Alþýðublaðið - 18.05.1920, Page 3

Alþýðublaðið - 18.05.1920, Page 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 2 fyrst og síðast boðorðinu: »Þú skalt eigi stela«. Þau eiga að muna, að annara manna eignir eru friðhelgar, og brjóti þau frið- helgina, bíður snaran og hegn- ingarhúsið eftir þeim hér á jörðu, og opið helvíti eft'r dauðann. Og þú sjálfur, — er ekki sökin þín eigin, að þú ert í baslií Til hvers værir þú iíka hæfur, nema vinna? Þú færð lika margfaidlega borg- aða vinnu þína. Heimtufrekja þín gæti, væri hún virt viðlits, steypt atvinnurekandanum. Og hvar fengir þú vinnu þá ? Nei, þín höfuðógæfa er sú, að þú vinnur ekki nægi- iega. í raun og veru, þá eru þú húðarletingi. Letingjaeðiið lretnur alstaðar fram í þér. Siíkt verður að kæfa, — kæfa með meiri vinnu. Hafir þú nú unnið þér til saka og verðir að fara í Steininn, þá er það þín sök. Hvern varðar um þínar þjáningar eða fjölskyldu þinnar? Hyski þitt er ekki nema til þrengsla og óþrifnaðar. Líði það hungur og kulda og þú með því smán og svívirðingu, þá er það þín sök, því skrifað stendur: >Þú skalt eigi stela«. I2/s 1920. R H. Um flapn og veginn. d»S- logn, hiti 4,8. logn, hiti 2,7. logn, hiti 4,0. hiti 1,7. hiti i,5. hiti 6,2. ANA, hiti 6,5. merkja áttina. NA, NA, logn, Veðrið Reykjavík . . ísafjörður . . Akureyri . . Seyðistjörður Grímsstaðir . Vestm.eyjar . Þórsh., Færeyjar Stóru stafirnir -í- þýðir frost. Loftvog iægst suður af Færeyj- um og aistaðar faliandi. Svöl norðlæg átt. Hjónabanð. Á sunnudaginn voru gefin saman í hjónaband, af séra Jóhanni: Margrét Benediktsdóttir, Bergstagastr. 19, og Jón Þorsteins- son sjóma'ður, í Kvöldroðanum. Olga, danskt lcolaskip til lands- verzlunarinnar, kom í gær. Einar Jochnmsson, »nú á Ss. Siuíífoss fer héðan á Föstudag kl. 2 e. h. norður um land til útlanda. Æ.jí Cimsfíipqfélag úsíanés. Es. Sterlin Vörur afhendist þannig: á morg-un miðvikudag- til Norðurfjarðar, Reykjarfjarðar, Hólmavíkur, Bitrufjarðar, Borðeyrar, Hvammstanga, Blönduós, Skagastrandar og Sauðárkróks. á fl.mtudag’ til Siglufjarðar, Húsavíkur, Kópaskers, Þórshafnar, Vopnafjarðar, — Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar og Vestmannaeyja. — Máðskona óskast. Uppl. í Skildinganesi kl. 5 síðdegis. Föt eru hreinsuð og pressuð í Grjótagötu io, uppi. 6 manna tjald. og nokk- ur pör af reipurn eru til sölu á Laugaveg 38 b. ingur*. Hafa þau veitt allvel, einkum eftir að þau fóru að veiða með handfærurn. Ludvig Hafliðason á afmæli í dag- Leiðrétting. í blaðiau í gær stóð í viðtalinu við Ilelga Tómas- son, 1. dálki: »orðatal«, átti auð- vitað að vera: tviðtaU. Einn maðnr kanpir heilan bæ. Enskur maður, Mr. Thomas, hefir nýlega keypt heilan bæ með aðliggjandi löndum. Bærinn heitir Wilford Haven. Kaupverðið var 5 miljónir króna. níunda ári yfir sjötugt,* eins og hann kemst að orði, hefir lofað því, að gefa fátækum ekkjum hér í bæ, sem ekki haf* þegið sveit- arstyrk, 1000 krónur fyrir næstu jól. Heitir hann á góða menn til þess, að hann geti efnt þetta lof- orð sitt, efumst vér ekki um að honum takist þetta, endist hcnum aldur til. Fiskiveiði fer nú að byrja á Austfjörðum aftur. í vetur hafa allmargir af Norðurfjörðunum gert út frá Hornafirði. en ekki gengið sem bezt, vegna ógæfta. Er búist við þvf, að útgerð, seinnipart vetrar, geti vel borið sig í Horna- firði, e» hún er þar aðeins í byrj- un og engin reynd komin á. Væri það hinn mesti búhnykkur fyrir Austfirðinga, ef útgerð frá Hornafirði ykist, því þá tná heita að þeir geti stundað veiði alt árið. Bókauppboð mikið var haldið í [gær, og fóru þar ýmsar góðar bækur fyrir sæmilegt verð. Norðlenzku fiskiskipin, sem hér hafa verið við þorskveiðar i vetur, eru nú að halda heim. í nótt fóru »Sjöstjarnan« og »Vík-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.