Vísir - 29.10.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 29.10.1949, Blaðsíða 8
Laugardaginn 29. október 1949 S.Þ. vill banna vopnasend- ingar tii Albana og Búlgara. Vishinsky and- vígur hðnnsnu. / gær var rætt i stjórri- mdhmcfnd sameinuðu þjóð- anna u.m bann á vopnasend- um til Iveggja Igndg, Al- baníu og fíútgaríu. Rætt var nni skýrsliir Balk annefndarinnar, sem fyrir nokkru hefir skilað áliti og leggur lil að voiinasendingar verði hannaðar til nokkurra landa vegna þátttöku lie,iri-a i grisku borgarastjTjöldinní. Vishinslcg andvigur. Visliinsky, fulltrúi Sovét- ríkjagna, mælti gegn tillög- unni iiin liann gegn vopna • sendingum þessara landa og tnldi skýrstu Balkannefnd- arinnar villandi. Taldi liann ekki áslæðu til þess að banna , þangað vopnasendingar og inótmælti því að þessar þjóð ir hefðu misnotað þau her- gögn, er þær liefðu fengið, til i þess að veita öðrum hvorum aðilanum í grísku borgara- styrjöldinni aðstoð. Aðstoð sönnuð. í skýrslu Balkannefndar eru lagðar fram óyggjandi gögn fyrir þvi að báðar þjóð- irnar liafi gerst brotlegar við alþjóðasamþykktir og átt bein afskipti af innanrik- ismálum Grikkja og vopnað skæruliða, er hraktir höfðu verið yfir landamæri þeirra. Fullgildar sannanir hafa einnig fengist fyrir því að albanskir hcrmenn börðust á griskri grund, en allmárg- ir þeirrá voru handlekni. af herjum grisku stjórnarinnar, Kom þá meðal annars í ljós, að þeir voru búnir ■tckknesk- um vopnum, sem þeir gátu tæplega Iial'a fengið nema Rússar beíðu vitað um. Nýja Bíó sýnir myndina um Iðnaðarbyiting að befjast á Norður-Ítaiíu. Baudoin, sonui* Leopolds Belgfukonung-s. - Gangi þjóð- aratkvæðið konungi í óhag, afsalar hann sér völdunum í hendur þessum syni sínum. Stúdenfaráðs- kosningarnar eru i dag. i |G. J. Fossberg kaupmaður. I Gunnlaugur J. Fossberg haupmaður léizt að heimiti sínu í gær. Gunnlaugur var í liópi þekktari kaupsýslumanna bæjarins. Hann var fæddur 1891 að Skálahnjúk i Göngu- skörðum, lauk vélsljóraprófi i Kaupmannahöl'n 1914 og var þá vélstjpri um nokk- uira ára skeið á eftir. Vélaverzlun og verkl'æra rak hann fyrst með Vald. Poulsen, en slofnaði síðxxn eigið fyrirtæki. í þúgu félagssamtaka og hins opinbera ‘ hefir Gunn- laugur gegnt ýmsum trúnað- arstörfum m. a. verið skoð- unarmaður ríkisins fyrir mótorbáta, prófdómari við Vélstjóraskólann og í stjórn Velstjóráfélags íslands. Kvikmyndin eftir sögunni af Amber er nú komin hing- að til lands og er sýnd í Nýja Ílíó þessa dagana. Bókin „Sagan af Amber“ var um langt skeið metsölu- bók í Ameriku og Iiefir verið þýdd á fjölda tungumála, m. a. íslenzku. Kvikniynd yar gerð eftir hókinni nú fvrir .. , ... , . ‘ ;tríim þrir Jistar, en raðið er nokkru og Iiefir hun venð 1 .. , , . , ..v ,„i1 skipað 9 monnum. A B-lista, svnd viða og þott jafnvel 1 ,v .... . .. lista „\ oku . lelags lvðræð- 1911 “ / dag fara fvatn hosningar til stúdenlardðs Hdshólam, cr vufalaust verða fast