Vísir - 18.10.1949, Side 2

Vísir - 18.10.1949, Side 2
2 V T S I H Þriðjudaginn 18. október 1949 Þriöjudagur, 18. október, — 289. dagur árs- ins. Sjávarföll. Ardegisfló'Ö var kl. 3.25. — Síödeg'isflóö veröur kl. 15-55- Ljósatími bifreiöa og' annarra ökutækja er frá kl. 18.40—7.50. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstoíunni, simi 5030, nætur- vöröur er í Lyfjabúöinni Iöunni, sími 7911, næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15—4 síödegis. I.O.O.T. Ob 1 I’ =13110188'4 = E. T. 1. Hjúskapur. í dag veröa gefin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna Pálsdóttir, Laugarnesvegi 67 og Agnar Bogason, ritstjóri, Tjarnargötu 39. Sjálfstæðismenn, sem eklci veröa í bænum um helgina, eru minntir á, að utan- kjörstaöakosning er hjá borg- arfógeta í Arnarhvoli, suður- dyr, gengi'ð inn frá Lindargötu. Opið frá kl. 10—12 í. h., 2—6 og 8—10 e.' h. Þeir, sem hafa lofað að lána Sjálfstæ'ðisflokknum bila sína á kjördag, komi me'ð ]>á til skrásetningar á laugar- daginn kemur, 22. ]>. m. kl. 2—7 við Sjálfstæðishúsið. 1 '■'? Valentino-myndin fræga er enn sýnd í Hafnarbíó og hefir aðsókn veri'ð mjög mikil að henni, eins og annars staðar, þar sem hún hefir verið sýnd. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu (uppi). Opin alla daga til kjördags. Simi 7100. Sjálístæðisíólk snúi sér þangað með allar upplvs- ngar viðvikjandi kosntngun- úm. Hvar eru skipin: Eimskip: Brúarfoss er í dag til Gautaborgar, Leith og Kaupmannahöín, íer þaðan í Keykjavikur. Dettifoss fór frá Reýkjavík 14. þ. m. til I.ondon. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 9. þ. m. frá Leith. Goðafoss kom til Reykjavíkur i gær frá Xew York. I.agarfoss fór frá j Rrevkjayík 14. þ. m. til Breiða- t fjarðar og Vestfjárða, lestar ' frpsinn fisk Selfoss er á Siglu- | firði. Tröllafoss kom til ' New York 9. þ. m. frá Reykjavík. Vatnajökull kom til Reykjayik- ur 14. þ. m. írá Rotterdam. j Ríkisskip: Ilekla er i \ est- ' mannaeyjum, kom þangað í gær I frá Álaborg. Esja er í'Reykja- \ vílc, fer í kvöld kl. 2Ó austur um land til Siglufjaröar. I Herðubreið er i Reykjavík. Slcjaldbreið var á Skagaströnd i gær á norðurleið. Þyrill er í ílútningum innan Faxaflóa. Skip Einarsson & Zoéga: Foldiu var væntanleg til Reykjavíkur í morgun. Linge- stroom er væntanlegur til Reykjavikur um miðja vikuna i Sjálfstæðismenn, sem verða utanbæjar á kosn- ingadag, verða að muna að kjósa, áður en þeir fara úr bænunt. X—D-listinn. Útvarpið í kvöld: 20.15 Stjórnmálaumræður; — t'yrra kvöld: Ræðutími hvers flokks 35 og 25, eða 30 og 30 :nlft.; tvær umferðir. Röð ílokk- uitia: Sjálfstæðisflokkur — Framsóknarflokkur — Sósíal- staflokkur — Alþýðuflokkur. Veðrið. 1 „ægð við suðurströndina, önnur lægð skammt fyrir norðaustan íarid. Alldjúp lægð fyrir vestan Bretlandseyjar á hreyfingn í norðausttir og fer dýpkandi. Veðurhorfur: Norðaustan gola eða kaldi. Léttskýjaö nteð kiifhim. Flugið: I'lugfélag íslánds: í dag er áætlað að íljúga til Akureyr- ar. Kópaskers, Siglufjraðar, Vestin.eýja og ísafjarðar. í dag var flogið til Seyðis- farðar, Norðfjarðar og \ estm.- eyja og'2 ferðir til F'agurhóls- ntýrar, Til kjosenda Sjálfstæðisflokksins. Allir Sjálfstæðismenn eru via- samlegast beðnir að gefa kosn- ingaskrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu upplýsingai um allt það fólk sem hefir kosningarrétt hér í Reykjavík, en f jarverandi verður úr bæn- um um kosningarnar. — Enn- fremur er það nauðsynlegt, að flokksmennirnir gefi upplýsing- ar um það utanbæjarfólk, sem verða mun hér í Reykjavík á kjördag. — Áríðandi er að Sjálfstæðismenn hafi þetta tvennt í huga, en skrifstofa flokksins er opin áaglega frá kl. 9—12 og 1—5 og eru menn beðnir að snúa sér þangað varð- andi þessi mál. — Sími skrif- stofunnar er 7100. Skólakjólar á telpur, 10—14 ára. — Verð