Vísir - 25.10.1949, Page 5
í>riiVj.udaginn 25. olvtóbor 1049
V I S I R
5
Bækur haustsins
Bækur hauslsins erii byrj-
aðar að konia ut. Fáeinar
þeirra hal'a mér þegar borizt
í heudut* og imin eg nú gela
þeirra að nokkru leyti, eftir
þvi sem tími og tækifæri
lcyfa.
Kvika. Skáldsaga eftir Vil-
hjálm S. Vilhjálmsson. Út-
gefandi Ilelgafell; 184 blað-
siður í stóru broti.
þetta er þriðja bindið i
sagnabáiki V.S.V. um lifs- og
menningarbaráttu alþýðunn-
ar i sjávarþorpinu Skerja-
firði. Brimar við Bölklett og
Krókalda eru komnar áður,
Beggja skauta byr er í Iiand-
riti og er ætiað að loka
hringnum.
lvvika — nýja bókin -— gel-
ur vitanlega ekki staðið sem
sjálfstæð saga, þar sém hún
er áðeins fjórði þártur af
samfelldu skáldverki. Fnginn
eiginlegur riidómur verðiir
því felidur um hana að þessu
sinni, aðeins gefin á lfénni
sfult lýsing.
Bókin Iiéfst á frásögn at
því. er fvrsta bifreið íslend-
inga kemur í eiiiS konar
reynsluferð austur vfir llell-
islieiði og ekúr inn i þorpið
Skerjafjörð. Furðuverkið
uemur staðar við símstöðina
og þar sal'nast fólkið utau um
það til að sjá og beyra.
Elcki liefir þessi atburður
nein sérstök áhrif á gang sög-
unnar. en höfundur a-tlar
hoiíum heldur ekki það lilut-
verk. lieídur notar hanu í
fvrsta lagi lil að límasetja
söguna, í öðnl lagi til að
mynda herini hakgrilnn nýrr-
ar tækni og niikillá og hráð-
stigt’a framfara. og í þriðja
lagi lil þess að kynna sögti-
sviðiðj „andrúmsl(ift“ stað-
arins og noklmvaf persónum
békarin nar.
I’ersónur hókarinnar eru
nokkuð margar. en Sigurour
l’órarinsson er hér aða]|)er-
sóiián eins og i Króköldu.
Kaupfélagið' er nú orðið áð
slórveldi í höndtim htins, en
haini hiieigist til æ meira ciri-
ræðis yfir þessári sameign
fólksins og jafnvel vfir fólk-
inu sjálfu. Hanú’, svikur hug-
sjóriir jafnaðarstefmmuar
þegjandi og hljóðalausl og
gcrisl „auðvaldsbulla“, eins
og einn andstæðingur hans
orðiir það seint i sögúrini. Því
að vinsældir hans fara atið-
vitað norður og niður, þegar
alþýðan í þorpinu fiimttr, að
í stað biiðarvaldsins hefír
það nú fengið kaupfélags-
valdið, sem. vandséð er að sé
nokkru betra.
Sigurður Þórarinsson er
ckki hamingjusamur maður.
það er ískalt og hljótt í kring-
um hann, og þó kaldast og
hl jóðasl á haria eigin heimili,
því að stærstu sv.ikin hfefir
hárin drýgt gegn lconu sitini
og syni. bjöfull valdagrteðg-
itmar hýr slórbúi í brjósti
íians, og Íionum cirium þjón-
ar Iiann.
Gegn liinni nýju áþján ris
nú verkamannáfélagið, sem
Sigurður er raunar formaður
í þó liailn haldi aldrei fund,
fen Hallfreður prentari og
Siglús frá Hrauni steypa
honum af þeiiri stévLi i bókar-
lokin. Bendir allt til þess, að
í síðasta biridi sögutmar,
„Beggja skauta hyr“, verði
þessi tvö félög, kaupfélagið
og verkamannalétagið, Játin
gera upp reikningana, Sig-
urður Þórarinsson l'uiltrúi
anhárs, Sigfús frá Hrauni
liins.
Véltui’ nú allt skáldverkið
á því, hvernig höfundi tekst
þar til. Ivg spái því, að hann
verði vandanum vaxiun.
