Vísir - 18.10.1949, Side 8

Vísir - 18.10.1949, Side 8
X-D-listinn WM B X !R Þriðjudaginn 18. október 1949 X-D-listinn Sumarstarísemi F.í. Þriðjungi færri ferðir og helmingi færri farjigar en á undan- förnum árum. ferðafélag Islands hefir í sumar efnt til þnSjungi færn ferða en undanfarin sumur og farþegafjöldinn hefir ekki venð nema helmmgur þess, sem venja er til. Astæðán fýrir þessum aft- urkipp er í fyrsta lagi liitS ó- veiiju erfiða tiðarfar í sumar og vor, þar næst mildlr fólksflutningar til útlanda og loks mun nokkuð liafa ráðið um að í sumar fe.rðað- ist fólk meira loftleiðis cn nokkuru sinni áður. Orlofs- og sumar- leyfisferðir. Að því er framkvæmdar- stjóri Ferðafélagsins, Kr. Ó. Skagfjöyð, slcýrði Vísi nýlega frá, efndi félagið til samtals 18 lengri og skemmri ferða í sumar. Þar af voru 13 ferðir um lielgar, sem tóku 1—3 daga en 5 orlofs- eða sumai'- leyfisférðir, sem stóðu vfir í 4—12 daga hver. Farþegar í öllum þessum ferðum voru rösklega 500 talsins. Af orlofs- eða sumarleyf- isferðunum voru 2 farnar austur á Síðu, ein um Skafta- fellssýslurnar báðr endilang- ar, ein um Isafarðaardjúp og yfir þvera Vestfirði og loks ein ferð um Norður- og Austurland. Var lengst farið austur á Seyðis- fjörð, en lika farig norður á Melrákkásléttú og eru það nýjar slóðir, sem Ferðafélag- ið hefir ekki kannað áður. Ilallgrímur Jónasson kennari var fárárstjóri í öllum lang- ferðum félagsins. Vegna ])ess hve seint vor- aði, var gönguferðum sleppt fram eftir vorinu en þess í stað cfnl lil skíðaferða. Slíkar ferðir voru farnar hér í ná- grennið, en líka norður á Kaldadal og vestur á Snæ- fellsnesi. Það stöð til að Ferðafélág1 ið byggði A þessu ári stórt og mvndarlegt sæluhús á Þórs- mörk. En fjárfestingarleyfi fékkst ekki og varð því ekki áir framkvæmdum. Stolið úr sæluhúsum félagsins. Gömlu sæluliúsum félags- ins er öllum lialdið vel við, en hinsvegar liefir umgengni í Jieim verið verri í sumar en áður og er það illa farið. Var slolið úr þeim hæði teppum og éldhúsáhöldum í sumar og auk þess gengið illa frá húsunum að öðrú léýli. Af sæluhúsinu í Kerlingarfjöll- i um 1-iafa litlar eða engar fréttir l)orizt, enda lítið um ferðir þangað síðan brúin á : Jökulfallinu fór i flóðinu mikla i fy.rravetur. Árbókin. Árbókin er nú í prentun. Ilún fjallar um Norður-ísa-1 meðal þeirra frú Kristin L. Sigurðardötlir, sem er í fimmta sæli Sjálfslæðis- flokksins hér í Reykjavík. Lýsli frú Krislín fulhun sluðningi sínum við hverjar þær tillögúr, cr verða niæítu til bóta í áfeiigisvándamal-1 inu. Flestir vóru ræðumenn^ á eitt sátlir um, að grípa hæri til slcjötra aðgerða, ef vel ætti að farnasl, áslandið í áfengismálum þjóðarinuar væri svo iskyggilegt, að hér dygðu engin veltlingatök. FundUrinn samþykkti til- lögu, þár séin skorað vár á væntanlega þingmenn höfuð síáðarins og Hafhárxjárðár að vinna að viðhlítandi Kol fínnast Danmörku. Albert Gregersen, fram- kvæmdastjóri dansk-ame- rísks olíuleitarfélags, er hefir verið að bora eftir olíu í Dan- mörku, skýrir frá því að bor- anir hafi á einum stað leitt í ljós all-þykkt lag af kolum á Jótlandi. Kolin eru á 300 —350 tnelra undir yfirborðinu, en mögú- leikar væru til þess að vinna þau. cf nægilegt magn reynd- ist vera fvrir hendi. Félagið h'efir aðeins rétt til þSpss að I notfæra sér olkifundi, svo: danska ríkið fær hagnaðinn 1 af kolavinnslunni, ef til kem- í Bombay (UP). — í fyrra- dag gerði hér annað mesla úr- felii, sem um getur í sögu borgarinnar. Þar sem monsuntíminn stendur nú yfir, eru allir við- húnir rigningúm, en að þessu sinni mældist úrkoman 75)0 mm. á 30 klst. Hefir aðeins einu sinni mækt ineiri úr- koma á jafnskömmum líma, síðan farið var að gera veO ur- athuganir i borginni. A einu 1 15 min. timabili mældisl úr- Ivoman 88 mm. lausn þessa vandamáls, m. a. með framkvæmd þeirra laga, se'm Alþingi sámþýkkti um þessi mál. fjarðársýslu og er Jóliann Hjaltason kennari aðalhöf- undur heniiar, en Þorleifur Bjarnason rithöfundur hefi'r líka skrifað alllangan kafla. Hún verður prýdd fjölda mynda og á allan hátt ýándað til útgáfimnár. Ákveðnar vöii- ir slanda lil að btikin koníisl út í