kr. 150,00. •Saumastofan Uppsölum, Sínri 2744. Smuts vikið úr embætti. Jan Chr. Smuts marskálk- ur, sem hefir verið yfirmaður alls herafla Suður-Afríku síð- an árið 1940, hefir Arerið lát- inn fara frá því starfi. Marskálkurinn, sem er leiðtogi stjórnarandstöðunn- ar, kom um helgina úr viku stjórnmálaferðalagi. Þegar hann kom í skrifstofu sina lá þar bréf frá landvarnaráð- lierranum, þar sem Smuts var t.jáð að ákveðið hafi verið að vík.ja honum frá störfum. sér til hamingju. Stalin marskálkur hefzr scntt Wilhelm Pieck, for- seta Austur-Þýzkalands 01/ Krotewohl, forsætisráðherra fiess, heillaóskaskeyti í lil- efni af myndiin hinnar nýjn stjórnar þar. Hefir einvaldur Sovctrikj- ann því formlega lagt bless- un sína á hina ólöglegu stjórn, sem komið hefir ver- ið á fót í Austur-Þýzkalandi. án undangenginna kosninga. Bygg-Lngarmenn athugið: Höfum nú fyrirliggjandi þykkt KALK bæði tii fín- og grófmúrhúðunar. — Hagkvæmt verð. Afgreiðum út um land gegp eftirkröfu. ##. 1. ÍSAGA Rauðarárstíg 29. -— Sími 3376 og 1905. Flutningur og ræsting Sími 81625 Tökum að okkur allskonar hreingerningar. — Flytj- um búslóðir, píanó, ísskápa o. fl., sem þarf góða með- ferð. Alit í yfirbyggðum bílum. Hreinsum gólfteppi, sækjum, sendum. Lánum fyr- irtækjum bíla með bílstjóra. Gerið svo vel að geyma þessa auglýs- ingu. — Það getur borgað sig. Talið við okkur fyrst í sírna 81625. Kristján Guðmundsson. — Haraldur Björnsson. Til gagns og gamans • Hcet crti þetta? 60: Illan þó ntun endi fá í öllum sinum myndum, gleði, sem er alin á annarra manna syndum. Höfundur erindis nr. 59: Davíð írá Fagraskógi. t(t Víáí fytit 3S atuffl. Vísir birti eftirfarandi frétt binn 18. október ário 1914: „Kjarval málari hefir nú oþnað málverkásýningu í „Vinaminni“ og sækir þangað fjöldi fólks. Kjarval hefir sýnt hér áðttr mál- verk og þútti þá einkennilegur málari og efuilegur. Nú hefir honum farið mikið fratn og er ánægja að sjá hipn hressandi blæ á myndum hans. Eru márg- ar einkennilegar myndir írá Borgarfirði eystra og Vest- mannaeyjum. Leyfir ltvorki tími né rúm að lýsa þeint nánar að sinni, en síðar mun það verða j gert. Menn ættu að nota tæki- færið og skoða þessa sýningu áður en henni er lokið. Kjarval ætlar nú utan með Ceres.“ — £mœlki — Þegar Franklin D. Roosevelt batiö sig fyrst fram til forseta, var Alfred E. Smith frantbjóð- andi republikana. Smith hafði orð fyrir að vera mjög orð- heppinn og geta „stungiö upp í“ menn með hnyttilegu svari, ef þeir gripu fram í fyrir hon- uni. Eintt sinni fékk hann varla frið fvrir manni einurn, sem kallaði unt síðir: „Stattu þig, Al, segðu þeim allt, sem þú veizt. Þú verður ekki lengi að því !“■ Smith svaraði þegar: „Eg skal segja þcim allt, sem við vitum bá'ðir. Það tekur ekki lengri tíma!“ KtcAAqáta Ht. STÍ Lárétt: I Áhyggjur, 6 tíni, 7 ósamstæðir, 9 til sölu, i'i flóki, 13 skipstjóri, 14 stjörnu, 16 tveir saman, 17 atviksorð, 19 hljóðar. Lóðrétt: 1 Skepnu, 2 fanga- mark, 3 hvíli, 4 fiskurinn, 5 stefnan, 8 fótabúnað, 10 fugl. 12 mánuður, 15 ný, 18 frumeíni Lausn á krossgátu nr. 876. Lárétt: 1 Bleytan, 6 ósa, 71 af, 9 tugi, 11 gas, 13 mat, 14, usla, 16 La, 17 Óla, 19 ógagn. Lóðrétt: 1 Bragur, 2 E.Ó., 3 yst, 4 taum, 5 neitar, 8 fas, 10 ^ gal, 12 slóg, 15 ala, 18 Ag. Maöurinn minn Guðbergur G. léharmsson, Tnnlarameistari, andaðist að heimiii sínu, Hverfisgctu 99 A, mánudaginn 17. október. Herborg G. Jónsdóííir. « 'i 8 Faðir okkar, Dr, PáSl Eggert Ólason, andaðist að beimili sínu í Revkjavík, mánu- daginn 10. okt. Bálför hefir farið fram. Þeir, sem óska að minnast hans, eru vinsamlegast beðnir að láia gjafir sínar renna í byggingarsióð vinnuheimilis sambands ís- lenzkra berklasjúklinga. Börn bins látna. Þökkum a’j.ðsýnda samiið við andlát og jarðarför Gáslinar PétursdótSur. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.