sólt- ar. — Að þessu sinni hafa komið Jai’ðgas íiandið, sem getsir e.t.v. komið alveg í stað koia. betri en sjálf sagan. Myndin er í eðlileguni lil- uni og fara þessir Ieikarar með aðalhlutverkin: Linda Darnell, Cornel Wilde, Ric- hard Grcene, George Sand- ers, Glenn Langan o. fl. issinnaðra stúdenta, eru þessir mcnn i aðalsælum: Bjöin Þorláksson stud. jnr., Halídör Hansen stud. mcd., Baldur Jónsson síud. niag., Bjarni Bjarnason stud. oecon., Ingimar Finarsson „ „ iíí i stud. jur., Árni Björnsson aoaliundur jsiUd. jur., neiga ingóiisdótí- danska félagsins ir stud* pi»uPáii þ, KHstm^ Danska félagið í Reykja- vík (D. D. S.) hélt nýlega 26. aðalfund sinn í Tjarnarcafé. FonnaSur gaf glögga skýrslu um atburði og fundi ársins og lagði frani hið end- son stud. oeeon., og Þórðnr B. Sigurðsson slud. jur. Auk B-Iistans hafa komið fram sameiginlegur listi AI- þýðuflokksinanna og Frani- sóknarmanna, en kommún- istar róa einir á háti með urskoðaða reikningshald, og si,m lista. var hvorllvéggja samþykkt. Við eflirfarandi kpsningar Lýðræðissiiinaðir stiulent- ar niunu í dag fylkja sér um haðst hinn fráfarandi for-. ]ista Vöku og sýna, að fylgi niaður, O. Kornerup-Hansen, j kommúnista og hálfvolgrp eindregið undan endurkosn- j samferðamanna þeirra sé í ingu, enda hefir hann með | ]migniui innan lláskólans. mestu prýði og til ómetan- j legs gagns fvrir félagið verið I í formannssæti síðustu álta árin. Var lionuni og frú hans af fleiri ræðimiömiuni þakk- að hjartanlega. í haiis stað var kpsinn K. A. Brnnn og i! emifremui* i stjórn danska félagsins þeir E. O. Malin- bcrg, Viclor Strange, Robert Bandalags Fxergeniann og Rohert Ben- manna ríkis og bæjar verður dixen. Endurskoðendur þeir | sett á rnorgun kl. 2 e. h. í Al- Ivan Rasnmsson, Ludvig Pe- i þýðahúsinu. tersen og H. Hojni. Sí'ðasla þíng saintakanua Carl OJsen stórkaupmað- i sátu uni 80 fulllrúar og er ur sljórnaði fundinum og kvöþlinu lauk me.ð ámegju- legu borðhakli. — Næsti skemmtifutidur félagsins verður um miðjan nóvem- berniánuð. ger.l ráð fvrir, að Jieir verði heldur fteiri að þessit sinni. Aðalmál þingsjns eru launa- og kjuramálin.'Þá verður og kosin ný sljórn fyrir sam- bandið. Róm (l'P). — Á Norður- Ítalíu hefir fundizt .iarðgas, sem geti * ef til vill orðið til þess, að ítalir þurfi ekki að flytja inn kol eftir nokkur ár. Blöð hél* i borg liafa skrif- að alTmikið um þetta upþ á síðkaslið og taka svo djúpt i árinni, að þau segja, að iðn- aðarhvlling sé að íiefjast í norðú r hérúðum lan dsi n s. Undir mýralandi Pó-sléttiuin- ar liefir nefnilega fundizt mcthangas, sem getur séð fjölda verksmiðja og heimila fyrir ódýru eldsneyti. ITefir þegar verið borað djúpt í jörð á þessum slóðúm á mörgum stöðum og er áætlað, að þær „gaslindir'*. sem Jiegar er búið að finna geti gcfið fimm til sex milljónir rúmfeta af gasi daglega um langan aldur. Á tveim árum. Hjarta gashéi’aðsins er lítil horg, sem heitir Dalmine og er