Vísir - 25.10.1949, Síða 7

Vísir - 25.10.1949, Síða 7
Þriðjtidaginn 25. október 1949 7 gerði þá útrás frá Paviu og áður en \ arði liafði ofsaliræðsla gripið Iið Frakkakonungs, svo að orustan snérist upp i ægilegt blóðbað. Konungur barðist af hetjumóði fjTÍr lífi sinu, en.var umkringdur og engin leið að bjarga honum. Fótgangandi, berhöfðaður og sár, alblóðugur og með muninnn fullan af aur vigvallarins, var hinn hvatvisi, ungi konugur tekinn til fanga. Þetta var hrvlhlegt blóðbað. Blómi frönsku þjóðarinnar lá í valnum — La Tremoille gamli, La Palice, San Sever- ino. Enginn hætta var á þyí, að Ríkarður hertogi af Suf- folk mundi oftar gera uppreist gegn Hinrik konungi okk- ar okkar. Og Bonnivet, hinn hugprúði, glæsilegi en undir- föruli maður, andaðist með höfuðið rið öxl ábótans af Najera. Manntjónið hefir ef lil vill numið tiu þúsundum. Herinn var ekki her framar. Svartstakkarnir börðust af kappi og hugjn’ýði allan lið- langan daginn, en fiini sú, sem stai'aði af návist og skip- unum hershöfðingja okkar, og gert hafði okkur að ægi- Icgasta her álfunnar, var h\ ergi sýnileg þenna dag. Mann- tjón okkar var einnig mikið. Við höFuðsmenmrnir skutum á fundi eftir orustuna — þeir, sem uppi stóðu. Yar afráöið, að eg skyldi i'æra hers- höfðingjanum tiðindin, þar sem eg var náinn vinur hans og taka við skipunum hans um, hvað gera bæri. Eg sté þegar á bak hesti minum, þótt eg væri þreytlur og illa til reika eftir orustuna. Eg kvaddi Kristófer til fylgdar við mig og siðan riðum við niður að Pó, j þeirri von að finna þar einhverja fleytu, sem gæti fhitt ökkur til Piasenza, þar sem foringi okkar lá í sáriun. Og þá Ioksins mundi eg eftir Betsy, þvi að í bardögum hafa menn um annað að húgsa en konur. Þá varð eg grip- iun meiri ótta en nokkuru sinni hefir leitað á mig sjálfs min vegna. Hús Betsyar hafði vcrið við jaðar vigvallar- ins, Jiar sein allt úði nú og grúði af ræningjum og illmenn- um, scm töldu fagra mey dýrmætara lierfang en gull eða gersemar. Þótt eg hafi ekki mikið hugmyndaflug, gat eg þó séð liana fyrir hugaraugum mínum, fagra og slolta, brjótast um í örmum skeggjaðs þýzks málaliða eða sviss- nesks sveitadurgs. „Kristcfer!“ hrópaði eg. „Já, Pietro,“ svaraði liann, „eg beið eftir þvi, að þú minntist hennar. Hún var undirförul og einkennileg, en þó viðkvæm og góð i aðra röndina. Eg vona, að Guð gefi, að ekkert illt hafi hent hana.“ Við hirtum ekki um það, að rið kynnum að mæta fjandmönnum á leið okkar, héldur riðúm beint yfir vig- völhnn, yfir dauða og særða. Þeir. sem voru að ræna likin, voru svo niðursokknir i það þokkastarf, að þeir sinntu okkur ekki. Við voruni innan stundar komnir að Itúsíiiu eða öllu heldur á þann stað, þar sem það hafði slaðið, þvi að þar sáust ekkert nema sótugar tóftir eða múrsteina- hrúgur. Eg leitaði i rústunum, kallaði á Betsy með nafni og rótaði í grjóthrúgunum með berum liöndunum. En cg fann hana ekki og heldur ekkert, sem eg kannaðist við af eigum hennar. Eg settist niður í örvæntingu minni, V I S I R sgreip höndum um höfuðið og gaf inig á vald sájarangist og orvæntingu. ^ ‘ " ‘ r, vf : . .. r „Hér þýðir ckkj að tefja,“ mælti Kristófcr cftir skamma ístund, „því að áður en varir getur lcomið hér einhver þýzkur hundúr og ráðizt á okkur, til að ræiia síðan lík okkar.“ Elg skreiddist á hak hesli minum og elti Kristófer, er hann reið af stað. Eftir nokkura stund ávarpaði hann mig aflur og rödd hans, sem var venjulcga glaðleg og jafn- vel hæðnisleg, var mjög vingjarnleg. „Eg leit svo á,“ sagði liann, „að fólk eins og Betsv bjarg- ist alltaf, þótt illa horfi. Hún er skynsöm og slægvitur og getur beitt göldrum, ef allt annað bregzt. Vertu hug- hraustur, Pietro. Þýzkir málaliðar standa lienni ekki á sporði. Hún gæti gert þá kauða að rýtandi svinum, ef liana Iangaði til.