Vísir - 31.10.1949, Page 8

Vísir - 31.10.1949, Page 8
WXSIR. Mánudaginn 31. október 1949 22 á öllu landinu VetrarkiÉburinn hefur starfsemi Frá aðalíundi Skóg- ræktaríélags íslands. Aðalfiindiir S kóg rióki ár- félags fslands óar haldinn hér i bæ laugardatjinn 20. og 30. októbcr. Fundinn sóttu um 'rO, fulltrúar frú flcstöll- urn skðgrækarfélögum lands éns, scm mi eru 22 að iölu mcð rútítl. 500 mcðlimum. í veikindaTortollum for- nianns, Valtýs Stefánssonar ritstjóra, stýl'ði varaformað- ur, Hermann Jónasson alþm., fundúnum, en ritarar voru Ármann Dahnannsson og Guðbrandur Magnússon. Mörg mál vofcú tekin lil ,um- ræðu og al'gre.idd. l*au lielztu voru m. a.: 1. Að unnið verði að áfram baldi á gagnkvæmum ferð- urn norskra og íslenzkra piíta og stúlkna til skóg- græðslu á svipaðan hátt og s. I. vor mcð því að þessar ferðir þóttu takast mjög vcl. í sambandi við þetta var sendiherra Norðmanna á ís- landi, Torgeir Andcrsen- Ryst, þakkað bið mikla starf, sem hann hefir unnið skóg- ræktarinálunum i sambandi við þetta, og var hann ásamt Reidar Rathen, fylkisskógar- meistara, gcrður að heiðurs- félaga Skógræktarfélags: ís- lands. 2. Með því að alger skorl- ur á girðingarefni hefir mjög torveldað starfscnii og eðli- lega þróun skógrækttarfé- laganna undanfarin tvö ár, voru a'fgreidd alvarleg til- mæli til viðskiptanefndár frá aðalfundinum um að bætt verði úr þessu. 3. Samþykkt var að reyna að fá lögfestan frádrátt á skattskyldum ekjum manna ef þeir vildu verja nokkuvri upphæð árlega il skóg- græðslu. 4. Samþykkt gcrð uin að reyna að fá lögfest samskon- ar ákvæði í skógræktarlögin - B.S.R.B Framh. af 4. síðu. greiðslu launauppbótar op- inberra starfsmanna i nóv- ember, en le það, sem Al- þingi veitti s.l. vor lil launa- uppbótanna mun þrolið, eða þar um bil, og fjármálaráð- herra mun ekki sjá sér fært að heimila greiðslu launa- uppbótanna fyrir nóvem- ber, án samþykkis rikis- stjórnarinnar. ' og eru í sandgræðsllilögun- ;um til þess ð verjast ágeug- | uiO beitarfcnaði, og vár ])essi Lsamþykkt gerð m. a. sakir ; þess, hve mikið tjóil hefir Jorðið á ýmsum barrgróði i ; Iihér á landi á s.I. vetri vegna j hihrðuleysis nokkurra fjár- ! eigenda. ! ö. Samþykkl gerð um að revna að fá lögin um ítölu framkvæmd, sem hingað til l.hafa aðeins verið papp,rs- gagn. Ýms önnur inát voru rædd og afgreidd. Fundinum var slitið mcð hófi, sem Skógræktarfélag Islands og Skógræktartelag Reykjavíkur héldu fulltrú- ununi. Boðsgestir voru m. a. sendiherra Norðinanna, atvinnumá 1 aráðherra Bjarni Ásgeirsson, Magnús Gisla- son, ski'ifslofusljgri i fjár- málaráðuneyttinu, Gunn- laugur Briem skiiifstofu- stjóri í Alvinnumálaráðu- neylinu. og Gísli Kristjáns- son ritstjóri. Voru þar fjörug og skemmtileg ræðuhöld, og fórii nrenn af fundi þcssuni með aukinn áhuga og mik- inn vilja til nveira slarfs. Válur vann Armanik Handknattleiksmeistara- mót