Á kal'hátaveiðiim. Njöroar
Snæhólm, íslendingur í her
og lögreglit bandamanna.
segir í'rá. Útgefandi er ísa-
í'oidarpreritsriiiðjá. Bókiri er
128 hlíiðsiður í freinur litlu
hroti. Mynd höfundar er
frenist í bókinrii og þvinæst
nokkttr i'tirmáisorð, þar sem
gelið er um ælt höfundar og
iHÍkkttt’ þau æviatriði hans,
sem liggja utan við frásögn
ltans sjálfs í bókinni. Margar
myndir úr bermannalífi
i'ylgja textanum.
Mér vitanlega ltefir ekkert
I Irirzt áðttr á prenti eftir Njörð
Snæhólm og eftir lestur bók-
ar hans er eg þeirrar skoðun-
ar, að kaiín sé ekkert sérlega
hneigður fyrir ritstörf. F.g
held, að liáhn ltefði skrifað
miklu lehgri bók um styrj-
iildarþíitttöku sína, ef harin
befði gaman al' að skrifa, því
að efnið vantar hann ekki. né
iíelriur frásagnarhæfileika.
Allur skáldskapur er hoimm
hinsvegar víðsfjafri.
Mér virðist bókiii Á kal’-
bátaveiðum, seiii gerisí í
Kanada, Englaiidi, Noregi og
á íslandi, nálgast það að vera
fáorð og greinagóð skýrsla
herlögreglumanns; engin við-
kvæinni, atburðiniir
bversu harkalegir og voveif-
légir sem þeir eru raska
dldrei, að héitið geti, glaðlégu
jafnvægi frásagnarinnar;
svona var það nú einit sinni,
tíg við ]iví er ekkert að gera.
Höfundur slundaði flug-
íiám i Nnregi fyrir heims-
styrjöldina og kvtentisl þá
íiórskri konu. Það eru þessi
riánu og innilegu tengsl haris
við norsku þjóðina ásamt
æviiilýralöngun kamiske
scm knýja hann út i hildar-
lfeikinn, og hann barðist lil
þrautar og varð einn aí' sig-
urvegurunum.
Og i dag er eg eilt
þrfeytt, lítið núnier í ríkislög-
regluíiði Reykjavíkurborgar,
þar serii eg ber fótasiokkinn
á Ilai’lfeý pavidsori liifbjoli
eða stéfid á einhverjum
gatnamólum bhrgaririár og
fikta með höndunum, til ó-
þa'ginria fyrir ]»á. sem halda
að þeir þurfi áð flýta sét\“
Þannig lýkur Njörður Snæ-
bóliu bók
gainan af
lcggur af stað i áætlunarbíl.
En á leiðinni mætir Jiún
stúlku, sem hún hafði unnið
með að matreiðslu í vegat
sinni. Eg hafð’ mannatjöldum fyrir sjö ár-
að lesa hána og | um. Hún íætur áæthinarbií*
finnst bún fróðleg, en máliðjinn fara sina leið, en dvelur
á henril hefði rtiátt vera botra. i til kvölds hjá vinkomi.simri,
^ ; og þær rifja iipprtyinningarn-
ar frá vegavinnusititirinu.
Tveir júnídagar. Skáldsaga
eftir Oddnýju Guðmunds-
dóttur. Bókaúlgáfan Norðri
gaí út.
Þetta er suótur bók að ytra
frágangi, 110 blaösíður, —-
og lu’iri er vel skrtfuð.
Oddný Guðmundsdóttil'
hefir áður skrifað skáldsög-
uriá „Svö skal böl bæta", sem
lcom út árið 1948 hjá Yík-
ingsútgáfunni. og skáldsög-
una „Yeltiár", serii kom árið
1047 hjá Tlelgafelii í bóka-
flokknum Nýrtt* pennar.
Tveir júuídiigar er saga rim
fátæka stúlku úr sveit, sem
giftist ríkum manni i borg.
lliin heitir Laufey, haim heit-
ir Bjarni Hállsson, Og er
itann hefir eignazt ölt })essa
heims gæði i borginni, festir
hann kaup á stórbýli í sveit-
inni ILI þess að geta reisl scr
þar sumarhús. Konan á að
i'ara þaugað á undan honum
til þess að lita á eignina. og liversdagsgæfur maður.
