Vísir - 16.11.1949, Page 8

Vísir - 16.11.1949, Page 8
Miðvikudaginn 16. nóvember 1949 ÁkveHIH fietis* verið að hæffa niðtirrifi þýzkra Ivonrad Adenauer, forsætis- ráðherra Vestur-Þýzkalands, skýrði í gær sambandsþing- inu frá árangrinum af við- ræðum utanríkisráðherra Vesturveldanna í París varð- andi framtíð Þýzkalands. Átti hann í gær fund með hernámsstjórum Yesturveld- anna og skýrðu þeir honum frá jjeim niðurstöðum, sem náðst hefðu á fundi utanríkis- ráðherranna. Umræður hefjast. Á morgun hefast síðan Iiinar eiginlegu viðræður stjórnarvalda Vestur-Þýzka- lands og hernámsstjóra Vest- urveldanna á grundvelli sam- komulags þess, er náðist milli Bevins og Schumáns. Verður í þvi sambandi ítar- lega rætt um þær tilslakanir, er utanríkisráðherrarnir féll- ust á Þjóðverjum til lianda. Þrjú atriði. Vesturveldin hafa nú fall- izt á að draga mikið úr nið- urrifi þýzkra verksmiðja og var á Parísarfundinum á- kveðið að fara miklu liægara í það meðan verið væri að ræða það mál við þýzku stjórnina. Allar verksmiðjur, sem framleitt hafa hergögn, verða þó rifnar. í öðru lagi verður Þjóðverjum veitt leyfi til þess að snn'ða stærri og hraðskreiðari skip en áður. Síðan verðiir rætt um full- trúa og umboðsmenn Vestur- Þýzkalands í öðrum löndum. Schumacher andvígur. Scliumacher, leiðtogi jafn- aðarmanna, talaði á eftir Adcnauer i sambaiiclsþinginu Jjýzka og réðist hann á stefnu lians í utanríkismálum og taldi hann liafa slakað of mikið til á kröfum Þjóðverja. Yfirleitt er talið að sam- komulagið, sem náðist á Parísarfundinum um Þýzka- land, sé lil mikilla liagsbóta fyrir þýzku þjóðina. Konur klésa ^ O ^ 0 E® i sýrlaBicls® Kosningar fara fram i Sýr- landi í dag og hafa konur í fyrsla skipli kosningarélt. Ýms skilyrði cru þó setl fyr- ir kosningarétti kvenna og munu 12—15 þúsund hafa kosningarétt að þessu sinni. Á skemmtifundi hand- knattleiksdeildar Ármanns, sem haldinn yerður fimmtu- daginn 17. ]>. m. í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar, sýn- ir Sig. G. Norðdahl nýjar kvikmyndir sem hann hefir tekið s. I. sumar. Eru það myndir frá alheimsfimleika- mótinu Lingiaden, opnunar- hátiðin og innganga þjóð- anna, hópsýningar á Stadion, sýningar nokkurra heims- frægra úrvalsflokka l. d. úr- valsfl. karla undir stjórn Niels Bukh, úrvalsflokk kvenna undir stjórn Agnete Bertram. hins fræga finnska kvenflokks frú Hilm-u Jalk- anen, sem talinn var bezti flokkur mótsins. Þá er kvik- mynd frá sýningu ísl. flokk- anna á alheimsíþróttasýning- unni og mvndir frá Stokk- nólmi. Ennfremur er mynd frá för handknatllciksflokks Ármanns til Stokkhólms og sést þar m. a. kafli af úrslita- leiknum í höfuðborgakeppn- inni milli Stokkhólms og Iíaupmannahafnar, sem Stokkhólmur vann. — Fundurinn hefst kl. 9 e. h. en kvikmyndasýningin hyrj- ar kl. 9.30. Öllu iþróttafólki er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Smuts hershöfðingi, fyrr- verandi forsætisráðherra Suður-Afríku, er væntanleg- ur til London í þessum mán- uði. ísfiskmarkaðuriiur i Grimnby og Hiill er frá- mimalega lélegur þessa dag- ana. Svo sem kunugt er, stöðv- aði verkfall sjómanna alla togara, sem gerðir eru út frá þessum stöðum. Þegar verk- fallið leystist fóru allir tog- ararnir til veiða á sama tírna og i þessari viku munu 58 enskir togarar landa afla sínum í Hull og Grimsby. Er markaðurinn sem sé yf- irfullur af fiski og mun verða það eitthvað áfram. í 2. fL kveirna 1948. Á sunnudag fengust heild- arúrslit í Handknattleiksmóti Reykjavíkur í meistaraflokki, og ennfremur úrslit í 2. fl. kvenna fyrir s. 1. ár. í 