Vísir - 16.11.1949, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 16. nóvember 1949
V I S I R
7
65
ÖRLAGADÍSIN
Eftir C. B. KELLAIMD
fyrir að þakka. Ilann bannaði Riario að gera niér mein
og greifinn þorði ekki að ólilýðnast lionum.“
„Eg skal hafa það hugfast, þegar eg næ honum á vald
mitt,“ mælti eg.
„Pietro,“ sagði Betsy nú, „þú verður að fara til Trebbio.“
„Hvers vegna?“
„Til þess að fara með böggulinn til I'eneyja.“
„Eg færi ekki frá þér, þótt Feneyjar og Toskana allt
væri i veði.“
„Eg skipa þér það,“ sagði lnin og ætlaði að risa upp, en
liafði ekki mátt til þess.
„Nci,“ svaraði eg cins blíðlega og mér var unnt. „Þú
veizt, að eg elska þig og að eg mun uppfylla allar óskir
þinar, ef eg get. En þú ert i hættu hér og eg ætla ekki að
yfirgefa þig, er svo stendur á. Munkurinn komst undan
úr kastalanum og hann mun fljóllega liefja leil að þér.“
„Því frekar ættir þú að leggja af stað án tafaró'
„Eg er ekki skvldugur til að sýna Fenevjum eða Tosk-
ana liollUstu, aðeins lénglandi, Giovanni húsbónda mínum
og þér. Eins og nú standa sakir, mun eg fyrst og fremst
verða þér trúr.“
„Eg segi }>ér satt,“ mælti hún reiðilega, „að skjöl þessi
munu eyðileggja málstað Medisi — páfans.“
„Það er smáræði i samanburði við örvggi þitt,“ svaraði
eg.
„Þessi þrákelkni þín er óþolandi.“
„Það er þrákelkni ástarinnar.“
„Viltu fara, ef eg elska þig?“
„Eg vil ekki kaupa ást þína, enda þrái eg enga ást, sem
boðin er til sölu,“ mælti eg.
Hún snéri sér undan og grúfði andlit sitt í böfðalágið,
en eg vissi ekki, hvað gera skyldi, svo að eg stóð á fætur
og gekk hljóðlega út. Eg var varla með sjálfum mér, því
að eg þóttist sjá, að stúlkan sem eg elskaði, mundi ekki
elslca mig, lieldur notaði ást sina sem verzlunarvöru, til
þess að koma áfornuun sínum í framkvæmd. En þegar
eg gekk frá henni, var liún svo einmanaleg og yndisleg. að
eg fékk sáran sting í hjartað af ástarþrá.
Þessi dagur leið að kveldi eftir langa mæðu og annar
til, án þess að Betsy spvrði oftar eftir mér. Að morgni
þriðja dags birtist hún skyndilega við bliö mér, klædd
og liressileg, fyrir utan hellismunnann.
„Góðan dag, Pietro,“ sagði hún.
„Góðan dag, Betsy,“ svaraði eg.
„í dag förum við til Trebbio.“
„Þú ert ekki fær um það.“
„Eg fer, hvort sem eg er ferðfær eða ekki og þótt eg
verði að fara ein míns liðs,“ sagði liún.
Það var eitthvað i fasi bennar, eitthvað sem spratt af
tignuin ættum og því nýtt í mínum augum, sem sigraði
mig. Ef til vill var það hið óbilandi hugrekki hennar, sem-
álti ekki sinn líka.
„Þú liefðir,“ sagði eg. „ált að giftast luisbónda mínum.
Hann einn er svo mikill maður, að þú getir gifzt honum.“
Hún svaraði öðru vísi en eg hafði búizt við, svo að eg
vissi ekki hvernig mér bæri að skilja þetta.
„Þú ert enginn aukvisi sjálfur, Pietro,“ mælti hún.
„Hvað er Giovanni mörgum þumlungum liærri en þú?“
,.Það ber öllum saman um, að hann sé mesti hcrmaður
vorra tíma,“ svaraði eg.
„Þú ert ekki minni maður en liann, nei, ineiri.“ mælti
Betsy. „Höfum við hesta? Hvað er langt þangað til þeir
verða tilbúnir?“
,Eg skal sjá um þetta, Madonna,“ sagði eg. alveg rugl-
aður yfir því, að liún skyldi liafa eitthvért álit á mér.
Eg gekk niður eftir bugðóttum stígnum, en hefði eklci
gengið lcngi, þegar Tasso kom á móli mér. Hann bcnli
í suðurátt.
„Þeir koma, Ser Englendingur,“ kallaði hann. „Fimm-
tíu menn. Nú er ekki til selu boðið.“
„Eg var einmitt að leila þín með brotlför fyrir augum,
Tasso. Konan er ferðafær og krefst Jiess, að haldið sé til
Trebbio.“
„Þangað verður ekki fært, Jiví þcir munu verða búnir-
að loka leiðinni þangað, áður en við komumst af slað.
