Vísir - 29.10.1949, Blaðsíða 2
V I S I R
Laugardagmn 29. októbcr 1949
oia a
1 h 'y-.'
Laugardagur,
29. október, ;— 302. dagur
ársiiis.
SjávarfölL
. Árdegjsflóö var kl. 12.30.
Næturvarzla.
Xæturvóröur er'í Læknavarö-
stofunni; sínii 5°3°- Nætur-
vöröur er i Laugavegs-apóteki;
simi 1616. Næturakstur arinast
Hrcyfill; sínii 6633.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, opin þriöju-
.daga, fimmtudagá og íöstudaga
kl. 3.15—4.
Eimreiðin,
júlí—september hefti LV.
.árs, er nýkomin út, fjölbreytt og
.fróöleg aö vanda. Ritiö hefst á
þættimim Viö þjóöveginn. eftir
'ritstjórann, Svein Sigurðsson,
en síöan tekur við ágæt ritgerö
:og fróðleg um Nútímabók-
menntir Finna, eítir Unto
Kupiainen, dr. phil. Auk þcss
eru í ritinu smásögur, yfirlit
um ísland 1948, grein um
Grænlandsmálin eftir dr. Jón
Dúason, ljóö og margt fleira,
auk margra ágætra mynda. —
imreiðin er enn sem fyrr eift
læsilegasta tímarit íslenzkt.
• s ''' 1
■ >
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messaö kl. 11
■árdj — Sira Bjárni Jónsson.
.(Fenning). — Messað kl. 5 e.
h. Ssíra Jón Auðuns. Allrasálna-
messa. j i ■:.
Nesprestakall: Messað á
mongun kl. 2,30 í.Mýrarhúsa-
skóía. Síra Jón Thorarénsen.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
kl. 2 e. h. á morgun. — Barna-
guösþjónusta kl. 10 f, h. —-
Síra Garðar Þorsteinsson.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11 f. h. (Ferming.) Síra Jakob
Jónsson. —• Kl. 2 e. h. Kirkju-
fundarmessa. — Síra Eiríkur
Brynjólfsson prédikar.
Landakotskirkja: Lágmessa
;kl. 8.30 f. h. Krists-konungs-
raessa kl. 10; herra biskupinn
messar. \’ígsla nýs Mariu-líkn-
eskis eftir messuna. — Guðs-
þjónusta, blessun og prédikun
kl. 6 siðdegis. (Sira Hákon
Loftsson).
Fríkirkjan: Messað á niorg-
un kl. 2 e. h. Ferming. Próf. Ás-
Tnundur Guömundsson.
Laugarnesprestakall. Messað
á morgun kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kí. 10 f. h. Srra Garöar
Svavarsson.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Leith 2Ó. okt.; væntanlegur til
Rvk. i dag. Dettifoss fór frá
Hull 20. okt.; væntanlegur til
Rvk. á morgun. Fjallfoss et á
Siglufiröi. Goöafoss kom til
A ntwerpen í gær; fer þaöan til
Rotterdam. Lagarfoss kom til
Hull 27. okt.; fer þaöan til
Loiidón. Selfoss fór frá Siglu-
íiröi 20. okt. til Gautaborgár
og Lysekil. Tröllafoss fór frá
New York 19. okt.; væntanleg-
ur til Rvk i dag. Vatnajökuíl
fór frá Eskifirði 26. ökt. til
Hamborgar.
Rikisskip: Esja er i Rvk.
Hekla er á Austfjöröum á
noröurleið. Herðubreið var á
Akureyri í gær. Skjaldbreið er
í Rvk. Þyrill var í Keflavík í
gær. Helgi fór frá Rvk. í gær-
kveldi til Vestm.eyja.
Skip Einarssonár & Zoéga:
Foldin er væntanleg til Hull
um helgina. Lingestroom er á
leið til Amsterdam.
Trúlofun
S. 1. sunnudag opinberuöu
trúlofuu sína ungfrú Afargrét
Sigurpálsdóttir og Þórður Jóns-
son.
" ■ srii
Veðrið:
Um 800 kílómetra suðvestur
í liafi er djúp lægð á hreyfingu
norðaustur eftir.
Horfur: Hvass SA og rign-
ing öðru hverju er líður á dag-
Flugið.
