Vísir - 16.11.1949, Side 2

Vísir - 16.11.1949, Side 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 16. nóvember 1949 Ólafssonar og Björns Jó- hannessonar iyktaði með jafntcfli. Sjötta umferð yerður tefld i kvöld. Herbergi til leigu gegn húshjálp. Miðvikudagur, 16. nóvember,,. — 319. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 1.45, — sííS- degisflóö ki. 14.15. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 15.15—S.25. Næturvarzla. Næturlæknir er i Lækna- varöstofunni, simi 5030, nætur- vöröur er i Lyfjabúðinni Iö- unni, sími 7911, næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Ungbarnavernd, Liknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síöd. Búna'Öarblaðið Freyr, nr. 20.—21. XLIV. árg., er komið út og flytur margvís- legt efni varðandi landbúnaöar- mál landsmanna. — Margar myndir eru í ritinu. Út af tillögu er birtist í blaöi yðar, og hafði veriö samþykkt á bílstjóraráð- stefnu Alþýöusamb. viðvíkj- andi framtíöarinnkaupum á bifreiöahjólböröum frá Tékkó- slóvakíu, leyfum viö okkur aö biöja yöur um aö birta eítir- farandi athugasemd: Þar eö útflytjendur i Tékkó- slóvakíu, firmaö Exico Brati- slava, sem viö erum umboös- menn fyrir, hafa gengið inn á að selja okkur framvegis með lækkuöu veröi i tékkneskum krónum, er nemur gengisbreyt- ingunni, mun hún engin áhrif liaía á verðið á þeim hjólbörö- um sem afskiþaðir veröa eftir gengisbreytnguna. — Meö þökk íyrir birtinguna. — Kristján G. Gislason & Co. h.f. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss kom til Kaupmannahafnar 12. þ. m., fer þaðan á morgun til Gautaborg- ar og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Leitli 13. þ. m., fór þaö- an 14. þ. m. til Antwerpen og Rotterdam. Fjallfoss er í Rvík. Goöáfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur og noröur. Dagarfoss kom til Reykjavíkur ii. þ. m. frá Hull. Selfoss kom til Kotka í Finnlandi 13. þ. m. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. tiLNew York. Vatnajökull fór frá Keflavík í fyrradag til London. Ríkisskip: ITckla, Esja og‘ Skjaldbreið eru { Reykjavik. Herðubreiö er á Fáskrúðsfirði. Þyrill var á Dalvík í gær. Her- móður fór í gær frá Æðey á- leiðis til Strandahafna og Skagastrandar. Helgi fer frá Reykjavik í dag til Vestmanna- eyja. Skip Einarsson Zoéga: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Amsterdam. Útvarpið í kvöld: 20.30 Kvöldvaka : a) Upplest- ur: Úr ritum Jónasar Hall- grimssonar. b) Erindi: Siðustu albingiskosningar á 19. öld. (Gísli Guömundsson alþm.). c) Norskir bronsaldarlúðrar; frásögn og tóndæmi (Jón Þór- arinsson). d) Erindi: Um Bacon lávarö (Andrés Björnsson). — Ennfremur tónleikar af plötum. 32.10 Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Veðrið. Djúp lægð en nærri kyrrstæö um 400 kilómetra suövetsu raf Reykjanesi. Veðurhorfur: Stinningskaldi sunnan og suðvestan, skúrir Sigurður Árnason (áður i Nordals-lshúsi) til heimilis aö Lindargötu 15, er sextugur í dag. Kvenfélagið Hringurinn. Kélagskonur: Muniö fundinn í Breiöfiröingabúö i kvöld (miövikudag). ö;.: i 1 I ; '■ Frá skák- jjriiigiiiu. Fimmtci nmferð Skák- þingsins í meistaraflokki var tefld í fyrrakvöld. Þar vann Jón Kristjáns- son Bjarna Magnússon, Pét-1 ur Guðnnindsson vann Þórð Jörundsson, Guðjón M. Sig- urðsson vann Óla Valdimars son, en hiðskák varð milli Gunnars Ólafssonar og Björns Jóhannssonar. , í 1. fl. A var einnig teflt í fyrrakvöld cn þá vann Magn ús Vilhjálmsson Birgi Sig- urðsson, Anton Sigurðsson vann Lárus Ingimarsson, en hiðskák varð lijá Arnljóti Ólafssyni og' Jóni Pálssyni. Loks voru hiðskákir íefld- ar í 1. fl. B. Fóru leikar þannig að Haukur Krisjáns- son vann IJákon Hafliðason og Eiríkur Marelsson vann Freystein Þorhergsson. Biðskákir i