2. fl. kvenna fór úrslita- leikurinn fram milli K.R. og Fram. Bar siðarnefnda fé- lagið sigur úr býtum með 5:2 og er þar með Reykja- víkurmeistari í þeim flokki fyrir 1948. Jafnframt hlaut félagið bikar þann til eignar, sem um var keppt. í meistaraflokki karla fóru leikar þannig, að Víkingur vann S.B.R. 18:2, Iv.R. vann Fram 8:7 og Ármann vann Í.R. 19:10. Stig félaganna afi mólinu loknu urðu þau, að Valur hlaut 10 slig, Ármann 8, Fram, Í.R. og K.R. 4 hvort og Víkingur 0 stig. forsetasia og Kosnir voru forsetar Sam- einaðs þings og deilda í gær, svo og 17 þingmenn er sæíi munu eiga í Efri deiid. Kjósa þurfti þrisvar, áður en l'orseti væri rétt kjörinn, cn kosningú lilaut Stein- grímur Steinþórsson. Við hundnu kosninguna fékk hann atkvæði kommúnista og var kjörinn með 25 atkv. Jón Pálmason fékk nítján at-, kvæði, en Alþýðuflokksmenn sátu hjá. Fvrri varaforseti var kjör- inn Þorsteinn Þorsteinsson og annar varaforseti Ingólfur Jónsson. Eiga Sjálfstæðis- menn því báða varaforset- ana. Skrifarar voru kosnir Jón forsota Sigurðsson Skúli Guð- IUorilIaigiar Gandhis hengdir. Tilkynnt var í Nýju-Delhi í fyrramorgun, að morðingj- ar Mahatma Gandhis hafi verið teknir af lífi. Morðingjarnir voru tveir, Nathuram Godse, er skaut nokkrum skotum að ind- verska leiðtoganum svo hann beið bana og aðstoðarmaður hans Narayan Apte. Gandhi var eins og kunnugt er myrt- ur í janúar 1948 og var Godse handtekinn þegar í stað. Morðingjarnir voru báðir hengdir. og mundsson. Þá var kosið í kjörbréfa- nefnd og voru þessir þing- inenn kjörnir: Þorsteinn Þor- steinsson og Lárus Jóhannes- son, Hermann Jónasson og Rannveig Þorsteinsdóttir og Sigurður Guðnason. Loks voru kosnir-17 þing- menn, sem eiga að sitja i Efri deild og' eru þeir þessir: Bjarni Benediktsson, Eiríkur Einarsson (en Sigurðpr Ó. Ölafsson á Selfossi tekur sæti Eiriks í veikindum hans), Gísli Jónsson, Jóliann Þ. Jósefsson, Lárus Jóhann- esson og Þorsteinn Þor- steinsson fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, Hermann Jónas- son, Bernliarð Stefánsson, Páll Zophoníasson, Vilhjáhn- ur Iljálmarsson, Karl Krist- jánsson og Rannveig Þor- steinsdótlir fyrir Framsókn- arflokkimi, Brynjólfur Bjarnason, Finnbogi R. Valdimarsson og Steingrím- ur Aðalsteinss. fyrir komrn- únista og Haraldur Guð- mundsson og Hannibal Valdimarsson fvrir Ajþýðu- flokkinn. Fundi var slitið, er hér var komið í gær, en fundur boð- aður i dag og tilkynnt, að ]iá yrðu kosnar fastanefndir þingsins — allsherjarnefnd, fjárveitinganefnd, utanríkis- málanefnd og þingfarar- kaupsnefnd. Þá voru kosnir deildafor- setar og var Sigurður Bjarna- son kosinn í Neðri deild. 1. varaforseti er Finnur Jóns- son og 2. varaforseti Jónas Rafnar. Fórseti Ed. var kosinn Bernh. Stefánsson, 1. varaforseti Rannveig Þor- steinsdóltir og 2. varaforseti Lárus Jóhannesson. 100 k.irh.jiir rilnai* í Fyrir skömmu var frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana á Islandi gerð að heiðursdokt- or við Smith liáskólanna í Northampton í Massachusetts. Kún sést hér í miði á mynd- inni og' með henni frú Eleanor Roosevelt og Mary Chase Smith, öldungadeildarþingm manna í Bandaríkjunum, sem einnig var gerð að heiðursdoktor við skólanna. Ákveðið hefir verið að rifnar verði niður um 100 kirkjur í fíretlandi, sem staðið hafa ónotaðav um skeið. Alls munu um 400 kirkju- býggingar vcra.ónotaðar þar í landi, en 300 verða Iátnar í umsjá kirkjuráðsins vegna ]icss að þær hafa að gevma sögulegar minjar og því ekki lalið rétt að þær verði rifnar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.