Þarna kenist frú LauTcy ttð
því, sem hún Iiefir elcki fyrr
gert sér i'nllljóst, að þetta
löngti íiðna sumar er hennar
sæiasta sumar; og bún snýr
aftur heim til borgarinnar og
gistir í sínu eigiii rúnri um
nóttina. Bjarni er ekki beima,
og hún veit elcki livar lianri
er, og við dauft undirspil af-
hrýðinnar og óvissunnar um
manninn, heldur hún áfrairi
að rifja upp alla ævi sína
fram á þessa nótt. Margar
raunsannar myndir tir borg-
árlifinu slíga fram úr gegn-
sæju húmi sumarnæturinriai’,
ög miga konan, sem liggur
aléiri og vakandi i rúmi sínu,
kemst nokkuð nálægt þeirri
niðurstöðii, að húii Itafi 'glat-
aðlífi sínu, og örvæntingiu er
á næstu grösum.
En um morguniim kemttr
Bjarni heim, og báriri en
OÖ
Láuffey brigsar;
„Ilvar. ætli lienni liði svo
sem betur en lijá Bjarna? Það
þýðir ekki að gefa of háar
kröfur hérna — í þessum
vonda heimi." Og við það sit-
ur.
Tveir júnídagar cr bezta
bók Oddnýar Guðmundsdótt-
ur til þcssa.
Konur lækka í verði
Verð á negrakoiium hefir
lækkað mjög í Afríku undan-
farið vegna stöðugra þurrka.
Afríkanskar koriur ganga
iiú jafnvél kaupuni og sölum
með lörigum gjaldfresti, þvi
seljendm* — sem selja vænt-
anlegum eigimiiöimuni dæt-
lu* sínar lcæra sig ekki um
að bæta við sig nautgriþum
| vegna l'óðurskorts. Meðal-
I verð á eiginkonu hefir yerið
10 nautgripir og feður, sem
selja dætur sínar, kæra sig
ekki um að fá greiðsluna fyrr
en rigningar íiefjast aftur.
K.F.II.K.
A.D. SAUMAFUNDUR
í kvöld kl. 8,30. Konur, fjöL
ntennié.
anttans
I m
t 'é '
EFTIR PIÍÓF. ÁGOST II. E3ARNASON
Menningársaga rituð handa íslenzkri alþýðu.
Fróðlegasía mannkynssagan.
Vinsælustu fræðibækurnav.
1. bindi: Fcasaga mánns og nienníngár,
2. bindi: Austurlönd.
Fást í bókaverzlunum.’
Þetta er lýsing á andlegu lífi
og- listum kynslóðanna, saga
heimsmenningarinnar trú-
ar, heimspeki og vásinda; l’rá
því hinar i'ýrstu mámivérur
rísa ár rökkri aldanna og
í'ráin lil þessa dags. Þetta er.
maimkynssagaj rituð fríi
sjonarhóli andlégrar menn-
iiigar en ekki styrjalda eða
valdash’ciln höi'ðingja. —-
Þetta er hið stærst sögurit,
sem skrifuð hefir verið á
íslenzku —
rit, er opnár leseudtim útsýn
yí'ir viðfangsefni heimsmcnn-
ingarinndr í fórtíð og nútíð.
Það ér tímabært rit, rit, scm
viuidlátur lesandi ekki aðéíns
les einu sinni, heldnr mun
hverfa til aftur og al'tur -—
leshók allra aldui’sskeiða og
handbók, sem æ eftir æ mun
reynast börf á að fletta upp
Þetta er mennlandi rit, sem
hvert menntað heimili hefir
stöðnga ánægju af. —
Rit'ð veiður i G bindmn.
1. FORSAGA MANNS
OG MENNINGAR
2. ÁUSTURLÖND
8. HELLAS
4. ROM
5. YESTURLÖND
6. NlTJÁNDA Oí.DIN
Hlaðbúð