýju og gleggri og ítarlegi'i upplýs- ingar liggja fvrir um. Eftir fyrstu dtta mánuði þessa árs er vöruskiptajöfn- uðurinn við útlönd óhagstæð nr nm 80 miUjónir króna, að þvi er Hagstofan tjáði Vísi í morgun, Samkvæmt bráðabirgða- yfii'liti um veizlunina við út- lönd á ágúslmánuði, nam útflutningurinn i mánuðin- um um 11 millj. kr., en á sama tíma var flutt inn fyr- ir 28 millj. kr. Samkvæmt þessu er yöruskiptajöfuuð- urinn i ágústmánuði óhag- stæður uni 11 millj. kr. A límabilinu jan.—ágúst 1919 nernur innflutningur- inn 26(3 millj. kr., en útflutn- jngui'inn á sama tinxa 180 nxillj. kr. Er vöruskiptajöfn- uðurinn eltir fyrstu álta mánuði ársins því óliag- stæður um 80 millj. kr. Til samanburðar má geta þess, að á fyrstu álla mánuðum ársins 1948 nam innflutn- ingurinn 270 millj. kr., en út- flutningurinn 260 millj. ki*. Var vöruskip l ajöfnuðurina þá óhagstæður um 10 millj. Þess skal að lokum getið, að influtningnum i ár nema skipakaup 32 millj. kr. Milli 20-30 máiveirk seíd. Nær 30 málverk seldust á m álverk asýningu ílarðar Ágústssonar, sem var opnuð í fyrsta skipti í gær. Aðsóknin var ágæt að sýningunni, er hún er opin í daglega frá kl. 11—23. Boðhlaupið um- hveríis Rvík. Hið- árlega boðhlaup um- hverfis Revkjavík fer fram á mánudaginn kemur. Það liefst á íþróttavellinuni kl. 7 siðdegis og þar lýkur þvi. Iveppt er um farandbikar og er Í.R. handhafi hans. Bt •vzki kístip- skip h&s'tekið. Lungmei, brezkt kaupskip, var nýlega stöðvað við írtynni Yangtsefljóts af herskipunr kínversku stjórnarinnar. Skipshöfnin cr fjórir Bret- ar? Indverji og 30 Kínverjar. Grunnur liggur á, scgir í fréttum frá Singapore, að skipið hafi verið í vöruflutn- ingum fyrir kommúnista. — Það hafði nýlega siglt til Sjanghai með baðmullar og gúmmífann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.