Vísir - 16.09.1949, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Föstudaginn 16. scptesmber íí)4í)
DAGB LAÐ
Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h 1.
Rafha í Hafnarfirði
hefur smíði ísskápa.
Hægt að framleiða a.m.k.
500 skápa árlega.
. Framboð og kjörfylgi.
Framboð eru nú víðast hvar ákveðin í sýslum landsins
og kaupstöðum, með einni undantekningu þú. Enn
mun vera unnið að skipun framboðslistanna í Reykjavík,
J)ótt kunngert hafi verið af sumum flokkunum hverjir
skipa efstu sætin, og vitað sé uni fyrirfram hverjir fram-
bjóðendur koma lielzt til greina af liálfu flokkanna, sem
ekkert hafa látið uppi. Athyglisvert er að Framsóknar-
flokkurinn hefur valið konu í efsta sæti listans, sem ekkij
er nema gott eitt um að segja. Ungfrú Rannveig Þorsteins-
dóttir, sem er lögfræðingur að mennt, hefur sýnt fráhæran
dugnað við nám sitt, sem er virðingarvert, en hinsvegar
mun lmn enn ekki hafa iagt sömu rækl við stjórnmáiin,
ef dæmt er eftir Jjví einu hvar hún skipar sér í sveit. Al'
framboði Rannveigar hlýtur að leiða, að konur skipi
nokkurnvegin trygg sæti á öðrum lislum, og að valið
verði vandað á þá lund, að afburðakonur einar, sem ein-
hvers má af vænta innan þing komi |>ar til greina. Vitaðj
er að í fimmta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins verður fiill-.
trúi kvenþjóðarínnar. Ætti það að vera tryggt þingsæti,
ef það verður skipað skörungi, sem mikils má af vænta.
Um framboðin hér í Reykjavík er annars það að segja,
að nokkrar þrengingar munu hafa verið ríkjandi hjáj
tveimur flökkum sérstaklega, Alþýðuflokknum og Kom-j
inúnistaflokknum, en þó miklu ineiri átök innan liins
síðamefnda. Vitað er að svo hefur til tekizt innan Alþýðu-
flokksins, að gamalreyndur Jjingniaður og ágætur maður
hefur orðið að víkja úv öðru sæti listans, fyrir nýgræðing,
scm farið hefur á kostum í þingmennskunni,. en gangurinn
hefur Jjótt víxlaður, sem eðlilegt cr þegar áhótavant er
um taúmahaldið. Telja menn ástæðu til að ætla að annai’-
legur andi tali stundum með tungu Jicssa Jiingmannsefnis
og ekki fagurlega. Slík Jiróun innan AlJ)ýðuflokksins
getur tæpast talin sigurvænleg, enda munu elstu og trygg-J
ustu sluðningsmenn flokksins telja sér nokkurn vanda áj
liöndmn, og ekki fylgja flokkmnn jafn kappsamlega að
málum við Jjessar kosningar og þeir hafa áður gert.
Hörmungar hjá kommúnistum keyra úr liófi. Svo sem
kunnugl er var formaður flokksins Brynjólfur Bjarnason
í kjöri í Vestmannaeyjum í síðustu Alþingiskosningum og
tapaði J)á fylgi. Hugðist hann herja í |>ann sama veg að
J)essu sinni, en nokkurs kurrs gætti meðal kjósendanna,
sem vildu ekki veita Jiiugmannsefninu J>ær viðtökur, sem
ætlasl var til. Krafðist Brynjólfuv að fylgi sitt yrði kannað’
innan flokksfélaga Eyjaskeggja, en svo fóvu leikav að
meivi hlutinn hafnaði framBoði hans. Þegar svo var komið
mun Brynjólfur hafa krafist efsta sætis listans hér í Bevkja-
vík, en ]>á vandaðist málið. Einar OJgeirsson og séra
Siglus þykjast hafa unpið sér „friðland4 hér í höfuðstaðn-
um, og fleivi gæðingar hafa átt sæti í vonarstöðu listans,
sem óljúl't hefur verið að víkja um set. Bælisl Jiar enn
við, að Brynjólfur nýtur ekki sérstakra vinsælda hév í bæ,
ef lrá eru taldir tryggustu Moskovitarnir.