haust. Skeinmtifundir félagsins hefjást bráðíega ög verða sið- an háldnir r^glultega, líkt og undanfarna vtetur. Fundur unt úivtiy ÍSBMtÚlÍ t& Ýmis bindindissamtök í Reykjavik oy Hafnarfirði efntlu til borgaráfuhdar um áfengismálin í Iðná i gær. Af hálfu fundarboðenda tóku til máls Kristinn Stef- ánsson stóriemplar og frú Viktoría Bjarnadóttir, for- maður áfengisvárnariiefnd- ar kvénna i Rteykjavík og Iiafnarfirði, en formaður áfengisvarnar Reyk.javikur, Þorxteinn J. Sigurðsson, var fundarst.jóri. Frambjóðendum i Revjka- vík og Háfnarfirði var sér- fstaklega boðið á fundinn og tólui nokkrir ])eirra til máls, ur. Danir hafa til þessn flult inn öll kol, sem þeir hafa þurft að nota. Lítið sagt ism „stærsta" íisndina! Þjóðvii j'nn kallar fnnd j Jiann, sem kommúnistar héldu.i porti Miðbæjúrskól- ans á suniuidag slivrsta kosn ingufund, sem nokkur flokk- ur hefir haldið hér. En þrátt fyrir það, að blaðið væri að ségja frá })ess-| um „stærsla“ fundi, ver það furðu litlu rúrni til þess að segja frá hónuni. Maður skyldi ætla, að kominúnist- ar litefðu glelint frásögniná um alla fýrstu síðuna, ef þeir liefðu verið svona ákaf- lega lirifnir og ánægðir. En sannleikurinn er sá, að þorri fundarmanna hrosli að skrípalátum klappliðsins, þegar Sigfús rak nefið út úr skóladyrunum og sultar- dropinn — einkéhni komm- únistaflokksins kom í l.jós Míkil úrkoma. Hví bjóða þetr ekki iengri hvildartíma? Kommúnistar reyna nú mjög að ná sjómönnum til fylgis við sig. Er-það eðli- legt, því að þegar þeir hafa haldið fundi og auglýst, að „sjómaður“ mivhdi tala, hafa þeir orðið að notast við strákling, sem stundar nam í háskólanum og hann hefir ekki komið á fund- inn, ef hann hefír verið upptekinn við annað. Er því fylgi sjómanna við kommúnista ekki mikið. Nú reyna kommúnistar að slá sig til riddara á því, að þeir hafi á undanförn- um þingum borið fram frumvarp um tólf stunda hvíld á togurum, en það ekki fengizt samþykkt vegna fjandskapar annarra flokka. En kommúnisar hefðu þó átt að geta fram- kvæmt slíka hvíld á þeim togurum, sem þeir ráða. Menn vita ekki betur en að kommúnistar á Norð- firði — með Lúðvík Jóseps son í broddi lylkingar — ráði einum og jafnvel tveim togurum, Agli rauða og Goðanesi, og hefði þeim verið innan handar að breyta hvíldartímanum á þeim til samræmis við þann vilja, sem þeir telja að komið hafi fram í áður- nefndu frumyarpi. En hvíldartíminn á þess- um togurum kommúnista er hinn sami og á öðrum slíkum skipum og geta menn bezt séð heilindi þeirra af þessu. Sjómenn — eða aðrir — vinna ekk- ert við að kjósa komnván- ista — þvert á móti. Skipt um skrá- setmngarmerld ökutækja. I ráði er að skipta um skrásetningarmerké (núm- er) á ölliim bifreiðum oy öðrum ökutœkjum hér á landi. Skrásetningarmerld þau, ’er notuð liafa verið fram að þessu hafa þótt lielzt íil við- kvæm. Hafa þau verið gíei j- uð (emailleruð) og hefir viljað kvarnast úr þeim og orðið ógreinilcg eflir skamm an tíma. Hin nýju skrásclningar- merki verða úr alúminíum, svört á lit, en slafirnir upp- hleyptir (þrykktir), með bjötum lit málmsins sjálfs. Verða þau endingarbelri og hentugri en fyrri merkin. Auglýst var éftir tilboðum, er skyldu hafa horizt fyrir 15. þ. m., og þárust tilboð í Jinerkin frá finun fyrirtækj- J um innlendum. — Ékki er enn fullráðið, livenær l)if- reiðaeigendur skuli liafa skipt um skásetningarmerki, cn reglugerð verðiír gefin út um það innán tíðar. Tregari rek- netaveiði. Reknetavciðin hefir vcrið heldur tregari síðustú daga, en verið liefir að jafnaði. Stormur liefir verið í Faxaflóa siðustu daga og hafa bátarnir ekki getað lagt þar, orðið að fara suður fyrir land, en á þeim slóðum virðist vera minna um síld. Reknetabálarnir hafá fund ið síld á dýptarniælá sina víðsveghr hér í Faxaflóa. Þetta eru kátir drengir frá Eystrasaltslöndum, sem eru á leið undan harðstjórn líússa til Bandar'kjanna. Þeir ferð- ast með skipinu „Victory“, sem er með 450 flóttamenn frá Eystrasaltslöndum. Skipið er aðeins ætláð 50 farþegum, og varð að leita hafnar til viðgerðar áður en það lagði yfir Atlantshafið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.