Vísir - 02.11.1949, Side 7

Vísir - 02.11.1949, Side 7
Miðvikudaginn 2. nóvembei’ 1949 V I S I R 4 i 4^4 474 4T4 4T4 4>T4 4> 4T4 4; 4 474 4T4 4T4 4TA 4.4 IfwiKi ki frif fl^ m rt ri*i ♦J6* • • ORLAGADISIN EftirC. B. KELLAND Belsy leit á mig og liin unglegu augu hennar Ijómuðu einkeunilega í ellilegu andlitinu. „Ákvörðunin hefir verið tekin fyrir okkur,“ sagði hún, án ]>ess að láta sér hregða l)ið mirinsta. „Þetta mál kemur þér ekki við,“ sagði eg við risann. „Við erum heiðarlegir menn,“ svaraði hánn, „og höfum enga ást á ræningjum og ofbeldismönnum.“ Nú cr eg ekki neinn hershöfðingi og hefi cnga löngun iil að vera ]>að, en cg hafði ekki rabbað við húsbónda minn Giovanni vikum sanian, án þess að fá nokkra nasasjón af herstjórn. Eg litaðist því um eftir beztu gctu i myrkrinu. Varðeldur förumannanna var í miðjum húsagarðinum. A tvo vegu voru háir steinveggir með einu hliði, en á hina tvo veitingahúsið sjálft og peningshús gestgjal'ans. Fyrh- fram- an þau voru tveir eða þrir stórir vagnar Eg virti þetta allt fvrir mér og þótti horfur ógíæsilégar. Eg snéri mér að þeim, sem stóðu umliverfis mig og sagði lágri röddu: „Syngið, félagar, og verið kátir, svo að við yirðumst ekki vita af neinni hættii. Eg býst ekki við, að nein órás verði gerð á okkur, fyrr en eldurinn kulnar og við verðum taldir sofnaðir." I>á datt mér skyndilega ráð í iiug. ekki af þvi tugi, sem húsbóndi minn hefði hugsað upp. „Þið skuluð,“ bætti eg við, „láta svo sem þið séuð óðir af víni. Þið eruð loddarar <>g leikarar og vitið, livernig ]>ið eigið að fara af því. Við skulUin lialda kjötkveðjuhátíð, fara í skrúðgöngu, dansa og leilca okkur hér í garðinum og af því að við ráðum ekkv yfir neinum háum turnum með dýrlingamyndum, þá skut- om við reyna að notast við vagnana ]>arna. HlöSum á ]>á miklu af lieyi, en síðan eiga sumir ykkar að fara upp i þá, eins og vænta má af drukknum mönnum, en hinir draga þá um garðinn. Þegar færi gefsl veltið þið einum fyrir íraman hliðið þarna, svo að enginn komist úl eða inn um það, en látið líta svo út sem þetta liafi verið óhapp. Þegar fvrsti vagninn er komitíh á sinn stað, akið þið hinum þangað einnig, til að styrkja vígið. Að því búnu verðið þið að fiima bönd, svo að þið getið bundið allt saman. Skiljið þið, við hvað eg á?“ „Við skiljum,“ svaraði sölumaðurinn. Meðan þeir létu öllum illum lálum, eins og eg liaföi boð- ið, fórum við Kristofer í brynjur okkar. Hefði allt verið með felldu, hefðu mennirnir i veitingahúsinu átt að reið- ast liávaðanum, en þeir bærðu ekki á sér. Betsy gekk til mín og tók sér stöðu rétt lijá mér, cn eg þorði ekki að snerta liana. Hún talaði lágt og mér einum var ætlað á að hlýða. „Við getum ekki vitað, livernig þetta fer,“ mælti hún, „né hvort við verðumi lifs eða liðin, þegar dagur ris á ný. En eitt verður þú að vita, Pietro. Innan klæða geymi eg litirin pinkil, sem í eru hættuleg leyniskjöl. Þau verða að komast i liendur Pietros Gi'adenigos, FenCyingsins, sem er í sendiför í Florens um þessar mundir. Lofaðu mér ]>ví að koma skjölunum til lians, ef illa fer fyrir mér.“ „Um hvað f jalla skjöl þessi?“ spurði eg. „Þáð kemur ,þér elclvi við.“ „Vist kertíúr ]>að mér við,“sijá^riðf ;ég; „þvi 'að ef ]>au vmna liúsboittda minum tjón éða Hirtrik Englakonuiigí, þá vil eg hér hvergi nærri koma.“ „Þau kiuma að koma sér vel fyrir Giovanni delle Bande Nere,“ sagði hún, „og gera landi þínu ekkcrt tjón.“ „Mér nægir ekki að vita það eilt. Um hvað fjalla þau?“ „Eg segi þér það eklci.“ „Þá mun eg ekld snerta þau,“ sagði cg. IIúu leit á niig og sá, að eg var búinn að taka ákvörðun, sem eklci yrði þokað. „Þelta eru bréf,“ sagði hún þá, „frá Medisi-páfanum til I'rans Frakkakonungs og afrit af leynisamningi, sem þeir hafa gert mér sér.“ „Hvernig liefir þú komizt yfir þessi skjöl?“ „Mér var falið að afla þeirra,“ mælti liún, „og af þeim sökum var eg i herbúðunum, Þegar Frökkum fór að gónga verr og allt var i uppnámi leitaði eg í eigum Frakkakon- ungs, þann þau og hafði á brott með mér.