Vinir Riarios í öllum átlum munu verða á varðbergi,
áður en dagur verður að lcveldi kominn. Við verðum að
leita lengra upp til fjalla.“
„Þá er ekki um annað að gera en halda þangað, Jiótt
Jiað sé lienni á móti skapi,“ sagði eg..
Eg veit svei mér eltki, hvernig farið befði fvrir okkur
á flóttanum næstu daga, ef við hefðum ekki notið bjálp-
ar Tassos. Hann fór fvrir um fjöllin, fann fvlgsni banda
okkur og brauzt áfram með okkur, þar sem allar leiðir
virtust ófærar. Það var eins og liann léli stjórnast af eðlis-
ávísun dýrs en ekki mannlegum skilningarvitum. Við
fórum aldrei mjög langt frá veginum norður lil Trebbio
og Fenevja og oft sáum við til leitarmannanna á ferð
okkar.
Það væri synd að segja, að ekki væri leitað vel og vand-
lega og kom tvennt til. Fyrst og fremst vildu vinir og
skyldmenni Riarios koma fram hefndum og í öðru lagi
leituðu munkurinn og aðrir sendimenn Passerinis að
okkur Betsy. Eg veil ekki, hversu margir menn voru
Jiarna að vcrki, en mér fannst Jiaðlier manns.
I okkar bópi voru aðeins fimm sálir: Betsy, Bealrisa,
Tasso, Kristófer og eg. Við kveiktum aldrei eld á kvöldin
og gátum aldrei etið okkur mett, Jiótt Tassó væri frábær
vciðimaður. Eg hafði óttazt um Belsy, en henni varð ekki
meint af volkinu, virtist þvert á móti verða fegurri með
hverjum deginum sem leið. Víst er, að bún varð æ likari
stúlkunni, sem eg hafði fyrst kvnnzt heima á Englandi
og síður þeirri gátu, scm mér fannst bún ævinlega siðan.
Hún virtist yngi'i en fyrr og glaðlyndari og bafði lagt lil
ldiðar alla ójxilinmæði cftir að komast til Trcbbio og
Feneyja, Jivi að liún minnlist aldrei á það.
„Betsv,“ sagði eg eitt kveldið, Jiegar við vorum lögzt
til svefns og lágum lilið við hlið, til að balda á okkur hila,
„eg hefi aldrei séð þig þannig fyrr -- eðlilega og opinskáa
og ekkert dularfullt í fari þinu.“
Hún brosti einkennilega til mín. „Eg held, að J>að stafi
af J>ví, að eg hefi aldrei fyrr notið friðar. Það er kyrrðin
hér uppi til fjalla, friðurinn, sem Guð lætur rikja hér,
sem J>essu ræður.“
„Já vandamál manna virðasl liarla fjarlæg okkur hér.“
„Sjáðu,“ sagði hún og benti á tind, sem gnæfði hátt
skammt frá okkur. „Ef til vill liefir þessi tindur gnæft
Jiarna síðan Adam og Eva voru uppi og liann mun verða
Jiarna næstu J>úsund árin.“ Hún lileyj>ti brúnum og lcit
á binar fögru liendur sínar, sem eg liafði alltaf þekkt hana
á, J>rált fyrir dulargerfi bennar. „í sambandi við l>etta eru
keisarar, kóngar og páfar aðeins til einn dag. Illvirki er
Góð stúlka
óskast, hálfan eða allan
daginn. Sérherbergi.
Edith Möller,
Sínú 5722.
HÚSNÆÐI
Maöur, sem viunur á
Keflavíkui'flugvelli, óskar
cftir gþðu herbergi, helzt
í nýju liúsi. Tilboð sendist
afgr. Vísis fjæir 25. Ji.m.
merkt: „350—759“.
S t á I k a
vön afgreiðslu óskast til
afgreiðslu í skóverzlun. —-
Umsóknir ásamt meðmæl-
um, ef til eru sendist blað-
inu fyrir 18. J>.m„ merkt
„Skóvcrzlun—760“.
Clpur með hettu,
Samfestingar,
alullar og nylon.
Húfur og vettlingar.
Ileitur matur — snnirt brauð
— snittur — soðin svið.
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3, — Simi 1569.
Opið til kl. 23,30.
Viðgeiðir
á rafmagnstækjum og
Breytingar
og lagfæringar á raflögn-
um.
VELA- OG
! RAFTÆKJAVERZLUNIN
| Tryggvag. 23. Sími 81279.
Björgunarfélagið
81850 ”Vaka“.
■— Simi
C. £. SuncuqhAi
Sama kvöldið fcr Lúlli upp i flugvél
;em Cliarles Haynes.
- TARZAN -
4S4
-2588
Og bráðlega er Lúlli á hraðri för i En á hótelinu finnur þjónustustúlk- í Afriku ér Tarzan lagður af stað
áttina til Aíríku. an lík í herberginu. með unga veiðimanninn.