Vísir - 29.10.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Liu-gurdagiim 29. október 1949 240. tb! Handknattleiksmeistaramó Rvíkur hefst á morpn. Sjö félög faka þáff í meisfara flokki karKa. jérinit við Norðurland kaldari en okkru sinni frá upphafi mælinga. I Iand knattleiksmeistarmót Revkjavíkur befst að Há- fogalandi kl. 8 síðdegis á morgun. Mótið hefst ineð kcppni i meistaraflokki karla og eru 7 félög sem taka þátt i þvi, en þau eru Armann, Fram, í. R. K. R., Valur, Vikingur og sem gestir keppir á mótinu erlent félag, sem hér starfar, en það cr Skandiiiavisk Bold- klub (S. B. R.). Mótið verður sett stuud- víslega kl. S með því að öll liðin, sem þátt lakai i mótinu, ganga inri undir íslen/.ka fán- aiium, en formaður í. B. R., Gísli Hálldórsson arkilekt, setur mótið með ræðu. Mólið hefst með leik milli Aianarins og Vals, sem marg- ir inunu hiða með mikilli eft- irvæntingu, þvi bæði þessi félög Iiafa á undanförnum árum jafnan elt grátt silfur í handknattleik. 25 farast í járnbraut- arslysi. Hraðlest, sem gengur á milli Buenos Aires og út- borganna, rakst nýlega á flutningalest. í árekstri þessuin létu 25 manns lífið og 75 særðust. Peron, forseti Argenlíiui, kom á slysstaðinn og með honum nokkurir ráðherrar. Þctla var eitt mesta járnr braularslys, er ált liefir sér slað í Buenos Aires. Á eftir fer í'rain leikur i milli Fram og S. B. R., en ] síðasl keppa Iv. R. og í. R. Xæstu Ieikir fara fram! miðvikudaginn 2. uóv. og þá kcppa Valur við Fram. Ar- mann við S. B. R. og K. R. vj.ð yíking. Ferðaskrifslofan annast hílferðir að Háíogalandi alla mótsdaga. Reykjavíkurméitið i ðlluni öðruin flokkum fer frant dagana 15.-20. nóv. En úr- slit í meistaraflokki karla for frain 13. nóv. Fer sambúð siava batnandi? Búast má við að eðlileg vlð- skipti og samgöngur hefjist bráðlega aftur milli Júgó- slaviu og Grikklands. • Unnið er að krafti i Grikk- landi að viðgerð á 100 Icíló- metra langd járnbrautarlinu milli hafnarborgarinuar Sal- oniki og landamæra Júgó- slaviu, Ýnuslegt hcndir til að Jjcssar tvær þjóðir muni bráð- lega lalca al’tur upp viðskipti, þótt þær séu cnnþá, að nafn- inu lil andvigar livor annarri. Eftirlitsmenn Saineinuðu þjóðanna skýra einnig frá þvi að verið sé að gera við járn- brautarljnur i bænum Gev geli rétt innan við landamæri , Júgóslaviu. Flugslyslð á Azoreyjum. Einkaskeyti til Vísis frá U. P.-- Parfs í rnorgun. — Aðalskrilstofur Air France flugfélagsins til- kynntu í morgun, að þeim hafi borizt skeyti frá Santa Maria á Azorevjum um að flakið af frönsku fiugvcl- iuni, sem fórst á-Sao Mig- ucl í gær, hafi l'undizt. Samkvæmt áreiðanleg- um fréttum komsí ciurinn þeirra 48 nvanna, er með flugvélinni voru, lífs af. Hjálparlelðangur. sem send i' ai' af stað Icom seint í nólt á slysstaðinn, en flugvélin hafði rekist á 1000 inetra háan fjalls- tind á Sao Migueleyju. Flugvélin var að mestu brunnin, en þó niátti þekkja nokkur lík og þeirra á meðal lík franska fiðluleikarans Ginnete Nevau og franska hnefa- leikamannsins Marcel Cev- dan. Meðal farþega voru 11 Bandaríkjamenn cn far- þegar voru aJls 37 og á- höfnin 11 manns. Franska ílugvélin var af consíellationgerð og var á leið frá París til New York með viðkomu á Azorejrj- uin. Tuttugu mínútum áð- ur en fbigvélin átti að lenda hafði flugturn vall- arins samband \ið yélina. IViæsi síðasii sýningardagur. I dag er næst síðasti dagur- inn sem málverkasýning I»or- yaldar Skúlasonar verður op- in. Sýningin er í sýningarsal Ásmundar Syeinssonar við Freyjugötu og þafa um sex hundruð manns skoðað hana. Seldar hafa verið 10 myndir. 