Vísir - 19.10.1949, Blaðsíða 2
2
V í S I H
Miðvikudaginn 20. okióber 1949
■vm ($i\ aí
..ft* ÝjK-;
\4'
Miðvikudagur,
19. október, — 292. dagur árs-
ins.
1 1 !!
Sjávarföll.
Ardegisílóö var kl. 4.20. Siö-
dégisfióö veröur kl. 16.45.
Ljósatími
bifreröa og annarra ökutækja er
frá kl. 18.40—7.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er Læknavarö-
stofunni, sínii 5030, næturvörð-
ur er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 7911, næturakstur annast
Hreyfill, sími 6633.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
íöstudaga kl. 3.15—4 síöd.
Sjálfstæðismenn,
i seni ekki yerða í bænum um
lielgina, eru minntir á, að titan-
kjörstaöakosning er hjá borg-
arfógeta i Arnarhvoli; suöur-
dyr, gengið inn frá Lindargötu.
Öpið kl.iio—12 f. h. og 2—6 og
8—10 e. h.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins er í Sjált'-
stæöishúsinu, uppi, sími 7100.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund i Tjarnarcaíé, uppi,
í kvöld, miðvikudag, kl. 8.30.
A fundinum verður upplestur,
'söngur og gítarleikur. Þá verö-
ur dregið í innanfélagshapp-
drættinu, og veröa munirnir,
sem dregiö er um, til sýnis á
fundinum.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
er í Sjálfstæðishúsinu (uppi).
Opin alla daga til kjördags.
Sfmi 7100. Sjálfstæðisfólk snúi
sér þangaö með allar upplýs-
ingar viðvíkjandi kosningun-
um.
Þeir, sem hafa lofað
að lána Sjálfstæöisflokknum
bíla sína á kjördag, komi með
þá til skrásetningar á laugar-
daginn kemur, 22. þ. m. kl. 2—7
viö Sjálfstæöishúsið.
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til
Gautaborgar, Leith og Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Reykja-
vík 14. þ. m. til London. b'jall-
foss fer írá Reykjavík í kvöld,
vestur og noröur. Goöafoss
kom til Reykjavikur i fyrradag
frá New York. Lagarfoss er á
Patreksfiröi, fer þaöan í kvöld
á Breiðafjörð, lestar frosinn
fisk. Selfoss er á Sigluíiröi.
Tröllafoss fór frá New York i
gær til Reykjavíkur. Vatnajök-
ull kom til Reykjavikur 14. þ.
m. frá Rotterdam.
Ríkisskip: Hekla kom í nótt
til Rekjavíkur frá Alaborg.
Esja fór i gærkvtildi austur um
land til Siglufjaröar. Heröu-
breiö er i Rvk. Skjaldbreið
var á Akureyri í gær. Þyrill er
í flutningum i Faxaflóa.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin var væntanleg til Hafn-
arfjarðar siödegis í gær. Linge-
stroom er væntanlegur til
Reykjavíkur frá Færeyjum á
morgun.
Eimskipafélag Reykjavíkur
li.f.: M.s. Katla er í Hafnar-
firði.
Sjálfstæðismenn,
sem verða utanbæjar á kosn-
mgadag, verða að muna að
kjósa, áður en þeir fara úr
bænum.
X—D-listinn.
Útvarpið í kvöld:
20.15 Stjórnmálaumræöur;
— siðara kvöld: Ræðutími
hvers flokks 25, 20 og 10 mín.;
þrjár umferöir. Röð flokkanna :
Alþýðuflokkur •— Framsóknar-
flokkur — Sósíalistaflokkur —
Sjálfstæöisflokkur. 23.55 Veö-
uríregnir.