mcistaraflokki voru te'fldar i gærkveldi, hæði úr þriðju, fjórðu og fimmtu umferð. Biðskákirnar úr 3j u um- ferð fóru þannig að Gunnar Ólafsson vann Pétur Guð- mundsson, en Björn Jóhann esson og Þórður Þórðarson gerðu jafnte'fli. Biðskák úr fjórðu ufíiferð milli Bjarna Magnússonar og Þórðar Þórðarsonar lauk með sigri Bjarna og biðskák í 5. umferð milli Gunnars Tit gagns ag gumans Hver crti þetta? Nýja Bíó sýndi „Hjarömann- inn“, ástarsjónleik í 3 þáttum. Upplýsingar í síma 5185 eða í Drápuhlíð 39. Dýrfirðingar í Rvík Skemmtifund heldur Dýrfirðingafélagið að Röðli, föstud. 18. nóv. kl. 20,30. Til skemmtunar: Gamanþáttur Tvísöngur Gamanvísnasöngur Dans. Vegna takmörkunar á miðasölu eru félagar áminntir um að kaupa miða í tíma, þeir fást í Sæhjörgu, Lauga- veg 27. Þeir, sem eiga ógreidd árgjöld, eru vinsamlega beðn- ir að gera það á fundinum. JVgtt timesrit HEIMILISPÓSTURÍNN Fróðleiks og skemmtirit með nýju sniði Er komið í bókaverzlanir. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borg- arfógetaemhættisins í Arnarhvoli, fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 1,30 e.h. Seld verða allskonar húsgögn svo sem skrifborð, horð, stólar, skápar, gólftcppi o.fl. Ennfremur ldæðnað- ur, hækur, húsáhöld, rit- vél . m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Duglegur og ábyggilegur maður ósk- ast strax til afgreiðslu- starfa. Erl. Blandon & Co., Hamarshúsinu. Vömbíll ELDRA MODEL 1 (4 tonn óskast til kaups. Til greina kemur ógangfær. Upplýsmgar i síma 80697. 85: Ekki varö eg á einni nóttn allur hærugrár, setið hef’ eg í sagga og myrkri sextán döpur ár; gleymdur er mér heiður himinn, haf og jökulgjá, glóra fyrir gráum veggjum getur eitt aö sjá. Höfundur erindis nr 84 er: Einar H. Kvaran. tfr Vtii fypir 30 árum. Skemmdarverk. í fyrrakvöld var ónýttur hjólhestur fyrir manni viö eina aöalgötu bæjar- ins og heíir hann beöiö Vísi að skýra frá þessu, svo að aörir vari sig á aö skilja hjól sin eftir úti þegar dimmt er orðiö. Gamla Bíó sýndi þá „Gula þjófinn“, 16. ævintýri hins fræga , leynilögreglumanns legur leikur í 5 þáttum, leikinn af, 1. flokks þýzkum leikurum. Leikinn af Nordisk Films Co. • Aðalhlutverkin leika: Psiland- er, Clara Wieth og Oscar Stri- bolt. — £tnalki — Hvernig gengur honum frænda þínum meö hæsnabúið? Alveg ágætlega. Hann hefir fundið upp snjallræöi til þess að láta hænurnar verpa. — ITann setur spegla hjá hænun- um og þegar einhver hænan cr nýbúin að verpa þá snýr hún sér viði og sér þar aöra hænu, sem hún heldur aö sé aö verpa. Þá veröur hún svo æf af af- brýöi aö hún verpir ööru eggi til. Ætlaröu aö bjóöa kærustunni í bíó ? Nei, viö þuríum ekki að fara í bíó. Hvers vegna ekki? Foreldrar hennar ætla að fara. I.árétt: 1 Neyzlugrannt, 6 ven, 7 ósamstæöir, 9 leyna, 11 fljót, 13 áhald, 14 fugl, 16 fangamark, 17 ílát, 19 skaða. Lóörétt: 1 Þrífa, 2 samhljóöar, 3 hvílist, 4 niöurlagsorö, 5 skýli, 8 titill, 10 ullarílát, 12 þungi, 15 flýti, i8 þyngdareining. Lausn á krossgátu nr. 900: Lárétt: 1 ITnappur, 6 fór, 7 A.Æ., 9 lakk, 11 tjáy 13 gón, 14 rata, 16 La, 17 ans, 19 annái. Lóðrétt: 1 Hjátrú, 2 af, 3 pól, 4 Prag, 5 raknar, 8 æja, 10 kól, 12 átan, ry ann 18 .sá. Útíör mannsins rníns., SigMrÍair Guðiinindssonar, skólameistara, fer fram frá Dómkirkjimni, föstudaginn 18. nóv. Id. 2 e.h. — Blóm aíþökkuð. Halldóra Ölafsdóttir. Jarðarför konun.nar minnar, Ingibjargar Magnúsdótlur, fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 17. þ.ra. og hefst með húskveðju 'kl. 1,30 að heimili hennar Þingholtssti’seti 7. Blóra og kransar afbeðrð. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, ern beðnir um að láta Mmningarsjóð Áma Jónssonar njóta bess. Sigurður Halldórsson. .;ÍK*

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.