Um Jætla hefur slagurinn staðið innan kommúnista-
ílokksins, en innan skamms vcrður lausnin vafalaust fund-
iu og I'lokkslistinn hirtur almenningi til viðvörunar. Verði
Bi-ynjólfur Bjarnason í efsta sæti listans, boðar það stór-
follt fylgistap, en jafnvel J)ó(( hann verði þar ekki, niun
fylgi flokksins hér í bæ reynast mun auðvirðidegra, en
J»að hefur áður verið. Má telja sennilegt, að flokkurinn fái
< kki jaínmörg atkvæði óflokkshundinna manna, sem raun
hefur sannað í síðustu kosningum, enda var fylgi lians ])á
óeðlilega mikið og byggðist á lævíslegum áróðri upp á
nazisliska vísu. Átökin milli Kominform og Tito liafa
■opnað augu almennings fyrir eðli kommújiistaflokkanna,
og óhætt er að fullyrðá, að ])ótt 'l'ito verði ekki talinn til
guðspjallamannanna, þá nýtur liann |)ó nolckurrav vivð-
ingav meðal almennings þessa stundina, og hev þar lil að
hann hefur sýnt nokkurt sjálfstæði gagnvart herrunum í
Moskva, sem engir kommúnistaforingjar hafa gert til
þessa, og þó allra sízt þeir, sem rnesl hafa liaft sig í frammi
iiér á landi.
Raftæ k javerk sm ið j an
Rafha I Hafnarfirði hefir nú
hafið smíði ísskápa og munu
um eitt hundrað skápar verða
fullsmíðaðir fvrir áramót.
ei u um 500 islenzkav kvíVuiu'.
Þyvfti })\í vevksmiðjan að fá
um 250 Jnisund kvóna gjald-,
eyrisleyfi á ári til Jæss að
geta haldið framleiðslunni á-
ísskáparnir evu af sænskvi frani. Enginn vafi ev á Jivi að
gevð og liefir vevksmiðjan
nána samvimiu við A/B El*
ektvolux í Svíþjóð uiri smíði
skápanna. Kælitækið í skáp-
inn cv keypt frá Elektvolux,
en skápurinn alluv sniíðaðuv
hér og settur saman.
Revnsla Svía.
Skápar þeii’, scm liafin er
smíði á, hafa um 85 lítva
geymslupláss eða samsvava
stævð ;> kuhikfeta skápa.
Þessi stærð ev eiima mest
notuð í Sviþjóð og hcfir
reynsla Svía sannað að mest
eftivspurn er eftiv þeim. Skáp
af af Jæssavi gevð eiga að
nægja 4—5 manna fjöl-
skyldu. Skáparnir verða fyrst
i slað fvamleiddiv íríttstand-
andi, en ællun er að' fram-:
leiða einnig innbyggða skápa
fvrir eldiiii.siniiréttingav.
100 skápar í smíðum.
Framleiddiv hafa vevið um
25 skápai’ til reynslu og hafa
jieir gefist vel, en í smíðum
evu 100 skápav, sem l'vani-
kvíemdastjórinn Axel Krist-
jánsson, lcluv að mögulegt sé
að Ijúka við fvriv ávamót.
Alls liefir vcrksmiðjan efni
450 skájia og vevðuv framleill
úr J)ví efni á næsla.ári. Vissa
er J)ó engin fyrir fvamhaldi
i’vamleiðsliinnar.
Gjaldeyrisjiörfin.
Framkvæmdasljóvinn
skývir svo frá að mögulegl
sé að sniíða að minnsta kosli
500 ská|>a héi’ á ávi, en gjald-
eyrisjiörfin fyvir tivern skáp
l'ramleiðsla skápanna liér
myndi spava mikinn gjald-
evvi aiik })ess sem hún flytuv
alla vimuma við þá imi í
landið.
Ská])arniv vevða mjög <>-
dývir, en hvev skápur á að
kosta 1800 krómir.
Góð framteiðsla.
Eins og kunnugt er liefiv
Rafha verksmiðjan fvamleitt
áðuv eldavélavjielliiofna^ J)il-
ofna og þvoltapotta og hefiv
ölt fvamleiðsla hennar líkað
mjög vel og þótl standa fvlli-
lega á sporði evlendri fram-
leiðslu. Nú hefir Raflia á
prjónunum að framleiða
straumhreyta fyriv svcitirn-
av, en mikil nauðsyn er á
þeim ev lækka J>arf vafmagns-
spennuna fvá staæri orku-
stöðvunum úv 1*0 11 J>ús.
j voltum i 220 volt á hvevjum
sveitahæ, sem fær vafmagn.
Itiim nýi koniinguv i Siam.
Phumipo, og dóttii’ sendi-’
Iierra landsins i I.ondon luifa
opinberað tvúlofun sína.
2 «t-
varpsgjalda hert
Menntamáiaráðuneytið
hefir auglýst regiugerð um
lneytingu á reglugerð nv. 129
21. des. 1944, um útvarps-
rekstur ríkisins.
