Vísir - 16.09.1949, Qupperneq 8
Allar skrifstofur Vísis eru
fluttar í. Austurstræti 7. —
Föstudaginn 16. september 1949
Næturvörðuri Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Næturlæknir: Siml 5030. —
1
Truman forseta veitt heim-
iid til þess að lækka tolla.
Mðrshalllöndm mega
fyrir Marshalifé aran
vomr
Öldungadeild Bandarilcja-
þings hefir samþykkt heim-
ildarlög þess efnis, að for-
setanum skuli í sjálfsvald
.s-ett Iwort hann lækki vernd-
artolia á ijmsuni vöruflokk-
um.
Lögin voru fyrst til um-
ræðu i vor og' voru þá af-
greidd frá fulltrúadeildinni,
en i öldungadeildinni mættu
þau mikilli mótspyrnu.
550 hjonavígsl-
ur á ári.
Undirriiuð á mánudag.
Umræður um heimildar-
lög þessi urðu mjög lieitar í
ö.Idungadeildinni, en þcim
lauk með því að Jögin voru
samþykkt eftir að nokkrar
hreytingar höfðu verið gerð-
ar á þeilii. Þingmenn re-
publikána hörðust gegn lög-
unum og kom cinn þing-
mauna þeiria fljúgandi frá
París til þess að greiða at-
kvæði með hreytingarlillögu,
er flokkurinn bar fram. Ýms
ar breylingar gengu í þá átt
að takmarka innflutning á
ýmsuin vörum, ef vérndar-
tollar yrðu lækkaðir, m. a.
á oliu.
i Washingíonfundurinn.
t gær áttu Schuman, utan-
rikisráðherra Frakka og
Pesche fjármálaráðhcrra
fund með Acheson og Sny-
der og náðist þá samkomu-
lag um að ivikvanir þær, er
Bretar fcngu fyrr í vikunni
um notkun Marshallfjárins
skyldu einnig gilda fyrir
Hjónavigslur í Reykjavík
voru Ö50 hvort áirið ÍOhó og
ífM7. Kr hað mrsti fjöldi
hjönavigslna á rinu áiri hér
i hænum.
Kn frá þvi skömmu eftir
aldamótin siðustu munu þær
hafa verið hlutfallslega flest-
ar árið 1908. Þá voru fra-m-
kvæmdar hér 149 hjóna-vígsl-
ur, en það gerði 11 á hvert
iþúsjund íbúa.
) Fæstar hjónavígshir frá
því 1907 og miðað við íbúa-
ljölda, eru framkvæmdur ár-
ið 1937. Þá Ivoma aðeins 7.(>
hjónavigshir á hvert þúsund
Reykvíkinga.
Upplýsingar þessar hefir
Visir aflað sér hjá hagfræð-
ingi Reykjavikurbæjar, dr.
Birni Björnssyni.
Hann skýrði blaðinu enn-
freinur frá því að á timabil-
inu 1936»—40 hefðu hjóna-
vigslur i Reykjavík ekki ver-
ið nema rösklega 8 á hvert
þúsund íbúa, en liefir síðan
fjölgað stórlega og eru flest
árin yfir 11 á hvert þúsund
íbúa.
Mýr flugstgóri
hjá Loftleiðum
Frakka og önnur ríki, er
væru aðnjótandi Marshall-
aðstoðar. Með þcssari á-
kvörðun cr þálttökurikjun-
um veitt heimild til þcss að
verja hluta af Marshallfénu
til kaupa á vörum frá öðrum
löndum en Bandarikjunum.
Slys við
k SkriðdaB.
Það slys varð nýlega við
Múlaá i Skriðdal, að 18 ára
pillur lenli með hendinni
uiulir fallhamri svo af tók
alla fingurna, nrma litla
fingur.
í sumar heí'ir vcrið unnið
að brúargerð við Múlaá' og
starfaði pilturinn að henni.
Hanu var fluttur að Egils-
stöðum, ]iar sem gert var að
meiðslum lians strax eftir að
slysið varð, en síðan til Seyð-
isfjarðar. Piltur þessi heitir
Ágúst Svcrrisson.
Jóhannes Markússon, flug-
maður hjá Loftleiðum, hefir
nú öðlazt rétíindi tií þess að
stjórna mi 11 iíandafIugvélum.
Jóhannes er næst elzli l'iiig-
maður Loftleiða og er fimmíi
fiugmaður félagsins, sem öðl-
ast flugstjóraréttindi á milli-
landaflugvélum. Jóhaunes
fór í gær í fyrstu millilauda-
ferðina með flugvélina Heklii
lil Parísar lil þess að sækja
farþega, sem flytja á til Suð-
ur-Afriku.
fýndist
Búðardalsá.
