Vísir - 19.10.1949, Qupperneq 8
X-D-listinn
X-D-listinn
Miðvikudaginn 19. október 1949
Kínverskir bændur gera upp-
reist gegn kommúnistum.
Þúsundir bænda
ieStnir af lífi.
Einkaskeyli frá LI.P.
London, í gær,
Bændur á yfirráðasvæði
kommúnista í Kína hafa víða
gert uppreistir gegp ánauð
þeirra og hafa þær verið
barðar niður með blóðugu
ofbeldi.
Fregnir berast nú af þvi,
að bændur og búalið í .Ivína,
sem koimð er undir stjóin
konimúnista^ sé síður en svo
ánægt með blutskipli sitt.
Hafa kommúnistar geugið
mjög liart að bændum og
verða þeir að leggja lierjun-
um til vistir og aðrar nauð-
synar cndurgjaldslaúst.
Bióðugir
bardagar.
Sums staðar, herma fréttir,
liefir komið til blóðugra bar-
daga milli herja koniinúnista
og bænda. Alls staðar hafa
kommúnistar barið þessar
upreistartilraunir niður með
valdi. Hafa þúsundir bænda
verið teknir af lifi fyrir mót-
þróa við hin kommúnistisku
yfirvöld.
!
Sambartdslaust.
Sendiherra Kina i Nýju-
Ðellii, sem er nýkominn
þangað aftur, úr heimsókn til
Kína segir, að ástandið sé
yíða mjög alvarlegt, en.erfitt
að átta sig á Iive mikil brögð
eru að uppreistum bænda
vegna Jiess að samband sé
hér um bil ekkert milli yfir-
ráðasvæðis kínversku mið-
stjórnarinnar i Suðvestur-
Kína og annarra hluta Kína-
veldis, sem nú er á valdi
kommúnista.
Komnir að
Hong Kong.
Hersveitir komm únista
eru nú komnar að Ianda-
mærum Hong Kong nýlend-
únnar og hafa auk ]>ess farið
inn i hæ einn, sem hefir að
liálfu verjð undir stjórn
Breta, en að hálfu uiidii
stjórn Kinvcrja. Stendur bæri
þessi á landamærunum. Ekki!
hafa framvarðasveitir komni-!
únista ennþá reynt að fara !
inn á yfináðasva-ði Breta,
en beðið er eftir að aðalher-
inn komi lil Kantqn.
Kennsla í skraut-
málninguo
llinn kunni norski skraut-
múlqr'i Kristiqn Kildal, kom
rnrð m.s. Ilakln frú Dan-
möijku í morgun.
Kildal er einn fremsti
skrautmálari Norðinanna og
mun liann dvelja hér á landi
frainundir jól og kenna
skrautmálun við Handiða-
skólann.
losna við Aka.
Þaö er samspil hjá Þjóð-
vörn og Þjóðviljanum
þessa dagana, enda t'Ieiru
líkt með skyldum en nöfn-
in ein. Þjóðvörn byrjaði i
fyrradag á að tala um bíla-
kostnað hins opinbera og
þ.vkir hann mikill. Þjóð-
viljinn lepur þetta upp í
gær, þykir gott að geta
etið þetta eftir „föður-
iandsvinunum“, en gerir
þó ekki eins mikið úr þessu
og búast hefði mátt við.
Það er heldur ekki vand-
fundin skýring á þessu
hiki, en hún er sú, að Ákí
Jakobsson var dýrasti
ferðamaður, sem þjóðin
hefir komizt í kvnni við,
meðan hann var í ríkis-
stjórn. Hann fór nefnilega
einu sinni suður með sjó
og kostaði sú ferð um þús-
und krónur. Þar sem slík
íerð tekur aðeins hluta úr
degi, ættu ÞjóðviJjinn og'
Þjóðvörnin að leggja hau.s-
ana í bleyti og reyna að
reikna út, hvað þjóðin hef-
ir sparað mikið við að
losna við Aka úr stjórn-
inni!
Nýju hæjarluisin
fokheld nm nýár.
löö marnis vimia við
byggingn þeirra.
Vnn 'ð er af futliim krafti
að bgggingn hinna ?.> ibnð-
arlmsa, sem Reykjavíkur-
b(vr er að reisa við liqsiaða-
veg.