Flugfélag íslands mun í dag
hefja reglubundnar flugferðir
til Sauðárkróks, og veröur
flogið þangað á miðvikudög-
um og laugardögum. Douglas
flugvélar veröa notaðar til
þessara feröa, og fljúga þær
um Blönduós til Sauöárkróks.
Umboðsmaöur F. í. á SauÖár-
króki veröur Valgarö Blöndal,
káupmaöur.
Feröir þessar veröa mikil
samgörigubót íyrir ibúa Sauö
árkróks og nærliggjandi sveita,
einkum þó á vetrum, þegar
snjóar tálma samgöngum á
landi og torvelda pijög alla aö-
ílutninga.
Flugfélag fslands, Innan-
landsflug: í dag vcröa farnar
áætlunarferðir til Sauöárkróks,
Blönduóss, Akureyrar, ísa-
fjarðar, Vestm.eyja og Kefla-
víkur.
1 gær var flogiö til Horna-
fj., Fagurhójsmýrar, Kirkju-
bæjarklaústurs, Akureyrar,
Siglufjaröar og Vestm.evja.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur írá London kl. 18
r dag.
Loftleiðir. í gær var flogið
til Vestm.eyja, Akureyrar,
Siglufjárðar, Isafjarðar og Pat-
reksfjaröar.
: A morgun er áætlaö að fljúga
til Véstm.eyja, Akureyrar, fsa-
fjarðar 0g Bíldudals.
>
Oddur Sigurgeirsson,
af Skaganuin, er sjötugur í
dag, fæddur í Pálshúsum 29.
október árið 1879. óþarft er að
kynna Odd nánar fyrir Reyk-
víkingum, hann er löngu éinn
af vinsælustu en jafntramt ,sér-
kennilegustu borgurum þessa
bæjarfélags. Hann var haröur
sjósóknari á sinni tíð, gaf út
„Harðjaxl“, gekk á litklæðum
með atgeir i hönd, en hefir nú
látið af öllum íburði. Oddtir
Sigurgeirsson á eitt sérstakt
hugðarefni: dvalarheimili aldr-
aöra sjómanna, og hann hefir
ge'rt sitt til, að sá draumur megi
Til gagns og gawnans *
Hdet cfti þéttá?
Séinkar á fund það ferðalag,
íagra sprundiö bíður.
'Hugur á uridan heilan dag
og harðar stundum ríður.
Höfundur erindis nr. 70:
Jónas Hallgrímsson.
#/' VíAi ^ijtit
30 árutn.
Úr Vísi fyrir 30 árum. ....
í Bæjarfréttum Vísis hinn
29. október 1919 má m. a. lesa
eítirfarandi: „Árekstur. Ensk-
ur -botnvörpungur kom til Pat-
reksfjárðar í gær, og sigldi þar
á skipið „Elsa“ og braut þao
eitthvaö. En. þaíf er af . Eng(
lendingnum .-aö, 'segjá', .að4 hánri
brá við og lét \ haf hið skjót-
asta, og sáu menn hvorki nafn
hans né númer.“
„Leó-töflurnar, se_m yor.u á;
Iilutaveltunni á sunnudaginn,
hafa vérið rannsakaðar og
reyndust ómyglaðar en saman
runnar. Hefir Vísir verið beð-
inn leiðrétting'ar við frétt þá,
sem nýlega stóð í blaðinu eftir
„Viðstaddan“.
Þýzkur botnvörpungur kom
hingað í morgun, hinn fyrsti,
sem hér hefir sézt siðan sumar-
ið 1914.“
— £mœlki —
Frúin: .Notuöu þér hitamæl-
inn áöur en þér lauguðuð barn-
iö?
Fóstran : Nei. Þess þarf ekki.
Ef vatnið er of heitt veröur
barniö rautt á kroppnum, en ef
■vatnið er oí kalt blánar- barnið.
HwMgáta hk 886
Eg elska fallega stúlku eij
þlM ^U.hjásj^a^, jjtn eg þekki
íflil' Ltvi|k§ Jw|n á nógá
peninga og TÍún er bálskotin í
mér. Hvort á eg að kvænast
þeirri ríku eða þeirri fátæku?
Þú .skált kvænast þeirri ríku,
en vera góður viö hina.
Lárétt: 1 Frumtala, 6 horfa
7 frið, 9 eind, 11 kona, 13 beri
14 skordýr, ió úttekið, 17 kon-
ungur, 19 óhreinkar.