Þannig- Iítur ísskápur út, sem smíðaður er í Rafíækjaverk-
smiðjunni í Hafnarfirði. (Sjá grein á bls. 4).
Ingvar Guðjónsson fékk á
annað þiís. tunnur í gær.
70 kr. greiddar fyrir upp-
mælda tunnu af sild.
Vatnsborð áiiimar
hækkar á amtan
meter á klst.
Jeppabifreið festist í fíúð-
ardalsá á Skarðsströnd s. I.
sunnudagskvöld og eyði-
lagðist.
Jón Hákonarson, gestgjafi
Bjarkarlundi við Þorska-
fjörð átti jeppa þennan og
a'tlaði hann vfir Búðardalsá,
sem var i i'oráttuvexti. Átti
hann öfarna um 3 metra yf-
ir ána er híllinn festist, en
hotn árinnar er mjög grýtt-
ur.
Komsl Jón á þurrt land og
hraðaði sér að næsta bæ lil
þcss að sækja lijálp, cn þeg-
ar komið var aftur að ánni
var jeppinn horfinn. Hafði
]>á vatnshorð árinnar hækk-
að nokluið á annan meter
á þeim líma, sem Jón var
fjavverandi, en það mun
háfa verið um klukkustund.
Daginn eftir fannst jeppa-
bifreiðin alllangt neðar i
ánni og hafði hún gjörcyði-
lagzt. Yfirbyggingin var öll
brotin og brömluð, sömu-
leiðis vélin og vélarhúsið, en
hjólin voru óskemmd.
Rússarnir
Fjögur skip fengu nokkra
ueiði á Þistilfirði i gær-
kvöldi, að }n>i er fréttaritari
Visis á Siglufirði simnr í
morgun.
Mestan aíia hafði Ingvar
Guðjónsson, eða talsvert á
annað þús. lunnui'. Fékkst
sú síld i tveim köstiun, en
önnur skip náðu ekki að
kasta nema einu sinni. Helga
lékk 2ftí) ln., Fagi'iklettur
300 og Heigi Helgason fékk
100. í morgun fréttist að
HeMdarsöltunin neniur nú
mn (>0 þúsund tunnur og er
nú öll áherzla lögð á að salta.
Eru greiddar kr. 70.00 fyrir
hverja upþmælda tunnu af
sild, að því er Visir hefir
fregnað, en gamla verðið var
kr. 46.00. Verksmiðjurnar
niunu nú almennl vera liætt-
ar bræðslu, þar sem öll sild-
in, sem veiðizt fer i salt, svo
scin fyrr segir.
dæmdir.
Dómur hefir verið kveðinn
upp í máli rússnesku síld-
veiðiskipanna, sem tekin
voru landhelgi.
Ilvert liiima þriggja skipa,
sem voru að veiðum innan
landhelgis var dæmt i 14.700
kr. sekt og afli og veiðai'færi
gert upptækt. Fjórða skipið,
sem hugðist aðstoða liin, var
dæmt í 500 kr. sekt.
skipverjar á Síiganda hefðu
verið i bátum á Þistilfirði.
ein-
Einkaskevti til
á'ísis frá U.P.
Hermálaráðh. Grikkja,
Kanellopoulos, hefir enn á
ný skýrt fréttamönnum
frá bv' í viðtali, að gríska
stjórnirt væri ákveðin í því
að elta skæruliða inn fyrir
landamæri nágTannaland-
anna, ef bau gerðu ekkert
Kl þess að koma í veg fyrir
að grískir skæruliðar flýðu
þangað undan herjum
stjórnarinnar.
Sex félög taka þátt í
Septembermótinu.
þihittuhewtilii v&rðít
lYiÞB'ðse t'iiB ii ilitteti'isíit rítrtt ir
frjálsí-
Septembermót
þróttumanna fer fram á
Íþróttavellinum á sunnudag-
inn kemur og hefst kl. 2 e. h.
Þátttakcndur verða frá
Ármanni, Í.R., K.R., Finn-
lei k af é 1 ag i I la fn ar Ij a rðar,
Uinf. Sell'oss og Knatt-
spyrnufélaginu Herði á ísa-
firði. Annars er Þátttakan
fremur léleg.
í kúluvarpinu herjast Sig-
fús, Vilhjálmur og Friðrik
um sigurinn. Huseby keppir
ekki. I spjótkastinu cr liall-
ilór Sigurgei rsson líkleg-
astur lil að sigra þar cð Jóel
keppir ekki.
1 langstökkinu kcppa m.
a. Torfi, Magnús Baldvins-
son og Halhlór Lárusson. í
100 m. hlaupinu Finnbjörn
Ásmundur og Trausti, í 300
m. Guðmundur og Ásmund-
ur og 800 m. munu þeir
heyja einvígi Magnús Jóns-
son og Pétur Einarsson. Ósk
ar keppir ekki.