“ „Þú sýndir dirfsku, cr svo stóð á,“ sagði cg. „Það er starf mitt,“ svaraði hún, „eins og það er starf ]>itt að selja ullardúka.“ „Það eru meiri likur til ]>css að þú sleppir héðan en eg,“ mælti eg, „en ef |>etta fer á annan veg, þá skal eg gera það, sem eg get.“ „Þú ert þrár í heiðarleik þínum,“ sagði hún ekki óvin- gjarnlega. „Og þú crt óvenjuleg kona og ótrú kveneðli þinu. Þú varst sköpuð fyrir áslir og hamingju, Betsy, og til þess að gleðja einhvcrn mann, en þú neitar þér um allar slikar unaðssemdir — útilokar ástina lir hjarta þínu, til þess að geta gefið ]>ig óskipta að stjórnmálarefjum og hefndum — sem er ókvenlegt. Áttu engar venjulegar kvenlegar tit- finningar? Eða glevmdist að gæða þig þeim við fæðingu?“ „Eg er meiri kona, en þú munt nokkuru sinni komast á snoðir um, Pietro,“. sagði hún, „en margt annað kemur til greina. Ileldur þú að eg gæti heillað og leikið ó menn á borð við Bonnivet, ef eg væri köld og óeðlileg? Þú erl kjáni, Pietro, klaufalegur kjáni, sem hefir ekki skilning á ueinu.“ Eg leit á Iiana og sá mér til mikillar furðu, að augu lienuar voru táivol og tvö tár leiluðu niður eftir vongum hehnar. „Enginn ínaður i heiminum hefir mcira vald en þú, til að lóta mig liata þig,“ sagði liún. „Það lekur mig sárt, þvi að eg vildi heldur gela lálið þig elska mig.“ „Það getur aldrei orðið.“ „Guð hefir látið meira kraflaverk verða,“ nuelti eg. „En aldrei fyrir mig eða mína,“ svaraði luin. Eg leit til eldsins og mannsafnaðarins, sem lét öllum illum lálum umhverfis hann. Fóir gátu efazt um, að þarna væru allir vel við skál, en i miðjum slcaranum lá Niccolo Gozzoli og reyndi að orna sér við bálið. Hann tautaði eitl- livað fvrir munni sér i sifellu og tók ekki eftir ncinu af því, sem gerðist umliverfis sig. „Eg veit ekki,“ sagði eg, „livers vegna Jóhann-Pétur lætur sér svo annt um þerina vitfirring, en segðu mér eitt: Veit munkurinn einnig, hvað þvi veldur?“ „Hvernig ætti hann að hafa komizt að því ?“ sagði Betsy. „Stgrf hans er í þvi fólgið, að komast að þvi, sem hulið cr,“ svaraði eg og snéri mér að Jóhanni-Pétri, sem mundi ckki koma að miklu liði, ef í bardaga slægi: „Þeir munu leggja til atlögu, þegar við sofnum og altt verður kyrrt. Eg býst við því, að ]>eir muni fyrst gera útiás úr veitinga- liúsinu, en hinir ryðjast svo inn um liliðið, sem við höfum lokað með heykerriun, til þess að koma okkur í opna Mikið flugslys í Washington. 1 gær létu 5 ömánns lifiö í einu mesta flugslysi, er ált hefir scr stað á flugvellinuni i Washington. Tvær flugvélar ætluðu að lenda samtimis á flugvellin- um og rákust á i um 100 metra hæð og liröpuðu báð- ar niður i Potemacfljótið. —r Örinur var Skymastervél með 49 farþega og 'fjögurra manna áliöfn, en liin var orustuvél, eign Bolivíustjórn ar, sem var i reynsluflugi. Flugvélarnar komu báðar um sama leyti að flugvellin- um og var orustuflugvélinni sagt að bíða þangað til Sky- niastervélin liefði lerit, en fluginaður orustuvélarinnar muun hafa misskilið skipun ílugturnsins. Talið er að o> - ustuvélin hafi flogið á stél Slcymastervélarinnar eða annan væng hennar. Orustu- vélinni stýrði flugmálastjóri Bolivíu og var hann að reyna vélina, en Boliviustjórn liafði nýlega fest kaup á lienni í Bandaríkjurium. — Flugmálastjóri Bolivíu var einasti maðurinn, sem slapp lifandi úr flugslysi þessu og liggur liann þimgt haldiim i sjúkrahúsi. Prestskosning á Bolungarvík. 1 fyrradag fór fram prests- kosning í Bolungarvík. Umsækjendur voru tveir: Sira Guðmundur Guðmunds- son, fyrrum prestur að Brjánslæk og sira Sigurður M. Pétursson, settur prestur að Breiðabólsstað á Skógar- strönd. Viðgerðir á rafmagnstækjum og Breytingar og lagfáeringar á raflögn- um. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. £. d. BuwwqkAi TARZAIM - m Þegar Tarzan stóð upp, raiðuðu báðir bófarnir byssuni sinuin á hann. En áður en þeir fengju hleypt al', beygði hann sig aftur úr augsýn. Er Tarzan hafði leikið þetta nokkr- ura sinnura, valdi hann sér stað beint á milli þeirra. Siðan stóð hann allt í einu upp. Þeir voru forviða og miðuðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.