Vcrið er að Ijiika við að
steypa grunnana undir hús-
in, cai auk ]u'ss er búið að
steypa eitt húsið ii]>p og ver-
ið er að steypa 11 up|>. —
Um 100 manns vinna við
hyggingu húsanna. Það eru
hyggingafélögin Sloð og Brú
sem Iiafa lekið að sér ]>etta
verk.
Að þvi er Einar Krist.jáns-
son, bvggingameistari, fram
kvæmdastjóri h.f. Stoðar,
tjáði \'ísi í niorgun, ér gert
ráð fyrir því, ef tíð verður
góð, að húið verði að gera
húsin fokheld tun nýár.
Svo seni Visir hefir áður
skýrt frá, verða i Iiúsum ]>ess
um 100 íhúðir. 50 Mja her-
hergja, 25 4ra og 25 2ja her-
hergja. Verð hvcrrar ílniðar,
miðað við þrjú herhergi og
eldhús verður um 100 þús-
und krónur. Verða því ibúð-
ir þessar mjög ódýrar, mið-
að við verð annarra ibúða,
sem hyggðar hafa verið.
Bjefir verið lcigð áherzla
á það að gera íhúðir þessar
eins vel úr garði og frekast
er unnt, en verða þeirra
verður þó eigi hærra en
raun her vilni.
r " 0*\« r
Útvarpsumræðurnar:
Ifstæðisflokktirínn meirihhrta,
verður ráðizt gegn öngþveiti
SjáðfsfæðlsrsieiMi fðuffu rök-
föstustu ræðurnar í gær.
Beifa neifunar-
valdi i 41. sinn
Sovétríkin lxafa nú beitl
neitnnarvaldi sínn i 4/. skipl:
í öryggisrúðin ii .
Þær fimm þjóðir er sæti
e.igá i áðinu íiafa ekki cnnþá
getað komið sér sanvan um
að hælla þeitingu neitunar-
va]ds, en ]>essi réltur stór-
]>jóðanna virðist ætla að
koma í veg fyrjr endaníega
lausn flestra þýðingarmestu
inálanna. í gær.fclldu Rúss-
ar nieð heitingu neilunar-
valds tjllögn fra Fiökkum
um eftirlit með kjainorku-
framleiðshi. Iíaía þeir ]>ú
beitt þessu valdi 41 sinni.
Sforza greifi, ntani ikisráð-
lierra Ítalíu, Iiefir verið gerð-
ur beiðursdoktor við liáskól-
ann í Otlawa.
^inwttucptr:
Þorsteinn
Víglundsson,
iLóíaitjári.
Þorsteinn Vfglundsson,
skólastjóri gagnfræðaskóians
í Vestmannaeyjum, er fimmt-
ugur í dgg.
Hann slundaði nám i Nor-
cgi en lauk síðan prófi við
Kennaraskóla Islands pg hef-
ir nú verið skiilasljóri gagii-
fræðaskólan.s i Eyjum uni 20
ára skeið.
Þorsleinir er niil:ii! áiuigq-
niaður tun skólaniál og þef-ir
fgrizt forslaða skóla síns á-
gætlega úr Iiendi. I>á Iiei'ir
liapp lájjð raktunannál ,all-
tnjpg lil sín Eaka. Yini.s*önmir
i’ramfa ramá I Ey jaskeggja
hefir hann og iátíð sig skipta
og Ijann veilir forslöðu Spari-
sjóði Veslmannaeyja.
Vinir Þorsteins senda hon-
um árnaðaróskir á ]>essum
merkisdegi.
Fgrri nmferð ntvarpsum-
ræðnu flokkanna vegna
kosninganiia fór fram í grer,
en hin síðari verður í kvöld.
Það leikui' ekki á Iveim
tungum, að ræðumcim Sjáli'-
stæðisflokksins, Olafur
Thors og Bjarni Benedikts
son, fluttii heztu og rökföst-
ustu ræðurnar, þær cr fyrst
og fremst fjöJIuðu uni ]>au
atriði, sein kjóseuduv verða
að átta sig á i kosningununi.
Hvöttu þeir kjósenduv til
þess að vcita Sjálfstæðis-
flokknum hrautargengi 1iJ
]>ess að ná hreinum meiri-
lilula á Alþingi, því að á
undanförnum áruui hefði
iiann verið eini flokkurinn,
sem jafnan hcl'ði verið heill
i starfi og sjálfnm sér sam-
kvæniur. Meiri h.Iuti hans
á þingi tryggði .þjóðinni að
í'áðizt yrði gegn vapdamál-
iimrai.
