Vísir - 25.10.1949, Síða 1

Vísir - 25.10.1949, Síða 1
39. árg. l’riujudaginn 25. október 1949 236. tbl. við unum. sem 8 A I. Uppreist í Aibaníu I fréttura frá. Aþenu ssg- ir, að aibanskir liðssl'oringj- ar hafi gert uppreisl gegn Enver Hoxha, einræðis- herra Aibana. Mun hafa verið barist nálægt landa- mærum Grjkkiands, en öílugar hersveitir voru sendar þangað frá Tirana og tókst þeim að bæla þessa uppreistartilraun niður. Víða í Albaniu gætir mikiliar óánægju með stjórn Hoxha, sem eins og kunnugt er, fer eftir skip- unum frá ltússlandi. fímiikmms á Æhur etji*u9 fsafir&i og í ffafmarfirði. hlekk- ist á. Skotið á brezka flugvél. Á sunnudaginn var hafin skotríð úr loftvarnabyssum á brezka flugvél, sem flaug yfir borgina Gaza í Palestinu, sem Egiptar hafa á valdi sínu. Flugvélin var á leið til Lydda með farþega, sem all- ir voru innflytendur af Gyð- ingaœttum. — Flugvélin skemmdist nokkuð en komst þó leiðar sinnar. Vélskipinu „Ebbu Soi'iu“ hlekktist á fyrir skemmstu á leið þess héðan lil Færeyja. Það hreppti aftakaveður á leiðinni og kom að því Ieki. „Ebba Sofia4- er eign Ösk- ars Halldórssonar úlgerðar- manns, en er skrásetl í Kaup- mannahöfn. Það vai gert út á rcknetaveiðar viö ísland i sumar og aflaði vel, eða sam- tals 1360 lunnur síldar. Var hún öll söltuð á skipsfjöl. Fyrir nokkurum dögum fór skip jx'tta héðan frá Rcykjavik áleiðis til Kaup- mannahafnar. F.n fvrir vesl- an Færeyjar hreppti skipið aftakaveður og kom þa að því leki. Treysti skipstjórinn sér ekki til þess að halda ferðinni áfram, hleypli til Færeyja og iagði fa-minum þar á land. A skipinu voru nokkurir Islendingai* og milnu surnir þeiri'a koma hingað heim með næstu ferð, sem fellur en hinir halda áfram 1 i I Kaupmannaliafnar. á Fjöllum. § Horni. Í iuoryun var hægmðri oy he.iðrikja um aíU land, að heita mátti, að j>vi er Veð- urstofan tjáð'i Visi. Yiðast var utn 2—I stiga frost með síröndum fram, kaldara i innsveitum. Kald- ast var á Möðrudal á Fjöll- um, 19 stig. í Reykjavik var í> sliga frost ki. 9 í morgun en 11 stig' á Þingvöllum. — Hlýjast var á Horni, þar var 0 stig. IMyr landráðadóni' stóll í Búlgaríu. I Rúlgaríu hefir verið stofnaður nýr dómstóll, sem aðallega er ætlað það hlut- verk að dæma ráðherra og aðra háttsetta embættismenn. Dómsniðurstöðum þessa démstóls verður ekki áfrýjað. Dómstóll þessi rnun hafa ver- ið stol'naður in. a. vegna þess að fyrír dyrum standa mála- ferli gegn ýmsum háttsettum húlgörskum embættismönn- um. Hreinsun enn. Fyvrmu utanríkisráðherra Búlgariu niun verða einhver fyrsti maðurinn, sem leiddur verður fyrir dómstól jænna. Auk þess lial'a nokkrir aðrir háltsettir emlra'ttismenn í Búlgaríu verið handteknir og m. a. þeirra tveir fulltrúar úr landsráðinu. Landráð. Þess hefir ekki verið getið bvors vegna Jiossir omhiettis- nvenn hafa verið handteknir, en þar sem þessi nýi dómslóll á fyrst og frémst að dæma J menn fjTÍr landráð má draga i þá ályktun, að þungar sakir | séu bornar á enihællismenn- ina húlgörsku. Þyi er og Jiaidig fram að hreinsun standi nú fyrir djTum í Búlg- aríu. 30 þús.tunnur saltaöar. Búið er að salta sanvtals um 30 þús. tunnur hér við Faxaflóa, að því er Fiskifé- i lag íslands t jáði Vísi í gær. ) Áframhald hefir verið á ; góðri reknelaveiði s. 1. daga | og hafa öll skipin látið reka fyrir austan Reykjanes, en •fyrir vestan er veiðin trcg- ari, enda hafa