Aðaíefni Jiessarav nýju
reglugerðav ev, að útvarps-
stjóra sé heimilt, hvenær sem
er eftir 1. mai, að gera ráð-
stafanir til Jæss, að lála ta.ka
úr notkun og setja undir
innsigli útvarpsins, ríðtæki
þeirva útvavpsnotenda, sein
ekki hafa greitt afnotagjöld
sin fyrir Jiann tíma,
Ennfremur að verði af-
notagjald af útvarpi ekki
greitt innan mánaðar frá því
er J>að fellur í gjalddaga,
getur útvarpssljói’i snúið sér
til innlieimtumanna rilds-
sjoðs með beiðni imi, að
gjaldið vevði tekið lögtaki
samkv. lögum.
Þá er eitmig í þessari reglu-
gerð heimild fvriv menn Jxi,
sem evu í þjónustu ríkisút-
vavpsins þessara erinda, að
fava tálmunarlaust um lönd
manna og hús, enda favi Jæiv
ekki um hibýli manna á
helguni dögum, og ekki fyrr
en kt. 8 að niorgni né eftir kt.
10 að kvöldi rírlca daga.
jMagnús Thoilacius
í hæstaréttarlögmaður
málflutningsskrifstofa.
Aðalstr. 9 sími 1875
(lieima 4489).
Blóm og listmunir
Laugaveg 12
Opnum i dag nýja hlóma- og listimmavcrzliin á I.auga-
veg 12. Ejölbreytt úrval ai' pottahlómuin og nýjum al'-
skoviHim hlómum, margav tegundir.
Blóm og listmainir h.f.
Laugaveg Í2, síiui 6240.
♦ BERGMAL ♦
Þegar líður á haustið og,
veturinn, þetta tímabil hér í
Reykjarík, sem einkum
virðist einkennast af krapi
og bleytu, með tilheyrandi
blautum sokkum, er ekki
nema von, að margur maður-
inn fari að velta því fyrir
sér, hvort ekki muni vera
væntanleg fóthylki í skó-
b úðir (skóhlífar og „boms-
ur“ og þess háttar).
Því miðitr veit „Bergmáf'
þetta ekki með vissu, en við
liöfum saint reynt að afla oklair
nokkurra upplýsiuga um þetta
þýðingarmikía og umtalaða
niál, með }>vi að liringja og tala
við glöggan rnann í einni af
hinum stærri skóverzlunum
bæjarins. Ilann tjáði mér, að
karlmannsskóhtífar vie.ru vænt-
anlegar til hæjarins einhvern
tíma í októbermánuði (bara, aö
eg liafi nú ekki komiö af stað
skóhlífaslag karla). Hins vegar
hélt hann, ' að ekki væri um
mikið magn að ræða, sjálfsagt
miktu minna, en eftirspvírii
verður væntanlega að, og er
sannarlega illt til Jvess að vita.
*
Hins vegar sagði hinn á-
gæti vinur minn í skóbúð-
inni, að ekkert hefði heyrzt
um, að kvenhlífðarskór,
„bomsur“, væru væntanlegar
og þykja mér það váleg tíð-
indi, ef eg þekki kvenþjóð-
ina rétt. Áður hefir verið á
það minnzt hér í „Bergmáli“
og oftar en einu sinni, að lít-
ið vit væri í því að sjá ekki
landsmönnum fyrir nægilega
miklum skóbirgðum á fæt-
urna.
*
Enn sem fyrr neita eg 'Jjví
afdráttarlaust, að . við tióftim
ckki ráð á því að ganga sóma-
samlega til fara um fæturna.
Það er ekki aðeins sjnekklegra
eða þægilegra, lieldur bókstaf-
lega hrýu nauðsyn, eins og hér
háttar um tíðarfar. V'ið verðum
að fá „bomsur" og skóhlífar,
hvað se.m cillum gjakleyrisvand-
ræðum líður. Hugsið yltkur
bara alla þá vinnudaga, sem
fara til ónýtis vegua kvefsótta,
hálshólgu, sem i íjöhnörgum
tilfelluni eiga rætur síuar að
rekja til ófullnægjandi fótabuh-
aðar. I lver sá, er hrindir því
nauðsvnjamáli í framkvæmd að
flvtja hingað fótabúnað, ta]>ar
eklci á því, pólitískt séð, svo að
maöur hregði sér i kosninga-
hain.
*
Jæja, góðar nefndir: Nóg
af skóhlífum og „bomsunri'
í bæinn fyrir veturinn; undir
þessa áskorun tekur yfir-
gnæfandi meirihluti Reyk-
víkinga, verið viss.