Fyrir Framsókn talaði
fyrstui' Hermann Jóuasspn,
með leikaratilburðum, svo
sem við átti um ciim mesta
loddara íslcnzkra stjórn-
piála. Ræða haiis var á fnll-
k om n a kommúns t av i su,
enda blakaði liann ekki við
þeim vinym sínum og eru
þeir vafalaust ánægðir mcð
l'ramgöngu iians. Rannvcig
Þorsleinsdóttir vildi ekki
íneiri neyzluvöruinnflulning
og mega islcnzkar In’ismæð-
ur því vita, Iivers væuta
megi af bcnni,. komist liún
á þjpg. Eini heiniildannað-
urinn, sem In’in nefndi i ræðu
sinni var Oylí'i Þ. Gíslason
og má af þyí ráða, liversii
gþð rcikin hai’a verið. Bjarni
Asgeh'sson lalaði síðaslur
Framsóknarmanna og kvað
Iílið að Iioniim.
það af sfim áður var, þegar
Iiann og flokksmenn lians
heimtuðu að Island segði
tveim stórveldinn slrið á
liendur fyrir fáeinum áum
til að þóknanst ráðauiönmini
í Kreml.
j Fyrir komipúnisla iöluðii
einnig Erla Egilson og Finn-
bogi Rútur Valdimarsson. -
Frúin spilaði ættjarðarást-
arplötu kommúnista og 1*41111
bogi var einnig á hlutleysis-
línunni og þarf ekki að fara
orðum um ræður þeirra.
f
Ekkert að gera.
j Stcfán Jóh. Stefánsson,
, Gylfi Þ. Gislason og Soffía
Ingyarsdóltir töluðu fyrir Al-
þýðuflolikinn. Sá flokkur vill
ekkci't gera i dýrtíðarmáK
unum annað en að láta allt
reka á reiðanum, én þjciðin
er mi orðin leið á sofanda-
]iættinum,_svo að varla i'ásl
inörg atkvæði á þann flokk.
Má segja að andstæðingar
. Sjálfstæðisflokksins . hafi
fyrst og fremst reynt að lala
. til tilfinninga manna og
reynt að svæfa dómgreind
þeirra, til þess að baráttan
gegn Sjálfstæðisflokknúm
yrði sem auðveldust. En is-
lcnzkir kjósendur a'ttu að
I vera nógu þroskaðir til að
sjá við mönnum, sem þannig
flytja málin.
Sovét
Brynjólfur fundinn."
Brynjc’dfui' Bjarnason tal-
aði fy.i'ir licind konmiúnista,
cn hann hefir fpiið hulclii
liöi'ði í áróðl'i l'Jokksins fram
íil ]>essa. enda á hann ekki
yinsælclum að fagna ineðal
flokksmanna sinpa. Ræða
hans var hin gamla nipðsiiða
kpnimúpista uni að þeir cin-
ir sé á verði uni sjálfslæði
Iandsins og má ]>að lil sanns
vegai' færa að þvi leyli, að
kommúnistar eru Iiinir cinu
sem á verði eru um að gera
þjóðinni allt til miska. Brynj
qlfur lieimlaði nýja hlutleys-
isyfirlýsingu fýrir ísland. Er
Framh. af 1. síðu.
gang Rússa, þar seni þeir
hótuðu öllu illu, cf ekki vrði
farið að vilja þeirra.
.Vi/ be 'msstgrjöld?
| Tito marskálkur liefir
leinnig gert afstöðu IUissa
igegn .lúgóslavíu að ipntals-
jefni. Segir hann að öll kom-
inform-rikin væru í þann
jvpginn að slíta stjórnmála-
sambandi vjð Júgqslaviu. í-
Irekaðav tilraunir værn
einnig gerðar lil ]>es,s að
scnda flugunienn inn yfir
landaniærin til þess að egna
til úH'úðar. Nokkrir siuá-
fjpkkar hefðu þegar kpmið
frá Alhaúíu. liann ságði
Júgóslava livcrgi smevka og
að Jieir niymlu verjasl hvers
líonar árás. Bpnli liann enn-
fremur á,, að lcnti Jiigóslavía
í nýrri slyrjöld, væri liætta
á, að ný heimssyrjöld hryt-
ist út.