Freyr, búnaðarblað,
17.—19.' tbl. 54. árgangs, er ný-
kominn út. A forsiöu er mynd
frá Lokinhömrum i Arnarfirði,
er Þorsteinn Jósepsson heíir
gert. Blaðiö flytur að vanda
ýmislegt efni, er varðar bændur
og hagsmunamál þeirra, og er
fróöleg og greinargott. Þar er
m. a. ítarleg frásögn af aðal-
fundi Stéttarsambands bænda
1949, ennfremur um verölags-
grundvöll lainlbúnaöarafurða
o. m. fl. Allmargar góöar mynd-
ir prýöa blaðiö, en ritstjóri ]iess
og ábyrgðarmaður er Gísli
Kristjánsson.
Veðrið.
Skammt fyrir austan Fær-
eyjar er djúp lægð á hægri
hreyfingu í norður.
Veöurhorfur: Noröaustan
kaldi. Bjartviöri.
Gangleri,
2. hefti 23. árs er nýkominn út.
Flytur tímaritiö margvíslegt
efni og er hið fróðlegasta öllum
þeim, er áhuga hafa fyrir guö-
spekilegum efnum. Gretar Fells
er ritstjóri Ganglera og á þarna
margar greinar, en auk hans
rita ýmsir kunnir menn í ritið,
sem er ágætlega úr garöi gert.
Hjúskapur.
S. 1. laugardag voru geíin
saman í hjónaband, af síra Jóni
Thorarensen Guðrún Hinriks-
dóttir ög Albert S. Ólafsson.
Flugið.
Flugfélag íslands. Innan-
landsflugið: t dag er áætlaö aö
fljúga til Akureyar, Vestm.eyja,
ísafjarðar, Kópaskers og Siglu-
fjaröar.
1 gær var flogið til Aukreyr-
ar og Vestm.eyja.
Utanlandsflugið: Gullfaxi
kom í nótt frá Amsterdam í Hol-
landi. Fór í morgun kl. 9.30 til
Prestwick og K.hafhar. Vænt-
anlegur annað kvöld kl. 18.
Tit gagns ag gatnans •
MrC'óAfáta nt. S7S
Vr VUl fárír
3S át-utn.
Um þetta leyti fyrir 35 áruni
kom hingað e:s. Ilermod frá
New York og segir Vísir svo
frá: „Hermod kom i gærkvöld
um kl. 6. Ritstjóri Vísis átti
lauslegt tal viö Svein Björnsson,
Ólaf Johnson og Gisla Ólafsson.
— Ferðin gekk yfir höfuö á-
gætlega. Skipið fór frá New
York 3. október að kveldi og
hefir þannig veriö nákvæmlcga
hálfan mánuö á Ieiöinni. Þeir
Gísli J. Ólafsson og Jón Berg-
sveinsson sildarmatsmaðúr voru
meö skipinu alla leiö, en ]ieir
Sveinn og Johnson fóru land-
veg til Louisburg, sem er bcrg
noröarlega á Nfiva Scotia, og
konm þar á skiþsfjöl 7. okt. aö
kveldi. I.ciöi icng.u þeir hið
bezta alla leiö, stöðuga vestan-
átt. Á miðvikudaginn vnr fengu
þeir þó ágjöf allmikia og tói
þá út nolckur ölniföt. Skipið
haföi að íara Iiveiti, 1 fri.
mais og steinolín, ennffenmr
takvert af hnsgrjóimm og kaffi.
Ekki gáfu þeir neitt npp um
verö á vörunum, en sögðust
bráölega skila öllum skjölum og
skilríkjum til stjórnarráösins.“
— £mœtki
Woodrow Wilson, forseti
Bandáríkjanna, var oft beöinn
utn ýmsar stööur, sem losnuðu
hjá liinu opinbera. Maöur nokk-
ur, sem fékkst við stjórnmál, til
að græða á því, var einkanlega
ýtinn. Loks kom hann — sem
oftar — á fund forsetans og
sagði:
„Herra forseti, muniö þér
eftir manninum, sem ]>ér skip-
uöuð í nefnd utanríkisviöskipta
i vikunni sem leiö ? Hann dó í
morgun. Væri yður sama, þótt
eg kæmi í hans stað?“
Wilson virti manninn fyrir
sér andartak og sagöi svo: „Mér
er sama, ef þér getið koniizt aö
samkomulagi við vandamenn-
ina og útfararstjórannÁ
r m Aim? m ? vísi
Lárétt. t Ský, 6 hlekk, 7
samhljóöar, 9 samkomu, 1
Evrópumann, 13 knýja, i^leysr
t6 þyngdareining, 17 rödd, i'
háriö.
