Vísir - 19.10.1949, Síða 1

Vísir - 19.10.1949, Síða 1
39. árg. Miovikudaginn 19. október 1949 231. tbl. Jið endanlega sjénarmið". Brynjólfur Bjarnason sas'ði í útvarpsumræðun- um í gærkveldi, að í skem mdarverkastarfsem i kommúnista hér á landi væri fleiri en þeir „sem aðhyllast hið endanlega sjónarmið okkar“. Hér átti hacn auðsjáanlega við ,,ÞjóðvarnarIiðið“, — taglhnýtinga kommúnista, En hið „endanlega sjónar- mið“ rússnesku agentanna er að gera þjóðina að þræl- um fámennrar konunún- istakl'ku. útrýma trúfrelsi og skoðanafrelsi. En til j þess að ná þessu takmarki þ;uf fyrst að leggja at- ! vinnuvegi landsmanna i ! rúst. Að því eru nú kom- múnistarnir að vinna með því, að reyna að hindra sérhverja skynsamlega lausn í dýrtíðar- og at- vinnumálum. Þeir voru á móti því að krónan fylgdi pundinu. vegna þess að þeir vissu, að væri það ekki gert, þá mundi sam- stundis stöðvast öll sala á útflutningsafurðum lands- ins. Brezkt flugvéla- sldp skemmist í árekstri. Árckslnr varð milli tvcggja xkipa við norðausturströnd liretlands i gærkvcldi og fór- usl nokkrir mcnn. Areksturinn varð milli hrezkra flugvélaskipsins „AIbion“, sem er eitl nýjasta og fullkomnasta flugvéla- skip Breta og flutnmgaskips. Flulningaskipið sökk hér um hil undi.r eins, en flugvéla- skipið skemnulist nokkuð. Nokkuira mauua a! iliötn flutningaskipsins er saknoð og óltast er að þeir h tCi íar- is ni eð því Ohagsfæður um 05 milij. Vcrzlunarjöfnuðnrinn var i lok scptembcr oroinn óhag- sta'ðnr nm 9ö millj. króna. Ftflutningurinn i sejit. nam 22.8 millj., en á öllu ár- inu til loka septemher 202.6 inillj. — Innflutningurinn í sept. nam 30.0 millj., en á öllu áinu 207.6 inillj. króna. S f ðíf 8'€>B'zS(tB* SandÍBSBt- Það verður ekki annað sagt, en íslendingar eigi skipti við margar þjóðir. . Allirvitaum aðalviðskipla- lönd okkar, en i síðustu hag- skýrslum er hægt að sjá, uð við höfum verzlað heint við ýmis Iönd, sem menn grunar aknennt ekki, að*víð hölum átt slík skipti við. Þar á nieð- al iná nefna, auk landa í liv- rójiu Fruguay. Veslur-Indiur, Austur-Afriku. Egiptaland, Ceylon, Filippseyjar. Indland, Indonesia, Sjam og Astralia. Haustslátrun senn lokið. Haustslátrun cr nú scnn tokið og cr talið, aö slátrað ncrði að ficssu sinni álíka mörgn fc og i fgrra, cða rúm lcga 300 fn'isund fjáir á öllu landinu. í fyrra var slátrað sain- tals 300.<)(i9 fjár. Þar af var flést á vegum Sláturfélags Suðurlands, eða um 10 þús- und, sem var slátrað á mörg- um stöðum, svo sem i Rvik á Selfossi. Akranesi, i Djúpa dal, á Hellu og Kirkjubæjar- klauslri. Næstflcstu fé var slátrað hjá Kaupfélagi Hér- aðshúa á Reyðarfirði, en þar var slátrað um 30 þús- unduni. Samkvæmt upptýsingum, sem Visir hefir fengið hjá Fr am leiðsluráði 1 aud hú n að- arins, munu dilkar verða heldur léttari nú e;i i fvrra, en þá var meðalþuugi dilka 14,5 kg. eða 0.5 hærri en ár- ið 1947. Heildaryfirlit mn haust- slátrun i ár mun vart liggja fyrir fyrr en í hyrjun næsta mánaðar. Innlán ntinnka, úflán aukasf. ínnlán hankanna minnk- uðu í ágústmám .ði, en hins- vegar jukust útlánin enn. Hagskýrslur þirta síðasta yfirlit um nokkur atriði úr reikningum hankanna i ág- úst og sésí af því, að innlánin máinkuðu um rúmlega tvær milljrnir króna. kekkuðu niður í 507,8 millj. kr Á sama tima hækkuðu útlánin uin 11,8 milljónir upp í 663,0 milljónir kr. Seðlaveltan jókst í mánuðinum um 2,8 millj. kr., fór upp í 165 mlil- jónir. Sovétríkin virða ekki sjálfs- ákvörðunarrétt þjóðanna. Háskólinu seffuir á laugardag. Háskáli Jstands vcrðnr scttur á laugardaghw kcm- ur, fyrsta vctrardag, nicð há- tiðlcgri athöfn skólans, cins og vcnja cr 07. Háskólarektor, jmifessor Alexander .lóhannesson, ilvl ur setningarræðu, eu jiró- fessor Fiimhogi Rútur Þoi- valdsson flytur erindi. Dóm- kirkjukórinn svngur und sl.jórn dr. Páls ísólfssonai'. Athöfnin hefst ld. 2 e. h. Jules Moch. sem liætti við l I stjornarmyndun Frakk- Akvcðið hcfir vcrið, að , x,. .