skipin ckki lagl þar. Oðru hvorju liafa sild- veiðiskipin svipazl eftir þvi livort síld va>ri komin i Hval- íjöið, cn hvergi hafa |iau oi’ðið hennar vör. Talið í f|órum kjördæmum í dag. Samkvæmt upþlýsinguin, senv N'isir Iiefir aflað sér verður lalið í <lag í Gull- hringu- og Kjósarsýslu, Mýrasýslu, Árnessýslu og Vestur-Skaftafellssýslu. — Talning mun hefjast kl. 2—3, 9?SfJémarairiilsföðu“áróður bar ekki árangur. jálíslæðismenn unnu á í þessum kosningum víðast kvar á landinu, þar sem kunnugt er um úrslit, j sums staoar stórglæsilega, svo sem á Isafirði, þar sem Sjálfstæðisframbjóðandinn hafði fieiri persónuleg ; atkvæði en Fmnur jónsson, en hins vegar fékk „stjórn- j arandstaða" kommúmsta háðulega útreið úti á landr, svo sem á Akureyn og Siglufirði. í Iteykjavík urðu úi*slit þau, að kommúnistar töpuðu eirai þingsæti, með því að kjósendur Iosuðu Alþingi Is- lendinga við návist Sigfúsar Annesar og Katrínar Thorodd- sen, en hins vegar komst Rannveig að, vafalaust á atkvæð- um allmargra Alþýðuflokksmanna, er voru grátt. leiknir hér í höfuðstaðnum. fengu 150 atkvæðum færri en við síð- ustu kosningar, þrátt fyrir það, að kjósendur voru á 5. þúsund llciri nú en síðast. Bjarni Bjarnason, Sj., 413 (330), Jón Kjartansson 133 (129). Alairéyri. Kjörinn var Jón- as Rafnar, Sj., 1292 (961), Ivristinn Guðmundsson, F., 1072 (844), Steingrímur Að- alsteinsson, K., 709 (831), Stcindór Steindórsson, A., 439 (579). Seyðisfjörður. Kjörinn var Lárus Jóhannesson, Sj., 173 (200), Jóliann Fr. Guðmunds son, A., 123 (158), Jónas Árnason,* K., 67 (78), Vil- Iijálmur Arixason, F., 50. Vestmannaeyjar. Kj örinn var Jóhann Þ. Jóscfsson, Sj., 766 (796), tsleifur Högnason, K., 467 (483), Hrólfur Ing- ólfsson, A., 282 (272), Ilelgi Benediktsson, F., 259 (194). Borgarfjarðarsýsla. Kjör- inn var Pétur Ottesen, Sj., 782 (788), Benedikt Gröndal, A., 453 (294), Haukur Jör- undsson, F., 477 (367), Sig- dór Sigurðsson, K., 224 (187). Talið var i 8 kjördæmum i nótt og var talningu lokið í Reykjavik laust fyrir kl. 7 i morgun. Úrslit í liinum ein- stöku kjördæmum urðu þessi (í svigum atkæðatölur 1946): Regkja ví k. Sj á 1 fs 1 æð is- flokkur: 12990 atkv. og 1 þingmenn (11580 og 4 þing- menn). Alþýðuflokkur 4420 átkv. og 1 Jiingm. (4570 og 1 þingm.), Framsókn 2996 og 1 þingm. (1436 og engan þing- rnann), Ivommúnistar 8133 og 2 þingnr. ((5990 og 3 Jiing- menn). í sjö kjördæmum úti á landi varð þingmannatalan óhreytt milli flokka, en fylg- isaulcning Sjálfstæðismanna víðast nrjög veruleg. /7 afnarfjörður. K j örinn var Emil Jónsson, Alþ.fl., lílaul 1106 atkv. (1126), Ing- óll'ur Flygenring, Sj., hlaut 1002 atkv. ((>88), Magnús Kjarlansson, K„ hlaut 390 (410). Stefán Jónsson, F., 78 (47). ísafjörður. Kjörinn var Finnur Jóusson Alþfl., 628 atkv. (713), Kjartan Jó- hannsson, Sj., 616 (564), Að- albjörn Pétursson, K., 115 (153), Jón A. Jöhannson F. 67 (35). Siglufjörður. Kjörinn vay Áki Jakohsson, K., hlaut 564 alkv. (601), Eriendur Þor- steinsson, A., 500 (163), Flokkaskiptingin. I þeim átta kjördæmuiu, sem talið lrefir verið í, hafa Sjálfstæðismenn unnið 2132 atkvæði. Hafði flokkurinn 15.907 atkv. i þcssum kjör- dæmum við síðustu kosning- ar, en þessu sinni fékk hanix 18.039 atkvæði á sömu stöð- um. Svarar það til aukning- ar, scm nemur 13 af hundr- Frh. 4 6. siðo. j.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.