Lóðrétt: 1 Nagdýr, 2 band,
Ásvnja, 4 innýfli, 5 ávextir
á litinn, 10 veiðarfæri, 12 st-.'U
15 mjög, 18 útl. töluorð.
Lausn á krossgátu nr. 877•:
I.árétt: 1 Hugsýki, 6 les, 7
O.S., 9 falt, 11 'ský, 13 Nói„ fg
sólu, 16 M.N., 17 inn, 19 orgar.
. Lóörétt:. 1 Hrossi, 2 G.L., 3
sef, 4 ysan, •‘5 istihn, 8 skó, 10
lóm, 12 Ýlir. 15 ung, iS Na.
nn owaw.2 ^
Kgörfnndnr i
til að kjósa alþingismehn fyrir Reykjavík fyrir næsta
kjörtúnabil, átta aðalmenn og átta til vara, hefst
sunnudaginn 23. október n.k., kl. 10 árdegis.
Kjósendum er skipt i 38 kjördeildir. 1.—28. kjör-
deild eru í Miðbæjarbarnaskólanum, 29.—37. kjör-
deild eru í Iðnskólanum og 38. kjördeild er i Elli-
beimilinu.
Skipting í kjördeildir verður auglýst á kjörstað.
Undirkjörstjórnir mæti í Miðbæjarbarnaskólanum
í skrifstofu yfirkjörstjórnar stundvíslega kl. 9 árdegis.
Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 18. okt. 1949
Ivr, Kristjánsson,
Einar B. Guðmundsson,
Stþ. Guðmundsson.
Nr. 27/194,%
Tithgnning
Viðskiptanefndin liefur ákvéðið eftirfarandi liá-
marksverð á fiski:
Nýr þorskur, slægður
með haus .................... kr. 1,10 pr. kg.
hausaður ..................... -—- 1,40 — —-
og þverskorinn í stvkki....... — 1,50 — —
Ný ýsa, slægð
með haus ..................... — 1,15---------
hausuð ....................... — 1,50---------
og þverskorin í stykki ....... — 1,60 -— —
Nýr fiskur (þorskur, ýsa)
flakaður með roði og þunnildum — 2,15 — —
án þuhnilda ..........-....... — 2,90---------
roðflettur án þunnilda ....... — 3,50---------
Nýr koli (rauðspretta) .......... — 2,75 — —
Ofangreiiít verð er miðað við það, að kaupandinn
sæki fiskinn til fisksalans. F'vrir heiihsendingu má
fisksalinn reikna kr. 0,50 og kr. 0,10 pr. kg. aukalega
fyrir þann fisk, sem er frarii yfir 5 kg. Fisk, sem er
frystur sem varaforði, má reikna kr. 0,40 pr. kg. dýr-
ara en að ofan greinir. Ekki má selja fislc liærra verði
þótt hann sé uggaslcorinn, þunnildaskorinn eða því
um líkt.
Reykjavík, 18. okt. 1949
Verðlagsstjórinn.
Útvegsmannafélag
Reykjavíkur
hoðar til fundar annað kvöld kl. 8,30 i fundarsal LIU
í Hafnarhvoli. Ymis.málefni liggja fyrir fundinum.
Félagsmenn eru áminntir um að fjölmenna og mæta
stundvíslega.
Stjórnin.
höff.
Innilegar þak!dr fyrir auðsýndan vinar-
og jaröarför mannsins rnrns,
tie:
kaupmanns.
Arndís B. Áraason.