> »» 1 landi. Nu reymr Iiene Mage- kjordcildir verði 38 við kosn- ... , , __, v . ur, flokkur radikala að maarnar hér i bæ á sunnii- j , ... , . mvnda stjorn. daginn. \erða futtugu og átta þeirra — frá 1.—28. kjör- dcild — i Miðhæjarskólan- um, en niu í Iðnskólanum — 29.—37. kjördeild. Loks verður ein kjördeild í Elli- heimilinu, eins og venja hel- Með herstöðv- arnar á heiian- ir vei'ið. Munið! Kjördagur verður aðeins cinn i Reykjavik. Ntítnskvið í s fijstt vörtt tt ttt. / dag hefst námskeið á veg nm Shjsavarnafétags tslands i sigsavörnum. Er uámskeið þetta fyrir hilsljóra með ineiraprófi, cn |að þessu námskeiði loknu jhefst almennt námskeið i ihjálp i viðlögum. Fer sú ikennsla nieðal annars fram imeð kvikmyndum. — Innan skamms mnn S. V. F. í. fá liingað kvikmynd tá Dan- mörku uni slysavarnir i verksmiðjuin og á vinnu- sföðvum, enda inun félagið iheita sér fyrir námskeiði ; fvrir verksmiðjufölk i velivr. , Námskeiðið, sem Iiefst i dag, verðbr í Prentarafélags- jhúsinu við Hverfisgölu 21. um. Konimúnistar geta not- að margskonar fólk í á- róðri sínum jafnvel það sem ekki er alveg með sjálfu sér, ef það aðeins hefir fengið eitthvert á- hugamál kommúnistanna „á heilann“. 1 útvarpsum- ræðmium í gærkveldi skákuðu þeir fram konu, sem er haldinn þeim kvillu að hún hefir herstöðvar á heilanum og má hún vart um ar.nað tala nótt og nýtan dag. Er sagt að þetta sé orðin plága fyrir alla sein konuna þekkja. Ivommúnistarnir þóttust sjá sér leik á borði og Ieiddu konuna að hljóð- nemanum, en almenningur Idustaði af meðaumkvun á konuna, með herstöðvarn- ar á heilarum. Allt er hey í harðindum. í Jajian eru mi skráðar 8 niillj. útvarpsUekja, cn voru 5 millj. í lok sírifisins. ítalska stjórnin hefir lagl frunivarp fyrir italska þing- ið, þar sem krafisl er læknis- skoðunar alh-a hjónaefna. Hekslurshall licfir orðið allverulegur á brezku flug- félögunum á þessu ári. Sam- kvæmt fréttum frá London hefir hann orðið um 0% niillj. sterlingspund, en það er nokkuð minna en árið á nndan. ..... Hafa í hótunum, — taki Júgóslavi sæti í öryggis- ráðinu. Vishixtsky talar vi$ fréttamenn. Arulre Vishinsky hefir lát- ■:ð i það skína, að vel geti suo farið að Sovétríkin neiti að taka sæli i öryggisráðinu, cf Jiigóstavar taka sæti þar, en kjör eins manns í ráðið fer fram á inorgun. Visliinsky hafði boðið ti! hlaðamannafundar í gær og svaraði hann ýnisuiu fyrir- spurnum er fyrir hann voru lagðar. Ilafa í hólunum. Þegar Visliinsky var spurð ur um livernig Sovétrikin myndu snúast við því að full trúi frá Júgóslavíu yrði tck- inn l'ram fyrir fulltrúa frá Tékkóslóyakíu í kosningunni um sæti öryggisráðsins sagði hann, að Sovétríkin myndu aldrei sætta sig við það val. líaí'ði lianu beinlínis i liót- unum og taldi það ögrun gegn Sovétríkjunum, cf Júgó slavar tækju sæti í ráðinu. Hætta samvinnu? Fréttamenn spurðu hann einnig hvort Sovétríkin myndu þá hætta samvinnu við aðrar þjóðir, sem stæðu að Sameinuðu þjóðunum, ef fulltrúi Júgóslava yrði val- inn. Þvi svaraði Vishinsky á þá leið, að Sovétríkin til- kynntu ckki fyrirfram livaða stefnu þau tækju í einstök- lun málum. Hann lét þó í það skína, að hezt væri fyrir aðila, að l'arið væri að vilja Sovétríkjanna í þessu efni. Yfirgangur. Fulltrúi Júgóslava lijá Sameinuðu þjóðunuin svar- aði Vishinsky strax í morg- un, er hann gerði blaða- mannafund Iians að umtals- efni. Sagði Iiann að Rússar vildu ekkert sjálfsætt riki í Austur-Evrópu og reyndu á alla lund að kúga þær þjóð- ir, sem ekki vildu gerast handhendi þeirra. — Taldi hann framkomu Vishinsky vera táknræna fyrir yfijr-* Frh. á 8. síðu. !

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.