“ I>etta var vitanlega vitleysa, en hughreystandi j)ó. Alveg eins og meim trúa þvi statt og stöðugt, að ekkert illt geti hent j)á — en Guð innrætir mönnuni þá trú, til ])ess að Jjeir geti haldið fullum sönsuni — trúa þeir því, að ckkcrt illt geli komið fyrir ástrini þeirra. Þótt eg væri þjáður af ótta, lifði samt örlitil von i liarta mínu. Eg bað heitt og innilega til Guðs, af því að cg gat ekki annað. Mér Itið betur. lég Iétti af mér áhyggjum með þri að varpa ]>eim á Guð. Og til þess hefir Drottinn allslierjar vafalaust ætlazt. Þetla var þreytandi ferð ,á nærri uppgefnum reiðskjót- um niður með Ficinioánni að Pófljóti. Við höfðum hvorki bragðað vott ué þurrt frá því um morguninn, en af því að við vorum i einkennisbúningi Svartstakka, ]x)rðum við ekki að biðja uin mat eða liúsaskjól, þvi að Svartstakkar voru hataðir um þessar slóðir sakir framkomu sinnar gagnvart bændum og búaliði. Við leituðum loks inn i ein- hverskonar peningshús, sprettum af okkur brynjunum og iögðumst fyrir í fúlan hálin. Mér varð hugsað til Betsyar og húsbónda míns, sem varð fyrir miklu áfalli af ósigrinum.' Eg hugsaði til nióður minnar, velti þvi fyrir mér, livort hún inundi við góða heilsu, og eg hugsaði um föður minn og viðskiptin, sem eg liafði átt að sinna fyrir hann. Eg var sannfærður um, að hanii mundi vera óánægður með mig og gramur yfir því, livað heimkoma mín dróstá langinn. Eg var svo sem ckki ánægður með sjálfan mig, þvi aö mér fannsl allur heimurinn illur og óþolandi. En hjarta mitt ncyddi mig aflur og aftur til að liugsa um Betsy. Hvernig átti eg að finna hana? Hvað mundi eg finna, þótt mér tækist að liafa uppi á lienni? Eg fvlltist svartri örvæntingu. Sú framtíð, sem hún tæki ekki þátt i, væri sannarlega dapur- leg og í’ánýt. Eg sofnaði loksins út frá hugleiðingum mínuin og þeg- ar eg vaknaði, sat Kristofer úti í liorni og var að steikja egg á brynjubrjósti sinu. Eg hefi aldrei kynzzt manni, sem cr eins duglegur við að afla matfanga, því að hann fann mcira að segja vistir, þar sem hrafnar sultu. Yið riðiim lilið við hlið niður eftir Langbarðalandi. Magrir, tölralega búnir menn formæltu okkur og drengir grýttu okkur, ]>egar þeir sáu sér færi á, en um síðir kom- umst við til Piacgnzu. Eg gekk á fund húsbónda míns og þótt liann væri illa haldinn, var hann ekki i rónni, fyrr en eg var búinn að lýsa orustúnni fyrir honum og þætti Syart- stakkanna i henni. „Hefði eg bara verið þania! Hefði eg hara verið þar! Far stórskotalið jieirra til fjandans. Þarna er ný hernað- araðferð komin til sögunnar,“ sagði húsbóndi minn. „Hún réð úrslitum í orustunni og mun ráða úrslitum i fleiri or- ustum. Pietro, menn á borð við okkur munu verða úr sögunni. Já, og allir brynjaðir riddarar.“ Salviati kardináli, sá ágæti maður, sat á rúmstokknum TARZAN Fakirinn aí Ipi á móti öllum. Leitar hælis í Afghanistan. Karachi (UP). — Maður- inn, sem var Bretum erfið- astur Ijúr i þúfu, falcírinn af Ipi, hefirflúið lil Afganistan. Fakirinn álti heima í Waz- iristan á norðvcstur-landa- mæruin Indlands, liinu óró- lega liorni landsins, og gerði oft uppreisl gcgn Bretum, en þeim tókst ekki að liafa hendur í liári lians, þvi að landsmenn fylgdu lionum allir og voru mótsnúnir Bretum. Nú liggur Wazirist- an undir Pakistan, en falrir- inn vill ekki beygja sig fyrir stjórn þess lands og leitar liðsinnis hjá Afgönum, sem hafa nvi skotið yfir hann skjólshúsi. En það er af Ag- ghönum að segja, að þá lýs- ir að fá landræmu á þessuin slóðum eða hluta af Kashmir héraði, sem mcstur styr hef- ir staðið um undanfarna mánuði. Hafa heyrzt um það fregnir, að Afganir hafi í hyggju að útnefna fakir- inn konung af Pathanistan. Smíðuðu flug- vélina sjálfir. Sijdney. — Tveir svissnesle ir innflytjendur eru komnir til Port Darwtn i léttustu flugvél, scm sézt hefir hér i landi. Er vélin — bolur, stél og vængir -— gerð úr krossviði og vegur aðeins 840 pund. — Smiðuðu flugmennirnir hana sjálfir og voru þrjá mánuði á leiðinni hingað frá Sviss. (Sabinews). Herrafrakkar REGIO H.F. Laugaveg 11. T 1 Opið kl. 2—6 e'.h. Sími 4865, ; KAUPHðLLIM -r miðstöð verðbi’éfarið- Hntanna. — Sími 1710 m Manzen drú riffilinn upp á eftir sér. 2371- En nú var Tarzan koniinn i topp trésins. Jane sá nú, að Manzen nálgaðist öðum. I Jane sveiflaði sér upp á grein seni var ofar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.