um Jiað hil 30 k ilómetra fi*á Milano. Fyrir tveim árum var þar aðeins eitt fyrirtæki, sein eittlivað kvað að. Það franileiddi rör, flöskur og annað úr stáli, en notaðist við i*afmagn iil að hita hræðslu- jiotta sjna eða gas úr kolum. Nú er svo komið, af> kol eru ekki lengur notuð í verk- smiðju Jiessari. Hún fær alll eldsneyti sitt frá „gasgeym- um“ neðanjarðar og kostpað- urinn er hvei*fandi Jitill. Ítalía getur keppt, ítalir Iiafa um kuigan ald- ur framleilt falsvert af stáli, en éngan veginn nóg handíi sjálfum sér, livað þá að þeir geli keppt á heiinsmarkaðin- um, m. a. af Jieim sökiim. að kolakostiiaðurimi við fram- leiðslu á eimii smálest siáls neinur líunda liluta sölu- verðsins. Ei* Jiað miklu meiri' eldsnevliskostnaður en l. d. Nýr sérfræðingur í augn- sjxíkdénium mun taka íii starfa hér í bær.uni áður en langl um Iiður. lór Jielta Skúli Thþroddsén læknir, sem Iiefir nanfarin Jirjit og hálff ár verið við frainhaldsnám í Sviþjóð og hefir fyrir nokkttr í'engið við- urkenningu sem sérfræðing- ur í augnsjúkdómutn. Mun hann koma hingað um miðj- an desember. í Randaríkjunum. En síðan jarðgásið kom til sögunnar horfir Jietta ailt öðru visi við, svo að ítalir geta jafnvel far- ið að kejijia við Bandaríkiu á suiiium sviðum stálfram- leiðslu. bjfartnn — Framh. af 1. síðu. tvisvar, annarsyegar fni miðjum júli og fram uiu miðjan ágúst, en síðari niæl- ingin var gerð mánuði seinna. Eftir þeim gögnum, sem búið er að vinna úr, hefír komið í ljós að hitinn á J>essu svæði virðist vera niun minni en í fj*rra. Er þetla kaldasta surnar í sjónum frá því er mælingar liófust. Síðuslu tvær vikurnar af þessu rannsóknartímabili hefir m.b. Kári verið notaður til fiskmerkinga við strendur landsins, og var merklur þorsktir. Er það gert með þeirn liælti að fiskurinn er veiddur í hotnvörpu, en síðan er liann látinn í ker Jxtr tii séð verður hvað lifir og Imið deyr. Sextán hundruð fiskar mældir. Þetta er í'ramliald á merk- ingum, sem byrjað var á í fyrra. Að Jiessu sinni voru merkingar framkvæmdar á Axarfirði, við Hrísey, xt Grímseyjarsundi, á Skaga- firði, Húnafirði, Önundar- firði, Arnarfirði, við Snæ- fellsnes og í Faxaflóa. Merlc- ingarnar stóðu yfir frá 1.— 10. sept. og voru alls merkt- ir imi 1600 fiskar. Er Jiað nokkuru minna magn en á- ætlað var, vegna lélegrar -veiði fyrir Norðurlandi. Gela má I>ess að merkingar Jiossar eru lika liður í miklu viðtiekari raiinsókn, seni liaf- in var í fyrrá, og er fyrirlnigT uð á liverju ári eftirleiðis. Aðal álierzla er lögð á aö nierkja ungfisk til Jiess að atliuga, sanibandið milli fiskj- arirts á hinum cinstöku npp- eldisstöðviúii umliverfis landið og Jiess fiskjar seni kemur fram í hrygningai- stöðvum á veturna. Af þeim fiski, sem mcrkt- ur var í l'yrrá, hefir tpluvcrt niikið koniið fram, en ekki hefir enn tekist að vinna nema að nokkuru úr Jieiiii gögnum sein fyrir liggja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.