Lóörétt: I Skeina, 2 riki, 3
upphrópun, >4' sáriiþykkja, 5
byggður, S rjúka,..xo mann, 12
liella, -i§ ■■'striik, 18 tónn,-
i, Lausn á krossgátu nr. 885.
' Lárétt: I illykkur, 6 sár,‘ 7
gó, 9 lána, n gló, 13 sið, 14
'vala, 16 Ti, 17 arf, ig.uggur. •
'Lóðrétt:? f-'H(5ggvá,: iíriys,; 3
kálý 4‘krás, 5 róaðir, 8 Óla, 10
nit, 12 ólag, 15 arg, iS F.U. !
HáþPi béíjs^af-þenfc.^
arid któriuf'áí *gjmvtíl hémj--
iljsins. Ganilir, Reykvikihgá'f,
— og ungir.— scnda Oddi árn-
aðaróskir á þes.sum inerkisdegi.
Gengisskráning 1949:
Stcrling'spund (1) .. 26,22
Kandaríkiadollar (100) 936,50
Dariskar kr. (100) .... Í35Ö7
Norskar kr. (100) .... 131,10
Sænskar kr. (100) .. . 181,00
Fr. frankár (1.000) .. 26,75
Gyllini (100) 246,65
Belg. frankar (100) .. 18,74
Tckkneskar kr. (100) . 18,73
Svissn. frankar (100) . 214,40
Canad. dollarar (100) 851,35
Lírur (óskráðar (100) 2,243
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Leikrit: ,,Fróöá“,
eftir Jóhann Frímann. (Leik-
endur: Haraldur Björnsson,
Regína Þórðardóttir, Anna
Guðmundsdóttir, Brynjólfur
Jóhannesson, Gunnþórunn Hall-
dórsdóttir, Þorsteinn Ö. Step-
lije^Ép, Vplpr yGjslason, Edda,.
Kváran, !"j\ral ditnári Hclgasori'
ó; ÍJ,. — Leikstjóri :r Þorgtciprt
Ö. Stephetísén. -r 23.20 Dans-
lög (plötur). — 24.00 Dag-
skrárlok.
Nýr bíll
Vil kaupa nýjan cða ný-
legan 4ra manna bíl. Simi
3917 milli kl. 5—8.
Heitui- piatur -—smurt brau'ð
— snitlur — soðin svið.
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3. — Simi 15C9.
Opið til kl. 23,30.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undan-
gengnum úrskurði verða Iögtök látin fram fara án
frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis-
sjóðs, að átta dögmn liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar,; fyrir. eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti,
tekjuskattsviðauka, eignarskatti, stríðsgróðaskatti,
fasteignaskatti, slysati-yggingariðgjaldi, námsbóka-
gjaldi og miólkureftirlitsgjaldi, sem féllu í gjalddaga
á manntalsftmgi 30. júlí 1949, aimennu ti-ygginga-
sjóðsgjaldi, jr féll í gjalddaga að nokkru í janúar 1949
og að öðru líeyti á manntalsþingi sama ár, gjöldum til
kii-kju og hájskóla og kirkjúgarðsgjaldi fyrir árið 1949,
svo og lcstargjaldi fyrir árið 1949, á áföllnum og
ógreiddum veitingaskatti, skcnxmtanaskatti, gjaldi af
innlendum tóllvörum, skipulagsgjaldi, útflutningsgjöld-
um, skipaskoðunargjaldi, vitagjaldi, sóttvarnargjaldi
og.afgreiðslugjaldi af skipum, tryggingáriðgjoldum af
Borgarfógetinn í Reykjavík, 26. okt. 1949,
Kr. Kristjánsson.
v'.
MaSurínn niínn,
Gunniðugiir J. Fossberg
andaðist að heimili okkar Barmahlíð 7 að
kvöldi þess 28 þ.m.
Jóhanna Fossberg.
Jarðarlör móður okkar,
Raunveigar jfónsdótiiir
sem andaðist 22. þ.m. fer fram frá Kapell-
unni í Fossvogi mánudaginn 31. október kl.
1,30 e.h.
Guðrún Finnbogadóttir,
Guðjón Finnbogason.
Maðurínn míhrf, •? >*. í ’x %
Í . -• * ý- ' V Vf *. $ ri. . .. •:■ .
Fréderek I, E. Blomsterberg,
kjötkaupmaður,
sem andaðisí 23 þ.m. verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni mánudaginn 31. okt. kl. 2.
Anne Lise Blomsterberg.