Revkjavíkur hófst í meistaraflokki karla í gær og fóru fram þrír leikir. Leikurinn milli Árnianns og Vals valcti hvað mesta at- hygli, enda telja súmir að það Iiafi verið hinn raunveru- legi úrslilaleikur mótsins, þólt ómögulegt sé að spá nokkuru um ]va'ð á þessu stigi málsins. Og það þeim mun ■siður sem bæði I.R. og Fram liafa bæði sterk lið. I leikn- um milli Ármanns og Yals skeðu þau óvæntu úrslit að Valur vann með yfirburðuni, eða 11:5. Leikurinn milli Fram og S.B.R., en síðarnefnda félagið kepþir sem geslur í mótinu, fór þannig að Frrtm vann með 21:0. Og síðasli leikurinn, sem var milli Í.R. og K.R. Ivktaði með sigri I.R. 17:7. Mólið heldur áfram n. k. m i ð vikuda gs k völ < i. l'é.'agsskapur sá, scm ncfn ir sig „Vclrurkliiblntrinn", hóf slarfscini sina í vc '.tinga- húsinu i Tiiioli i gærkncldi. F.ru húsakynni klúbbsins hin visllegustu. Fru dreglar á góllTim og.smékklega i't'á öllu gengið. Meðlimirnir eigá þar aðgang að sérstökiun bar, sem komið befir veríð upp. Forslöðumaður Vetrar- klúbbsins er danskur mað- uru, Franeis Dangaard að naffni. Skýrði Iiann tiðinda- manni blaðsins frá þvi í g;er að kliibburinn vrði opinn fjóra daga vikiinnar i'yiir meðlimi og gesli þeirra. Er opið frá kl. I e. li.—1 eflir miðnætli. Hljómsveit imdir sljórn Hafliða I3. Jónssonar Ieikur ýmist léll lög e'ðá klassísk, meðan klúbbm inú Cr opinn. Meðlimir khibbsins eru nú um 150 talsinsn, þar af 30 útlendingar. Miklu JTeiri úl- lendingar liafa sótt um upp- tökli, en beiðnum þeirra hefir verið synjað. Hverskónar veilingar verða á boðstólum og annaat danskur maður matreiðslþ. Verður þar hægt að fá he.il- an mat, einstaka rélti og smurt brauð, ennfremur öl og gosdrykki, kaffi o. s. frv. Krabbameinsfélag- inu berst höfðingleg Kosningagetraun Visis: Kristján Þorsteinsson, Laugateig 22, hiaut fyrstu verðlaun - 500 krónur. Önnur verðkun fékk Sigurbjörn Bjömsson, Stcrholti 28, og 3ju Jón D. Guðmundsson, Hrísateig 3, gjöf. Maðrr, sem eigi vill Táta nafns síns getið, befir fært Krabbameinsfélagi Reykja- víkur 2500,00 krónur að gjöf. lleJ'ir maður þessi áðúf fært félaginu mjög höfðing- lega gjöf. KrabbameinsiTTag Reykjavikur befir beðið Vísi að færa gefandanuin IhízIU þakkir sinar fvrir. Heildaraffinn 287.176 smál. í fyrra 355.792 smái. Heildarfiskaflinn í lok septembermánaðar nam sam- tals 287.176 smálestum, að því er Fiskifélag Islands tjáði Vísi nýiega. Til sámanburðar má geta þess, að á sama tíma í fyrra nam beildaraflinn .355.792 smá!.. en þá var síldaraflinn 147.815 smálestir, en í ár ekki nema 04.286 lestir. Skipting heildaraflalis í ár bel'ir annars verið sem hér segir: Afli logarannu og út- flutt af þeim 104.304 smál., l'lutt út af fiskkaupaskipum 9534 smál., til frýstingár hafa farið 73.591 smál., til herzlu 59 lestir, til níðúr- suðu 271 lestir, til söitunar 45.776 smál., innanlands- úéýzlan nemur 2648 