1 dag og á inorgun eru síð- uslu foi-vöð að skoða sýning- una. Rássar neiia flsrael um lán. Moshe Sheríok, utanríkis- ráðherra ísraels, skýrir frá því, að Gyðingum hafi ekki orðið nyitt ágengt í því að fá lán hjá Rússum. ísrael Iiafði fyrir noklcuru farið fram á viðskiplalán lijá Rússuni, en undirtektir bafa verið daufar. Rússar hafa ekki heiniínis Iiafnað lán- beiðninni, en draga sifellt á langinn að gefa ákveðin svör. Kratinn féll. Fyrir nokkuru fór fram borgarstjórakjör í Ziirich, stærstu borginni í Sviss. Sósíabslar hafa stjórnað borginni undanfarin tutlugu ár eða frá árinu 1928, en að þcssu sinui biðu þeir milcinn éisigur. Rorgarsljóraefm frjálslyndra, dr. Landolf., var kosinn með miklum meiri- hlöla. Róssar fiytja fólk í útlegð. París (U.P.). — Hingað hefir frétzt um nýja fóiks- flutninga Rússa til Síberíu. Meðfrain Eystrasal íi vilja Rússar elcki hafa neina þá íhúa, sem þeir lelja sig ekki geta treyst og hafa þeir ný- lega flutt 50.000 marins úr strandliéruðum Lettlauds, en flutt þangað i slaðinn bænd- ur frá Rússlandi sjálfu. 1600 fiskði mexkt- ir við strendur landsins í hausL Viðial við fóit Jói&s- soit liskifræðing. Frá þvi er hitamælingar í hafinu norður af Islandi hófust, hefir hitsfetigið aldrei veriS jafn lítið sem j sumar. Eins og kunuugt er lét al- vinnudeild Háskóla íslands framkvcema bafrannsóknir i sumai' í baí'inu norður af Is- -Jaudi, og í baust fiskmerk- ingar víðsvegar við strendur landsins, í þessu skyni tók atvinnu- deildin m.b. Kára frá Vest- mannaeyjum á leigu í suinar og stóðu rannsóknirnar yfir í .2Vz inánuð, eða frá 10. júli til 22. sept. Fyrri liluta tíma bilsins annaðist Unnsteinn Stefánssqn Ixaffræðingur ranusóknirnar, en Jón Jóns- son fiskifiyeðiingur síðari liluta þess. Átti Visir nýlega tal viS Jón um þessar rannsóknir, tilgang jx'iiTa og fyrirkomu- lag. Rannsóknir atvinuudeild- ar á bafmu umbverí'is Island eru í raun réttri einn liður í viðíækum rannsóknum sem maygar þjóðir standa að oí? nær yfir svæðið milli Noregs og íslands annarsvegar, en svæðið milli Islands og Græn- lands hinsvegar. Þáttiir íslands i rannsókn- unura að þessu sinni var að- allega fólginn í sjómælingum og mælingum á hita og straumum á sildarsvæðinu fyrir norðan ísland. Náðu mælingarnar í sumar allt norður á 68. breiddar- gráðu, og er það allmiklu norðar, en við höfum mælt áður. Työfaldar. mælingar. Mælingarnar ganga i nolclc- uð beinuin línum lit frá Kögri, Húnaflóa, Siglufirði og Rifstanga. Auk Jiess var svo tekið svið miUi Langa- ness og Jan Mayen og voru mælingar á öllum þessuiu svæðmn eða sviðuin gerðaö Frh. á 8. síðu. J Þessi mynd var tekin á þingi brezka íhaldsflokksins. Fulltrúamir taldir frá vinstri: Swinton lávarður, Eden, Woolton lávarður og kona Churchills.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.