smál., heitifrysting ncniur 4929 smál. og síldarbræðsla 46.003 smál. BkE stoKíð. I fyrrinótt var bifreiðirmi G. 1236 stolið, þar sem hún stóð á Ægisgötu. Bífreiðin fanst í gær suður á SeMjarnariresi, litiðeða ekki skemmd. I>j<Vfurinn liefir binsvegar ekki fundizt. Ekkert fiernámslið i Bonn eða nágrenni borgarinnar. Húsmæðrafélagið ei'nir lil bázars föstudaginn I. nóv. i Listaniannaskákm- um. Félagskomir og aðrir velunnarar eru beðnir um að styrkja bazarinu. Það var opinbcricgu til- kynnti Ycstur-Þij-kalandi i gærkvcldi. að seinusla bcr- námsiið Vcslurvcldanna hafi farið frá lionn, aðsctri vcst- ur-J)ýzku stjórnarijutar. Bclgisk heið urs v arðsvc i l var seinasta liðið, er her- n á m slið \' est u rvel d a n n a höfðu á bessum slóðum og hélt það á brott í gær. Bonn og nágrenni licmiar er fyrsta þýzka Ian<lsv;eðiið i Vestm-býzkalandi, sem bernámslið Veslurvehlamia liverfur að fuilu og ölhi frá. Mikið var um háíiðahöld í Bonn i gær, cr belgísku her- sveitiruar liéldu á brott, en það þótti tákn þess að bráð- lega myndi al'lt liernámsliðið hverfa að fullu og öllu ur Þýzkalandi. Unt helgina voru athuguð svör manna við kosningaget- raun Vísis. en blaðinu bárust á þriðja þúsund svör, héðan úr bænum og nærsveitunum. í ljós kom. að enginn hafði ' svarað fullkomlcga rétt. Voru sumir i'urðu fjarri liimi rétla, böfðu allt að sextáu villur, en yfirleitt gengu sömu villurnar aftur bjá flestum af þeim, sein sendu inn svör. Má geta algengustu villnanna hjá mönnum, en þær voru að Þorsteinn næði kosningu i Dalasýslu/ Krist- inn Guðmundsson á Akur- eyri, Árni G. Eylands í Norð- ur-Múlasýslu og Lúðvík Jós- efssön í Suður-Midasýslu. Þá töldu mjög margir, að Eirikur Kiríksson mundi fella Ásgeir Ásgeirsson i Vestur-ísafjarðarsýslu. Lúð- vík Kristjánsson sigra Sig- urð Ágústsson á Snæfells- nesi og auk jæss hjuggust margir við því, að Jón Kjarl- anssott næði kosningu i Vestur-Skaftafclissýslu. Margir breyttu einnig röð þingmanna i Rangárvalla- sýslu. setlu Ingólf Jónsson i fyrra sætið og Helga Jónas- son liið síðara. Fáeinir hafa gert ráð fyrir útsrikunum á. listum í Reykjavik, sem hreyttu röð þingmanna, cn það var ekki talin villa, ef nofn þiugmanna voru ann- ars rétt. Við athugtin koni i ljós, að Iveir inenn höTðli spáð rétt- um úrslitum í öllum kjör- dæmum néma tveimur og slóðu þeir því jafnt að vígi til að fá fyrstu verðlaun. Siðan var athuguð sú at- kvæðalalá, sem þeir löldu, að ÍTokkarnir mundu fá i Iveild og vol'u ágizkanir Ivrisljáns Þorsteinssonar, Laugateig 22 hér í bæ, mun nær sanni. Hlýtur hann því fyrstu verðlaun — 500 krón- nr. Næstur hom m var Sig'- urbjörn Björnsson, Siórholti 28, sem fær önnur verðlaun, 300 krónur, en þriðju verð- laun hlýtur Jón D. Guð- mundsson, Hrísateig 3. Þessir menn geta vitjað vinninganna í skrifstofu Vís- is, Austurstræti 7.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.